Matur Villisveppa ragú Sveppirnir eru steiktir á pönnu uppúr olíu og smöri ef vill. Steikið sveppina vel og kryddið með salt og pipar. Setjið rjómann saman við í restina og látið sjóða vel niður. Matur 10.3.2009 00:01 Kartöflumús og meðlæti Kartöflurnar eru bakaðar í ofni ofaná grófu salti í c.a 45 mín við 200° . kartöflurnar eru setta í gegnum sigti, rjóminn er soðin í c.a 3 mín og blandað saman við kartöflurnar og hrært vel saman, þá er smjörinu blandað saman við ásamt kryddi. Í þetta sinn erum við með trufluolíu, steinselju, salt og pipar. Hrærið vel í músinni þar til hún glansar fallega og smakkið vel til. Matur 10.3.2009 00:01 Gæsabringur með bláberjasósu Brúnið kjötið vel við háan hita og bætið berjunum við í lokin. Látið kjötið svo kólna við stofuhita áður en það er sett inn í ofn í eldföstu móti og eldað við 180°C í 10–13 mínútur (fer svolítið eftir stærð). Gott er að láta fuglinn standa aðeins áður en hann er skorinn. Matur 10.3.2009 00:01 Reykt önd með hindberja vinagrettu Hneturnar eru létt ristaðar á þurri pönnu, þá er 2-3 tsk af sykri blandað saman við og hnetunum vellt uppúr bræddum sykrinum, kælið svo hneturnar. Púrrulaukurinn er skorinn í langar og þunnar ræmur og steiktur uppúr mikið af olíu þar til vel steiktur, þerrið svo laukinn. Matur 10.3.2009 00:01 Heimalagað rauðkál og rauðvínssósa Eplin og rauðkálið er skorið niður, þetta er sett í pott ásamt smjöri og blandað vel saman. Þá er restinni blandað saman við og soðið við vægan hita í c.a 1 ½ - 2 tíma. Hræra þarf reglulega í pottinum. Matur 10.3.2009 00:01 Hamborgarhryggur og eplasalat Hryggurinn er settur inní ofn við 160° í 90 mínútur, gott er að setja smá vatn í botninn svo hann þorni ekki. Hryggurinn er tekinn út og losaður af beininu. Matur 10.3.2009 00:01 Forréttur: nautalund Kjötið er létt brúnað af og lokað vel, kjötið er svo látið standa og kólna. Matur 10.3.2009 00:01 Krónhjartarsteik Kjötið er brúnað á pönnu og kryddað með salt og pipar, nokkrar timjangreinar eru steiktar með. Kjötið er sett í eldfast mót og eldað við 180° í c.a 12 mín eða þar til kjarninn er kominn í c.a 55° látið kjötið standa í c.a 5-7 mín áður en það er skorið. Matur 10.3.2009 00:01 Eplasalat og kartöflur Rjóminn er létt þeyttur, selleríið er skorið mjög smátt niður. Vínberin eru skorinn í tvennt. Eplin eru skorin niður smátt, öllu er svo blandað saman og sett í kæli. Matur 10.3.2009 00:01 Fylltur kalkúnn Fuglinn er látinn þyðna í 2 sólarhringa í kæli og gott er að taka fuglinn út og láta hann standa við stofuhita daginn sem hann er eldaður. Takið innmatinn úr fuglinum og þerrið skinnið vel á fuglinum. Skolið fuglinn að innan með vatni. Matur 10.3.2009 00:01 Hreindýrasteik með púrtvín og villisveppasósu Kjötið er brúnað á pönnu og kryddað með salt og pipar, restin af kryddinu er sett á pönnuna. Kjötið er sett í elfast mót, c.a 5-6 greinar af garðblóðbergi er sett í kringum og ofaná kjötið. Rósmarinið er sett í mótið ásamt rifsberjum og einiberjum. Matur 10.3.2009 00:01 Mozzarellabrauð og Tiramisu 1 sveitabrauð, skorið í ca. 2 cm þykkar sneiðar Matur 3.3.2009 22:14 Kóríanderýsa með salsahrísgrjónum og pistasíuhnetum Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá Rikku töfra fram Kóríanderýsu með salsahrísgrjónum og pistasíuhnetum fyrir fjóra. Matur 26.2.2009 13:34 Svindlað á Sushi - myndband Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá Friðriku Geirsdóttur sem eldaði sushi fyrir áhorfendur Stöðvar 2 í sjónvarpsþættinum Ísland í dag. Matur 18.2.2009 22:19 Friðrika fersk í sjónvarpið á ný „Léttir réttir Rikku" nefnist spennandi nýjung sem verður á dagskrá í sjónvarpsþættinum Íslandi í dag öll miðvikudagskvöld fyrir áhorfendur Stöðvar 2. Matur 18.2.2009 15:40 Hvetur fólk til að elda Haukur Valgeir Magnússon, matreiðslumaður á Argentínu steikhúsi, vann hjá Jamie Oliver í London. Hann viðurkennir að vera undir áhrifum frá honum í matargerð og fleiru og vill að fólk eldi meira sjálft heima. Matur 23.1.2009 06:00 Hægeldað nauta prime ribs að hætti Friðriks V Hreinsið vöðvann og nuddið hann vel með salti og nýmöluðum pipar bindið upp vöðvann með góðu garni. Matur 5.1.2009 10:47 Reyksoðið kindainnanlæri með bláberjadressingu Fyrir 4 til 6 manns. Matur 5.1.2009 10:45 Créme brulée Matur 29.12.2008 11:43 Mangó og salvíumarineruð kalkúnabringa Mangó og salvíumarineruð kalkúnabringa með sítrus-heslihnetu gremolata og smjörsteiktu grænmeti ásamt bordelaise-sósu og sætum kartöflum. Matur 29.12.2008 11:40 Villisveppahjúpað nauta tataky með japanskri soya og wasabi Villisveppahjúpað nauta tataky með japanskri soya og wasabi. Matur 29.12.2008 11:33 Eggaldinsteik fyllt með ostapestó fyrir fjóra Matur 18.12.2008 13:18 Hnetusnakk Matur 18.12.2008 13:17 Eplakaka Matur 18.12.2008 13:14 Byggkaka Haframjölinu, möndlunum, speltinu, saltinu og hlynsírópinu er blandað saman, vatninu skvett út í og hnoðað þar til að það tollir vel saman. Matur 18.12.2008 13:13 Smurbrauð með lambalifur Matur 18.12.2008 13:10 Smurbrauð með purusteik Matur 18.12.2008 13:09 Smurbrauð með silungahrognum Frábær forréttur. Matur 18.12.2008 13:07 Smurbrauð með rauðsprettu og remolaði Matur 18.12.2008 13:04 Smurbrauð með danskri lifrarkæfu Steikið sveppi upp úr smjörlíkinu og olíunni, kryddið með provensekryddblöndunni. Matur 18.12.2008 13:02 « ‹ 31 32 33 34 35 36 37 38 39 … 41 ›
Villisveppa ragú Sveppirnir eru steiktir á pönnu uppúr olíu og smöri ef vill. Steikið sveppina vel og kryddið með salt og pipar. Setjið rjómann saman við í restina og látið sjóða vel niður. Matur 10.3.2009 00:01
Kartöflumús og meðlæti Kartöflurnar eru bakaðar í ofni ofaná grófu salti í c.a 45 mín við 200° . kartöflurnar eru setta í gegnum sigti, rjóminn er soðin í c.a 3 mín og blandað saman við kartöflurnar og hrært vel saman, þá er smjörinu blandað saman við ásamt kryddi. Í þetta sinn erum við með trufluolíu, steinselju, salt og pipar. Hrærið vel í músinni þar til hún glansar fallega og smakkið vel til. Matur 10.3.2009 00:01
Gæsabringur með bláberjasósu Brúnið kjötið vel við háan hita og bætið berjunum við í lokin. Látið kjötið svo kólna við stofuhita áður en það er sett inn í ofn í eldföstu móti og eldað við 180°C í 10–13 mínútur (fer svolítið eftir stærð). Gott er að láta fuglinn standa aðeins áður en hann er skorinn. Matur 10.3.2009 00:01
Reykt önd með hindberja vinagrettu Hneturnar eru létt ristaðar á þurri pönnu, þá er 2-3 tsk af sykri blandað saman við og hnetunum vellt uppúr bræddum sykrinum, kælið svo hneturnar. Púrrulaukurinn er skorinn í langar og þunnar ræmur og steiktur uppúr mikið af olíu þar til vel steiktur, þerrið svo laukinn. Matur 10.3.2009 00:01
Heimalagað rauðkál og rauðvínssósa Eplin og rauðkálið er skorið niður, þetta er sett í pott ásamt smjöri og blandað vel saman. Þá er restinni blandað saman við og soðið við vægan hita í c.a 1 ½ - 2 tíma. Hræra þarf reglulega í pottinum. Matur 10.3.2009 00:01
Hamborgarhryggur og eplasalat Hryggurinn er settur inní ofn við 160° í 90 mínútur, gott er að setja smá vatn í botninn svo hann þorni ekki. Hryggurinn er tekinn út og losaður af beininu. Matur 10.3.2009 00:01
Forréttur: nautalund Kjötið er létt brúnað af og lokað vel, kjötið er svo látið standa og kólna. Matur 10.3.2009 00:01
Krónhjartarsteik Kjötið er brúnað á pönnu og kryddað með salt og pipar, nokkrar timjangreinar eru steiktar með. Kjötið er sett í eldfast mót og eldað við 180° í c.a 12 mín eða þar til kjarninn er kominn í c.a 55° látið kjötið standa í c.a 5-7 mín áður en það er skorið. Matur 10.3.2009 00:01
Eplasalat og kartöflur Rjóminn er létt þeyttur, selleríið er skorið mjög smátt niður. Vínberin eru skorinn í tvennt. Eplin eru skorin niður smátt, öllu er svo blandað saman og sett í kæli. Matur 10.3.2009 00:01
Fylltur kalkúnn Fuglinn er látinn þyðna í 2 sólarhringa í kæli og gott er að taka fuglinn út og láta hann standa við stofuhita daginn sem hann er eldaður. Takið innmatinn úr fuglinum og þerrið skinnið vel á fuglinum. Skolið fuglinn að innan með vatni. Matur 10.3.2009 00:01
Hreindýrasteik með púrtvín og villisveppasósu Kjötið er brúnað á pönnu og kryddað með salt og pipar, restin af kryddinu er sett á pönnuna. Kjötið er sett í elfast mót, c.a 5-6 greinar af garðblóðbergi er sett í kringum og ofaná kjötið. Rósmarinið er sett í mótið ásamt rifsberjum og einiberjum. Matur 10.3.2009 00:01
Kóríanderýsa með salsahrísgrjónum og pistasíuhnetum Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá Rikku töfra fram Kóríanderýsu með salsahrísgrjónum og pistasíuhnetum fyrir fjóra. Matur 26.2.2009 13:34
Svindlað á Sushi - myndband Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá Friðriku Geirsdóttur sem eldaði sushi fyrir áhorfendur Stöðvar 2 í sjónvarpsþættinum Ísland í dag. Matur 18.2.2009 22:19
Friðrika fersk í sjónvarpið á ný „Léttir réttir Rikku" nefnist spennandi nýjung sem verður á dagskrá í sjónvarpsþættinum Íslandi í dag öll miðvikudagskvöld fyrir áhorfendur Stöðvar 2. Matur 18.2.2009 15:40
Hvetur fólk til að elda Haukur Valgeir Magnússon, matreiðslumaður á Argentínu steikhúsi, vann hjá Jamie Oliver í London. Hann viðurkennir að vera undir áhrifum frá honum í matargerð og fleiru og vill að fólk eldi meira sjálft heima. Matur 23.1.2009 06:00
Hægeldað nauta prime ribs að hætti Friðriks V Hreinsið vöðvann og nuddið hann vel með salti og nýmöluðum pipar bindið upp vöðvann með góðu garni. Matur 5.1.2009 10:47
Mangó og salvíumarineruð kalkúnabringa Mangó og salvíumarineruð kalkúnabringa með sítrus-heslihnetu gremolata og smjörsteiktu grænmeti ásamt bordelaise-sósu og sætum kartöflum. Matur 29.12.2008 11:40
Villisveppahjúpað nauta tataky með japanskri soya og wasabi Villisveppahjúpað nauta tataky með japanskri soya og wasabi. Matur 29.12.2008 11:33
Byggkaka Haframjölinu, möndlunum, speltinu, saltinu og hlynsírópinu er blandað saman, vatninu skvett út í og hnoðað þar til að það tollir vel saman. Matur 18.12.2008 13:13
Smurbrauð með danskri lifrarkæfu Steikið sveppi upp úr smjörlíkinu og olíunni, kryddið með provensekryddblöndunni. Matur 18.12.2008 13:02