Matur

Grillaður aspas með parmesan-osti

Á þessum árstíma fyllast verslanir landsins af ferskum aspas frá Evrópu. Aspas er einstaklega ljúffengur einn og sér eða sem meðlæti með ýmsu kjöti og fiskmeti. Einfaldleikinn er oft í fyrirrúmi þegar hann er eldaður og hér er afar einföld og fljótleg uppskrift að grilluðum aspas með parmesan-osti, ólífuolíu og sítrónu.

Matur

Lakkrísdöðlukonfekt sem er fullkomið í partíið

Meðfylgjandi uppskrift að einstöku döðlukonfekti er í miklu uppáhaldi hjá matarbloggaranum Margréti Theodóru Jónsdóttur, sem heldur úti blogginu Kakan mín. Margrét segir konfektið vera fullkomið í hvaða partí sem er.

Matur

Góð kaka fengin að láni gefin áfram

Páskarnir eru á næsta leiti og þeim fylgja frídagar, fermingar og ferðalög. Líka tilbreyting í mat og Leifur Kolbeinsson, matreiðslumeistari á Marshall restaurant og bar, gefur hér góða uppskrift.

Matur

Súrkál í öll mál

Dagný Hermannsdóttir er forfallinn súrkálsfíkill og þurfti aukaísskáp í eldhúsið til að rúma allar krukkurnar. Hún segir súrkál alls ekki bara súrkál og er farin að kenna súrkálsgerð hjá Garðyrkjufélagi Íslands.

Matur

Fólk vill ekki lengur svikinn héra

Matreiðslumaðurinn Fannar Arnarsson, annar eigandi fyrirtækja- og veisluþjónustunnar Matarkompanís, segir fyrirtæki sitt vera frábrugðið öðrum fyrirtækjum í þessum geira þar sem Matarkompaní bíður upp á töluvert ferskari og nútímalegri mat en gengur og gerist.

Matur

Pistasíuísinn er algerlega ómissandi

Berglind Ólafsdóttir, konan á bak við matarbloggið Krydd & krásir, er alltaf með gómsætan pistasíuís í eftirrétt á aðfangadag. Ísinn er ómissandi partur af jólunum á hennar heimili en uppskriftin góða kemur úr gömlu blaði.

Matur

Með brúnkurnar á heilanum

Gómsæt uppskrift að hrábrúnkum frá Ellu Mills. Þær eru svo gómsætar að hún borðar þær stundum áður en þær eru fullkláraðar. Ekki skemmir fyrir að brúnkurnar er auðvelt að gera. Nýlega kom út bók með uppskriftum Ellu á íslensku.

Matur

Sigraði smákökusamkeppni KORNAX

Kristín Arnórsdóttir stjórnmálafræðingur fór með sigur af hólmi í smákökusamkeppni KORNAX í liðinni viku. Hún segist haldin bökunaráráttu og hrærir deigið í gamalli hrærivél ömmu sinnar. Hún planar jólabaksturinn mánuðum saman.

Matur

Mataræði getur skipt sköpum

Þórunn Steinsdóttir og Unnur Guðrún Pálsdóttir, eða Lukka eins og hún er kölluð, gáfu út matreiðslubókina Máttur matarins í síðustu viku en báðar eru þekktar fyrir áhuga sinn á samspili mataræðis og heilsu. Í bókinni er fjallað um mat sem styrkir heilsuna og það hvernig matur getur átt þátt í að halda sjúkdómum frá og í skefjum.

Matur