Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin í beinni: Þór og Vallea reyna að halda í við toppliðið Þriðjudagskvöld eru Ljósleiðaradeildarkvöld og í kvöld er engin breyting á því. Rafíþróttir 1.3.2022 20:15 FRÍS: Heimsóknir í MK og MS MK tryggði sér sæti í undanúrslitum Framhaldsskólaleika Rafíþróttasamtaka Íslands með sigri á MS síðastliðinn fimmtudag, en á meðan keppni stóð var sýnt frá heimsóknum í skólana. Rafíþróttir 1.3.2022 18:31 Valorant Masters snýr aftur til Íslands Annað árið í röð verður Valorant Champions Tour Masters haldið á Íslandi, en mótið verður haldið í Reykjavík í lok apríl. Rafíþróttir 23.2.2022 17:01 Framhaldsskólaleikarnir: Heimsóknir í Verzló og MÁ Verzló og MÁ áttust við í fyrstu viðureign átta liða úrslita Framhaldsskólaleika Rafíþróttasamtaka Íslands síðastliðinn fimmtudag þar sem MÁ tryggði sér sæti í undanúrslitum. Rafíþróttir 19.2.2022 18:01 16. umferð CS:GO lokið: Toppliðin enn á toppnum 16. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk með sigri Vallea á Ármanni. Dusty, Þór og XY unnu einnig sína leiki. Rafíþróttir 19.2.2022 17:01 Vallea valtaði yfir Ármann eftir erfiða byrjun Lokaleikur 16. umferðarinnar í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO var á milli Ármanns og Vallea. Þar hafði Vallea hafði betur 16–8 í hröðum leik. Rafíþróttir 19.2.2022 15:00 Saga stóð uppi í hárinu á Dusty 16. umferð Ljósleiðaradeildarinnar hélt áfram þegar topplið Dusty mætti Sögu. Dusty hafði betur 16–14 í stormasömum leik. Rafíþróttir 19.2.2022 13:01 Ljósleiðaradeildin í beinni: Dusty getur aukið forystuna á toppnum Ljósleiðaradeildin í CS:GO er í beinni útsendingu hér á Vísi eins og öll föstudagskvöld og líkt og áður eru tvær viðureignir á dagskrá. Rafíþróttir 18.2.2022 20:15 Framhaldsskólaleikarnir í beinni: Verzló mætir MÁ Átta liða úrslitin í Framhaldsskólaleikum Rafíþróttasambands Íslands, FRÍS, eru farin af stað, en það eru Verzlunarskóli Íslands og Menntaskólinn á Ásbrú sem eigast við í kvöld. Rafíþróttir 17.2.2022 19:33 Framhaldsskólaleikarnir: Átta liða úrslit hefjast í kvöld og Króli spáir í spilin Úrslitakeppni Framhaldsskólaleika Rafíþróttasamtaka Íslands, FRÍS, hefst í kvöld. Þrettán skólar tóku þátt í ár, en aðeins átta standa eftir. Rafíþróttir 17.2.2022 15:30 XY hafði betur í framlengingu Síðari leikur kvöldins í 16. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO var á milli Kórdrengja og XY. Þar hafði XY betur 19–16 í æsispennandi leik. Rafíþróttir 16.2.2022 17:00 Þórsarar halda draumnum á lífi 16. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hófst á slag Þórs og Fylkis. Þór hafði betur 16–8. Rafíþróttir 16.2.2022 15:30 15. umferð CS:GO lokið: Dusty og Þór töpuðu 15. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk með sigri Vallea á Þór. Dusty tapaði óvænt gegn Ármanni. Rafíþróttir 12.2.2022 17:02 Vallea veikti sigurdraum Þórs 15. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk með leik Þórs og Vallea. Þar hafði Vallea betur, 16–13 til að styrkja stöðu sína í toppbaráttunni. Rafíþróttir 12.2.2022 15:01 Ljósleiðaradeildin: Íslandsmet í framlengingum og Nuke er staðurinn Vísir mun það sem eftir er af tímabilinu í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO birta myndbrot úr því sem er að gerast í deildinni hverju sinni. Rafíþróttir 12.2.2022 14:16 Saga lagði XY með snjöllu kortavali 15. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hélt áfram í gærkvöldi þegar Saga og XY mættust. Saga hafði betur 16–10. Rafíþróttir 12.2.2022 13:31 Dusty missti frá sér unninn leik Síðari leikur gærkvöldsins í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO var á milli Ármanns og Dusty. Mörgum að óvörum hafði Ármann betur 16–13. Rafíþróttir 9.2.2022 17:01 Rafíþróttir 9.2.2022 15:31 Ljósleiðaradeildin í beinni: Botnslagur af bestu gerð Eins og alla þriðjudaga eru tveir leikir á dagskrá í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í kvöld. Rafíþróttir 8.2.2022 20:11 14. umferð CS:GO lokið: Tveggja tíma viðureign XY og Ármanns setti met 14. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk með sigri Dusty á Vallea. XY og Ármann settu svo Íslandsmet með leik sem var 66 lotur. Rafíþróttir 5.2.2022 17:01 Dusty snöggir að ná sér á strik Lokaleikur 14. umferðarinnar í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO var á milli Dusty og Vallea. Dusty hafði betur 16–10. Rafíþróttir 5.2.2022 15:01 Ármann og XY settu Íslandsmet með sexfaldri framlengingu 14. umferð Ljósleiðaradeildarinnar hélt áfram í gærkvöldi þegar Ármann og XY tókust á í 66 lotur. Leikurinn fór 34–32 fyrir Ármanni. Rafíþróttir 5.2.2022 13:00 Þórsarar knúðu fram sigur gegn Kórdrengjum Síðari leikur gærkvöldsins var viðureign Þórs og Kórdrengja sem lauk með 16–13 sigri Þórs. Rafíþróttir 2.2.2022 17:00 Fylkir vann sinn fjórða leik á tímabilinu 14. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í hófst í gærkvöldi á leik Sögu og Fylkis. Þar hafði Fylkir betur 16–12. Rafíþróttir 2.2.2022 15:31 Ljósleiðaradeildin í beinni: Þór setur pressu á toppliðið með sigri á botnliðinu Tveir leikir eru á dagskrá í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í kvöld og verður hægt að fylgjast með þeim í beinni útsendingu hér á Vísi. Rafíþróttir 1.2.2022 20:20 Dagskráin í dag: Ljósleiðaradeildin á sviðið Það er ein bein útsending á Stöð 2 Sport í dag. Rafíþróttir 1.2.2022 06:00 13. umferð CS:GO lokið: Fyrsta tap Dusty 13. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk með sigri Þórsara á Dusty. Enn sitja Dusty þó á toppnum Rafíþróttir 29.1.2022 17:01 Þórsarar bundu enda á ótrúlega sigurgöngu Dusty 13. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk með toppslag Dusty og Þórs. Þessi mest spennandi leikur tímabilsins fór Þór í vil 16-11. Rafíþróttir 29.1.2022 15:00 Saga lagði Kórdrengi Það var mikið í húfi þegar Kórdrengir og Saga mættust í 13. umferð Ljósleiðaradeildarinnar, en Saga hafði betur 16-12. Rafíþróttir 29.1.2022 13:01 Ármann hafði betur á lokametrunum gegn Fylki 13. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hófst í gærkvöldi á sigri Ármanns á Fylki, 16-13. Rafíþróttir 29.1.2022 07:15 « ‹ 16 17 18 19 20 21 22 23 24 … 31 ›
Ljósleiðaradeildin í beinni: Þór og Vallea reyna að halda í við toppliðið Þriðjudagskvöld eru Ljósleiðaradeildarkvöld og í kvöld er engin breyting á því. Rafíþróttir 1.3.2022 20:15
FRÍS: Heimsóknir í MK og MS MK tryggði sér sæti í undanúrslitum Framhaldsskólaleika Rafíþróttasamtaka Íslands með sigri á MS síðastliðinn fimmtudag, en á meðan keppni stóð var sýnt frá heimsóknum í skólana. Rafíþróttir 1.3.2022 18:31
Valorant Masters snýr aftur til Íslands Annað árið í röð verður Valorant Champions Tour Masters haldið á Íslandi, en mótið verður haldið í Reykjavík í lok apríl. Rafíþróttir 23.2.2022 17:01
Framhaldsskólaleikarnir: Heimsóknir í Verzló og MÁ Verzló og MÁ áttust við í fyrstu viðureign átta liða úrslita Framhaldsskólaleika Rafíþróttasamtaka Íslands síðastliðinn fimmtudag þar sem MÁ tryggði sér sæti í undanúrslitum. Rafíþróttir 19.2.2022 18:01
16. umferð CS:GO lokið: Toppliðin enn á toppnum 16. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk með sigri Vallea á Ármanni. Dusty, Þór og XY unnu einnig sína leiki. Rafíþróttir 19.2.2022 17:01
Vallea valtaði yfir Ármann eftir erfiða byrjun Lokaleikur 16. umferðarinnar í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO var á milli Ármanns og Vallea. Þar hafði Vallea hafði betur 16–8 í hröðum leik. Rafíþróttir 19.2.2022 15:00
Saga stóð uppi í hárinu á Dusty 16. umferð Ljósleiðaradeildarinnar hélt áfram þegar topplið Dusty mætti Sögu. Dusty hafði betur 16–14 í stormasömum leik. Rafíþróttir 19.2.2022 13:01
Ljósleiðaradeildin í beinni: Dusty getur aukið forystuna á toppnum Ljósleiðaradeildin í CS:GO er í beinni útsendingu hér á Vísi eins og öll föstudagskvöld og líkt og áður eru tvær viðureignir á dagskrá. Rafíþróttir 18.2.2022 20:15
Framhaldsskólaleikarnir í beinni: Verzló mætir MÁ Átta liða úrslitin í Framhaldsskólaleikum Rafíþróttasambands Íslands, FRÍS, eru farin af stað, en það eru Verzlunarskóli Íslands og Menntaskólinn á Ásbrú sem eigast við í kvöld. Rafíþróttir 17.2.2022 19:33
Framhaldsskólaleikarnir: Átta liða úrslit hefjast í kvöld og Króli spáir í spilin Úrslitakeppni Framhaldsskólaleika Rafíþróttasamtaka Íslands, FRÍS, hefst í kvöld. Þrettán skólar tóku þátt í ár, en aðeins átta standa eftir. Rafíþróttir 17.2.2022 15:30
XY hafði betur í framlengingu Síðari leikur kvöldins í 16. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO var á milli Kórdrengja og XY. Þar hafði XY betur 19–16 í æsispennandi leik. Rafíþróttir 16.2.2022 17:00
Þórsarar halda draumnum á lífi 16. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hófst á slag Þórs og Fylkis. Þór hafði betur 16–8. Rafíþróttir 16.2.2022 15:30
15. umferð CS:GO lokið: Dusty og Þór töpuðu 15. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk með sigri Vallea á Þór. Dusty tapaði óvænt gegn Ármanni. Rafíþróttir 12.2.2022 17:02
Vallea veikti sigurdraum Þórs 15. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk með leik Þórs og Vallea. Þar hafði Vallea betur, 16–13 til að styrkja stöðu sína í toppbaráttunni. Rafíþróttir 12.2.2022 15:01
Ljósleiðaradeildin: Íslandsmet í framlengingum og Nuke er staðurinn Vísir mun það sem eftir er af tímabilinu í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO birta myndbrot úr því sem er að gerast í deildinni hverju sinni. Rafíþróttir 12.2.2022 14:16
Saga lagði XY með snjöllu kortavali 15. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hélt áfram í gærkvöldi þegar Saga og XY mættust. Saga hafði betur 16–10. Rafíþróttir 12.2.2022 13:31
Dusty missti frá sér unninn leik Síðari leikur gærkvöldsins í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO var á milli Ármanns og Dusty. Mörgum að óvörum hafði Ármann betur 16–13. Rafíþróttir 9.2.2022 17:01
Ljósleiðaradeildin í beinni: Botnslagur af bestu gerð Eins og alla þriðjudaga eru tveir leikir á dagskrá í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í kvöld. Rafíþróttir 8.2.2022 20:11
14. umferð CS:GO lokið: Tveggja tíma viðureign XY og Ármanns setti met 14. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk með sigri Dusty á Vallea. XY og Ármann settu svo Íslandsmet með leik sem var 66 lotur. Rafíþróttir 5.2.2022 17:01
Dusty snöggir að ná sér á strik Lokaleikur 14. umferðarinnar í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO var á milli Dusty og Vallea. Dusty hafði betur 16–10. Rafíþróttir 5.2.2022 15:01
Ármann og XY settu Íslandsmet með sexfaldri framlengingu 14. umferð Ljósleiðaradeildarinnar hélt áfram í gærkvöldi þegar Ármann og XY tókust á í 66 lotur. Leikurinn fór 34–32 fyrir Ármanni. Rafíþróttir 5.2.2022 13:00
Þórsarar knúðu fram sigur gegn Kórdrengjum Síðari leikur gærkvöldsins var viðureign Þórs og Kórdrengja sem lauk með 16–13 sigri Þórs. Rafíþróttir 2.2.2022 17:00
Fylkir vann sinn fjórða leik á tímabilinu 14. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í hófst í gærkvöldi á leik Sögu og Fylkis. Þar hafði Fylkir betur 16–12. Rafíþróttir 2.2.2022 15:31
Ljósleiðaradeildin í beinni: Þór setur pressu á toppliðið með sigri á botnliðinu Tveir leikir eru á dagskrá í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í kvöld og verður hægt að fylgjast með þeim í beinni útsendingu hér á Vísi. Rafíþróttir 1.2.2022 20:20
Dagskráin í dag: Ljósleiðaradeildin á sviðið Það er ein bein útsending á Stöð 2 Sport í dag. Rafíþróttir 1.2.2022 06:00
13. umferð CS:GO lokið: Fyrsta tap Dusty 13. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk með sigri Þórsara á Dusty. Enn sitja Dusty þó á toppnum Rafíþróttir 29.1.2022 17:01
Þórsarar bundu enda á ótrúlega sigurgöngu Dusty 13. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk með toppslag Dusty og Þórs. Þessi mest spennandi leikur tímabilsins fór Þór í vil 16-11. Rafíþróttir 29.1.2022 15:00
Saga lagði Kórdrengi Það var mikið í húfi þegar Kórdrengir og Saga mættust í 13. umferð Ljósleiðaradeildarinnar, en Saga hafði betur 16-12. Rafíþróttir 29.1.2022 13:01
Ármann hafði betur á lokametrunum gegn Fylki 13. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hófst í gærkvöldi á sigri Ármanns á Fylki, 16-13. Rafíþróttir 29.1.2022 07:15
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti