Menning

Fiskarnir (19.feb - 20.mars)

Þó að dagurinn verði annasamur og þú fáir krefjandi verkefni í hendurnar veitir það þér ánægju. Þér tekst vel að vinna þau verk sem þú tekur þér fyrir hendur.

Menning

Tvíburarnir (21.maí - 21.júní)

Þú finnur fyrir öfund í kringum þig. Það eru ekki allir jafnánægðir með frama þinn í ákveðnu máli. Þú kynnist ákveðinni persónu á nýjan hátt.

Menning

Steingeit (22.des - 19.jan)

Þú ert ekki hrifinn af því í dag að fólk skipti sér of mikið af þér. Þú ert dálítið spenntur en ættir ekki að láta það ná tökum á þér.

Menning

Hrúturinn (21.mars - 19.apríl)

Þú ert dálítið utan við þig í dag og ættir að hefja daginn á því að skipuleggja allt sem þú ætlar að gera. Ekki treysta á að aðrir geri hlutina.

Menning

Krabbinn (22.júní - 22.júlí)

Þér gengur ekki nógu vel að komast yfir verkefni þín fyrri hluta dags og verður fyrir sífelldum töfum. Það gengur allt betur er líður á daginn.

Menning

Sporðdreki (24.okt - 21.nóv)

Einhver spenna liggur í loftinu á milli vina en það er þó ekkert til að hafa áhyggjur af. Þú átt í erfiðleikum með að einbeita þér og verður að taka þig á.

Menning

Vogin (23.sept - 23.okt)

Þú ættir að sækja í margmenni í dag þar sem þú átt eftir að njóta þin vel. Þú heyrir eitthvað sem vekur forvitni þína.

Menning

Vogin (23.sept - 23.okt)

Vertu vakandi fyrir því sem aðrir eru að gera. Ef þú varar þig ekki er líklegt að þú verðir undir í samkeppni.

Menning

Meyjan (23.ágúst - 22.sept)

Félagslífið tekur mikinn tíma á næstunni. Það gerir þó ekkert til þar sem þú hefur mjög gaman af því sem þú ert að gera.

Menning

Steingeit (22.des - 19.jan)

Þér finnst allt erfitt. Ástæðan gæti verið sú að þú hafir ekki hvílt þig nægilega að undanförnu. Ferðalög geta líka verið þreytandi.

Menning

Steingeit (22.des - 19.jan)

Þessi dagur verður eftirminnilegur vegna atburða sem verða fyrri hluta dagsins. Viðskipti blómstra og fjármálin ættu að fara batnandi.

Menning

Steingeit (22.des - 19.jan)

Kunningi þinn launar þér ríkulega aðstoð sem þú veittir honum er hann þurfti á að halda og þú finnur að hann metur þig mikils. Lífið brosir við þér um þessar mundir.

Menning

Nautið (20.apríl - 20.maí)

Einhver reynir að sverta mannorð þitt með einum eða öðrum hætti þótt þér verði það ekki strax ljóst. Ekki láta troða þér um tær.

Menning

Steingeit (22.des - 19.jan)

Þú ert fremur viðkvæmur þessa dagana og þarf lítið til að særa þig. Þú þarft kannski bara að gefa þér tíma til að hvíla þig og safna þreki til að takast á við annir og erfiðleika hversdagslífsins.

Menning

Bogamaður (22.nóv - 21.des)

Þér gengur erfiðlega að ljúka öllu sem þú ætlaðir þér. Þú beinir sjónum þínum aðallega að fjármálunum í dag enda er eitthvað sem gefur tilefni til þess.

Menning