Menning Flytur á sögusviðið Brynja Sif Skúladóttir, höfundur bókanna um Nikký sem að hluta gerast í Zürich, er að flytja til Sviss og segist hlakka til að sjá landið með augum Nikkýjar. Menning 20.12.2014 12:00 Salan magnast í takt við fjölda vindstiga Veðurfræði Eyfellings rýkur út í rokinu. Vel heppnað veðurtrix hjá markaðsdeildinni, segir útgáfustjórinn Guðrún Vilmundardóttir stolt af sínu fólki. Menning 20.12.2014 10:00 Les úr bók ömmu sinnar Bók Jóhönnu Kristjónsdóttur hefur slegið í gegn en hún og afkomendur hennar eru fyrirferðarmikil í þessu jólabókaflóðinu. Menning 19.12.2014 16:50 Heiður að sýna í Kunsthalle Kempten Stór einkasýning með verkum íslensk/þýsku myndlistarkonunnar Katrínar Agnesar Klar var opnuð í Kunsthalle Kempten í Suður-Þýskalandi nú í desember. Menning 19.12.2014 15:45 Boudoir með jólatónleika Kvennasönghópurinn Boudoir heldur jólatónleika sína í Fella- og Hólakirkju á sunnudaginn. Menning 19.12.2014 13:30 „Þetta voru hreyfiár“ Pétur er skemmtilegur sögumaður sem gaman er að fylgja en efnið er frekar þröngt afmarkað til að standa undir titlinum. Menning 19.12.2014 13:00 Sérútgáfa af Dancing Horizon Fimmtíu árituð og tölusett eintök af Dancing Horizon eftir Sigurð Guðmundsson eru komin í sölu. Menning 19.12.2014 12:30 Spila jólalögin með sínu nefi Björn Thoroddsen, Jón Rafnsson og Sigfús Óttarsson leika jóladjass á Kexi Hosteli á sunnudagskvöldið. Menning 19.12.2014 12:00 Það var sól þegar ég hitti Hákon fyrst Nýtt leikverk eftir Auði Övu Ólafsdóttur verður frumsýnt um miðjan janúar. Það nefnist Ekki hætta að anda. Á sviðinu eru fjórar konur með flóknar tilfinningar. Menning 18.12.2014 14:15 Leikur sér að því að fella feðraveldið Níðhöggur er lokabindið í þríleik Emils Hjörvars Petersen Saga eftirlifenda. Fyrsta bókin Höður og Baldur kom út 2010 en hugmyndin kviknaði fjórum árum fyrr. Menning 18.12.2014 13:00 Smá jól með ömmu á Íslandi Jólasöngvar Kórs Langholtskirkju munu hljóma nú um helgina á þrennum tónleikum. Meðal einsöngvara er Eivör Pálsdóttir sem kemur þar fram eftir nokkurra ára hlé og tekur meðal annars tvö lög eftir sig, annað samdi hún fyrir áeggjan Jóns Stefánssonar organisti Menning 18.12.2014 11:15 Bóksalaverðlaunin 2014 veitt í gær Tilkynnt var í sjónvarpsþættinum Kiljunni í gærkvöldi hvaða bækur bóksalar landsins hafa valið sem bestu bækur ársins. Bóksalaverðlaunin eru veitt í níu flokkum. Menning 18.12.2014 11:00 Yrsa og Gunnar í Gunnarshúsi Síðasta höfundakvöld vertíðarinnar verður haldið í Gunnarshúsi í kvöld. Menning 18.12.2014 10:00 Nýr bóksölulisti: Ófeigur er spútnik-höfundur ársins Arnaldur og Yrsa gefa ekki tommu eftir á toppnum en Ófeigur Sigurðsson og Ævar Þór Benediktsson eru óvænt að láta til sín taka á bóksölulistum. Menning 18.12.2014 09:10 Ragnheiður orðin þriðja vinsælasta sýningin í sögu Íslensku óperunnar Óperan Ragnheiður eftir Gunnar Þórðarson og Friðrik Erlingsson hefur nú skipað sér í þriðja sætið á lista yfir aðsóknarmestu óperusýningar Íslensku óperunnar frá stofnun hennar í upphafi 9. áratugarins. Menning 17.12.2014 16:34 Ein besta sinfóníuhljómsveit heims leikur í Hörpu London Philharmonic Orchestra heldur tvenna tónleika í Hörpu á næstu dögum. Stjórnandi er Osmo Vänskä og einleikari Leif Ove Andsnes píanóleikari sem leikur Keisarakonsertinn eftir Beethoven. Menning 17.12.2014 15:00 Uppfærður leikhúsvefur Hægt að finna allt um leikhús á einum stað. Menning 17.12.2014 11:00 Hugleikur sár og svekktur út í Þjóðleikhúsið Söngleik Hugleiks frestað en handritið er það versta sem Þjóðleikhúsið hefur haft til athugunar. Menning 16.12.2014 13:04 Kristjana Arngríms í Fríkirkjunni Kristjana Arngrímsdóttir heldur útgáfutónleika í Fríkirkjunni annað kvöld og syngur jólalög við undirleik valinkunnra tónlistarmanna. Menning 16.12.2014 10:30 Samtal kvenna úr fortíð og nútíð Vídeóverk Örnu Valsdóttur, Agnes, blandast við ljóð Heklu Bjartar Helgadóttur, Kæra Ljóðsdóttir, á sýningu í Geimdósinni í Listagili Akureyrar. Menning 15.12.2014 11:00 Fundu fjársjóð í geymslunni Fágæt Harry Potter kápa fannst óvænt hjá Bjarti. Menning 13.12.2014 18:00 Boðskapur er vandræðaorð Ármann Jakobsson er tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna fyrir sína fyrstu barnabók, Síðasta galdrameistarann. Hann segist hafa haft efasemdir um hvort hann kynni að skrifa fyrir börn og er að sjálfsögðu ánægður með viðtökurnar. Menning 13.12.2014 16:00 Hugfanginn af ljósmyndatækninni Bókin Lucid sem inniheldur ljósmyndaraðir myndlistarmannsins Hrafnkels Sigurðssonar frá tímabilinu 1996 til 2014 kemur út hjá Crymogeu í dag. Menning 13.12.2014 14:00 Draumkenndar sýnir um lífið og dauðann Sjö nemendur myndlistardeildar Listaháskóla Íslands sýna verk í Bíó Paradís í dag klukkan 15. Menning 13.12.2014 13:00 Jólin eru komin í Ekkisens Samsýning á myndlist ungra listamanna í listarýminu Ekkisens. Menning 13.12.2014 12:30 Jólaandi liðinna tíma Aðventutónleikar verða í Dómkirkjunni á sunnudag. Menning 12.12.2014 17:00 Jólaguðspjallið rifjast upp við opnun pakka Leikhúsið 10 fingur sýnir leikrit um jólaguðspjallið í Gerðubergssafni á sunnudag. Áhorfendur taka þátt. Menning 12.12.2014 16:30 Jólasálmar í kyrrlátum djassútsetningum Sálmar og söngvar sem tilheyra íslenskum jólum og aðventu fá nýjan hljóm á tónleikum í Fríkirkjunum í Hafnarfirði og Reykjavík á sunnudag. Menning 12.12.2014 16:00 Rómantískir tónar rússneskrar domru Trio Kalinka verður í jólaskapi í Garðakirkju síðdegis á morgun. Það lofar óvenjulegri hljóðfæraskipan, skemmtilegri dagskrá og heimilislegu andrúmslofti. Menning 12.12.2014 15:30 Hvunndagshetjur sem báru bala Kristín Steinsdóttir les úr nýrri bók sinni, Vonarlandinu, í Café Flóru í Laugardal á morgun klukkan 14. Þar er hún á söguslóðum því bókin fjallar um þvottakonur. Menning 12.12.2014 15:00 « ‹ 111 112 113 114 115 116 117 118 119 … 334 ›
Flytur á sögusviðið Brynja Sif Skúladóttir, höfundur bókanna um Nikký sem að hluta gerast í Zürich, er að flytja til Sviss og segist hlakka til að sjá landið með augum Nikkýjar. Menning 20.12.2014 12:00
Salan magnast í takt við fjölda vindstiga Veðurfræði Eyfellings rýkur út í rokinu. Vel heppnað veðurtrix hjá markaðsdeildinni, segir útgáfustjórinn Guðrún Vilmundardóttir stolt af sínu fólki. Menning 20.12.2014 10:00
Les úr bók ömmu sinnar Bók Jóhönnu Kristjónsdóttur hefur slegið í gegn en hún og afkomendur hennar eru fyrirferðarmikil í þessu jólabókaflóðinu. Menning 19.12.2014 16:50
Heiður að sýna í Kunsthalle Kempten Stór einkasýning með verkum íslensk/þýsku myndlistarkonunnar Katrínar Agnesar Klar var opnuð í Kunsthalle Kempten í Suður-Þýskalandi nú í desember. Menning 19.12.2014 15:45
Boudoir með jólatónleika Kvennasönghópurinn Boudoir heldur jólatónleika sína í Fella- og Hólakirkju á sunnudaginn. Menning 19.12.2014 13:30
„Þetta voru hreyfiár“ Pétur er skemmtilegur sögumaður sem gaman er að fylgja en efnið er frekar þröngt afmarkað til að standa undir titlinum. Menning 19.12.2014 13:00
Sérútgáfa af Dancing Horizon Fimmtíu árituð og tölusett eintök af Dancing Horizon eftir Sigurð Guðmundsson eru komin í sölu. Menning 19.12.2014 12:30
Spila jólalögin með sínu nefi Björn Thoroddsen, Jón Rafnsson og Sigfús Óttarsson leika jóladjass á Kexi Hosteli á sunnudagskvöldið. Menning 19.12.2014 12:00
Það var sól þegar ég hitti Hákon fyrst Nýtt leikverk eftir Auði Övu Ólafsdóttur verður frumsýnt um miðjan janúar. Það nefnist Ekki hætta að anda. Á sviðinu eru fjórar konur með flóknar tilfinningar. Menning 18.12.2014 14:15
Leikur sér að því að fella feðraveldið Níðhöggur er lokabindið í þríleik Emils Hjörvars Petersen Saga eftirlifenda. Fyrsta bókin Höður og Baldur kom út 2010 en hugmyndin kviknaði fjórum árum fyrr. Menning 18.12.2014 13:00
Smá jól með ömmu á Íslandi Jólasöngvar Kórs Langholtskirkju munu hljóma nú um helgina á þrennum tónleikum. Meðal einsöngvara er Eivör Pálsdóttir sem kemur þar fram eftir nokkurra ára hlé og tekur meðal annars tvö lög eftir sig, annað samdi hún fyrir áeggjan Jóns Stefánssonar organisti Menning 18.12.2014 11:15
Bóksalaverðlaunin 2014 veitt í gær Tilkynnt var í sjónvarpsþættinum Kiljunni í gærkvöldi hvaða bækur bóksalar landsins hafa valið sem bestu bækur ársins. Bóksalaverðlaunin eru veitt í níu flokkum. Menning 18.12.2014 11:00
Yrsa og Gunnar í Gunnarshúsi Síðasta höfundakvöld vertíðarinnar verður haldið í Gunnarshúsi í kvöld. Menning 18.12.2014 10:00
Nýr bóksölulisti: Ófeigur er spútnik-höfundur ársins Arnaldur og Yrsa gefa ekki tommu eftir á toppnum en Ófeigur Sigurðsson og Ævar Þór Benediktsson eru óvænt að láta til sín taka á bóksölulistum. Menning 18.12.2014 09:10
Ragnheiður orðin þriðja vinsælasta sýningin í sögu Íslensku óperunnar Óperan Ragnheiður eftir Gunnar Þórðarson og Friðrik Erlingsson hefur nú skipað sér í þriðja sætið á lista yfir aðsóknarmestu óperusýningar Íslensku óperunnar frá stofnun hennar í upphafi 9. áratugarins. Menning 17.12.2014 16:34
Ein besta sinfóníuhljómsveit heims leikur í Hörpu London Philharmonic Orchestra heldur tvenna tónleika í Hörpu á næstu dögum. Stjórnandi er Osmo Vänskä og einleikari Leif Ove Andsnes píanóleikari sem leikur Keisarakonsertinn eftir Beethoven. Menning 17.12.2014 15:00
Hugleikur sár og svekktur út í Þjóðleikhúsið Söngleik Hugleiks frestað en handritið er það versta sem Þjóðleikhúsið hefur haft til athugunar. Menning 16.12.2014 13:04
Kristjana Arngríms í Fríkirkjunni Kristjana Arngrímsdóttir heldur útgáfutónleika í Fríkirkjunni annað kvöld og syngur jólalög við undirleik valinkunnra tónlistarmanna. Menning 16.12.2014 10:30
Samtal kvenna úr fortíð og nútíð Vídeóverk Örnu Valsdóttur, Agnes, blandast við ljóð Heklu Bjartar Helgadóttur, Kæra Ljóðsdóttir, á sýningu í Geimdósinni í Listagili Akureyrar. Menning 15.12.2014 11:00
Fundu fjársjóð í geymslunni Fágæt Harry Potter kápa fannst óvænt hjá Bjarti. Menning 13.12.2014 18:00
Boðskapur er vandræðaorð Ármann Jakobsson er tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna fyrir sína fyrstu barnabók, Síðasta galdrameistarann. Hann segist hafa haft efasemdir um hvort hann kynni að skrifa fyrir börn og er að sjálfsögðu ánægður með viðtökurnar. Menning 13.12.2014 16:00
Hugfanginn af ljósmyndatækninni Bókin Lucid sem inniheldur ljósmyndaraðir myndlistarmannsins Hrafnkels Sigurðssonar frá tímabilinu 1996 til 2014 kemur út hjá Crymogeu í dag. Menning 13.12.2014 14:00
Draumkenndar sýnir um lífið og dauðann Sjö nemendur myndlistardeildar Listaháskóla Íslands sýna verk í Bíó Paradís í dag klukkan 15. Menning 13.12.2014 13:00
Jólin eru komin í Ekkisens Samsýning á myndlist ungra listamanna í listarýminu Ekkisens. Menning 13.12.2014 12:30
Jólaguðspjallið rifjast upp við opnun pakka Leikhúsið 10 fingur sýnir leikrit um jólaguðspjallið í Gerðubergssafni á sunnudag. Áhorfendur taka þátt. Menning 12.12.2014 16:30
Jólasálmar í kyrrlátum djassútsetningum Sálmar og söngvar sem tilheyra íslenskum jólum og aðventu fá nýjan hljóm á tónleikum í Fríkirkjunum í Hafnarfirði og Reykjavík á sunnudag. Menning 12.12.2014 16:00
Rómantískir tónar rússneskrar domru Trio Kalinka verður í jólaskapi í Garðakirkju síðdegis á morgun. Það lofar óvenjulegri hljóðfæraskipan, skemmtilegri dagskrá og heimilislegu andrúmslofti. Menning 12.12.2014 15:30
Hvunndagshetjur sem báru bala Kristín Steinsdóttir les úr nýrri bók sinni, Vonarlandinu, í Café Flóru í Laugardal á morgun klukkan 14. Þar er hún á söguslóðum því bókin fjallar um þvottakonur. Menning 12.12.2014 15:00