Menning

Lokaspretturinn í dag

Bíó Paradís stendur fyrir söfnun á Karolina Fund til að geta bætt aðgengi fyrir hreyfihamlaða. Í dag er blásið til hátíðar til þess að efla söfnunina og kynna sumardagskrána og eru hreyfihamlaðir sérstaklega hvattir til að mæta.

Menning

Fordómarnir fremur í landi en á sjó

Dr. Margaret E. Willson, mannfræðingur frá háskólanum í Washington, hefur rannsakað sjósókn íslenskra kvenna í gegnum aldirnar sem reyndist vera mun meiri en hana grunaði. Afrakstur rannsóknanna gefur að líta á glæsilegri sýningu á Sjóminjasafni Reykjavíkur.

Menning

Spilað í fangi gesta

Tónlistarhátíðin Þriðjudagskvöld á Þingvöllum hefst í níunda sinn næstkomandi þriðjudagskvöld. Einar Jóhannesson hefur staðið fyrir hátíðinni frá upphafi.

Menning

Ætla sér stundum aðeins um of

Sviðslistahópurinn Kriðpleir er á leiðinni á tvær leiklistarhátíðir í Evrópu með haustinu og er að auki á fullu að vinna að sinni nýjustu sýningu.

Menning

Dansandi og létt á mörkum forma

Jonathan Burrows og Matteo Fargion eru óvenjulegir og spennandi danshöfundar en áhrifa þeirra gætir víða. Þeir sýna sinn fyrsta og nýjasta dúett í Tjarnarbíói næsta laugardagskvöld á vegum Reykjavik Dance Festival í samstarfi við Listahátíðina í Reykjavík

Menning

Kíktu í te til Lísu og Matta hattara

Á laugardaginn verða flutt brot úr óperunni Furðuveröld Lísu, ævintýraheimur óperunnar – verkefni í vinnslu í Listasafni Einars Jónssonar. Verkefnið er hluti af Listahátíðinni í Reykjavík og stefnt er að því að flytja óperuna í heild á hátíðinni að ári liðnu.

Menning

Hundrað bækur um þúsund fyrstu dagana í styrk

Miðstöð foreldra og barna hlaut á dögunum styrk upp á eitt hundrað eintök af bókinni 1000 fyrstu dagarnir, barn verður til, en hún þykir afar góður vegvísir fyrir nýbakaða foreldra í samskiptum við hvítvoðungana.

Menning

Kveðjudans

Í júní og júlí verður Tjarnarbíó lokað vegna framkvæmda, þar sem efri hluti áhorfendastúkunnar verður endurgerður og ný, betri sæti sett í staðinn.

Menning

Alltaf skemmtilegt að skapa

Fimm verkefni fengu í gær nýræktarstyrk Miðstöðvar íslenskra bókmennta og verk yngstu höfundanna er eftir Arnór Björnsson og Óla Gunnar Gunnarsson en annar er á fyrsta ári í Versló og hinn klárar grunnskólann í vor.

Menning

Þrjár ólíkar með öllu í Hafnarhúsinu

Í gær opnuðu í Hafnarhúsinu þrjár forvitnilegar sýningar. Sýningin Áfangar Richard Serra í sýningarstjórn Hafþórs Yngvasonar og á dagskrá Listahátíðar, Athöfn og yfirskyn eftir Magnús Sigurðarson og Bangsavættir eftir Kathy Clark í Listasafns Reykjavíkur.

Menning