Menning Byggingarkranar syngja og dansa Dans og söngur tveggja byggingarkrana er nýstárlegur viðburður í kvöld úti við Gróttu. Ragnheiður Harpa Leifsdóttir er einn af aðstandendum sýningarinnar. Menning 29.8.2015 10:00 Fjórði Billy Elliot bætist í hópinn Bjarni Kristbjörnsson hefur verið að æfa fyrir hlutverk Billy Elliot frá því í febrúar en hingað til hefur hann leikið Michael, besta vin Billy, í sýningunni. Menning 28.8.2015 08:00 Glímukappi og rokkstjarna „Ég samdi Macho Man fyrir dansarann Sögu Sigurðardóttur sem túlkar það hvernig ofurkarlmaðurinn birtist okkur í hreyfingum og af því Saga er frekar kvenleg myndast dálítið óskýr mörk milli þess hvað er kvenlegt og hvað karlmannlegt,“ segir Katrín Gunnarsdóttir danshöfundur um verk sitt sem verður frumsýnt í Hafnarhúsinu í kvöld klukkan 22.15 og tilheyrir Lókal og Reykjavík Dansfestival. Menning 27.8.2015 11:30 Yrðlingarnir þurfa að komast til refs Ævintýraóperan Baldursbrá verður frumsýnd á laugardaginn í Hörpu. Brúnklædd börn með skott skjótast um tröppur og ganga tónlistarhússins þegar ég bregð mér á æfingu. Menning 27.8.2015 09:45 Ástin er það sem allt snýst um Áhugaleikhús atvinnumanna sýnir í Borgarleikhúsinu kvöld verk um ást og ástleysi. Steinunn Knútsdóttir er höfundur og leikstjóri. Menning 26.8.2015 10:15 Læknaneminn Ragnar frumsýnir nýtt myndband Ragnar Árni Ágústsson hefur lengi starfað við tónlist á hliðarlínunni en hann frumsýnir nýtt myndband á Vísi í dag en lagið ber nafnið Leiðin. Menning 25.8.2015 12:00 Fastar konur á Bessastöðum, fjölskylda á sveitabæ og líf á Fésbók eftir dauðann Tjarnarbíó verður með á fimmta tug ólíkra sýninga á leikárinu í endurbættum húsakynnum. Menning 25.8.2015 10:45 Yrðlingarnir alltaf tilbúnir að veiða hrút Þau Guðrún Ýr Guðmundsdóttir tólf ára og Benedikt Gylfason þrettán ára æfa stíft fyrir frumsýningu á barnaóperunni Baldursbrá. Þar eru þau yrðlingar. Menning 24.8.2015 11:45 Engir tvennir tónleikar eins Pólska tríóið RGG er sannkallaður hvalreki fyrir íslenska djassunnendur. Menning 24.8.2015 11:45 Túlkunin er frjálsari núna en áður Meðal atriða á Menningarnótt Reykjavíkur er myndlistarsýning sem Hulda Hlín Magnúsdóttir opnar í Tjarnarbíói klukkan 13 í dag og ber heitið Forum / Torg / Square. Menning 22.8.2015 11:00 Traustur, sterkur og veðurbarinn Þó sjómaðurinn sem Hulda Hákon sýnir á 101 Hóteli við Hverfisgötu 10 sé traustur náungi er hann hálf eyðilagður því enginn trúir sögu hans um sæskrímslið. Menning 21.8.2015 16:15 Syngja og spila tónlist frægra kvenna Tónlist kvenna sem markað hafa söguna með lagasmíðum og tónlistarflutningi verður áberandi á tónleikum í Hlöðunni, Litla Garði á Akureyri, í kvöld. Menning 20.8.2015 10:45 Þarf flugsæti fyrir sellóið Úthlutað var úr Styrktarsjóði Halldórs Hansen barnalæknis í gær í tíunda sinn. Steiney Sigurðardóttir sellóleikari er annar verðlaunahafa. Menning 19.8.2015 10:45 Ekkert er ákveðið fyrirfram Leikhópurinn Improv Ísland sýnir sextán spunasýningar í röð í Þjóðleikhúskjallaranum á Menningarnótt, hverja um sig út frá einu orði áhorfanda. Ekkert er ákveðið fyrirfram, hver sýning er einstök og aðeins sýnd einu sinni. Menning 19.8.2015 09:54 Fara óhefðbundna leið í fjáröfluninni Leikhópur Álfrúnar Gísladóttur gerir persónuleg þakkarmyndbönd og syngja lög fyrir þá sem leggja þeim lið. Menning 15.8.2015 12:00 Líklega er það ljóðið sem velur þig Alda Björk Valdimarsdóttir sendi nýverið frá sér sína fyrstu ljóðabók en á síðasta ári lauk hún doktorsprófi í bókmenntum. Menning 15.8.2015 11:15 Birta að brjótast gegnum ský blandast eilífri heimþrá Þótt Ragna Sigrúnardóttir búi í Seattle þá málar hún íslenskar konur og móablóm og segir sömu seiglu og fínleika einkenna hvort tveggja. Hún opnar sýninguna Einurð í dag í Listhúsi Ófeigs við Skólavörðustíg 5. Menning 15.8.2015 11:15 Ég er einfaldlega alltaf að veiða Páll Stefánsson ljósmyndari hefur myndað Ísland í meira en þrjá áratugi og hefur með verkum sínum átt stóran þátt í að móta sýn heimsins á náttúru landsins. Páll er hafsjór af skemmtilegum sögum af ævintýraferðum sínum um landið sem hann elskar. Menning 15.8.2015 10:30 Fékk lykla að Lista-safni Reykjavíkur Ólöf K. Sigurðardóttir tók við sem safnstjóri Listasafns Reykjavíkur af Hafþóri Yngvasyni. Menning 15.8.2015 10:00 Odee með álsýningu í Hafnarfirði Álbóndinn Odee heldur listasýningu á PopArt 2015 listahátíðinni í Hafnarfirði. Sýningin er í Gallerý Firði, sem er staðsett í verslunarmiðstöðinni Firði. Menning 14.8.2015 19:00 Það er aldrei lesið of mikið fyrir börn og við berum öll ábyrgð Þórunn Gyða Björnsdóttir sendi nýverið frá sér bók sem er ætluð til lestrar fyrir yngstu börnin sem hún segir oft gleymast. Menning 14.8.2015 10:45 Fyrir mér var Bríet mögnuð kona Saga baráttukonunnar Bríetar Bjarnhéðinsdóttur (1846-1940) verður rakin í dansverkinu Bríet eftir Önnu Kolfinnu Kuran sem einnig er meðal flytjenda. Það verður frumsýnt 28. ágúst í Smiðjunni við Sölvhólsgötu og er meðal atriða á Reykjavík Dance Festival. Menning 14.8.2015 10:15 Auðhumla og álfar Listamennirnir Gunnella og Lulu Yee munu opna sýninguna Sögur í Galleríi Fold við Rauðarárstíg næstkomandi laugardag en þær kynntust þegar þær sýndu saman í Nordic Heritage Museum í Seattle á síðasta ári. Menning 13.8.2015 12:00 Rekja sameiginlegar rætur til víkinganna Hanna Dís Whitehead vöruhönnuður og Claire Anderson textílhönnuður sameina krafta sína á sýningunni Að vefa saman DNA sem verður opnuð í Þjóðminjasafninu á laugardag. Menning 13.8.2015 10:45 Tígulegt verk og öllu er tjaldað til Frumflutningur óratóríunnar Salómon eftir Händel er hápunktur Kirkjulistahátíðar 2015. Hann verður í Hallgrímskirkju á laugardaginn. Menning 13.8.2015 10:15 Steinshús byggt með elju, góðvild og gjöfum Samkomuhúsið á Nauteyri í Ísafjarðardjúpi, sem eyðilagðist í eldi árið 2002, hefur verið endurbyggt og verður opnað á laugardag sem fræðasetur til minningar um Stein Steinarr. Menning 12.8.2015 11:45 Landsmenn eiga von á leikhús- og dansveislu bráðlega Heljarinnar sviðslistahátíð verður í höfuðborginni frá 25. til 30. ágúst, bæði leiklistarhátíðin LÓKAL og Reykjavík Dance Festival. Menning 12.8.2015 10:45 Kátína og yfirfullir salir á Act Alone Uppgjör sjómanns á doríuveiðum, húmor og hamingja, leiksýning í kirkjunni, tónleikar með myndum, dans og útileikir. Allt á Suðureyri. Menning 12.8.2015 10:15 Ljóð frá ýmsum tímum við tuttugustu aldar tóna Bresk og bandarísk músík verður í öndvegi á síðustu tónleikum sumarsins í Sigurjónssafni þetta árið. Flytjendur eru Ingibjörg Guðjónsdóttir og Sólveig Anna Jónsdóttir. Menning 11.8.2015 11:15 Byrjaði sjö ára að mála Eiríkur Smith listmálari verður níræður á morgun, sunnudag. Hann ætlar að mæta í Hafnarborg síðdegis á afmælisdaginn og fagna þeim merku tímamótum. Menning 8.8.2015 14:30 « ‹ 95 96 97 98 99 100 101 102 103 … 334 ›
Byggingarkranar syngja og dansa Dans og söngur tveggja byggingarkrana er nýstárlegur viðburður í kvöld úti við Gróttu. Ragnheiður Harpa Leifsdóttir er einn af aðstandendum sýningarinnar. Menning 29.8.2015 10:00
Fjórði Billy Elliot bætist í hópinn Bjarni Kristbjörnsson hefur verið að æfa fyrir hlutverk Billy Elliot frá því í febrúar en hingað til hefur hann leikið Michael, besta vin Billy, í sýningunni. Menning 28.8.2015 08:00
Glímukappi og rokkstjarna „Ég samdi Macho Man fyrir dansarann Sögu Sigurðardóttur sem túlkar það hvernig ofurkarlmaðurinn birtist okkur í hreyfingum og af því Saga er frekar kvenleg myndast dálítið óskýr mörk milli þess hvað er kvenlegt og hvað karlmannlegt,“ segir Katrín Gunnarsdóttir danshöfundur um verk sitt sem verður frumsýnt í Hafnarhúsinu í kvöld klukkan 22.15 og tilheyrir Lókal og Reykjavík Dansfestival. Menning 27.8.2015 11:30
Yrðlingarnir þurfa að komast til refs Ævintýraóperan Baldursbrá verður frumsýnd á laugardaginn í Hörpu. Brúnklædd börn með skott skjótast um tröppur og ganga tónlistarhússins þegar ég bregð mér á æfingu. Menning 27.8.2015 09:45
Ástin er það sem allt snýst um Áhugaleikhús atvinnumanna sýnir í Borgarleikhúsinu kvöld verk um ást og ástleysi. Steinunn Knútsdóttir er höfundur og leikstjóri. Menning 26.8.2015 10:15
Læknaneminn Ragnar frumsýnir nýtt myndband Ragnar Árni Ágústsson hefur lengi starfað við tónlist á hliðarlínunni en hann frumsýnir nýtt myndband á Vísi í dag en lagið ber nafnið Leiðin. Menning 25.8.2015 12:00
Fastar konur á Bessastöðum, fjölskylda á sveitabæ og líf á Fésbók eftir dauðann Tjarnarbíó verður með á fimmta tug ólíkra sýninga á leikárinu í endurbættum húsakynnum. Menning 25.8.2015 10:45
Yrðlingarnir alltaf tilbúnir að veiða hrút Þau Guðrún Ýr Guðmundsdóttir tólf ára og Benedikt Gylfason þrettán ára æfa stíft fyrir frumsýningu á barnaóperunni Baldursbrá. Þar eru þau yrðlingar. Menning 24.8.2015 11:45
Engir tvennir tónleikar eins Pólska tríóið RGG er sannkallaður hvalreki fyrir íslenska djassunnendur. Menning 24.8.2015 11:45
Túlkunin er frjálsari núna en áður Meðal atriða á Menningarnótt Reykjavíkur er myndlistarsýning sem Hulda Hlín Magnúsdóttir opnar í Tjarnarbíói klukkan 13 í dag og ber heitið Forum / Torg / Square. Menning 22.8.2015 11:00
Traustur, sterkur og veðurbarinn Þó sjómaðurinn sem Hulda Hákon sýnir á 101 Hóteli við Hverfisgötu 10 sé traustur náungi er hann hálf eyðilagður því enginn trúir sögu hans um sæskrímslið. Menning 21.8.2015 16:15
Syngja og spila tónlist frægra kvenna Tónlist kvenna sem markað hafa söguna með lagasmíðum og tónlistarflutningi verður áberandi á tónleikum í Hlöðunni, Litla Garði á Akureyri, í kvöld. Menning 20.8.2015 10:45
Þarf flugsæti fyrir sellóið Úthlutað var úr Styrktarsjóði Halldórs Hansen barnalæknis í gær í tíunda sinn. Steiney Sigurðardóttir sellóleikari er annar verðlaunahafa. Menning 19.8.2015 10:45
Ekkert er ákveðið fyrirfram Leikhópurinn Improv Ísland sýnir sextán spunasýningar í röð í Þjóðleikhúskjallaranum á Menningarnótt, hverja um sig út frá einu orði áhorfanda. Ekkert er ákveðið fyrirfram, hver sýning er einstök og aðeins sýnd einu sinni. Menning 19.8.2015 09:54
Fara óhefðbundna leið í fjáröfluninni Leikhópur Álfrúnar Gísladóttur gerir persónuleg þakkarmyndbönd og syngja lög fyrir þá sem leggja þeim lið. Menning 15.8.2015 12:00
Líklega er það ljóðið sem velur þig Alda Björk Valdimarsdóttir sendi nýverið frá sér sína fyrstu ljóðabók en á síðasta ári lauk hún doktorsprófi í bókmenntum. Menning 15.8.2015 11:15
Birta að brjótast gegnum ský blandast eilífri heimþrá Þótt Ragna Sigrúnardóttir búi í Seattle þá málar hún íslenskar konur og móablóm og segir sömu seiglu og fínleika einkenna hvort tveggja. Hún opnar sýninguna Einurð í dag í Listhúsi Ófeigs við Skólavörðustíg 5. Menning 15.8.2015 11:15
Ég er einfaldlega alltaf að veiða Páll Stefánsson ljósmyndari hefur myndað Ísland í meira en þrjá áratugi og hefur með verkum sínum átt stóran þátt í að móta sýn heimsins á náttúru landsins. Páll er hafsjór af skemmtilegum sögum af ævintýraferðum sínum um landið sem hann elskar. Menning 15.8.2015 10:30
Fékk lykla að Lista-safni Reykjavíkur Ólöf K. Sigurðardóttir tók við sem safnstjóri Listasafns Reykjavíkur af Hafþóri Yngvasyni. Menning 15.8.2015 10:00
Odee með álsýningu í Hafnarfirði Álbóndinn Odee heldur listasýningu á PopArt 2015 listahátíðinni í Hafnarfirði. Sýningin er í Gallerý Firði, sem er staðsett í verslunarmiðstöðinni Firði. Menning 14.8.2015 19:00
Það er aldrei lesið of mikið fyrir börn og við berum öll ábyrgð Þórunn Gyða Björnsdóttir sendi nýverið frá sér bók sem er ætluð til lestrar fyrir yngstu börnin sem hún segir oft gleymast. Menning 14.8.2015 10:45
Fyrir mér var Bríet mögnuð kona Saga baráttukonunnar Bríetar Bjarnhéðinsdóttur (1846-1940) verður rakin í dansverkinu Bríet eftir Önnu Kolfinnu Kuran sem einnig er meðal flytjenda. Það verður frumsýnt 28. ágúst í Smiðjunni við Sölvhólsgötu og er meðal atriða á Reykjavík Dance Festival. Menning 14.8.2015 10:15
Auðhumla og álfar Listamennirnir Gunnella og Lulu Yee munu opna sýninguna Sögur í Galleríi Fold við Rauðarárstíg næstkomandi laugardag en þær kynntust þegar þær sýndu saman í Nordic Heritage Museum í Seattle á síðasta ári. Menning 13.8.2015 12:00
Rekja sameiginlegar rætur til víkinganna Hanna Dís Whitehead vöruhönnuður og Claire Anderson textílhönnuður sameina krafta sína á sýningunni Að vefa saman DNA sem verður opnuð í Þjóðminjasafninu á laugardag. Menning 13.8.2015 10:45
Tígulegt verk og öllu er tjaldað til Frumflutningur óratóríunnar Salómon eftir Händel er hápunktur Kirkjulistahátíðar 2015. Hann verður í Hallgrímskirkju á laugardaginn. Menning 13.8.2015 10:15
Steinshús byggt með elju, góðvild og gjöfum Samkomuhúsið á Nauteyri í Ísafjarðardjúpi, sem eyðilagðist í eldi árið 2002, hefur verið endurbyggt og verður opnað á laugardag sem fræðasetur til minningar um Stein Steinarr. Menning 12.8.2015 11:45
Landsmenn eiga von á leikhús- og dansveislu bráðlega Heljarinnar sviðslistahátíð verður í höfuðborginni frá 25. til 30. ágúst, bæði leiklistarhátíðin LÓKAL og Reykjavík Dance Festival. Menning 12.8.2015 10:45
Kátína og yfirfullir salir á Act Alone Uppgjör sjómanns á doríuveiðum, húmor og hamingja, leiksýning í kirkjunni, tónleikar með myndum, dans og útileikir. Allt á Suðureyri. Menning 12.8.2015 10:15
Ljóð frá ýmsum tímum við tuttugustu aldar tóna Bresk og bandarísk músík verður í öndvegi á síðustu tónleikum sumarsins í Sigurjónssafni þetta árið. Flytjendur eru Ingibjörg Guðjónsdóttir og Sólveig Anna Jónsdóttir. Menning 11.8.2015 11:15
Byrjaði sjö ára að mála Eiríkur Smith listmálari verður níræður á morgun, sunnudag. Hann ætlar að mæta í Hafnarborg síðdegis á afmælisdaginn og fagna þeim merku tímamótum. Menning 8.8.2015 14:30