Lífið „Ég nenni ekkert að hafa eitthvað að sanna“ „Mér finnst ég vera mjög sjálfsörugg og ég elska sjálfa mig,“ segir samfélagsmiðlastjarnan Guðrún Svava, betur þekkt sem Gugga í gúmmíbát. Hún hefur gengið í gegnum ýmislegt á lífsleiðinni en hún er viðmælandi í Einkalífinu. Lífið 13.10.2024 07:03 „Leiðangurinn verður kvennaleiðangur að öllu leyti“ Eftir viku halda tvær íslenskra konur, Soffía Sigurgeirsdóttir og Lukka Pálsdóttir, til Nepal til að ganga upp á austurtind Lobuche í Himalayafjöllum í Nepal. Upp að tindi eru 6.119 metrar. Soffía og Lukka ganga til stuðnings sjerpa fjallgöngukonum í Nepal. Lífið 13.10.2024 07:03 Krakkatían: Óveður, flugvélar og kirkjur Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Krakkatíunni! Lífið 13.10.2024 07:03 Hlaupa Bleiku slaufuna í sólarhring „Þetta verður í 24 tíma því að krabbameinið sefur aldrei, hvort sem það er nótt eða dagur. Það er fólk búið að skrá sig á alla tímanna í nótt. Þetta gengur frábærlega.“ Lífið 12.10.2024 19:41 Mary drottning hafi undrast umræðu um brúna skó Björns „Hvort sem það er gott eða slæmt þá eru umræður um umbúðir oft meiri en um innihald,“ segir Halla Tómasdóttir forseti Íslands um fréttaflutning af Danmerkurheimsókn hennar undanfarna daga. Hún segir Mary Danadrottningu hafa undrast á þeirri athygli sem brúnir skór Björns Skúlasonar eiginmanns Höllu hafi fengið hér á landi. Lífið 12.10.2024 15:12 Laufey á lista yfir áhrifamestu áhrifavaldana Tónlistarkonan Laufey, sem farið hefur sigurför um heiminn undanfarna mánuði, er ein áhrifamesti áhrifavaldur heims, ef marka má lista Hollywood reporter. Meðfram tónlistinni er Laufey dugleg að framleiða efni fyrir aðdáendur sína á samfélagsmiðlum á borð við TikTok og Instagram, en brot af því má sjá neðst í fréttinni. Lífið 12.10.2024 13:28 Fékk ekki atvinnuviðtöl vegna kínverska nafnsins „Ég hef oft lent í aðstæðum þar sem fólk sem þekkir mig ekki er að hrósa mér og segja mér hvað ég tali rosalega góða íslensku. Ég veit þá ekki alveg hvernig ég á að bregðast við, ég meina ég er fædd á Íslandi þannig að hvaða annað tungumál á ég að tala?“ segir Ósk Hoi Ning Chow sem er hálf íslensk og hálf kínversk. Þrátt fyrir að vera fædd og uppalin á Íslandi hefur Ósk þurft að takast á við ýmsar hindranir fyrir það eitt að bera kínverskt eftirnafn, og þá ekki síst á vinnumarkaðnum. Lífið 12.10.2024 08:02 Höllu fylgt um Kaupmannahöfn: „Er hún ekki vinsæl á Íslandi?“ Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, fagnaði 56 ára afmæli í gær. Hún er nýkomin aftur heim úr sinni fyrstu opinberu heimsókn til Danmerkur þar sem öllu var til tjaldað. Heimsókn sem hún lýsir sjálf sem lærdómsríku ævintýri. Töluverður áhugi var fyrir heimsókninni í Danmörku og komust færri fjölmiðlar að en vildu á helstu viðburði. Lífið 12.10.2024 07:35 Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Torfi Frans Ólafsson er listrænn stjórnandi hjá Microsoft þar sem hann hefur starfað undanfarin ár. Hann hefur í nógu að snúast og stýrir ýmsum verkefnum fyrir Microsoft og Mojang framleiðanda Minecraft en þessa dagana ber þar einna hæst Minecraft myndin sem væntanleg er í kvikmyndahús á næsta ári. Torfi hefur unnið náið með leikstjóra myndarinnar að því að koma veröld hins heimsfræga tölvuleikjar á hvíta tjaldið. Bíó og sjónvarp 12.10.2024 07:02 Fréttatía vikunnar: Halla Tómasdóttir, óveður og tölur Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Fréttatíunni til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 12.10.2024 07:02 Glæsihús umvafið ósnortnu hrauni Við Mosprýði í Garðabæ er að finna glæsilegt parhús sem stendur á fallegri náttúrulóð, umvafin ósnortnu hrauni. Um er að ræða 345 fermetra hús á þremur pöllum sem þykir með þeim glæsilegri. Lífið 11.10.2024 16:12 Frumsýning á Vísi: Stikla úr sýningunni Óskaland Vísir frumsýnir hér glænýja stiklu úr sýningunni Óskaland í tilefni af frumsýningu leikritsins á Stóra sviði Borgarleikhússins. Óskaland er fyndin og hjartnæm sýning um fjölskylduflækjur og kynslóðabil. Leikstjórn er í höndum Hilmis Snæs Guðnasonar. Lífið 11.10.2024 14:02 Teknó baróninn á Radar á laugardag Bresti tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Dave Clarke kemur fram á Radar ásamt víetnamska plötusnúðinum DJ Chica um helgina. Lífið 11.10.2024 14:02 Fékk unnustu í afmælisgjöf Leikaraparið Arnór Björnsson og Kolbrún María Másdóttir eru trúlofuð. Arnór fór á skeljarnar daginn fyrir 26 ára afmælið sitt í vikunni og lýsir hann sér sem heppnasta manni í heimi. Lífið 11.10.2024 13:01 Vegleg afmælistilboð á gæðavörum í eldhús og baðherbergi Fjölskyldufyrirtækið Orgus heldur upp á 25 ára afmæli sitt um þessar mundir en það sérhæfir sig í vönduðum vörum fyrir baðherbergi og eldhús. Af því tilefni býður verslunin upp á 15-25% afslátt af fjölda vara fram á næsta þriðjudag. Lífið samstarf 11.10.2024 12:44 Ég hætti að lifa bara af - og fór að LIFA, að vera þátttakandi í lífinu Egill Gylfason og Sunnefa Lindudóttir eru bæði klínískir dáleiðendur og sérfræðingar í Hugrænni endurforritun frá Dáleiðsluskóla Íslands. Lífið samstarf 11.10.2024 11:30 Andinn á tökustað í Glæstum vonum: „Spurði fyrst hvort ég gæti verið vondur tvífari“ Dröfn Ösp Snorradóttir heimsótti tökustað hjá Glæstum vonum í Íslandi í dag í vikunni og hitti leikarana og rokkstjörnuna Jökul Júlíusson söngvara Kaleo sem kom fram í þáttunum sem gestaleikara á dögunum. Lífið 11.10.2024 11:30 Dásamlegt að koma heim með barnið sem hún þráði svo lengi Svava Kristín Grétarsdóttir íþróttafréttakona á Stöð 2 eignaðist frumburð sinn, Andreu Kristnýju, þann 14. janúar síðastliðinn, eftir að hafa reynt að eignast barn í nokkur ár með aðstoð fyrirtækisins Livio. Lífið 11.10.2024 10:01 Dreymir um að eiga Range Rover „Ég er með mjög gott innsæi og tilfinningu fyrir hlutum sem ég held að hafi nú þegar gerst eða eru að fara gerast, og ég hef nánast alltaf rétt fyrir mér,“ segir Sóldís Vala Ívarsdóttir, Ungfrú Ísland 2024, spurð hvort hún búi yfir leyndum hæfileikum. Lífið 11.10.2024 07:03 Spilar á flygil innan um risatrukka: „Spurning um líf og dauða fyrir klassíska tónlist“ Bjarni Frímann heldur einleikstónleika á píanó á bílaverkstæði um helgina. Hann segir að vinna þurfi klassískri tónlist nýjar veiðilendur þar sem hægfara sjálfseyðing blasi við. Bransinn neiti að horfast í augu við að meðalaldur hlustenda hækki og að nýliðun sé lítil sem engin. Lífið 11.10.2024 07:03 GameTíví: Óli heimsækir Silent Hill Óli Jóels ætlar að heimsækja bæinn Silent Hill í kvöld. Vonandi verður hann í góðum brókum þegar hann spilar Silent Hill 2. Lífið 10.10.2024 20:16 Hlátrarsköll á svartri kómedíu Frumsýning gamanmyndarinnar, Top 10 möst, fór fram fyrir fullum sal áhorfenda í Smárabíói í gærkvöldi. Um er að ræða kolsvarta kómedíu sem fjallar um viðkvæm málefni en er sett upp á spaugilegan hátt. Lífið 10.10.2024 20:00 Yung Filly ákærður fyrir nauðgun og líkamsárás Breski tónlistarmaðurinn og útvarpsmaðurinn Yung Filly hefur verið ákærður fyrir nauðgun og líkamsárás. Filly var áður þáttastjórnandi hjá breska ríkisútvarpinu, BBC. Milljónir fylgja honum á samfélagsmiðlum. Filly var handtekinn í Ástralíu eftir að kona sakaði hann um að hafa ráðist á sig á hótelherbergi í Perth. Lífið 10.10.2024 19:08 Mikil stemning á lokahófi RIFF Innlent og erlent kvikmyndargerðar- og bransafólk kom saman í vikunni á Parliament hótelinu til að fagna lokum RIFF kvikmyndahátíðarinnar. Lífið 10.10.2024 17:55 Patrik í Flórída: „Það er í lagi með mig“ „Það er smá leiðinlegt að vakna við engin skilaboð þar sem fólk er að spyrja hvort það sé í lagi með mig. En það er í lagi með mig.“ Lífið 10.10.2024 14:44 Aldís og Kolbeinn keyptu í Kópavogi Leikaraparið Aldís Amah Hamilton og Kolbeinn Arnbjörnsson hafa fest kaup á fallegri íbúð við Álfhólsveg í Kópavogi. Lífið 10.10.2024 14:21 Forsetahjónin létu sig ekki vanta og eltu veðrið Mikið var um dýrðir þegar Þjóðleikhúsið frumsýndi bráðfyndna útilegufarsann Eltum veðrið síðastliðið föstudagskvöld. Meðal þeirra sem létu sjá sig voru sjálf forsetahjónin. Lífið 10.10.2024 14:00 Fæðing sonar Birgittu Lífar í LXS Í byrjun árs kom drengur í heiminn sem fékk nafnið Birnir Boði. Foreldrar hans eru þau Birgitta Líf Björnsdóttir og Enok Jónsson en móðurinn starfar sem markaðsstjóri hjá World Class og er einnig mjög þekkt samfélagsmiðla- og raunveruleikastjarna hér á landi. Lífið 10.10.2024 12:33 Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Suður kóreski rithöfundurinn Han Kang hlaut nóbelsverðlaunin í bókmenntum þetta árið. Verk eftir hana hefur komið út á íslensku, en hún hefur einnig komið hingað til lands. Menning 10.10.2024 11:33 „Tilveran breyttist að eilífu til hins betra“ Inga Tinna Sigurðardóttir, stofnandi og framkvæmdarstýra Dineout, lýsir yfir ást sinni á kærasta sínum, Loga Geirssyni, fyrrum landsliðsmanni í handbolta og einkaþjálfara, í einlægri færslu á Instagram í tilefni 42 ára afmælis hans. Lífið 10.10.2024 11:18 « ‹ 14 15 16 17 18 19 20 21 22 … 334 ›
„Ég nenni ekkert að hafa eitthvað að sanna“ „Mér finnst ég vera mjög sjálfsörugg og ég elska sjálfa mig,“ segir samfélagsmiðlastjarnan Guðrún Svava, betur þekkt sem Gugga í gúmmíbát. Hún hefur gengið í gegnum ýmislegt á lífsleiðinni en hún er viðmælandi í Einkalífinu. Lífið 13.10.2024 07:03
„Leiðangurinn verður kvennaleiðangur að öllu leyti“ Eftir viku halda tvær íslenskra konur, Soffía Sigurgeirsdóttir og Lukka Pálsdóttir, til Nepal til að ganga upp á austurtind Lobuche í Himalayafjöllum í Nepal. Upp að tindi eru 6.119 metrar. Soffía og Lukka ganga til stuðnings sjerpa fjallgöngukonum í Nepal. Lífið 13.10.2024 07:03
Krakkatían: Óveður, flugvélar og kirkjur Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Krakkatíunni! Lífið 13.10.2024 07:03
Hlaupa Bleiku slaufuna í sólarhring „Þetta verður í 24 tíma því að krabbameinið sefur aldrei, hvort sem það er nótt eða dagur. Það er fólk búið að skrá sig á alla tímanna í nótt. Þetta gengur frábærlega.“ Lífið 12.10.2024 19:41
Mary drottning hafi undrast umræðu um brúna skó Björns „Hvort sem það er gott eða slæmt þá eru umræður um umbúðir oft meiri en um innihald,“ segir Halla Tómasdóttir forseti Íslands um fréttaflutning af Danmerkurheimsókn hennar undanfarna daga. Hún segir Mary Danadrottningu hafa undrast á þeirri athygli sem brúnir skór Björns Skúlasonar eiginmanns Höllu hafi fengið hér á landi. Lífið 12.10.2024 15:12
Laufey á lista yfir áhrifamestu áhrifavaldana Tónlistarkonan Laufey, sem farið hefur sigurför um heiminn undanfarna mánuði, er ein áhrifamesti áhrifavaldur heims, ef marka má lista Hollywood reporter. Meðfram tónlistinni er Laufey dugleg að framleiða efni fyrir aðdáendur sína á samfélagsmiðlum á borð við TikTok og Instagram, en brot af því má sjá neðst í fréttinni. Lífið 12.10.2024 13:28
Fékk ekki atvinnuviðtöl vegna kínverska nafnsins „Ég hef oft lent í aðstæðum þar sem fólk sem þekkir mig ekki er að hrósa mér og segja mér hvað ég tali rosalega góða íslensku. Ég veit þá ekki alveg hvernig ég á að bregðast við, ég meina ég er fædd á Íslandi þannig að hvaða annað tungumál á ég að tala?“ segir Ósk Hoi Ning Chow sem er hálf íslensk og hálf kínversk. Þrátt fyrir að vera fædd og uppalin á Íslandi hefur Ósk þurft að takast á við ýmsar hindranir fyrir það eitt að bera kínverskt eftirnafn, og þá ekki síst á vinnumarkaðnum. Lífið 12.10.2024 08:02
Höllu fylgt um Kaupmannahöfn: „Er hún ekki vinsæl á Íslandi?“ Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, fagnaði 56 ára afmæli í gær. Hún er nýkomin aftur heim úr sinni fyrstu opinberu heimsókn til Danmerkur þar sem öllu var til tjaldað. Heimsókn sem hún lýsir sjálf sem lærdómsríku ævintýri. Töluverður áhugi var fyrir heimsókninni í Danmörku og komust færri fjölmiðlar að en vildu á helstu viðburði. Lífið 12.10.2024 07:35
Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Torfi Frans Ólafsson er listrænn stjórnandi hjá Microsoft þar sem hann hefur starfað undanfarin ár. Hann hefur í nógu að snúast og stýrir ýmsum verkefnum fyrir Microsoft og Mojang framleiðanda Minecraft en þessa dagana ber þar einna hæst Minecraft myndin sem væntanleg er í kvikmyndahús á næsta ári. Torfi hefur unnið náið með leikstjóra myndarinnar að því að koma veröld hins heimsfræga tölvuleikjar á hvíta tjaldið. Bíó og sjónvarp 12.10.2024 07:02
Fréttatía vikunnar: Halla Tómasdóttir, óveður og tölur Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Fréttatíunni til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 12.10.2024 07:02
Glæsihús umvafið ósnortnu hrauni Við Mosprýði í Garðabæ er að finna glæsilegt parhús sem stendur á fallegri náttúrulóð, umvafin ósnortnu hrauni. Um er að ræða 345 fermetra hús á þremur pöllum sem þykir með þeim glæsilegri. Lífið 11.10.2024 16:12
Frumsýning á Vísi: Stikla úr sýningunni Óskaland Vísir frumsýnir hér glænýja stiklu úr sýningunni Óskaland í tilefni af frumsýningu leikritsins á Stóra sviði Borgarleikhússins. Óskaland er fyndin og hjartnæm sýning um fjölskylduflækjur og kynslóðabil. Leikstjórn er í höndum Hilmis Snæs Guðnasonar. Lífið 11.10.2024 14:02
Teknó baróninn á Radar á laugardag Bresti tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Dave Clarke kemur fram á Radar ásamt víetnamska plötusnúðinum DJ Chica um helgina. Lífið 11.10.2024 14:02
Fékk unnustu í afmælisgjöf Leikaraparið Arnór Björnsson og Kolbrún María Másdóttir eru trúlofuð. Arnór fór á skeljarnar daginn fyrir 26 ára afmælið sitt í vikunni og lýsir hann sér sem heppnasta manni í heimi. Lífið 11.10.2024 13:01
Vegleg afmælistilboð á gæðavörum í eldhús og baðherbergi Fjölskyldufyrirtækið Orgus heldur upp á 25 ára afmæli sitt um þessar mundir en það sérhæfir sig í vönduðum vörum fyrir baðherbergi og eldhús. Af því tilefni býður verslunin upp á 15-25% afslátt af fjölda vara fram á næsta þriðjudag. Lífið samstarf 11.10.2024 12:44
Ég hætti að lifa bara af - og fór að LIFA, að vera þátttakandi í lífinu Egill Gylfason og Sunnefa Lindudóttir eru bæði klínískir dáleiðendur og sérfræðingar í Hugrænni endurforritun frá Dáleiðsluskóla Íslands. Lífið samstarf 11.10.2024 11:30
Andinn á tökustað í Glæstum vonum: „Spurði fyrst hvort ég gæti verið vondur tvífari“ Dröfn Ösp Snorradóttir heimsótti tökustað hjá Glæstum vonum í Íslandi í dag í vikunni og hitti leikarana og rokkstjörnuna Jökul Júlíusson söngvara Kaleo sem kom fram í þáttunum sem gestaleikara á dögunum. Lífið 11.10.2024 11:30
Dásamlegt að koma heim með barnið sem hún þráði svo lengi Svava Kristín Grétarsdóttir íþróttafréttakona á Stöð 2 eignaðist frumburð sinn, Andreu Kristnýju, þann 14. janúar síðastliðinn, eftir að hafa reynt að eignast barn í nokkur ár með aðstoð fyrirtækisins Livio. Lífið 11.10.2024 10:01
Dreymir um að eiga Range Rover „Ég er með mjög gott innsæi og tilfinningu fyrir hlutum sem ég held að hafi nú þegar gerst eða eru að fara gerast, og ég hef nánast alltaf rétt fyrir mér,“ segir Sóldís Vala Ívarsdóttir, Ungfrú Ísland 2024, spurð hvort hún búi yfir leyndum hæfileikum. Lífið 11.10.2024 07:03
Spilar á flygil innan um risatrukka: „Spurning um líf og dauða fyrir klassíska tónlist“ Bjarni Frímann heldur einleikstónleika á píanó á bílaverkstæði um helgina. Hann segir að vinna þurfi klassískri tónlist nýjar veiðilendur þar sem hægfara sjálfseyðing blasi við. Bransinn neiti að horfast í augu við að meðalaldur hlustenda hækki og að nýliðun sé lítil sem engin. Lífið 11.10.2024 07:03
GameTíví: Óli heimsækir Silent Hill Óli Jóels ætlar að heimsækja bæinn Silent Hill í kvöld. Vonandi verður hann í góðum brókum þegar hann spilar Silent Hill 2. Lífið 10.10.2024 20:16
Hlátrarsköll á svartri kómedíu Frumsýning gamanmyndarinnar, Top 10 möst, fór fram fyrir fullum sal áhorfenda í Smárabíói í gærkvöldi. Um er að ræða kolsvarta kómedíu sem fjallar um viðkvæm málefni en er sett upp á spaugilegan hátt. Lífið 10.10.2024 20:00
Yung Filly ákærður fyrir nauðgun og líkamsárás Breski tónlistarmaðurinn og útvarpsmaðurinn Yung Filly hefur verið ákærður fyrir nauðgun og líkamsárás. Filly var áður þáttastjórnandi hjá breska ríkisútvarpinu, BBC. Milljónir fylgja honum á samfélagsmiðlum. Filly var handtekinn í Ástralíu eftir að kona sakaði hann um að hafa ráðist á sig á hótelherbergi í Perth. Lífið 10.10.2024 19:08
Mikil stemning á lokahófi RIFF Innlent og erlent kvikmyndargerðar- og bransafólk kom saman í vikunni á Parliament hótelinu til að fagna lokum RIFF kvikmyndahátíðarinnar. Lífið 10.10.2024 17:55
Patrik í Flórída: „Það er í lagi með mig“ „Það er smá leiðinlegt að vakna við engin skilaboð þar sem fólk er að spyrja hvort það sé í lagi með mig. En það er í lagi með mig.“ Lífið 10.10.2024 14:44
Aldís og Kolbeinn keyptu í Kópavogi Leikaraparið Aldís Amah Hamilton og Kolbeinn Arnbjörnsson hafa fest kaup á fallegri íbúð við Álfhólsveg í Kópavogi. Lífið 10.10.2024 14:21
Forsetahjónin létu sig ekki vanta og eltu veðrið Mikið var um dýrðir þegar Þjóðleikhúsið frumsýndi bráðfyndna útilegufarsann Eltum veðrið síðastliðið föstudagskvöld. Meðal þeirra sem létu sjá sig voru sjálf forsetahjónin. Lífið 10.10.2024 14:00
Fæðing sonar Birgittu Lífar í LXS Í byrjun árs kom drengur í heiminn sem fékk nafnið Birnir Boði. Foreldrar hans eru þau Birgitta Líf Björnsdóttir og Enok Jónsson en móðurinn starfar sem markaðsstjóri hjá World Class og er einnig mjög þekkt samfélagsmiðla- og raunveruleikastjarna hér á landi. Lífið 10.10.2024 12:33
Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Suður kóreski rithöfundurinn Han Kang hlaut nóbelsverðlaunin í bókmenntum þetta árið. Verk eftir hana hefur komið út á íslensku, en hún hefur einnig komið hingað til lands. Menning 10.10.2024 11:33
„Tilveran breyttist að eilífu til hins betra“ Inga Tinna Sigurðardóttir, stofnandi og framkvæmdarstýra Dineout, lýsir yfir ást sinni á kærasta sínum, Loga Geirssyni, fyrrum landsliðsmanni í handbolta og einkaþjálfara, í einlægri færslu á Instagram í tilefni 42 ára afmælis hans. Lífið 10.10.2024 11:18