Skoðun Daginn eftir og hinir 364 Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Nú er Gleðigöngunni lokið þetta árið, gaman hvað mörg gátu mætt, en baráttan heldur áfram, við megum aldrei sofna á verðinum né loka augunum fyrir hatursorðræðu og mismunun. Skoðun 11.8.2024 13:31 Hvernig komum við böndum á kapitalismann? Reynir Böðvarsson skrifar Í síðasta pistli varpaði ég fram spurningu sem mér láðist þó að svara en hafði kannski lofað, „Spurningin er bara hvernig förum við að því að breyta núverandi öfgakennda neyslusamfélagi yfir í samfélag sem hlúir að okkur sem manneskjum og þeim félagsverum sem við erum en ekki samfélag sem nánast eingöngu lítur á okkur sem auðvirðilegir þátttakendur á markaði eins og nú er.” Skoðun 11.8.2024 13:00 Yazan á heima hér! Alma Ýr Ingólfsdóttir og Unnur Helga Óttarsdóttir skrifa Landssamtökin Þroskahjálp og ÖBÍ réttindasamtök standa vörð um réttindi og hagsmuni fatlaðs fólks. Okkar leiðarstef í allri vinnu er samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, sem íslenska ríkið fullgilti árið 2016 og skuldbatt sig þar með til að virða og framfylgja. Skoðun 11.8.2024 09:01 Hvað segir Biggi Óli Sigmundsson eftir 14 ár í Englandi? Ole Anton Bieltvedt skrifar Eins og allir vel vakandi og fróðleiksfúsir lesendur hér á Vísi vita, birti ég grein með fyrirsögninni „Brexit og ný aðför þjóðernissinna og hægri öfgamanna að velferð og öryggi landsins“ hér á Vísis-vefnum í gær. Skoðun 10.8.2024 17:00 Gleðilegan baráttudag! Hildur Telma Hauksdóttir skrifar Gleðilega gleðigöngu, gleðilegan baráttudag!Hinsegin dagar eru gengnir í garð og hápunktur þeirra á sér stað í dag þegar gleðigangan verður gengin. Tími þar sem fólk kemur saman og fagnar árangri sem náðst hefur í réttindabaráttu hinsegin fólks en á sama tíma að minna á að baráttunni er ekki lokið. Skoðun 10.8.2024 13:01 Fjölbreytni þrífst best í frjálsu samfélagi Bjarni Benediktsson skrifar Það er hluti af sjálfsmynd Íslendinga að standa öðrum framar þegar kemur að jafnrétti, mannréttindum og frelsi fólks til að vera það sjálft. Við erum stolt af því að hér geti fólk verið öruggt í eigin skinni, elskað þann sem það hugnast og sótt fram á sínum forsendum. Skoðun 10.8.2024 09:00 Halldór 10.08.2024 Halldór Baldursson skrifar Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson. Halldór 10.8.2024 07:00 Máum út illsku með ást Ásthildur Sturludóttir skrifar Hinsegin dagar 2024 eru nú haldnir undir kjörorðunum menning, mannréttindi, fjölbreytileiki. Þetta er hátíð okkar allra sem gerum þá skýlausu kröfu að fólk fái að njóta frelsis til að vera það sjálft og láta ljós sitt skína á eigin forsendum með gleðina að leiðarljósi. Skoðun 9.8.2024 16:01 Samfélagslegt tap af afnámi tolla Margrét Gísladóttir skrifar Umræða um matvælaverð og myndun þess er stöðugt til umræðu í flestum ef ekki öllum samfélögum. Þegar þrengir að efnahagi heimila leitar fólk ýmissa leiða til að lækka framfærslukostnað og berst þá umræðan oft að tollum. Skoðun 9.8.2024 15:00 Þakklæti Magneu Gná Jóhannsdóttur skrifar Nú þegar hinsegindagar standa yfir er þakklæti mér efst í huga. Þakklæti fyrir það fólk sem hefur barist fyrir réttindum hinsegin fólks svo að við öll fáum að búa í opnara og frjálsara samfélagi. Skoðun 9.8.2024 14:00 Eigum við fyrir kapítalismanum? Reynir Böðvarsson skrifar Ég lauk síðasta pistli mínum með þessum orðum „Nýfrjálshyggjan er að sundra okkur og er að eyðileggja lífsgæði komandi kynslóða, það verður að koma til nýr samfélagssáttmáli þar sem við erum í þessu saman. Lýðræðislegur róttækur sósíalismi með sterkri óspilltri verkalýðshreyfingu er vonin.“ Skoðun 9.8.2024 13:00 Havarti skal það sem sannara reynist Ólafur Stephensen skrifar Viðskiptaráð Íslands birti í gær góða samantekt um áhrif innflutningstolla á matvælaverð. Niðurstöðurnar sýna vel hvað lækkun eða afnám tolla gæti haft jákvæð áhrif á verðlag á matvöru. Skoðun 9.8.2024 12:31 Lifi frelsið, lifi fjölbreytnin Elliði Vignisson skrifar Samhliða því að við Ölfusingar höldum okkar árlegu bæjarhætíð undir nafninu „Hamingjan við hafið“ fögnum við fjölbreytileikanum og þeirri gæfu að regnboginn beri alla liti litrófsins. Skoðun 9.8.2024 12:00 Brexit og ný aðför þjóðernissinna og hægri öfgamanna að velferð og öryggi landsins Ole Anton Bieltvedt skrifar Ég hygg, að allir þeir, sem eitthvað kunna og skilja, allir sannir sagnfræðingar og fræðimenn, séu sammála um, að Brexit hafi orðið bresku þjóðinni verulegt efnhagslegt áfall. Hagur Breta og afkoma, velferð, væri meiri, ef ekki hefði til Brexit, útgöngu úr ESB, komið. Skoðun 9.8.2024 11:00 Fundur leigjendasamtakanna með húsnæðishóp Samfylkingar Yngvi Sighvatsson skrifar Í síðustu viku átti Yngvi Sighvatsson, varaformaður Leigjendasamtakanna, fund með Jóhanni Páli Jóhannssyni, þingmanni Samfylkingarinnar, sem fer fyrir húsnæðishópi flokksins í aðdraganda komandi kosninga. Skoðun 9.8.2024 10:00 Hinsegin Reykjavík – Stolt er styrkur Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Góð borg er frjálslynd og jafnréttissinnuð borg þar sem íbúar eru jafnir, án tillits til kyns, kynhneigðar, kynvitundar, kyntjáningar, kyneinkenna eða annars. Það er góð tilfinning að koma að stjórn borgar með borgarstjórn sem leggur áherslu á mannréttindi og velsæld allra íbúa sinna. Skoðun 9.8.2024 08:01 Hvar er restin af könnuninni? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Munurinn á fjölda þeirra sem eru annað hvort andvígir inngöngu Íslands í Evrópusambandið eða hlynntir henni er einungis 6,8 prósentustig stuðningsmönnum inngöngu í vil ef marka má niðurstöður skoðanakönnunar Maskínu fyrir Evrópuhreyfinguna sem birtar voru í byrjun júlí. Skoðun 9.8.2024 07:30 Leið til aukinnar uppbyggingar íbúðarhúsnæðis Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar Á undanförnum árum hef ég fjallað mikið um húsnæðismál hér á landi og viðrað áhyggjur mínar af stöðunni til framtíðar ef ekkert yrði að gert. Skoðun 9.8.2024 07:01 Gleðilega hinsegin daga – um allt land Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Hinsegin dagar fara fram þessa vikuna og óska ég öllum Íslendingum innilega til hamingju með þessa glæsilegu hátíð sem nær hámarki með gleðigöngunni á morgun, laugardag. Skoðun 9.8.2024 06:30 Hringrás innveggja Perla Dís Kristinsdóttir,Elín Þórólfsdóttir,Þórdís Ólöf Sigurjónsdóttir og Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifa Á Íslandi hefur mikill fjöldi byggingarframkvæmda í för með sér samsvarandi áskoranir í úrgangsmyndun, kolefnisspori og umhverfisáhrifum. Skoðun 9.8.2024 06:01 Að vera hinsegin, kynsegin, trans Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Það er árið 2024 við ættum að vera farin að ná þessu að það eru ekki allir eins, hvað væri svosem gaman að því. Skoðun 8.8.2024 22:00 Foreldraútilokun: Þögull faraldur sem hefur áhrif á fjölskyldur Gestur Valgarðsson skrifar Foreldraútilokun er hugtak sem varð til í kringum 1980 og vísar í aðstæður þar sem annað foreldrið vélar með barn til að hafna hinu foreldrinu, gjarnan eftir aðskilnað eða skilnað. Skoðun 8.8.2024 21:00 Hvalveiðar: Vaxandi áskorun fyrir íslenskt vistkerfi Hvalveiðar hafa lengi verið umdeildar á Íslandi og skiptar skoðanir meðal almennings og sérfræðinga. Með vaxandi fjölda hvala á Íslandsmiðum hefur samkeppni við manninn um verðmæta fiskistofna eins og þorsk aukist verulega. Skoðun 8.8.2024 20:00 Villutrú Viðskiptaráðs um tollamál og matvælaverð á Íslandi Hólmgeir Karlsson skrifar Mig rak í rogastans eins og efalaust marga fleiri við lestur greinar um tollamál og matvælaverð á Íslandi sem birtist á Vísi í dag 8/8 2024 undir yfirskriftinni: „Allt að 43 prósent lægra matvöruverð án tolla.“ Skoðun 8.8.2024 19:00 Kvenfrelsi og umönnunarhagkerfið Björg Sveinsdóttir skrifar Árið 1979 þegar ég eignaðist mitt fyrsta barn var ekki í boði að fá leikskólapláss þar sem ég var gift kona, nema ef eiginmaðurinn færi í nám og ég yrði fyrirvinna heimilisins. Skoðun 8.8.2024 15:02 Rán um hábjartan dag Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Um verslunarmannahelgina fórum við konan til Akureyrar, höfuðstaðar Norðurlands. Þangað er gott að koma og veðrið var frábært. Nú, þegar maður er á ferðalagi, þá þarf maður að borða, maður losnar ekkert við það. Skoðun 8.8.2024 14:30 Brennandi hús Helgi Guðnason skrifar Í komandi viku ætla íslensk stjórnvöld að smala fjölskyldum frá Venesúela í flugvélar og senda beint í fangið á ólögmætum stjórnvöldum þar í landi. Nicolas Maduro, sem er eftirlýstur fyrir fíkniefnasmygl og sakaður af Sameinuðu þjóðunum um glæpi gegn mannkyni, tapaði kosningum síðasta sunnudag en neitar að viðurkenna það. Skoðun 8.8.2024 13:01 Erum við að gleyma okkur? Yousef Ingi Tamimi skrifar Þær gríðarlega alvarlegu og ofbeldisfullu hernaðaraðgerðir sem Ísrael hefur beitt gegn Palestínumönnum geta ekki hafa farið fram hjá neinum undanfarna mánuði. Tugir þúsunda manneskja hafa verið drepin, hundruð þúsundir einstaklinga slösuð og milljónir eru á flótta. Sameinuðu þjóðirnar áætla nú að það muni taka yfir 15 ár að hreinsa Gaza eftir linnulausar sprengjuárásir Ísraels. Skoðun 8.8.2024 10:30 Hvað veldur verðbólgunni? Indriði Stefánsson skrifar Verðbólga á Íslandi er þrálátt vandamál sem birtist okkur með margvíslegum hætti, í hærra húsnæðisverði, í hærra verði á vörum og þjónustu og ekki síst í hærra vaxtastigi. Skoðun 8.8.2024 09:00 Er samt von? Reynir Böðvarsson skrifar Í framhaldi á ferðalagi mínu um norður Þýskaland og Pólland tók ég ferju frá Gdansk til Nynäshamn sem er rétt sunnan við Stockholm. Skoðun 8.8.2024 08:00 « ‹ 77 78 79 80 81 82 83 84 85 … 334 ›
Daginn eftir og hinir 364 Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Nú er Gleðigöngunni lokið þetta árið, gaman hvað mörg gátu mætt, en baráttan heldur áfram, við megum aldrei sofna á verðinum né loka augunum fyrir hatursorðræðu og mismunun. Skoðun 11.8.2024 13:31
Hvernig komum við böndum á kapitalismann? Reynir Böðvarsson skrifar Í síðasta pistli varpaði ég fram spurningu sem mér láðist þó að svara en hafði kannski lofað, „Spurningin er bara hvernig förum við að því að breyta núverandi öfgakennda neyslusamfélagi yfir í samfélag sem hlúir að okkur sem manneskjum og þeim félagsverum sem við erum en ekki samfélag sem nánast eingöngu lítur á okkur sem auðvirðilegir þátttakendur á markaði eins og nú er.” Skoðun 11.8.2024 13:00
Yazan á heima hér! Alma Ýr Ingólfsdóttir og Unnur Helga Óttarsdóttir skrifa Landssamtökin Þroskahjálp og ÖBÍ réttindasamtök standa vörð um réttindi og hagsmuni fatlaðs fólks. Okkar leiðarstef í allri vinnu er samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, sem íslenska ríkið fullgilti árið 2016 og skuldbatt sig þar með til að virða og framfylgja. Skoðun 11.8.2024 09:01
Hvað segir Biggi Óli Sigmundsson eftir 14 ár í Englandi? Ole Anton Bieltvedt skrifar Eins og allir vel vakandi og fróðleiksfúsir lesendur hér á Vísi vita, birti ég grein með fyrirsögninni „Brexit og ný aðför þjóðernissinna og hægri öfgamanna að velferð og öryggi landsins“ hér á Vísis-vefnum í gær. Skoðun 10.8.2024 17:00
Gleðilegan baráttudag! Hildur Telma Hauksdóttir skrifar Gleðilega gleðigöngu, gleðilegan baráttudag!Hinsegin dagar eru gengnir í garð og hápunktur þeirra á sér stað í dag þegar gleðigangan verður gengin. Tími þar sem fólk kemur saman og fagnar árangri sem náðst hefur í réttindabaráttu hinsegin fólks en á sama tíma að minna á að baráttunni er ekki lokið. Skoðun 10.8.2024 13:01
Fjölbreytni þrífst best í frjálsu samfélagi Bjarni Benediktsson skrifar Það er hluti af sjálfsmynd Íslendinga að standa öðrum framar þegar kemur að jafnrétti, mannréttindum og frelsi fólks til að vera það sjálft. Við erum stolt af því að hér geti fólk verið öruggt í eigin skinni, elskað þann sem það hugnast og sótt fram á sínum forsendum. Skoðun 10.8.2024 09:00
Halldór 10.08.2024 Halldór Baldursson skrifar Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson. Halldór 10.8.2024 07:00
Máum út illsku með ást Ásthildur Sturludóttir skrifar Hinsegin dagar 2024 eru nú haldnir undir kjörorðunum menning, mannréttindi, fjölbreytileiki. Þetta er hátíð okkar allra sem gerum þá skýlausu kröfu að fólk fái að njóta frelsis til að vera það sjálft og láta ljós sitt skína á eigin forsendum með gleðina að leiðarljósi. Skoðun 9.8.2024 16:01
Samfélagslegt tap af afnámi tolla Margrét Gísladóttir skrifar Umræða um matvælaverð og myndun þess er stöðugt til umræðu í flestum ef ekki öllum samfélögum. Þegar þrengir að efnahagi heimila leitar fólk ýmissa leiða til að lækka framfærslukostnað og berst þá umræðan oft að tollum. Skoðun 9.8.2024 15:00
Þakklæti Magneu Gná Jóhannsdóttur skrifar Nú þegar hinsegindagar standa yfir er þakklæti mér efst í huga. Þakklæti fyrir það fólk sem hefur barist fyrir réttindum hinsegin fólks svo að við öll fáum að búa í opnara og frjálsara samfélagi. Skoðun 9.8.2024 14:00
Eigum við fyrir kapítalismanum? Reynir Böðvarsson skrifar Ég lauk síðasta pistli mínum með þessum orðum „Nýfrjálshyggjan er að sundra okkur og er að eyðileggja lífsgæði komandi kynslóða, það verður að koma til nýr samfélagssáttmáli þar sem við erum í þessu saman. Lýðræðislegur róttækur sósíalismi með sterkri óspilltri verkalýðshreyfingu er vonin.“ Skoðun 9.8.2024 13:00
Havarti skal það sem sannara reynist Ólafur Stephensen skrifar Viðskiptaráð Íslands birti í gær góða samantekt um áhrif innflutningstolla á matvælaverð. Niðurstöðurnar sýna vel hvað lækkun eða afnám tolla gæti haft jákvæð áhrif á verðlag á matvöru. Skoðun 9.8.2024 12:31
Lifi frelsið, lifi fjölbreytnin Elliði Vignisson skrifar Samhliða því að við Ölfusingar höldum okkar árlegu bæjarhætíð undir nafninu „Hamingjan við hafið“ fögnum við fjölbreytileikanum og þeirri gæfu að regnboginn beri alla liti litrófsins. Skoðun 9.8.2024 12:00
Brexit og ný aðför þjóðernissinna og hægri öfgamanna að velferð og öryggi landsins Ole Anton Bieltvedt skrifar Ég hygg, að allir þeir, sem eitthvað kunna og skilja, allir sannir sagnfræðingar og fræðimenn, séu sammála um, að Brexit hafi orðið bresku þjóðinni verulegt efnhagslegt áfall. Hagur Breta og afkoma, velferð, væri meiri, ef ekki hefði til Brexit, útgöngu úr ESB, komið. Skoðun 9.8.2024 11:00
Fundur leigjendasamtakanna með húsnæðishóp Samfylkingar Yngvi Sighvatsson skrifar Í síðustu viku átti Yngvi Sighvatsson, varaformaður Leigjendasamtakanna, fund með Jóhanni Páli Jóhannssyni, þingmanni Samfylkingarinnar, sem fer fyrir húsnæðishópi flokksins í aðdraganda komandi kosninga. Skoðun 9.8.2024 10:00
Hinsegin Reykjavík – Stolt er styrkur Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Góð borg er frjálslynd og jafnréttissinnuð borg þar sem íbúar eru jafnir, án tillits til kyns, kynhneigðar, kynvitundar, kyntjáningar, kyneinkenna eða annars. Það er góð tilfinning að koma að stjórn borgar með borgarstjórn sem leggur áherslu á mannréttindi og velsæld allra íbúa sinna. Skoðun 9.8.2024 08:01
Hvar er restin af könnuninni? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Munurinn á fjölda þeirra sem eru annað hvort andvígir inngöngu Íslands í Evrópusambandið eða hlynntir henni er einungis 6,8 prósentustig stuðningsmönnum inngöngu í vil ef marka má niðurstöður skoðanakönnunar Maskínu fyrir Evrópuhreyfinguna sem birtar voru í byrjun júlí. Skoðun 9.8.2024 07:30
Leið til aukinnar uppbyggingar íbúðarhúsnæðis Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar Á undanförnum árum hef ég fjallað mikið um húsnæðismál hér á landi og viðrað áhyggjur mínar af stöðunni til framtíðar ef ekkert yrði að gert. Skoðun 9.8.2024 07:01
Gleðilega hinsegin daga – um allt land Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Hinsegin dagar fara fram þessa vikuna og óska ég öllum Íslendingum innilega til hamingju með þessa glæsilegu hátíð sem nær hámarki með gleðigöngunni á morgun, laugardag. Skoðun 9.8.2024 06:30
Hringrás innveggja Perla Dís Kristinsdóttir,Elín Þórólfsdóttir,Þórdís Ólöf Sigurjónsdóttir og Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifa Á Íslandi hefur mikill fjöldi byggingarframkvæmda í för með sér samsvarandi áskoranir í úrgangsmyndun, kolefnisspori og umhverfisáhrifum. Skoðun 9.8.2024 06:01
Að vera hinsegin, kynsegin, trans Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Það er árið 2024 við ættum að vera farin að ná þessu að það eru ekki allir eins, hvað væri svosem gaman að því. Skoðun 8.8.2024 22:00
Foreldraútilokun: Þögull faraldur sem hefur áhrif á fjölskyldur Gestur Valgarðsson skrifar Foreldraútilokun er hugtak sem varð til í kringum 1980 og vísar í aðstæður þar sem annað foreldrið vélar með barn til að hafna hinu foreldrinu, gjarnan eftir aðskilnað eða skilnað. Skoðun 8.8.2024 21:00
Hvalveiðar: Vaxandi áskorun fyrir íslenskt vistkerfi Hvalveiðar hafa lengi verið umdeildar á Íslandi og skiptar skoðanir meðal almennings og sérfræðinga. Með vaxandi fjölda hvala á Íslandsmiðum hefur samkeppni við manninn um verðmæta fiskistofna eins og þorsk aukist verulega. Skoðun 8.8.2024 20:00
Villutrú Viðskiptaráðs um tollamál og matvælaverð á Íslandi Hólmgeir Karlsson skrifar Mig rak í rogastans eins og efalaust marga fleiri við lestur greinar um tollamál og matvælaverð á Íslandi sem birtist á Vísi í dag 8/8 2024 undir yfirskriftinni: „Allt að 43 prósent lægra matvöruverð án tolla.“ Skoðun 8.8.2024 19:00
Kvenfrelsi og umönnunarhagkerfið Björg Sveinsdóttir skrifar Árið 1979 þegar ég eignaðist mitt fyrsta barn var ekki í boði að fá leikskólapláss þar sem ég var gift kona, nema ef eiginmaðurinn færi í nám og ég yrði fyrirvinna heimilisins. Skoðun 8.8.2024 15:02
Rán um hábjartan dag Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Um verslunarmannahelgina fórum við konan til Akureyrar, höfuðstaðar Norðurlands. Þangað er gott að koma og veðrið var frábært. Nú, þegar maður er á ferðalagi, þá þarf maður að borða, maður losnar ekkert við það. Skoðun 8.8.2024 14:30
Brennandi hús Helgi Guðnason skrifar Í komandi viku ætla íslensk stjórnvöld að smala fjölskyldum frá Venesúela í flugvélar og senda beint í fangið á ólögmætum stjórnvöldum þar í landi. Nicolas Maduro, sem er eftirlýstur fyrir fíkniefnasmygl og sakaður af Sameinuðu þjóðunum um glæpi gegn mannkyni, tapaði kosningum síðasta sunnudag en neitar að viðurkenna það. Skoðun 8.8.2024 13:01
Erum við að gleyma okkur? Yousef Ingi Tamimi skrifar Þær gríðarlega alvarlegu og ofbeldisfullu hernaðaraðgerðir sem Ísrael hefur beitt gegn Palestínumönnum geta ekki hafa farið fram hjá neinum undanfarna mánuði. Tugir þúsunda manneskja hafa verið drepin, hundruð þúsundir einstaklinga slösuð og milljónir eru á flótta. Sameinuðu þjóðirnar áætla nú að það muni taka yfir 15 ár að hreinsa Gaza eftir linnulausar sprengjuárásir Ísraels. Skoðun 8.8.2024 10:30
Hvað veldur verðbólgunni? Indriði Stefánsson skrifar Verðbólga á Íslandi er þrálátt vandamál sem birtist okkur með margvíslegum hætti, í hærra húsnæðisverði, í hærra verði á vörum og þjónustu og ekki síst í hærra vaxtastigi. Skoðun 8.8.2024 09:00
Er samt von? Reynir Böðvarsson skrifar Í framhaldi á ferðalagi mínu um norður Þýskaland og Pólland tók ég ferju frá Gdansk til Nynäshamn sem er rétt sunnan við Stockholm. Skoðun 8.8.2024 08:00
Vegna FB færslu Kristins Hrafnssonar: Misskilningur um endurgreiðslukerfi kvikmynda Ólafur William Hand Skoðun