Menning Þúsundir blóma, silfraðar tjarnir og mýs á ís Á sýningunni Hringrás í Listasal Mosfellsbæjar leikur Gerður Guðmundsdóttir sér með fjölbreytileika náttúrunnar í myndefni sínu. Menning 22.7.2015 11:00 Leikið á stærstu flautu landsins Fjögur ný tónverk verða flutt í Listasafni Sigurjóns í kvöld, auk annarra. Fram koma Pamela De Sensi flautuleikari og Júlíana Rún Indriðadóttir píanóleikari. Menning 21.7.2015 09:45 Huldufólk og steyptar sálir Verk Steinunnar Þórarinsdóttur myndhöggvara fara víða og eru mörgum kunn. Um þessar mundir eru í gangi þrjár sýningar á verkum hennar í jafn mörgum erlendum borgum svo það er í mörgu að snúast hjá Steinunni sem nýtur þess að vinna. Menning 18.7.2015 11:00 Garðabær snýr baki við sínum týndu sonum Samsýning þriggja af fremstu myndlistarmanna þjóðarinnar, Garðhreppinga að upplagi, var til fárra fiska metin af bæjaryfirvöldum í Garðabæ. Menning 16.7.2015 13:28 Sigga Lund snaraði sér úr fjölmiðlum yfir í fjárbúskap Flestir kannast við ljúfa rödd Sigríðar Lund Hermannsdóttur útvarpskonu, sem nú er fjárbóndi austur á landi. Hún fagnar fjörutíu og fimm ára afmælinu í dag með sushi-ferð. Menning 16.7.2015 13:15 Sá fyrir mér rútuferð Norður nefnist nýlega útkomin ljóðabók eftir Eyþór Árnason, sviðsstjóra í Hörpu. Þegar hringt er í hann til að spjalla um bókina er hann auðvitað kominn norður. Menning 16.7.2015 13:00 Franskt, þýskt og íslenskt efni Guðný Einarsdóttir heldur orgeltónleika í Hallgrímskirkju í hádeginu í dag. Þar hljóma verk þriggja meistara sem fæddir voru hver á sinni öld. Menning 16.7.2015 10:15 Á förnum vegi Dags Ljósmyndasýning á myndum Dags Gunnarssonar Menning 15.7.2015 11:45 Umhverfið er geggjað Stefánshellir í Hallmundarhrauni breytist í tónleikasal annað kvöld þegar Anna Jónsdóttir syngur þar þjóðlög og Páll á Húsafelli leikur á steinhörpu. Menning 15.7.2015 10:45 Ekki að elta gamalmenni heldur nýja lesendur Hin virta sænska akademía veitti Kristni Jóhannessyni íslenskufræðingi og Gunnari D. Hanssyni skáldi sérstaka viðurkenningu fyrir ritstjórn á heildarútgáfu Íslendingasagna. Menning 15.7.2015 10:30 Beint frá vinnustofu Vinnustofan og sýningarrýmið Góðir vinir / Good Friends er opið öllum áhugasömum í júlímánuði. Þar er hægt að skoða hönnun og spjalla yfir kaffibolla. Menning 14.7.2015 10:30 Spennandi fyrir okkur Kvartett Sigurðar Flosasonar lætur á það reyna að djassa til sín ferðamenn á Akureyri um helgina. Menning 10.7.2015 11:30 Við segjum sögur Valdís Thor ljósmyndari er í hópi tuttugu og eins ljósmyndara innan FÍSL sem sýnir verk sín í gömlu rækjuverksmiðjunni á Ísafirði um þessar mundir. Menning 10.7.2015 10:30 Alger sönghátíð í ár Tónlistarhátíðin Englar og menn hefst í Strandarkirkju 12. júlí og heldur áfram fjóra sunnudaga í sumar. Björg Þórhallsdóttir sópransöngkona er aðalsprautan. Menning 10.7.2015 10:00 Fjölmargir reiðubúnir til að dansa við Snorra eftir andlát Auglýsing Snorra Ásmundsonar listamanns hefur vakið athygli víða um heim. Menning 9.7.2015 21:25 Frá Ballerup til Skálholts með Missa Brevis í farteskinu Stefán Arason er staðartónskáld sumarsins í Skálholti þar sem Hljómeyki flytur eftir hann nýja stuttmessu næsta laugardag ásamt spennandi eldra efni. Menning 9.7.2015 13:00 Hringrás upplifunar og sköpunar Listahátíðin Cycle fer fram um víðan völl í Kópavogi í ágúst og þar verður látið reyna á mörkin á milli tónlistar og myndlistar. Menning 9.7.2015 11:30 Hef alltaf haft gaman af tilraunakraftinum Verk Ástu Ólafsdóttur myndlistarkonu í Iðnó eru sum hver unnin út frá hugmyndinni um spunakonur fortíðar. Menning 8.7.2015 13:30 Bankað upp á til þess að propsa Einleikslistahátíðin Act Alone verður haldin á Suðureyri í ágúst og hefur aldrei verið fjölbreyttari að sögn Elfars Loga Hannessonar. Menning 8.7.2015 12:30 Páll Óskar hættir við tónleika í Gamla bíói vegna hávaðatakmarkana Hávaði á tónleikum í húsinu hafði mælst yfir leyfilegum mörkum og kvartanir borist frá hótelinu 101. Menning 8.7.2015 12:04 Bók fyrir unglinga skrifuð af unglingum Teymið sem samdi leikritið Unglingurinn skrifar bók en það hlaut nýræktarstyrk miðstöðvar íslenskra bókmennta. Menning 8.7.2015 09:30 Skrifar leikverk um fyrsta fólkið á Mars Jónas Reynir Gunnarsson er nýtt leikskáld sem sigraði í leikritunarkeppni Listaháskólans. Hann er að fullgera verk sem verður sýnt af leikaraefnum sem útskrifast vorið 2016. Menning 7.7.2015 10:00 Snorri leitar að líki til að dansa við Snorri Ásmundsson listamaður lofar að skila líkinu aftur í sama ástandi og hann fékk það. Menning 6.7.2015 19:06 Biblíufélag Íslands heldur upp á 200 ára afmæli Þjóðminjasafnið og Biblíufélagið standa fyrir biblíusýningu í Þjóðminjasafninu sem opnar í dag. Menning 3.7.2015 12:00 Óhentugt fyrir tvo að dýrka sömu stúlkuna Á titilblaði bókarinnar Bíldudalsbingó segjast höfundarnir Elvar Logi Hannesson leikari og Jón Sigurður Eyjólfsson, kennari og blaðamaður, fara frjálslega með staðreyndir en hins vegar vera hárnákvæmir þegar kemur að fantasíu. Menning 3.7.2015 11:45 Stórbrotið ljósverk Þýski listamaðurinn Leigh Sachwitz setti upp magnaða og myndræna listasýningu á Triennale der Photographie sýningunni in Hamburg í síðasta mánuði. Menning 2.7.2015 19:00 Íslenskur ljósmyndari vekur heimsathygli Ljósmyndarinn Sigga Ella hefur í annað skiptið á árinu fangað athygli miðla á borð við Daily Mail og CNN fyrir gríðarlega áhrifaríkar ljósmyndir. Menning 2.7.2015 15:00 Þær auðvitað bara bráðnuðu báðar tvær Jón Sigurðsson rekur hljóðfærasafn og hljóðfærasmíði á Þingeyri og íslenska langspilið er vinsælt á meðal kaupenda, bæði Íslendinga sem útlendinga. Menning 2.7.2015 10:00 Erna Ómarsdóttir ráðin listdansstjóri Íslenska dansflokksins Tekur við starfinu 1. ágúst næstkomandi. Menning 1.7.2015 16:18 Íslenskur spunahópur hitaði upp fyrir Amy Poehler Leikhópurinn The Entire Population of Iceland frá Improv Ísland vakti mikla lukku á Del Close spuna-maraþoninu í New York á dögunum. Menning 1.7.2015 14:54 « ‹ 97 98 99 100 101 102 103 104 105 … 334 ›
Þúsundir blóma, silfraðar tjarnir og mýs á ís Á sýningunni Hringrás í Listasal Mosfellsbæjar leikur Gerður Guðmundsdóttir sér með fjölbreytileika náttúrunnar í myndefni sínu. Menning 22.7.2015 11:00
Leikið á stærstu flautu landsins Fjögur ný tónverk verða flutt í Listasafni Sigurjóns í kvöld, auk annarra. Fram koma Pamela De Sensi flautuleikari og Júlíana Rún Indriðadóttir píanóleikari. Menning 21.7.2015 09:45
Huldufólk og steyptar sálir Verk Steinunnar Þórarinsdóttur myndhöggvara fara víða og eru mörgum kunn. Um þessar mundir eru í gangi þrjár sýningar á verkum hennar í jafn mörgum erlendum borgum svo það er í mörgu að snúast hjá Steinunni sem nýtur þess að vinna. Menning 18.7.2015 11:00
Garðabær snýr baki við sínum týndu sonum Samsýning þriggja af fremstu myndlistarmanna þjóðarinnar, Garðhreppinga að upplagi, var til fárra fiska metin af bæjaryfirvöldum í Garðabæ. Menning 16.7.2015 13:28
Sigga Lund snaraði sér úr fjölmiðlum yfir í fjárbúskap Flestir kannast við ljúfa rödd Sigríðar Lund Hermannsdóttur útvarpskonu, sem nú er fjárbóndi austur á landi. Hún fagnar fjörutíu og fimm ára afmælinu í dag með sushi-ferð. Menning 16.7.2015 13:15
Sá fyrir mér rútuferð Norður nefnist nýlega útkomin ljóðabók eftir Eyþór Árnason, sviðsstjóra í Hörpu. Þegar hringt er í hann til að spjalla um bókina er hann auðvitað kominn norður. Menning 16.7.2015 13:00
Franskt, þýskt og íslenskt efni Guðný Einarsdóttir heldur orgeltónleika í Hallgrímskirkju í hádeginu í dag. Þar hljóma verk þriggja meistara sem fæddir voru hver á sinni öld. Menning 16.7.2015 10:15
Umhverfið er geggjað Stefánshellir í Hallmundarhrauni breytist í tónleikasal annað kvöld þegar Anna Jónsdóttir syngur þar þjóðlög og Páll á Húsafelli leikur á steinhörpu. Menning 15.7.2015 10:45
Ekki að elta gamalmenni heldur nýja lesendur Hin virta sænska akademía veitti Kristni Jóhannessyni íslenskufræðingi og Gunnari D. Hanssyni skáldi sérstaka viðurkenningu fyrir ritstjórn á heildarútgáfu Íslendingasagna. Menning 15.7.2015 10:30
Beint frá vinnustofu Vinnustofan og sýningarrýmið Góðir vinir / Good Friends er opið öllum áhugasömum í júlímánuði. Þar er hægt að skoða hönnun og spjalla yfir kaffibolla. Menning 14.7.2015 10:30
Spennandi fyrir okkur Kvartett Sigurðar Flosasonar lætur á það reyna að djassa til sín ferðamenn á Akureyri um helgina. Menning 10.7.2015 11:30
Við segjum sögur Valdís Thor ljósmyndari er í hópi tuttugu og eins ljósmyndara innan FÍSL sem sýnir verk sín í gömlu rækjuverksmiðjunni á Ísafirði um þessar mundir. Menning 10.7.2015 10:30
Alger sönghátíð í ár Tónlistarhátíðin Englar og menn hefst í Strandarkirkju 12. júlí og heldur áfram fjóra sunnudaga í sumar. Björg Þórhallsdóttir sópransöngkona er aðalsprautan. Menning 10.7.2015 10:00
Fjölmargir reiðubúnir til að dansa við Snorra eftir andlát Auglýsing Snorra Ásmundsonar listamanns hefur vakið athygli víða um heim. Menning 9.7.2015 21:25
Frá Ballerup til Skálholts með Missa Brevis í farteskinu Stefán Arason er staðartónskáld sumarsins í Skálholti þar sem Hljómeyki flytur eftir hann nýja stuttmessu næsta laugardag ásamt spennandi eldra efni. Menning 9.7.2015 13:00
Hringrás upplifunar og sköpunar Listahátíðin Cycle fer fram um víðan völl í Kópavogi í ágúst og þar verður látið reyna á mörkin á milli tónlistar og myndlistar. Menning 9.7.2015 11:30
Hef alltaf haft gaman af tilraunakraftinum Verk Ástu Ólafsdóttur myndlistarkonu í Iðnó eru sum hver unnin út frá hugmyndinni um spunakonur fortíðar. Menning 8.7.2015 13:30
Bankað upp á til þess að propsa Einleikslistahátíðin Act Alone verður haldin á Suðureyri í ágúst og hefur aldrei verið fjölbreyttari að sögn Elfars Loga Hannessonar. Menning 8.7.2015 12:30
Páll Óskar hættir við tónleika í Gamla bíói vegna hávaðatakmarkana Hávaði á tónleikum í húsinu hafði mælst yfir leyfilegum mörkum og kvartanir borist frá hótelinu 101. Menning 8.7.2015 12:04
Bók fyrir unglinga skrifuð af unglingum Teymið sem samdi leikritið Unglingurinn skrifar bók en það hlaut nýræktarstyrk miðstöðvar íslenskra bókmennta. Menning 8.7.2015 09:30
Skrifar leikverk um fyrsta fólkið á Mars Jónas Reynir Gunnarsson er nýtt leikskáld sem sigraði í leikritunarkeppni Listaháskólans. Hann er að fullgera verk sem verður sýnt af leikaraefnum sem útskrifast vorið 2016. Menning 7.7.2015 10:00
Snorri leitar að líki til að dansa við Snorri Ásmundsson listamaður lofar að skila líkinu aftur í sama ástandi og hann fékk það. Menning 6.7.2015 19:06
Biblíufélag Íslands heldur upp á 200 ára afmæli Þjóðminjasafnið og Biblíufélagið standa fyrir biblíusýningu í Þjóðminjasafninu sem opnar í dag. Menning 3.7.2015 12:00
Óhentugt fyrir tvo að dýrka sömu stúlkuna Á titilblaði bókarinnar Bíldudalsbingó segjast höfundarnir Elvar Logi Hannesson leikari og Jón Sigurður Eyjólfsson, kennari og blaðamaður, fara frjálslega með staðreyndir en hins vegar vera hárnákvæmir þegar kemur að fantasíu. Menning 3.7.2015 11:45
Stórbrotið ljósverk Þýski listamaðurinn Leigh Sachwitz setti upp magnaða og myndræna listasýningu á Triennale der Photographie sýningunni in Hamburg í síðasta mánuði. Menning 2.7.2015 19:00
Íslenskur ljósmyndari vekur heimsathygli Ljósmyndarinn Sigga Ella hefur í annað skiptið á árinu fangað athygli miðla á borð við Daily Mail og CNN fyrir gríðarlega áhrifaríkar ljósmyndir. Menning 2.7.2015 15:00
Þær auðvitað bara bráðnuðu báðar tvær Jón Sigurðsson rekur hljóðfærasafn og hljóðfærasmíði á Þingeyri og íslenska langspilið er vinsælt á meðal kaupenda, bæði Íslendinga sem útlendinga. Menning 2.7.2015 10:00
Erna Ómarsdóttir ráðin listdansstjóri Íslenska dansflokksins Tekur við starfinu 1. ágúst næstkomandi. Menning 1.7.2015 16:18
Íslenskur spunahópur hitaði upp fyrir Amy Poehler Leikhópurinn The Entire Population of Iceland frá Improv Ísland vakti mikla lukku á Del Close spuna-maraþoninu í New York á dögunum. Menning 1.7.2015 14:54