Menning Sér mynstur alls staðar Litir, form og skuggar eru ær og kýr Rannveigar Tryggvadóttur myndlistarkonu sem opnar sýningu á morgun í Anarkíu listasal í Hamraborg 3, Kópavogi. Menning 24.7.2015 10:00 Tolli selur gallerýið Gallerýið er á Hólmaslóð 2. Menning 24.7.2015 10:00 Ungt listafólk í Kópavogi sýnir afrakstur sumarsins Skapandi sumarstarf í Kópavogi sýnir á lokahátíð í kvöld. Allt frá stuttmyndum til fatahönnunar verður til sýnis í Molanum í Kópavogi. Menning 23.7.2015 12:00 Hér nýtur tónlistin sín afar vel Fjölbreytt og vönduð dagskrá um helgina á Reykholtshátíð í Borgarfirði. Menning 23.7.2015 10:30 Tengi svona teppi við heimilislíf Útilistaverk eftir Þórdísi Erlu Zoëga verður afhjúpað milli Salarins og Gerðarsafns í Kópavogi í dag. Við trufluðum listakonuna aðeins við gerð þess í gær. Menning 23.7.2015 10:00 Alþjóðlegt orgelsumar Steingrímur Þórhallsson, organisti Neskirkju, verður gestur Alþjóðlegs orgelsumars í Hallgrímskirkju fimmtudaginn 23. júlí nk. en með honum á tónleikunum verður Pamela de Sensi flautuleikari. Menning 22.7.2015 15:00 Frumsýning á Baldursbrá Það má segja að óperuveturinn á Íslandi skelli á strax í ágústlok en ævintýraóperan Baldursbrá eftir Gunnstein Ólafsson og Böðvar Guðmundsson verður frumflutt á sviði í Norðurljósasal Hörpu þann 29. ágúst. Menning 22.7.2015 14:30 Hin ljóðræna þjáning Ástin og sorgin í ljóðum Davíðs Stefánssonar er efni dagskrár í Davíðshúsi. Menning 22.7.2015 13:30 Þúsundir blóma, silfraðar tjarnir og mýs á ís Á sýningunni Hringrás í Listasal Mosfellsbæjar leikur Gerður Guðmundsdóttir sér með fjölbreytileika náttúrunnar í myndefni sínu. Menning 22.7.2015 11:00 Leikið á stærstu flautu landsins Fjögur ný tónverk verða flutt í Listasafni Sigurjóns í kvöld, auk annarra. Fram koma Pamela De Sensi flautuleikari og Júlíana Rún Indriðadóttir píanóleikari. Menning 21.7.2015 09:45 Huldufólk og steyptar sálir Verk Steinunnar Þórarinsdóttur myndhöggvara fara víða og eru mörgum kunn. Um þessar mundir eru í gangi þrjár sýningar á verkum hennar í jafn mörgum erlendum borgum svo það er í mörgu að snúast hjá Steinunni sem nýtur þess að vinna. Menning 18.7.2015 11:00 Garðabær snýr baki við sínum týndu sonum Samsýning þriggja af fremstu myndlistarmanna þjóðarinnar, Garðhreppinga að upplagi, var til fárra fiska metin af bæjaryfirvöldum í Garðabæ. Menning 16.7.2015 13:28 Sigga Lund snaraði sér úr fjölmiðlum yfir í fjárbúskap Flestir kannast við ljúfa rödd Sigríðar Lund Hermannsdóttur útvarpskonu, sem nú er fjárbóndi austur á landi. Hún fagnar fjörutíu og fimm ára afmælinu í dag með sushi-ferð. Menning 16.7.2015 13:15 Sá fyrir mér rútuferð Norður nefnist nýlega útkomin ljóðabók eftir Eyþór Árnason, sviðsstjóra í Hörpu. Þegar hringt er í hann til að spjalla um bókina er hann auðvitað kominn norður. Menning 16.7.2015 13:00 Franskt, þýskt og íslenskt efni Guðný Einarsdóttir heldur orgeltónleika í Hallgrímskirkju í hádeginu í dag. Þar hljóma verk þriggja meistara sem fæddir voru hver á sinni öld. Menning 16.7.2015 10:15 Á förnum vegi Dags Ljósmyndasýning á myndum Dags Gunnarssonar Menning 15.7.2015 11:45 Umhverfið er geggjað Stefánshellir í Hallmundarhrauni breytist í tónleikasal annað kvöld þegar Anna Jónsdóttir syngur þar þjóðlög og Páll á Húsafelli leikur á steinhörpu. Menning 15.7.2015 10:45 Ekki að elta gamalmenni heldur nýja lesendur Hin virta sænska akademía veitti Kristni Jóhannessyni íslenskufræðingi og Gunnari D. Hanssyni skáldi sérstaka viðurkenningu fyrir ritstjórn á heildarútgáfu Íslendingasagna. Menning 15.7.2015 10:30 Beint frá vinnustofu Vinnustofan og sýningarrýmið Góðir vinir / Good Friends er opið öllum áhugasömum í júlímánuði. Þar er hægt að skoða hönnun og spjalla yfir kaffibolla. Menning 14.7.2015 10:30 Spennandi fyrir okkur Kvartett Sigurðar Flosasonar lætur á það reyna að djassa til sín ferðamenn á Akureyri um helgina. Menning 10.7.2015 11:30 Við segjum sögur Valdís Thor ljósmyndari er í hópi tuttugu og eins ljósmyndara innan FÍSL sem sýnir verk sín í gömlu rækjuverksmiðjunni á Ísafirði um þessar mundir. Menning 10.7.2015 10:30 Alger sönghátíð í ár Tónlistarhátíðin Englar og menn hefst í Strandarkirkju 12. júlí og heldur áfram fjóra sunnudaga í sumar. Björg Þórhallsdóttir sópransöngkona er aðalsprautan. Menning 10.7.2015 10:00 Fjölmargir reiðubúnir til að dansa við Snorra eftir andlát Auglýsing Snorra Ásmundsonar listamanns hefur vakið athygli víða um heim. Menning 9.7.2015 21:25 Frá Ballerup til Skálholts með Missa Brevis í farteskinu Stefán Arason er staðartónskáld sumarsins í Skálholti þar sem Hljómeyki flytur eftir hann nýja stuttmessu næsta laugardag ásamt spennandi eldra efni. Menning 9.7.2015 13:00 Hringrás upplifunar og sköpunar Listahátíðin Cycle fer fram um víðan völl í Kópavogi í ágúst og þar verður látið reyna á mörkin á milli tónlistar og myndlistar. Menning 9.7.2015 11:30 Hef alltaf haft gaman af tilraunakraftinum Verk Ástu Ólafsdóttur myndlistarkonu í Iðnó eru sum hver unnin út frá hugmyndinni um spunakonur fortíðar. Menning 8.7.2015 13:30 Bankað upp á til þess að propsa Einleikslistahátíðin Act Alone verður haldin á Suðureyri í ágúst og hefur aldrei verið fjölbreyttari að sögn Elfars Loga Hannessonar. Menning 8.7.2015 12:30 Páll Óskar hættir við tónleika í Gamla bíói vegna hávaðatakmarkana Hávaði á tónleikum í húsinu hafði mælst yfir leyfilegum mörkum og kvartanir borist frá hótelinu 101. Menning 8.7.2015 12:04 Bók fyrir unglinga skrifuð af unglingum Teymið sem samdi leikritið Unglingurinn skrifar bók en það hlaut nýræktarstyrk miðstöðvar íslenskra bókmennta. Menning 8.7.2015 09:30 Skrifar leikverk um fyrsta fólkið á Mars Jónas Reynir Gunnarsson er nýtt leikskáld sem sigraði í leikritunarkeppni Listaháskólans. Hann er að fullgera verk sem verður sýnt af leikaraefnum sem útskrifast vorið 2016. Menning 7.7.2015 10:00 « ‹ 97 98 99 100 101 102 103 104 105 … 334 ›
Sér mynstur alls staðar Litir, form og skuggar eru ær og kýr Rannveigar Tryggvadóttur myndlistarkonu sem opnar sýningu á morgun í Anarkíu listasal í Hamraborg 3, Kópavogi. Menning 24.7.2015 10:00
Ungt listafólk í Kópavogi sýnir afrakstur sumarsins Skapandi sumarstarf í Kópavogi sýnir á lokahátíð í kvöld. Allt frá stuttmyndum til fatahönnunar verður til sýnis í Molanum í Kópavogi. Menning 23.7.2015 12:00
Hér nýtur tónlistin sín afar vel Fjölbreytt og vönduð dagskrá um helgina á Reykholtshátíð í Borgarfirði. Menning 23.7.2015 10:30
Tengi svona teppi við heimilislíf Útilistaverk eftir Þórdísi Erlu Zoëga verður afhjúpað milli Salarins og Gerðarsafns í Kópavogi í dag. Við trufluðum listakonuna aðeins við gerð þess í gær. Menning 23.7.2015 10:00
Alþjóðlegt orgelsumar Steingrímur Þórhallsson, organisti Neskirkju, verður gestur Alþjóðlegs orgelsumars í Hallgrímskirkju fimmtudaginn 23. júlí nk. en með honum á tónleikunum verður Pamela de Sensi flautuleikari. Menning 22.7.2015 15:00
Frumsýning á Baldursbrá Það má segja að óperuveturinn á Íslandi skelli á strax í ágústlok en ævintýraóperan Baldursbrá eftir Gunnstein Ólafsson og Böðvar Guðmundsson verður frumflutt á sviði í Norðurljósasal Hörpu þann 29. ágúst. Menning 22.7.2015 14:30
Hin ljóðræna þjáning Ástin og sorgin í ljóðum Davíðs Stefánssonar er efni dagskrár í Davíðshúsi. Menning 22.7.2015 13:30
Þúsundir blóma, silfraðar tjarnir og mýs á ís Á sýningunni Hringrás í Listasal Mosfellsbæjar leikur Gerður Guðmundsdóttir sér með fjölbreytileika náttúrunnar í myndefni sínu. Menning 22.7.2015 11:00
Leikið á stærstu flautu landsins Fjögur ný tónverk verða flutt í Listasafni Sigurjóns í kvöld, auk annarra. Fram koma Pamela De Sensi flautuleikari og Júlíana Rún Indriðadóttir píanóleikari. Menning 21.7.2015 09:45
Huldufólk og steyptar sálir Verk Steinunnar Þórarinsdóttur myndhöggvara fara víða og eru mörgum kunn. Um þessar mundir eru í gangi þrjár sýningar á verkum hennar í jafn mörgum erlendum borgum svo það er í mörgu að snúast hjá Steinunni sem nýtur þess að vinna. Menning 18.7.2015 11:00
Garðabær snýr baki við sínum týndu sonum Samsýning þriggja af fremstu myndlistarmanna þjóðarinnar, Garðhreppinga að upplagi, var til fárra fiska metin af bæjaryfirvöldum í Garðabæ. Menning 16.7.2015 13:28
Sigga Lund snaraði sér úr fjölmiðlum yfir í fjárbúskap Flestir kannast við ljúfa rödd Sigríðar Lund Hermannsdóttur útvarpskonu, sem nú er fjárbóndi austur á landi. Hún fagnar fjörutíu og fimm ára afmælinu í dag með sushi-ferð. Menning 16.7.2015 13:15
Sá fyrir mér rútuferð Norður nefnist nýlega útkomin ljóðabók eftir Eyþór Árnason, sviðsstjóra í Hörpu. Þegar hringt er í hann til að spjalla um bókina er hann auðvitað kominn norður. Menning 16.7.2015 13:00
Franskt, þýskt og íslenskt efni Guðný Einarsdóttir heldur orgeltónleika í Hallgrímskirkju í hádeginu í dag. Þar hljóma verk þriggja meistara sem fæddir voru hver á sinni öld. Menning 16.7.2015 10:15
Umhverfið er geggjað Stefánshellir í Hallmundarhrauni breytist í tónleikasal annað kvöld þegar Anna Jónsdóttir syngur þar þjóðlög og Páll á Húsafelli leikur á steinhörpu. Menning 15.7.2015 10:45
Ekki að elta gamalmenni heldur nýja lesendur Hin virta sænska akademía veitti Kristni Jóhannessyni íslenskufræðingi og Gunnari D. Hanssyni skáldi sérstaka viðurkenningu fyrir ritstjórn á heildarútgáfu Íslendingasagna. Menning 15.7.2015 10:30
Beint frá vinnustofu Vinnustofan og sýningarrýmið Góðir vinir / Good Friends er opið öllum áhugasömum í júlímánuði. Þar er hægt að skoða hönnun og spjalla yfir kaffibolla. Menning 14.7.2015 10:30
Spennandi fyrir okkur Kvartett Sigurðar Flosasonar lætur á það reyna að djassa til sín ferðamenn á Akureyri um helgina. Menning 10.7.2015 11:30
Við segjum sögur Valdís Thor ljósmyndari er í hópi tuttugu og eins ljósmyndara innan FÍSL sem sýnir verk sín í gömlu rækjuverksmiðjunni á Ísafirði um þessar mundir. Menning 10.7.2015 10:30
Alger sönghátíð í ár Tónlistarhátíðin Englar og menn hefst í Strandarkirkju 12. júlí og heldur áfram fjóra sunnudaga í sumar. Björg Þórhallsdóttir sópransöngkona er aðalsprautan. Menning 10.7.2015 10:00
Fjölmargir reiðubúnir til að dansa við Snorra eftir andlát Auglýsing Snorra Ásmundsonar listamanns hefur vakið athygli víða um heim. Menning 9.7.2015 21:25
Frá Ballerup til Skálholts með Missa Brevis í farteskinu Stefán Arason er staðartónskáld sumarsins í Skálholti þar sem Hljómeyki flytur eftir hann nýja stuttmessu næsta laugardag ásamt spennandi eldra efni. Menning 9.7.2015 13:00
Hringrás upplifunar og sköpunar Listahátíðin Cycle fer fram um víðan völl í Kópavogi í ágúst og þar verður látið reyna á mörkin á milli tónlistar og myndlistar. Menning 9.7.2015 11:30
Hef alltaf haft gaman af tilraunakraftinum Verk Ástu Ólafsdóttur myndlistarkonu í Iðnó eru sum hver unnin út frá hugmyndinni um spunakonur fortíðar. Menning 8.7.2015 13:30
Bankað upp á til þess að propsa Einleikslistahátíðin Act Alone verður haldin á Suðureyri í ágúst og hefur aldrei verið fjölbreyttari að sögn Elfars Loga Hannessonar. Menning 8.7.2015 12:30
Páll Óskar hættir við tónleika í Gamla bíói vegna hávaðatakmarkana Hávaði á tónleikum í húsinu hafði mælst yfir leyfilegum mörkum og kvartanir borist frá hótelinu 101. Menning 8.7.2015 12:04
Bók fyrir unglinga skrifuð af unglingum Teymið sem samdi leikritið Unglingurinn skrifar bók en það hlaut nýræktarstyrk miðstöðvar íslenskra bókmennta. Menning 8.7.2015 09:30
Skrifar leikverk um fyrsta fólkið á Mars Jónas Reynir Gunnarsson er nýtt leikskáld sem sigraði í leikritunarkeppni Listaháskólans. Hann er að fullgera verk sem verður sýnt af leikaraefnum sem útskrifast vorið 2016. Menning 7.7.2015 10:00