Menning Smásögur og örsögur um allt Lestrarhátíð í Bókmenntaborg verður sett í þriðja sinn í dag. Smásögur og örsögur eru í fyrirrúmi og boðið upp á upplestra, ritsmiðjur, sýningar, sköpunarsmiðjur og málþing. Síðasta vikan verður síðan pólsk vika. Menning 1.10.2014 10:00 Gamall bókaormur með lestrarátak Ævar Þór Benediktsson, sem krakkar þekkja sem Ævar vísindamann, hrindir í dag af stað lestrarátaki í öllum grunnskólum landsins. Auk þess sendir hann á næstu dögum frá sér bók þar sem lesandinn ræður söguþræðinum sjálfur. Menning 1.10.2014 09:30 Helgi skoðar heiminn einnig gefin út á þýsku Helgi skoðar heiminn, hin ástsæla barnabók frá 1976 eftir myndlistarmanninn Halldór Pétursson og Njörð P. Njarðvík rithöfund, hefur verið endurútgefin á íslensku, ensku og dönsku og kemur einnig út í fyrsta sinn á þýsku. Menning 30.9.2014 13:18 Þetta er einyrkjastarf Þýðingar og þjóðin er yfirskrift málþings í Iðnó í dag, sem haldið er í tilefni dags þýðenda. Þangað eru allir velkomnir endurgjaldslaust. Meðal frummælenda er Paul Richardson. Menning 30.9.2014 12:00 Myndar áhugaverða staði í Breiðholtinu "Ég er alinn upp í Hólahverfi og á unglingsárunum var Breiðholtið kallað Killah Hill í félagahópnum.“ Menning 29.9.2014 15:30 "Mér þykir mjög gaman að taka þátt í þessu. Maður er svo einangraður á Íslandi“ Listakonunni Aðalbjörgu Þórðardóttur var boðið að taka þátt í American Art Awards málverkasamkeppninni í Bandaríkjunum og lenti í öðru sæti í sínum flokki. Menning 29.9.2014 11:30 Vitlaus vísindi Illugi Jökulsson hélt að hann fengi ekki að upplifa margt nýtt í sögulegum rannsóknum á sinni ævi. Þeim mun kátari varð hann þegar splunkunýjar rannsóknir skila óvæntum niðurstöðum. Menning 27.9.2014 15:30 Sýnir bæði eigin verk og verk Kjarvals Sýningar á verkum Andreas Eriksson og Jóhannesar S. Kjarvals opnaðar á Kjarvalsstöðum í dag. Menning 27.9.2014 15:00 Lífið er dálítið yfirþyrmandi gjöf Soffía Bjarnadóttir sendir nú frá sér sína fyrstu skáldsögu, Segulskekkju. Sagan fjallar að stórum hluta um samband mæðgna og er í og með óður til móðurhlutverksins, þótt á ýmsu gangi í samskiptum sögupersónanna tveggja. Menning 27.9.2014 14:00 Ljóskur sem draga úr heilastarfsemi karla Birgir Snæbjörn Birgisson setti saman bók þar sem hann tekst á við hugmyndir mannanna um ljóshærðar konur og hvaða áhrif ljóskur geta haft á karlmenn. Menning 27.9.2014 12:30 Afskaplega íslensk kelling Einhver umdeildasta bók síðustu ára, Konan við 1000°, er orðin að leiksýningu. Aðalhlutverkið er í höndum Guðrúnar S. Gísladóttur, sem segist ekki láta álit annarra á persónunni hafa nokkur áhrif á sig og byggja túlkun sína á henni meðal annars á ömmu sinni og ömmusystur. Menning 27.9.2014 10:00 Nýt þess í botn að vera Afinn Stórleikarinn Sigurður Sigurjónsson hefur ekki tölu á þeim hlutverkum sem hann hefur túlkað. Afinn er eitt af hans uppáhaldshlutverkum á sviði og nú birtist hann á hvíta tjaldinu í dag. En hver er maðurinn bak við persónurnar, já og skeggið? Menning 26.9.2014 10:00 Árstíð dropans fer í hönd Fimm listamenn opna sýningu í verksmiðjunni á Hjalteyri á laugardag. Hún heitir Villtar svefnfarir fyrir iðnaðarvistfræðinga og er innsetning og gjörningur. Gestir við opnun eru hvattir til að taka með sér kvöldskatt, dansskó og sundföt. Menning 26.9.2014 09:30 Skáldverk kvenna í þremur efstu sætum Náðarstund, Afdalabarn og Lífið að leysa raða sér í efstu sæti metsölulista Eymundsson þessa viku. Menning 25.9.2014 12:00 Hafa áhyggjur af samdrætti í tungumálakennslu menntaskóla Evrópski tungumáladagurinn er á morgun og Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum gengst af því tilefni fyrir málþingi í Háskóla Íslands. Menning 25.9.2014 11:30 Kenneth Máni öðlast framhaldslíf á sviði Einn vinsælasti karakterinn úr sjónvarpsþáttunum Fangavaktinni hefur nú lagt undir sig Litla svið Borgarleikhússins. Einleikurinn Kenneth Máni verður frumsýndur í kvöld og það er auðvitað Björn Thors sem leikur kappann. Menning 25.9.2014 11:00 Mótettukórinn býður til veislu í tilefni gullverðlauna "Að lokinni verðlaunaafhendingu brutust út mikil fagnaðarlæti meðal viðstaddra.“ Menning 25.9.2014 10:16 Raddir innflytjenda í bókmenntum Fjallað um bækur eftir Doris Lessing og Samson Kambalu á bókakaffi í Gerðubergi í kvöld. Menning 24.9.2014 12:30 Sigríður á opnunartónleikum Múlans Jazzklúbburinn Múlinn hefur haustdagskrána á Björtuloftum í Hörpu klukkan 21 í kvöld. Menning 24.9.2014 12:00 Nýr forstjóri Norræna hússins Mikkel Harder Munck-Hansen hefur verið ráðinn forstjóri Norræna hússins. Menning 22.9.2014 11:00 Ógeðsverk á eyðieyju Flækjusaga Illuga Jökulssonar. Menning 21.9.2014 10:00 Mótettukórinn sópaði að sér verðlaunum á Spáni Mótettukór Hallgrímskirkju, kom, sá og sigraði á alþjóðlegu kóramóti sem fram fór í Barselóna á dögunum. Menning 20.9.2014 19:21 Minningarrit Villa á Brekku Hundrað ár eru í dag frá fæðingu Vilhjálms Hjálmarssonar á Brekku í Mjóafirði, ráðherra. Í tilefni þess kemur út bók eftir hann, Örnefni Mjóafjarðar. Menning 20.9.2014 17:00 Elmar í Hannesarholti Ný tónleikaröð hefst í Hannesarholti á morgun. Menning 20.9.2014 13:00 Bókamessan í Gautaborg að hefjast Fimm íslenskir rithöfundar taka þátt í messunni sem hefst í næstu viku. Menning 20.9.2014 12:00 Fertugur með kúl ungu strákunum Veggmynd eftir Ragnar Kjartansson vígð í Breiðholti. Vann verkið með Skiltamálun Reykjavíkur. Ragnar lýsir verkinu sem ljóðrænum myndasögum. Menning 20.9.2014 11:30 Fantasía um eigin kynslóð Kvíðasnillingarnir eftir Sverri Norland segir sögu þriggja vina frá æsku til fullorðinsára. Sverrir er þó alls ekki á því að flokka beri bókina sem strákabók eða líta á hana sem lýsingu á lífi ungra karlmanna í dag, það sé allt of mikil einföldun. Menning 20.9.2014 11:00 Kossinn langþráði á baðstofuloftinu Fjallað er um nándina á baðstofuloftinu, fæðingar við frumstæðar aðstæður og fleira tengt fortíðinni á listsýningu í Nesstofu sem opin er um helgar. Menning 20.9.2014 10:15 Myrkt ástarljóð til Íslands Náðarstund eftir Hönnuh Kent fjallar um síðustu mánuðina í lífi Agnesar Magnúsdóttur, síðustu manneskju sem tekin var af lífi opinberlega á Íslandi. Hannah heyrði þá sögu fyrst norður í Skagafirði fyrir tólf árum og gat ekki gleymt henni. Menning 20.9.2014 10:00 Vígja á veggmyndir Ragnars Kjartanssonar Listasafn Reykjavíkur býður til formlegrar vígslu veggmynda eftir Ragnar Kjartansson og vegglistahóp Miðbergs að Krummahólum í Breiðholti á laugardaginn. Menning 19.9.2014 13:10 « ‹ 118 119 120 121 122 123 124 125 126 … 334 ›
Smásögur og örsögur um allt Lestrarhátíð í Bókmenntaborg verður sett í þriðja sinn í dag. Smásögur og örsögur eru í fyrirrúmi og boðið upp á upplestra, ritsmiðjur, sýningar, sköpunarsmiðjur og málþing. Síðasta vikan verður síðan pólsk vika. Menning 1.10.2014 10:00
Gamall bókaormur með lestrarátak Ævar Þór Benediktsson, sem krakkar þekkja sem Ævar vísindamann, hrindir í dag af stað lestrarátaki í öllum grunnskólum landsins. Auk þess sendir hann á næstu dögum frá sér bók þar sem lesandinn ræður söguþræðinum sjálfur. Menning 1.10.2014 09:30
Helgi skoðar heiminn einnig gefin út á þýsku Helgi skoðar heiminn, hin ástsæla barnabók frá 1976 eftir myndlistarmanninn Halldór Pétursson og Njörð P. Njarðvík rithöfund, hefur verið endurútgefin á íslensku, ensku og dönsku og kemur einnig út í fyrsta sinn á þýsku. Menning 30.9.2014 13:18
Þetta er einyrkjastarf Þýðingar og þjóðin er yfirskrift málþings í Iðnó í dag, sem haldið er í tilefni dags þýðenda. Þangað eru allir velkomnir endurgjaldslaust. Meðal frummælenda er Paul Richardson. Menning 30.9.2014 12:00
Myndar áhugaverða staði í Breiðholtinu "Ég er alinn upp í Hólahverfi og á unglingsárunum var Breiðholtið kallað Killah Hill í félagahópnum.“ Menning 29.9.2014 15:30
"Mér þykir mjög gaman að taka þátt í þessu. Maður er svo einangraður á Íslandi“ Listakonunni Aðalbjörgu Þórðardóttur var boðið að taka þátt í American Art Awards málverkasamkeppninni í Bandaríkjunum og lenti í öðru sæti í sínum flokki. Menning 29.9.2014 11:30
Vitlaus vísindi Illugi Jökulsson hélt að hann fengi ekki að upplifa margt nýtt í sögulegum rannsóknum á sinni ævi. Þeim mun kátari varð hann þegar splunkunýjar rannsóknir skila óvæntum niðurstöðum. Menning 27.9.2014 15:30
Sýnir bæði eigin verk og verk Kjarvals Sýningar á verkum Andreas Eriksson og Jóhannesar S. Kjarvals opnaðar á Kjarvalsstöðum í dag. Menning 27.9.2014 15:00
Lífið er dálítið yfirþyrmandi gjöf Soffía Bjarnadóttir sendir nú frá sér sína fyrstu skáldsögu, Segulskekkju. Sagan fjallar að stórum hluta um samband mæðgna og er í og með óður til móðurhlutverksins, þótt á ýmsu gangi í samskiptum sögupersónanna tveggja. Menning 27.9.2014 14:00
Ljóskur sem draga úr heilastarfsemi karla Birgir Snæbjörn Birgisson setti saman bók þar sem hann tekst á við hugmyndir mannanna um ljóshærðar konur og hvaða áhrif ljóskur geta haft á karlmenn. Menning 27.9.2014 12:30
Afskaplega íslensk kelling Einhver umdeildasta bók síðustu ára, Konan við 1000°, er orðin að leiksýningu. Aðalhlutverkið er í höndum Guðrúnar S. Gísladóttur, sem segist ekki láta álit annarra á persónunni hafa nokkur áhrif á sig og byggja túlkun sína á henni meðal annars á ömmu sinni og ömmusystur. Menning 27.9.2014 10:00
Nýt þess í botn að vera Afinn Stórleikarinn Sigurður Sigurjónsson hefur ekki tölu á þeim hlutverkum sem hann hefur túlkað. Afinn er eitt af hans uppáhaldshlutverkum á sviði og nú birtist hann á hvíta tjaldinu í dag. En hver er maðurinn bak við persónurnar, já og skeggið? Menning 26.9.2014 10:00
Árstíð dropans fer í hönd Fimm listamenn opna sýningu í verksmiðjunni á Hjalteyri á laugardag. Hún heitir Villtar svefnfarir fyrir iðnaðarvistfræðinga og er innsetning og gjörningur. Gestir við opnun eru hvattir til að taka með sér kvöldskatt, dansskó og sundföt. Menning 26.9.2014 09:30
Skáldverk kvenna í þremur efstu sætum Náðarstund, Afdalabarn og Lífið að leysa raða sér í efstu sæti metsölulista Eymundsson þessa viku. Menning 25.9.2014 12:00
Hafa áhyggjur af samdrætti í tungumálakennslu menntaskóla Evrópski tungumáladagurinn er á morgun og Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum gengst af því tilefni fyrir málþingi í Háskóla Íslands. Menning 25.9.2014 11:30
Kenneth Máni öðlast framhaldslíf á sviði Einn vinsælasti karakterinn úr sjónvarpsþáttunum Fangavaktinni hefur nú lagt undir sig Litla svið Borgarleikhússins. Einleikurinn Kenneth Máni verður frumsýndur í kvöld og það er auðvitað Björn Thors sem leikur kappann. Menning 25.9.2014 11:00
Mótettukórinn býður til veislu í tilefni gullverðlauna "Að lokinni verðlaunaafhendingu brutust út mikil fagnaðarlæti meðal viðstaddra.“ Menning 25.9.2014 10:16
Raddir innflytjenda í bókmenntum Fjallað um bækur eftir Doris Lessing og Samson Kambalu á bókakaffi í Gerðubergi í kvöld. Menning 24.9.2014 12:30
Sigríður á opnunartónleikum Múlans Jazzklúbburinn Múlinn hefur haustdagskrána á Björtuloftum í Hörpu klukkan 21 í kvöld. Menning 24.9.2014 12:00
Nýr forstjóri Norræna hússins Mikkel Harder Munck-Hansen hefur verið ráðinn forstjóri Norræna hússins. Menning 22.9.2014 11:00
Mótettukórinn sópaði að sér verðlaunum á Spáni Mótettukór Hallgrímskirkju, kom, sá og sigraði á alþjóðlegu kóramóti sem fram fór í Barselóna á dögunum. Menning 20.9.2014 19:21
Minningarrit Villa á Brekku Hundrað ár eru í dag frá fæðingu Vilhjálms Hjálmarssonar á Brekku í Mjóafirði, ráðherra. Í tilefni þess kemur út bók eftir hann, Örnefni Mjóafjarðar. Menning 20.9.2014 17:00
Bókamessan í Gautaborg að hefjast Fimm íslenskir rithöfundar taka þátt í messunni sem hefst í næstu viku. Menning 20.9.2014 12:00
Fertugur með kúl ungu strákunum Veggmynd eftir Ragnar Kjartansson vígð í Breiðholti. Vann verkið með Skiltamálun Reykjavíkur. Ragnar lýsir verkinu sem ljóðrænum myndasögum. Menning 20.9.2014 11:30
Fantasía um eigin kynslóð Kvíðasnillingarnir eftir Sverri Norland segir sögu þriggja vina frá æsku til fullorðinsára. Sverrir er þó alls ekki á því að flokka beri bókina sem strákabók eða líta á hana sem lýsingu á lífi ungra karlmanna í dag, það sé allt of mikil einföldun. Menning 20.9.2014 11:00
Kossinn langþráði á baðstofuloftinu Fjallað er um nándina á baðstofuloftinu, fæðingar við frumstæðar aðstæður og fleira tengt fortíðinni á listsýningu í Nesstofu sem opin er um helgar. Menning 20.9.2014 10:15
Myrkt ástarljóð til Íslands Náðarstund eftir Hönnuh Kent fjallar um síðustu mánuðina í lífi Agnesar Magnúsdóttur, síðustu manneskju sem tekin var af lífi opinberlega á Íslandi. Hannah heyrði þá sögu fyrst norður í Skagafirði fyrir tólf árum og gat ekki gleymt henni. Menning 20.9.2014 10:00
Vígja á veggmyndir Ragnars Kjartanssonar Listasafn Reykjavíkur býður til formlegrar vígslu veggmynda eftir Ragnar Kjartansson og vegglistahóp Miðbergs að Krummahólum í Breiðholti á laugardaginn. Menning 19.9.2014 13:10