Menning Engar loðnar kanínur og bleikar prinsessur Múrinn eftir Sif Sigmarsdóttur hefur fengið rífandi góðar viðtökur, verið hlaðin lofi og er tilnefnd til tvennra bókmenntaverðlauna. Menning 18.12.2013 12:00 Hvers vegna er fólki illa við barrtré? Sara Riel opnar sýninguna "Barabarrtré“ á fimmtudaginn. Hún gerir tilraun til skógræktar með haglabyssu. Menning 17.12.2013 14:00 Skúrinn breytist í útvarp og grammófón Sú nýbreytni verður tekin upp í menningarhúsinu Skúrnum í vikunni að bjóða upp á bókmennta- og söngdagskrár. Menning 17.12.2013 11:00 Ljóð eiga að vera jafn sjálfsögð og kaffibolli Valgerður Þóroddsdóttir er í forsvari fyrir ljóðaútgáfuna Meðgönguljóð en hún kynnti á dögunum fjögur ljóðskáld sem gefin verða út á næsta ári. Menning 16.12.2013 11:00 Menningin á Rás 1 aukin en ekki eytt Niðurskurðurinn á RÚV og "rústun“ Rásar 1 hefur verið mál málanna í umræðunni undanfarið. Magnús R. Einarsson, starfandi dagskrárstjóri útvarpsins, varpar ljósi á málið. Menning 14.12.2013 17:00 Langflestir eru bara skítsæmilegir Jón Óttar Ólafsson er nýjasti spennusagnahöfundur þjóðarinnar og bók hans, Hlustað, þykir um margt skera sig úr öðrum glæpasögum. Menning 14.12.2013 16:00 Hið mótsagnakennda mikilmenni Illugi Jökulsson hefur löngum verið veikur fyrir Woodrow Wilson Bandaríkjaforseta sem barðist gegn auðhringjum og fyrir mannréttindum og alþjóðasamvinnu. En í miðri sál Wilsons virðist hafa verið furðulegur brestur. Menning 14.12.2013 16:00 Flytja tvö ný jólalög Söngfjelagið heldur sína árlegu jólatónleika um helgina. Þar verður meðal annars frumflutt nýtt jólalag sem Hreiðar Ingi Þorsteinsson samdi fyrir félagið. Menning 13.12.2013 13:00 Engin jól án Mahaliu Esther Jökulsdóttir söngkona heldur gospeltónleika í Fríkirkjunni á mánudaginn þar sem hún syngur lög af plötum Mahaliu Jackson. Menning 13.12.2013 11:00 Hélt í óvissa ævintýraleit til Grænlands Heiðrún Ólafsdóttir er tilnefnd til Fjöruverðlaunanna fyrir ljóðabók sína Af hjaranum. Í ljóðunum lýsir hún veru sinni á Grænlandi, veru sem hún segir hafa haft djúp og varanleg áhrif á sig. Menning 13.12.2013 10:00 Fastur liður hjá fjölda manns Tónleikar Karlakórs Reykjavíkur í Hallgrímskirkju eru orðnir að föstum lið. Þeir verða haldnir bæði á laugardag og sunnudag. Menning 12.12.2013 14:00 Svona hafa sumir hlutir raðast saman Sigurbjörg Þrastardóttir rithöfundur sýnir myndlist eftir ýmsa listamenn í Kirkjuhvoli á Akranesi. Öll tengjast þau skáldverkum hennar á einhvern hátt. Menning 12.12.2013 13:00 Lá andvaka yfir hreinskilnum textum Hold er önnur ljóðabók Braga Páls Sigurðarsonar. Bragi vill að ljóð geti verið aðgengileg bæði ljóðaunnendum og leikmönnum. Menning 12.12.2013 13:00 Æðsta dyggðin var að þræla sér út Skáldsaga Barkar Gunnarssonar, Hann, fjallar um mann sem vinnur frá morgni til miðnættis og kann ekki að tala um tilfinningar. Menning 12.12.2013 13:00 Tilnefningar til Fjöruverðlauna tilkynntar Níu bækur voru í gær tilnefndar til Fjöruverðlaunanna, bókmenntaverðlauna kvenna. Menning 12.12.2013 12:00 Ragnar Kjartansson tilnefndur til Artes Mundi verðlaunanna Ragnar Kjartansson er tilnefndur til myndlistaverðlaunanna Artes Mundi í Bretlandi en þau eru ein virtustu á Bretlandseyjum. Menning 12.12.2013 09:44 Jónína eykur bókasafnskost Samtakanna '78 Bókasafni Samtakanna '78 barst liðstyrkur í gær þegar Jónína Leósdóttir rithöfundur færði safninu að gjöf fjörutíu erlendar skáldsögur um samkynhneigð kvenna. Menning 11.12.2013 12:00 Meira en bara vampýrusaga Hin fræga saga Brams Stoker um Drakúla er komin út á íslensku í fyrsta sinn, ótrúlegt en satt. Hingað til hefur einungis verið til lausleg endursögn sögunnar á íslensku. Menning 10.12.2013 11:00 Glíman við færeyskuna erfið Ingunn Ásdísardóttir er tilnefnd til Íslensku þýðingaverðlaunanna fyrir þýðingu sína á skáldsögunni Ó – Sögur um djöfulskap eftir Færeyinginn Carl Jóhan Jensen. Menning 9.12.2013 12:00 Andri Snær: "Bóklestur er líkamsrækt hugans“ Lestur er líkamsrækt hugans og það er veganesti inni í framtíðina fyrir unga drengi að taka sér hlé frá tölvuleikjum í bóklestur, segir Andri Snær Magnason, rithöfundur. Andri Snær og Vísinda-Villi skemmtu krökkum með vísindatilraunum og ævintýraferð í Elliðaárdal. Menning 8.12.2013 21:51 Fjallað um Kjarvalsverk í eigu bankanna Spjallað verður við gesti á Kjarvalsstöðum á morgun. Menning 6.12.2013 14:00 Er með sængina í skottinu Bjarki Sveinbjörnsson ferðast um landið og skrásetur minningar um horfinn heim. Viðtölin eru hluti af rannsóknarverkefni Tónlistarsafns Íslands og verða aðgengileg almenningi á netinu. Menning 6.12.2013 13:00 Flytja tónlist tengda árinu 1913 Verk eftir Britten, Árna Thorsteinsson og de Falla hljóma í Salnum síðdegis á morgun í flutningi Hönnu Dóru Sturludóttur og Steinunnar Birnu Ragnarsdóttur. Menning 6.12.2013 12:00 Tímatengd list nema sýnd í Nýlistasafninu Tíu myndlistarnemar á öðru ári opna í kvöld sýningu á tímatengdri list í Nýlistasafninu. Verkin eru afrakstur fimmtán vikna námskeiðs í myndlistardeild Listaháskóla Íslands. Menning 6.12.2013 11:00 Dr. Gunni aðstoðar Grýlu og Leppalúða Jólaskemmtun Þjóðminjasafnsins verður haldin í tíunda sinn á sunnudaginn. Þar skemmta skötuhjúin Grýla og Leppalúði og í þetta sinn fá þau aðstoð frá Dr. Gunna og vinum hans. Menning 5.12.2013 15:00 Stórhættulegir og baneitraðir bóksölulistar Bókabúð Máls og menningar, Eymundsson og Iða neita að vera með í bóksölulista útgefenda sem sendur er út vikulega. Þeir segja listann beinlínis skaðlegan. Menning 5.12.2013 14:04 Góðir gestir með glæsinúmer Söngur Sigrúnar Hjálmtýsdóttur og hljóðfæraleikur Baldvins Oddssonar og Björns Steinars Sólbergssonar skreyta söng Mótettukórs Hallgrímskirkju á jólatónleikum um helgina. Þar er bæði um frumflutning og hefðbundin jólalög að ræða. Menning 5.12.2013 14:00 Í desember eru 9 mánuðir í ágúst Georg Óskar Giannakoudakis myndlistarmaður opnar sýningu í sal Myndlistarfélagsins á Akureyri á laugardaginn, sem hann kallar 9 mánuðir í ágúst. Menning 5.12.2013 13:00 Myndirnar urðu innblástur fyrir bækur Gunnella sýnir myndir frá síðustu tveimur árum í Gróskusalnum frá og með laugardeginum. Menning 5.12.2013 12:00 Mótvægi við poppið og rokkið og rólið Stórskotalið söngvara stígur á svið í Eldborgarsal Hörpu á sunnudaginn. Kristján Jóhannsson fer fyrir hópnum og Kristinn Sigmundsson, Dísella Lárusdóttir og Þóra Einarsdóttir koma fram auk sinfóníuhljómsveitar og kvennakórs. Menning 5.12.2013 11:00 « ‹ 141 142 143 144 145 146 147 148 149 … 334 ›
Engar loðnar kanínur og bleikar prinsessur Múrinn eftir Sif Sigmarsdóttur hefur fengið rífandi góðar viðtökur, verið hlaðin lofi og er tilnefnd til tvennra bókmenntaverðlauna. Menning 18.12.2013 12:00
Hvers vegna er fólki illa við barrtré? Sara Riel opnar sýninguna "Barabarrtré“ á fimmtudaginn. Hún gerir tilraun til skógræktar með haglabyssu. Menning 17.12.2013 14:00
Skúrinn breytist í útvarp og grammófón Sú nýbreytni verður tekin upp í menningarhúsinu Skúrnum í vikunni að bjóða upp á bókmennta- og söngdagskrár. Menning 17.12.2013 11:00
Ljóð eiga að vera jafn sjálfsögð og kaffibolli Valgerður Þóroddsdóttir er í forsvari fyrir ljóðaútgáfuna Meðgönguljóð en hún kynnti á dögunum fjögur ljóðskáld sem gefin verða út á næsta ári. Menning 16.12.2013 11:00
Menningin á Rás 1 aukin en ekki eytt Niðurskurðurinn á RÚV og "rústun“ Rásar 1 hefur verið mál málanna í umræðunni undanfarið. Magnús R. Einarsson, starfandi dagskrárstjóri útvarpsins, varpar ljósi á málið. Menning 14.12.2013 17:00
Langflestir eru bara skítsæmilegir Jón Óttar Ólafsson er nýjasti spennusagnahöfundur þjóðarinnar og bók hans, Hlustað, þykir um margt skera sig úr öðrum glæpasögum. Menning 14.12.2013 16:00
Hið mótsagnakennda mikilmenni Illugi Jökulsson hefur löngum verið veikur fyrir Woodrow Wilson Bandaríkjaforseta sem barðist gegn auðhringjum og fyrir mannréttindum og alþjóðasamvinnu. En í miðri sál Wilsons virðist hafa verið furðulegur brestur. Menning 14.12.2013 16:00
Flytja tvö ný jólalög Söngfjelagið heldur sína árlegu jólatónleika um helgina. Þar verður meðal annars frumflutt nýtt jólalag sem Hreiðar Ingi Þorsteinsson samdi fyrir félagið. Menning 13.12.2013 13:00
Engin jól án Mahaliu Esther Jökulsdóttir söngkona heldur gospeltónleika í Fríkirkjunni á mánudaginn þar sem hún syngur lög af plötum Mahaliu Jackson. Menning 13.12.2013 11:00
Hélt í óvissa ævintýraleit til Grænlands Heiðrún Ólafsdóttir er tilnefnd til Fjöruverðlaunanna fyrir ljóðabók sína Af hjaranum. Í ljóðunum lýsir hún veru sinni á Grænlandi, veru sem hún segir hafa haft djúp og varanleg áhrif á sig. Menning 13.12.2013 10:00
Fastur liður hjá fjölda manns Tónleikar Karlakórs Reykjavíkur í Hallgrímskirkju eru orðnir að föstum lið. Þeir verða haldnir bæði á laugardag og sunnudag. Menning 12.12.2013 14:00
Svona hafa sumir hlutir raðast saman Sigurbjörg Þrastardóttir rithöfundur sýnir myndlist eftir ýmsa listamenn í Kirkjuhvoli á Akranesi. Öll tengjast þau skáldverkum hennar á einhvern hátt. Menning 12.12.2013 13:00
Lá andvaka yfir hreinskilnum textum Hold er önnur ljóðabók Braga Páls Sigurðarsonar. Bragi vill að ljóð geti verið aðgengileg bæði ljóðaunnendum og leikmönnum. Menning 12.12.2013 13:00
Æðsta dyggðin var að þræla sér út Skáldsaga Barkar Gunnarssonar, Hann, fjallar um mann sem vinnur frá morgni til miðnættis og kann ekki að tala um tilfinningar. Menning 12.12.2013 13:00
Tilnefningar til Fjöruverðlauna tilkynntar Níu bækur voru í gær tilnefndar til Fjöruverðlaunanna, bókmenntaverðlauna kvenna. Menning 12.12.2013 12:00
Ragnar Kjartansson tilnefndur til Artes Mundi verðlaunanna Ragnar Kjartansson er tilnefndur til myndlistaverðlaunanna Artes Mundi í Bretlandi en þau eru ein virtustu á Bretlandseyjum. Menning 12.12.2013 09:44
Jónína eykur bókasafnskost Samtakanna '78 Bókasafni Samtakanna '78 barst liðstyrkur í gær þegar Jónína Leósdóttir rithöfundur færði safninu að gjöf fjörutíu erlendar skáldsögur um samkynhneigð kvenna. Menning 11.12.2013 12:00
Meira en bara vampýrusaga Hin fræga saga Brams Stoker um Drakúla er komin út á íslensku í fyrsta sinn, ótrúlegt en satt. Hingað til hefur einungis verið til lausleg endursögn sögunnar á íslensku. Menning 10.12.2013 11:00
Glíman við færeyskuna erfið Ingunn Ásdísardóttir er tilnefnd til Íslensku þýðingaverðlaunanna fyrir þýðingu sína á skáldsögunni Ó – Sögur um djöfulskap eftir Færeyinginn Carl Jóhan Jensen. Menning 9.12.2013 12:00
Andri Snær: "Bóklestur er líkamsrækt hugans“ Lestur er líkamsrækt hugans og það er veganesti inni í framtíðina fyrir unga drengi að taka sér hlé frá tölvuleikjum í bóklestur, segir Andri Snær Magnason, rithöfundur. Andri Snær og Vísinda-Villi skemmtu krökkum með vísindatilraunum og ævintýraferð í Elliðaárdal. Menning 8.12.2013 21:51
Fjallað um Kjarvalsverk í eigu bankanna Spjallað verður við gesti á Kjarvalsstöðum á morgun. Menning 6.12.2013 14:00
Er með sængina í skottinu Bjarki Sveinbjörnsson ferðast um landið og skrásetur minningar um horfinn heim. Viðtölin eru hluti af rannsóknarverkefni Tónlistarsafns Íslands og verða aðgengileg almenningi á netinu. Menning 6.12.2013 13:00
Flytja tónlist tengda árinu 1913 Verk eftir Britten, Árna Thorsteinsson og de Falla hljóma í Salnum síðdegis á morgun í flutningi Hönnu Dóru Sturludóttur og Steinunnar Birnu Ragnarsdóttur. Menning 6.12.2013 12:00
Tímatengd list nema sýnd í Nýlistasafninu Tíu myndlistarnemar á öðru ári opna í kvöld sýningu á tímatengdri list í Nýlistasafninu. Verkin eru afrakstur fimmtán vikna námskeiðs í myndlistardeild Listaháskóla Íslands. Menning 6.12.2013 11:00
Dr. Gunni aðstoðar Grýlu og Leppalúða Jólaskemmtun Þjóðminjasafnsins verður haldin í tíunda sinn á sunnudaginn. Þar skemmta skötuhjúin Grýla og Leppalúði og í þetta sinn fá þau aðstoð frá Dr. Gunna og vinum hans. Menning 5.12.2013 15:00
Stórhættulegir og baneitraðir bóksölulistar Bókabúð Máls og menningar, Eymundsson og Iða neita að vera með í bóksölulista útgefenda sem sendur er út vikulega. Þeir segja listann beinlínis skaðlegan. Menning 5.12.2013 14:04
Góðir gestir með glæsinúmer Söngur Sigrúnar Hjálmtýsdóttur og hljóðfæraleikur Baldvins Oddssonar og Björns Steinars Sólbergssonar skreyta söng Mótettukórs Hallgrímskirkju á jólatónleikum um helgina. Þar er bæði um frumflutning og hefðbundin jólalög að ræða. Menning 5.12.2013 14:00
Í desember eru 9 mánuðir í ágúst Georg Óskar Giannakoudakis myndlistarmaður opnar sýningu í sal Myndlistarfélagsins á Akureyri á laugardaginn, sem hann kallar 9 mánuðir í ágúst. Menning 5.12.2013 13:00
Myndirnar urðu innblástur fyrir bækur Gunnella sýnir myndir frá síðustu tveimur árum í Gróskusalnum frá og með laugardeginum. Menning 5.12.2013 12:00
Mótvægi við poppið og rokkið og rólið Stórskotalið söngvara stígur á svið í Eldborgarsal Hörpu á sunnudaginn. Kristján Jóhannsson fer fyrir hópnum og Kristinn Sigmundsson, Dísella Lárusdóttir og Þóra Einarsdóttir koma fram auk sinfóníuhljómsveitar og kvennakórs. Menning 5.12.2013 11:00