Skoðun Stjórnvöld verða að standa með þolendum mansals – níu mánuðum síðar Saga Kjartansdóttir og Halldór Oddsson skrifa Í sumarbyrjun tókst að koma öllum ætluðum þolendum Quang Lé í (tímabundið) var. Með dugnaði þeirra sjálfra, ásamt samstilltu átaki verkalýðshreyfingarinnar, Vinnumálastofnunar, velferðarsviðs Reykjavíkurborgar og Bjarkarhlíðar, tókst að grípa hópinn, finna störf fyrir þau og tryggja þannig grundvöll fyrir dvöl þeirra í landinu til eins árs. Skoðun 17.12.2024 10:30 Verður verðmætasköpun í öndvegi á nýju kjörtímabili? Sigríður Margrét Oddsdóttir skrifar Nýafstaðnar alþingiskosningar fjölluðu að miklu leyti um efnahagslegan stöðugleika og jafnvægi í ríkisfjármálum og fram kom í kosningabaráttu flokkanna sem nú sitja á alþingi að þeir vilja ná jafnvægi í ríkisrekstri. Það er mikilvægt að þau loforð séu efnd, til að skjóta styrkari stoðum undir stöðugleikann. Skoðun 17.12.2024 08:02 Geturðu gert betur? Árni Sigurðsson skrifar Gerðu það sem þú getur, með það sem þú hefur, hér og nú. Og þegar þú getur betur, gerðu þá betur. Skoðun 17.12.2024 08:02 Sérréttindablinda BHM og BSRB Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Í síðustu viku birti Viðskiptaráð úttekt þar sem fram kemur að opinberir starfsmenn búa við sérréttindi umfram það sem þekkist í einkageiranum. Skoðun 17.12.2024 07:02 Hvað með allt þetta frí? Davíð Már Sigurðsson skrifar Sem kennari hefur mér verið bent á að ef kennarar vilja fá jöfn laun við almenna markaðinn er þeim hollast að vera ekki alltaf í fríi Fjórir mánuðir í fríi heyrði ég síðast fleygt fram. Djöfull hljómar það vel. Skoðun 16.12.2024 23:19 Alvotech og Arion banki stofna grunnskóla Haraldur Freyr Gíslason skrifar Borist hafa af því fréttir að fyrirtæki eins og Alvotech og Arion banki hafi hug á því að stofna leikskóla eða einhvers konar dagvistunarúrræði fyrir börn starfsmanna sinna. Skoðun 16.12.2024 23:16 Grimmdin á bak við orðið móðursýki Matthildur Björnsdóttir skrifar Greinar á Heimildinni um það orð. Og sögur þolenda frá þeim fordómum, kölluðu upp minningar um þann hrylling og grimmd sem var og er að baki þessu orði. Skoðun 16.12.2024 18:01 Vaskir grísir og vondar nornir Gunnar Theodór Eggertsson skrifar Ég hef hugsað mikið til Badda upp á síðkastið, í aðdraganda jólanna, enda áttu það jú að verða örlög litla gríssins að fara í jólamatinn. En svo kom í ljós hvað hann var merkilegur lítill grís – grís sem gat hagað sér eins og fjárhundur! Nema hvað, Baddi var ekkert merkilegur grís. Hann var bara eins og hver annar grís. Skoðun 16.12.2024 17:02 Gervigreind: Lykill að skilvirkari ríkisfjármálum á Íslandi Sigvaldi Einarsson skrifar Ríkisfjármál Íslands standa frammi fyrir miklum áskorunum, allt frá auknum kostnaði í heilbrigðiskerfinu til flóknari alþjóðlegra reglugerða og öldrunar þjóðarinnar. Skoðun 16.12.2024 16:02 Framsókn í 108 ár! Anton Guðmundsson skrifar Í dag fögnum við 108 ára afmæli Framsóknarflokksins! Skoðun 16.12.2024 15:01 27 lundabúðir á Laugaveginum Orri Starrason skrifar Á leiðinni í vinnuna í morgun gekk ég niður Laugaveginn frá Snorrabraut að Lækjargötu og gerði óvísindalega rannsókn. Ég taldi 27 lundabúðir, 24 gististaði, og 73 verslanir sem voru einungis markaðssettar ferðamönnum. Ég gafst upp á að telja fjölda ferðamanna, en auðvelt var að telja Íslendinga sem ég mætti - þeir voru aðeins fjórir. Skoðun 16.12.2024 12:02 Jól, hátíð kærleikar og friðar - eða hvað? Stefán Þorri Helgason skrifar Í lífum margra er einn besti tími ársins að renna í garð, jólin, hátíð kærleika og friðar líkt og okkar ástkæri Laddi sagði í sínu geysivinsæla jólalagi, Snjókorn falla. Það væri auðvitað óskandi ef að upplifun okkar allra á jólunum væri með sama hætti og lýst er hér fyrir ofan en því miður er það ekki þannig, síður en svo. Skoðun 16.12.2024 09:31 Höldum eldsvoðalaus jól Margrét Arnheiður Jónsdóttir skrifar Jólin eru handan við hornið og landinn þeysist milli staða í erindagjörðum sem hafa þann tilgang að okkur líði vel yfir hátíðarnar. En við megum ekki gleyma einu í tengslum við hátíð ljóss og friðar – brunavörnum. Skoðun 16.12.2024 09:02 Er snjallsími jólagjöf barnsins í ár? Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir og Skúli Bragi Geirdal skrifa Jólin nálgast, skórinn er kominn út í glugga og jólagjafalisti barnsins tilbúinn. Eftir svartar vikur og daga er nú kominn tími til að hvílast um jólin með snjöllum lausnum sem höfða bæði til barna og foreldra. Skoðun 16.12.2024 08:31 Landsvirkjun vill meiri orku (en ekki samt í orkuskipti) Snæbjörn Guðmundsson skrifar Orkuskipti, orkuskortur, rafeldsneyti, kolefnisspor, skerðingar, orkukrísa, raforkuverð, almannahagsmunir. Þau eru mörg hugtökin sem notuð eru í orkuumræðunni þessa dagana. Skoðun 16.12.2024 08:03 Stúdentar á milli steins og sleggju Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Í kosningabaráttu er allt stjórnmálafólk sammála um mikilvægi æðri menntunar til að tryggja bjarta framtíð lýðræðissamfélagsins Íslands. Þrátt fyrir það berjast íslenskir stúdentar í bökkum við að mennta sig og eru við það að sligast undan leiguverði, jafnvægi á milli vinnu og skóla og ósveigjanlegu, markaðsvæddu námslánakerfi. Skoðun 16.12.2024 07:33 Hvernig reiddi kosningakerfinu af í nýliðnum alþingiskosningum?" Þorkell Helgason og Kristján Jónasson skrifa Í nýliðnum þingkosningum reyndi í áttunda sinn á kosningalögin frá síðustu aldamótum. Að vísu var ýmsu breytt með nýjum kosningalögum frá 2021, en þó varð engin breyting gerð á ákvæðum um kjördæmaskipan og úthlutun þingsæta, þeim ákvæðum sem eru viðfangsefni þessa pistils. Skoðun 15.12.2024 13:32 Hallalaus fjölmiðlaumfjöllun Högni Elfar Gylfason skrifar Í kjölfar alþingiskosninga bíður þjóðin með öndina í hálsinum eftir niðurstöðum varðandi stjórnun landsins næstu fjögur árin. Sem stendur er oddvitar Flokks fólksins, Samfylkingar og Viðreisnar að vinna að því að koma saman starfhæfri ríkisstjórn, en við þann ráðahag hafa margir athugasemdir þó það sé ekki umfjöllunarefni þessa pistils. Skoðun 15.12.2024 10:32 Mun ný ríkisstjórn tolla? Margrét Ágústa Sigurðardóttir skrifar Félag atvinnurekenda (FA) berst fyrir því, fyrir hönd sinna félagsmanna, að stjórnvöld lækki eða felli niður tolla á tilteknum landbúnaðarvörum, með það að markmiði að lækka verð og bæta hag neytenda. Skoðun 15.12.2024 08:32 Stöndum við loforðin Jóhanna Hlín Auðunsdóttir skrifar Á morgun verðum við að standa við loforðin sem við gáfum í gær. Skoðun 15.12.2024 08:00 Það þarf að kyngja klúðrinu Líf Magneudóttir skrifar Við höfum öll getað sett okkur í spor íbúa í Breiðholtinu sem hafa fengið risavaxna geymslu, gluggalausa og flata, sem eina útsýni sitt. Tillitsleysið í þeirra garð þegar ákveðið var að reisa fimm hæða gímald var algert og óskiljanlegt. Skoðun 14.12.2024 15:30 Komin út í skurð Eldur Smári Kristinsson skrifar Það er alltaf að verða skýrara að ,,hinsegin réttindabarátta" er algjörlega komin út í skurð. Skoðun 14.12.2024 14:32 Verksmiðjubúskapur og jólahátíðin Þóra Hlín Friðriksdóttir skrifar Í aðdraganda jólahátíðarinnar er vert að draga fram í dagsljósið hryllilegan iðnað sem ber heitið verksmiðjubúskapur. Iðnaðar sem helst er falinn augum almennings. Skoðun 14.12.2024 14:32 Kristni er miklu meira en menningarleg arfleifð Einar Baldvin Árnason skrifar Höfundur Narníubókanna, C.S Lewis, var ekki aðeins einn þekktasti rithöfundur síðustu aldar, hann var líka einn öflugasti málsvari kristinnar trúar á Englandi, og þótt víðar væri leitað. Hann hafði sérstakt lag á því að útskýra trúna og koma henni skýrt til skila, þó án þess að einfalda hana um of. Bók hans „Mere Christianity” þykir afbragðsgóður inngangur að kristni en hún er byggð á útvarpsávörpum sem Lewis flutti á BBC á árunum 1941-1944. Skoðun 14.12.2024 14:00 Af hverju að valda upplýsingaóreiðu um mettaða fitu? Guðrún Nanna Egilsdóttir,Jóhanna E. Torfadóttir og Thor Aspelund skrifa Undanfarið hafa verið háværar raddir um að hátt kólesteról í blóði og mettuð fita úr mat séu skaðlaus og í raun margra ára misskilningur að tengja slíkt við hjartasjúkdóma. Sem er undarlegt fyrir þær sakir að sú tenging er vel rannsökuð og eru sterk vísindaleg rök fyrir því að þessir þættir skipti miklu máli í þróun hjarta og æðasjúkdóma. Skoðun 14.12.2024 13:32 Veruleikinn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Með inngöngu í Evrópusambandið myndum við Íslendingar meðal annars ganga inn í ákveðið fyrirkomulag varðandi það hvaða vægi einstök ríki sambandsins hafa þegar teknar eru ákvarðanir á vettvangi þess. Skoðun 14.12.2024 11:02 Lærdómur ársins 2024 Arnar Þór Jónsson skrifar InngangurÁ árinu sem er að líða gekk ég í gegnum einstæða reynslu, þ.e. að að bjóða fram í tvennum kosningum í þeirri viðleitni að vekja Íslendinga til vitundar um öfugþróun stjórnmálanna í átt til valdasamþjöppunar og valdaafsals, sem leiða munu þjóðina í fjárhagslegar og pólitískar ógöngur ef ekkert verður að gert. Skoðun 14.12.2024 09:02 Orkuskipti fyrir betri heim Ívar Kristinn Jasonarson skrifar Orkuskiptin gegna lykilhlutverki við að uppfylla skuldbindingar okkar Íslendinga um samdrátt í losun. Stjórnvöld þurfa að halda vel á spilum á næstu árum svo hægt verði að afla nægilegrar orku til orkuskipta og draga um leið úr losun. Skoðun 14.12.2024 08:03 Þetta var ekki skipulagsslys heldur skemmdarverk Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Það er ótækt að stjórnendur Reykjavíkur og skipulagsmála í borginni segist vera undrandi, skilji ekkert í þessu, tali um „fíaskó” og segi framkvæmdir sem voru beinlínis skipulagðar af borginni vera í andstöðu við stefnu borgarinnar. Skoðun 13.12.2024 23:32 Kórtónleikar í desember Ásdís Björg Gestsdóttir skrifar Það er desember. Úr útvarpinu hljóma jólalög sem létta svo sannarlega lundina í umferðinni á leiðinni heim. Reyndar eru rauðu bremsuljósin alveg svolítið jólaleg ef litið er á þau með Pollíönnuaugunum. Eða eins og Oddur vinur minn orðaði það einhvern tímann: Nú ljóma afturljósin skær. Skoðun 13.12.2024 16:00 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 15 … 334 ›
Stjórnvöld verða að standa með þolendum mansals – níu mánuðum síðar Saga Kjartansdóttir og Halldór Oddsson skrifa Í sumarbyrjun tókst að koma öllum ætluðum þolendum Quang Lé í (tímabundið) var. Með dugnaði þeirra sjálfra, ásamt samstilltu átaki verkalýðshreyfingarinnar, Vinnumálastofnunar, velferðarsviðs Reykjavíkurborgar og Bjarkarhlíðar, tókst að grípa hópinn, finna störf fyrir þau og tryggja þannig grundvöll fyrir dvöl þeirra í landinu til eins árs. Skoðun 17.12.2024 10:30
Verður verðmætasköpun í öndvegi á nýju kjörtímabili? Sigríður Margrét Oddsdóttir skrifar Nýafstaðnar alþingiskosningar fjölluðu að miklu leyti um efnahagslegan stöðugleika og jafnvægi í ríkisfjármálum og fram kom í kosningabaráttu flokkanna sem nú sitja á alþingi að þeir vilja ná jafnvægi í ríkisrekstri. Það er mikilvægt að þau loforð séu efnd, til að skjóta styrkari stoðum undir stöðugleikann. Skoðun 17.12.2024 08:02
Geturðu gert betur? Árni Sigurðsson skrifar Gerðu það sem þú getur, með það sem þú hefur, hér og nú. Og þegar þú getur betur, gerðu þá betur. Skoðun 17.12.2024 08:02
Sérréttindablinda BHM og BSRB Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Í síðustu viku birti Viðskiptaráð úttekt þar sem fram kemur að opinberir starfsmenn búa við sérréttindi umfram það sem þekkist í einkageiranum. Skoðun 17.12.2024 07:02
Hvað með allt þetta frí? Davíð Már Sigurðsson skrifar Sem kennari hefur mér verið bent á að ef kennarar vilja fá jöfn laun við almenna markaðinn er þeim hollast að vera ekki alltaf í fríi Fjórir mánuðir í fríi heyrði ég síðast fleygt fram. Djöfull hljómar það vel. Skoðun 16.12.2024 23:19
Alvotech og Arion banki stofna grunnskóla Haraldur Freyr Gíslason skrifar Borist hafa af því fréttir að fyrirtæki eins og Alvotech og Arion banki hafi hug á því að stofna leikskóla eða einhvers konar dagvistunarúrræði fyrir börn starfsmanna sinna. Skoðun 16.12.2024 23:16
Grimmdin á bak við orðið móðursýki Matthildur Björnsdóttir skrifar Greinar á Heimildinni um það orð. Og sögur þolenda frá þeim fordómum, kölluðu upp minningar um þann hrylling og grimmd sem var og er að baki þessu orði. Skoðun 16.12.2024 18:01
Vaskir grísir og vondar nornir Gunnar Theodór Eggertsson skrifar Ég hef hugsað mikið til Badda upp á síðkastið, í aðdraganda jólanna, enda áttu það jú að verða örlög litla gríssins að fara í jólamatinn. En svo kom í ljós hvað hann var merkilegur lítill grís – grís sem gat hagað sér eins og fjárhundur! Nema hvað, Baddi var ekkert merkilegur grís. Hann var bara eins og hver annar grís. Skoðun 16.12.2024 17:02
Gervigreind: Lykill að skilvirkari ríkisfjármálum á Íslandi Sigvaldi Einarsson skrifar Ríkisfjármál Íslands standa frammi fyrir miklum áskorunum, allt frá auknum kostnaði í heilbrigðiskerfinu til flóknari alþjóðlegra reglugerða og öldrunar þjóðarinnar. Skoðun 16.12.2024 16:02
Framsókn í 108 ár! Anton Guðmundsson skrifar Í dag fögnum við 108 ára afmæli Framsóknarflokksins! Skoðun 16.12.2024 15:01
27 lundabúðir á Laugaveginum Orri Starrason skrifar Á leiðinni í vinnuna í morgun gekk ég niður Laugaveginn frá Snorrabraut að Lækjargötu og gerði óvísindalega rannsókn. Ég taldi 27 lundabúðir, 24 gististaði, og 73 verslanir sem voru einungis markaðssettar ferðamönnum. Ég gafst upp á að telja fjölda ferðamanna, en auðvelt var að telja Íslendinga sem ég mætti - þeir voru aðeins fjórir. Skoðun 16.12.2024 12:02
Jól, hátíð kærleikar og friðar - eða hvað? Stefán Þorri Helgason skrifar Í lífum margra er einn besti tími ársins að renna í garð, jólin, hátíð kærleika og friðar líkt og okkar ástkæri Laddi sagði í sínu geysivinsæla jólalagi, Snjókorn falla. Það væri auðvitað óskandi ef að upplifun okkar allra á jólunum væri með sama hætti og lýst er hér fyrir ofan en því miður er það ekki þannig, síður en svo. Skoðun 16.12.2024 09:31
Höldum eldsvoðalaus jól Margrét Arnheiður Jónsdóttir skrifar Jólin eru handan við hornið og landinn þeysist milli staða í erindagjörðum sem hafa þann tilgang að okkur líði vel yfir hátíðarnar. En við megum ekki gleyma einu í tengslum við hátíð ljóss og friðar – brunavörnum. Skoðun 16.12.2024 09:02
Er snjallsími jólagjöf barnsins í ár? Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir og Skúli Bragi Geirdal skrifa Jólin nálgast, skórinn er kominn út í glugga og jólagjafalisti barnsins tilbúinn. Eftir svartar vikur og daga er nú kominn tími til að hvílast um jólin með snjöllum lausnum sem höfða bæði til barna og foreldra. Skoðun 16.12.2024 08:31
Landsvirkjun vill meiri orku (en ekki samt í orkuskipti) Snæbjörn Guðmundsson skrifar Orkuskipti, orkuskortur, rafeldsneyti, kolefnisspor, skerðingar, orkukrísa, raforkuverð, almannahagsmunir. Þau eru mörg hugtökin sem notuð eru í orkuumræðunni þessa dagana. Skoðun 16.12.2024 08:03
Stúdentar á milli steins og sleggju Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Í kosningabaráttu er allt stjórnmálafólk sammála um mikilvægi æðri menntunar til að tryggja bjarta framtíð lýðræðissamfélagsins Íslands. Þrátt fyrir það berjast íslenskir stúdentar í bökkum við að mennta sig og eru við það að sligast undan leiguverði, jafnvægi á milli vinnu og skóla og ósveigjanlegu, markaðsvæddu námslánakerfi. Skoðun 16.12.2024 07:33
Hvernig reiddi kosningakerfinu af í nýliðnum alþingiskosningum?" Þorkell Helgason og Kristján Jónasson skrifa Í nýliðnum þingkosningum reyndi í áttunda sinn á kosningalögin frá síðustu aldamótum. Að vísu var ýmsu breytt með nýjum kosningalögum frá 2021, en þó varð engin breyting gerð á ákvæðum um kjördæmaskipan og úthlutun þingsæta, þeim ákvæðum sem eru viðfangsefni þessa pistils. Skoðun 15.12.2024 13:32
Hallalaus fjölmiðlaumfjöllun Högni Elfar Gylfason skrifar Í kjölfar alþingiskosninga bíður þjóðin með öndina í hálsinum eftir niðurstöðum varðandi stjórnun landsins næstu fjögur árin. Sem stendur er oddvitar Flokks fólksins, Samfylkingar og Viðreisnar að vinna að því að koma saman starfhæfri ríkisstjórn, en við þann ráðahag hafa margir athugasemdir þó það sé ekki umfjöllunarefni þessa pistils. Skoðun 15.12.2024 10:32
Mun ný ríkisstjórn tolla? Margrét Ágústa Sigurðardóttir skrifar Félag atvinnurekenda (FA) berst fyrir því, fyrir hönd sinna félagsmanna, að stjórnvöld lækki eða felli niður tolla á tilteknum landbúnaðarvörum, með það að markmiði að lækka verð og bæta hag neytenda. Skoðun 15.12.2024 08:32
Stöndum við loforðin Jóhanna Hlín Auðunsdóttir skrifar Á morgun verðum við að standa við loforðin sem við gáfum í gær. Skoðun 15.12.2024 08:00
Það þarf að kyngja klúðrinu Líf Magneudóttir skrifar Við höfum öll getað sett okkur í spor íbúa í Breiðholtinu sem hafa fengið risavaxna geymslu, gluggalausa og flata, sem eina útsýni sitt. Tillitsleysið í þeirra garð þegar ákveðið var að reisa fimm hæða gímald var algert og óskiljanlegt. Skoðun 14.12.2024 15:30
Komin út í skurð Eldur Smári Kristinsson skrifar Það er alltaf að verða skýrara að ,,hinsegin réttindabarátta" er algjörlega komin út í skurð. Skoðun 14.12.2024 14:32
Verksmiðjubúskapur og jólahátíðin Þóra Hlín Friðriksdóttir skrifar Í aðdraganda jólahátíðarinnar er vert að draga fram í dagsljósið hryllilegan iðnað sem ber heitið verksmiðjubúskapur. Iðnaðar sem helst er falinn augum almennings. Skoðun 14.12.2024 14:32
Kristni er miklu meira en menningarleg arfleifð Einar Baldvin Árnason skrifar Höfundur Narníubókanna, C.S Lewis, var ekki aðeins einn þekktasti rithöfundur síðustu aldar, hann var líka einn öflugasti málsvari kristinnar trúar á Englandi, og þótt víðar væri leitað. Hann hafði sérstakt lag á því að útskýra trúna og koma henni skýrt til skila, þó án þess að einfalda hana um of. Bók hans „Mere Christianity” þykir afbragðsgóður inngangur að kristni en hún er byggð á útvarpsávörpum sem Lewis flutti á BBC á árunum 1941-1944. Skoðun 14.12.2024 14:00
Af hverju að valda upplýsingaóreiðu um mettaða fitu? Guðrún Nanna Egilsdóttir,Jóhanna E. Torfadóttir og Thor Aspelund skrifa Undanfarið hafa verið háværar raddir um að hátt kólesteról í blóði og mettuð fita úr mat séu skaðlaus og í raun margra ára misskilningur að tengja slíkt við hjartasjúkdóma. Sem er undarlegt fyrir þær sakir að sú tenging er vel rannsökuð og eru sterk vísindaleg rök fyrir því að þessir þættir skipti miklu máli í þróun hjarta og æðasjúkdóma. Skoðun 14.12.2024 13:32
Veruleikinn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Með inngöngu í Evrópusambandið myndum við Íslendingar meðal annars ganga inn í ákveðið fyrirkomulag varðandi það hvaða vægi einstök ríki sambandsins hafa þegar teknar eru ákvarðanir á vettvangi þess. Skoðun 14.12.2024 11:02
Lærdómur ársins 2024 Arnar Þór Jónsson skrifar InngangurÁ árinu sem er að líða gekk ég í gegnum einstæða reynslu, þ.e. að að bjóða fram í tvennum kosningum í þeirri viðleitni að vekja Íslendinga til vitundar um öfugþróun stjórnmálanna í átt til valdasamþjöppunar og valdaafsals, sem leiða munu þjóðina í fjárhagslegar og pólitískar ógöngur ef ekkert verður að gert. Skoðun 14.12.2024 09:02
Orkuskipti fyrir betri heim Ívar Kristinn Jasonarson skrifar Orkuskiptin gegna lykilhlutverki við að uppfylla skuldbindingar okkar Íslendinga um samdrátt í losun. Stjórnvöld þurfa að halda vel á spilum á næstu árum svo hægt verði að afla nægilegrar orku til orkuskipta og draga um leið úr losun. Skoðun 14.12.2024 08:03
Þetta var ekki skipulagsslys heldur skemmdarverk Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Það er ótækt að stjórnendur Reykjavíkur og skipulagsmála í borginni segist vera undrandi, skilji ekkert í þessu, tali um „fíaskó” og segi framkvæmdir sem voru beinlínis skipulagðar af borginni vera í andstöðu við stefnu borgarinnar. Skoðun 13.12.2024 23:32
Kórtónleikar í desember Ásdís Björg Gestsdóttir skrifar Það er desember. Úr útvarpinu hljóma jólalög sem létta svo sannarlega lundina í umferðinni á leiðinni heim. Reyndar eru rauðu bremsuljósin alveg svolítið jólaleg ef litið er á þau með Pollíönnuaugunum. Eða eins og Oddur vinur minn orðaði það einhvern tímann: Nú ljóma afturljósin skær. Skoðun 13.12.2024 16:00
Lífsstílslæknar og samsæriskenningar um mettaða fitu Guðrún Nanna Egilsdóttir,Thor Aspelund,Jóhanna E. Torfadóttir Skoðun
Samtrygging verkalýðshreyfingar og samtaka atvinnulífsins í eftirlaunasjóðum launafólks Kári Jónsson Skoðun