Menning

Margt býr í tóminu

Verkið Tómið - fjölskyldusýning er meðal atriða á leiklistarhátíðinni Lókal í lok þessa mánaðar. Ragnheiður Harpa Leifsdóttir stendur fyrir henni í Iðnó 28. ágúst og fær með sér foreldra og systkini. Svo koma líka gestir – eins og í kaffiboð.

Menning

Feluverk Rowling ófáanlegt á Íslandi

The Cuckoo's Calling, spennusagan sem J.K. Rowling skrifaði undir dulnefninu Robert Galbraith, er ekki enn dulnefninu Robert Galbraith, er ekki enn fáanleg í íslenskum bókaverslunum.

Menning

Fangamörk frá árinu 1883 á bitum hússins

Dahlshús á Eskifirði, sem er gamalt norskt sjóhús frá 1880, verður vígt á laugardaginn eftir viðamiklar endurbætur. Það verður listhús til að byrja með. Jens Garðar Helgason, framkvæmdastjóri á Eskifirði, er á bak við verkið.

Menning