Skoðun

Hæg raf­væðing hækkar olíu­verð

Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar

Því miður notar heimsbyggðin, og við Íslendingar þar á meðal, ennþá allt of mikið af olíu. Olíuverð skiptir þjóðir því miklu máli enda nota allar þjóðir olíu en aðeins örfáar þjóðir framleiða olíu. En hvernig munu orkuskiptin hafa áhrif á olíuverðið á heimsvísu og á Íslandi?

Skoðun

Bætum líf kvenna og stúlkna í Sí­erra Leóne

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir og Stella Samúelsdóttir skrifa

Árið 1991 braust út borgarastríð í Síerra Leóne, tæplega átta milljóna íbúa ríki á vesturströnd Afríku, sem átti eftir að standa yfir í meira en áratug. Nauðgunum og kynbundnu ofbeldi gegn konum var markvisst beitt sem stríðsvopni á meðan á stríðinu stóð. Fjölda kvenna var rænt og þær þvingaðar í hjónabönd með vígamönnum. Um þriðjungur kvenna í landinu er talinn hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi í tengslum við stríðið.

Skoðun

Betri stjórn­endur með betri sam­skiptum

Guðni Hannes Estherarson skrifar

Ég er einn þeirra sem þurftu að hafa mikið fyrir námi í gegnum tíðina. Reyndar er það svo að mér hefur alltaf fundist mjög flókið að læra það sem ég hef ekki haft verklega reynslu af áður. Það voru því blendnar tilfinningar sem fylgdu því þegar mér bauðst að skrá mig í leiðtoganámið Forysta til framtíðar, í Háskólanum á Bifröst , en það er samstarfsverkefni skólans og vinnuveitanda míns, Samkaupa.

Skoðun

Tann­lækningar í Buda­pest — var­úð!

Einar Steingrímsson skrifar

Margir Íslendingar hafa leitað sér tannlækninga erlendis, enda oft miklu ódýrara en á Íslandi. Ég gerði það hjá Íslensku klíníkinni í Budapest (ÍK), og tel ástæðu til að segja frá reynslu minni af því, í þeirri von að forða öðrum frá þeim mistökum sem ég tel mig (og klíníkina) hafa gert. Hér í lokin set ég nokkrar ráðleggingar sem hefði komið sjálfum mér vel að hugleiða áður en ég fór í þessar aðgerðir.

Skoðun

Þarf ég að ganga heim?

Máni Þór Magnason skrifar

Sumarið er að ganga í garð. Lóan er komin, góða veðrið á næsta leyti ef veðurguðirnir lofa og næturlíf er að aukast í 101 RVK. Þegar líður á kvöldið fara borgarbúar að týnast heim á meðan fólk sem býr utan Reykjavíkur situr eftir með sárt ennið og á erfitt með að komast heim í bólið. Hvort sem það er búið að vera í leikhúsi, úti að borða, eða á skemmtanalífinu.

Skoðun

Verjum grænu svæðin fyrir á­gangi meiri­hlutans í Reykja­vík

Diljá Mist Einarsdóttir skrifar

Í vikunni ræddum við umhverfisráðherra um áhyggjur mínar af grænum svæðum í Reykjavík á Alþingi. Í nýlegri úttekt OECD um húsnæðismarkaðinn á Íslandi kom nefnilega fram að aðgengi Íslendinga að grænum svæðum í þéttbýli væri minnst allra OECD-ríkja. Það var því fullt tilefni fyrir mig, sem þingmann Reykvíkinga, að hafa þessar áhyggjur. Þær reyndust enda á rökum reistar.

Skoðun

Ein­stak­lingur eða Ein­stak­lingur hf – Of­sköttun launa­manna

Haukur V. Alfreðsson skrifar

Barátta seðlabankastjóra við verðbólguna er nú í brennidepli. Karpað er um hverjar orsakir verðbólgunnar eru en gjarnan koma laun og hagnaður fyrirtækja við sögu í umræðunni. Önnur hliðstæð umræða sem á sér reglulega stað er svo hvernig skattkerfið skattleggur launatekjur og fjármagnstekjur mismunandi.

Skoðun

Refsivöndurinn hefur engu skilað

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Engum dyljast ömurlegar afleiðingar neyslu löglegra og ólöglegra vímuefna fyrir fólk og fjölskyldur. Flest okkar hafa kynnst fíknivanda nálægt sér og jafnvel glímt við slíkan vanda sjálf.

Skoðun

Vaknaðu! - Við þurfum að fræða ekki hræða

Marín Þórsdóttir skrifar

Það var stórkostlegt að verða vitni að því þegar Harpa fylltist upp í rjáfur á neyðartónleikum Ellenar Kristjánsdóttur í Hörpu síðastliðinn mánudag. Setið var í hverju einasta sæti og það var áþreifanlegt hve mikil manngæska ríkti í salnum. Fólk var saman komið til að vekja þjóðina og ráðmenn af værum svefni, á landinu ríkir ópíóíðafaraldur og fólk lætur lífið. Aðgerða er þörf!

Skoðun

Sonur minn er þörunga­sér­fræðingur

Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar

„Alright,” sagði strákurinn minn um daginn. Hann er tveggja ára og er að læra að tala. Ég sem hef alltaf lagt mig fram um að kenna honum íslenskt mál, les fyrir hann íslenskar bækur og hvet hann til þess að umgangast afa sinn sem er magister í bókmenntafræði. En hann er lítill svampur, sjálfstæður þátttakandi í samfélaginu og hann lærir frá fleirum en mér. Sem betur fer.

Skoðun

Blekkingar Lands­virkjunar

Snæbjörn Guðmundsson skrifar

Þann 27. apríl síðastliðinn gáfu Evrópsk samtök útgefenda upprunaábyrgða (AIB) út yfirlýsingu um að sala íslenskra upprunavottorða grænnar raforku úr landi hefði verið bönnuð. Íslensk orkufyrirtæki hafa hagnast á því á síðustu árum að selja vottorð úr landi fyrir milljarða króna árlega.

Skoðun

Snúum baki við olíu og fram­leiðum ís­lenska orku

Reynir Sævarsson skrifar

Jarðarbúar verða að hætta notkun á jarðefnaeldsneyti eins fljótt og auðið er því annars munu lofslagsbreytingar valda gríðarlegum skaða á vistkerfum heimsins með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Ísland hefur skuldbundið sig til að taka þátt í þeirri baráttu og draga verulega úr losun koltvísýrings ella greiða gríðarháar fjársektir.

Skoðun

Rán í skjóli laga?

Aðalsteinn Arnbjörnsson skrifar

Oft velur fólk að leggja fyrir einhverja fjármuni þegar nálgast lífeyrisaldur og margir minnka við sig húsnæði og leggja fjármuni til hliðar. Hvatt er til sparnaðar af hagfræðingum, stjórnvöldum og seðlabanka og þá er mælt með verðtryggðum innlánsreikningum frekar en taka áhættu í hlutabréfum eða öðrum áhættusömum fjárfestingum.

Skoðun

Auð­vitað er verð­bólgan öðrum að kenna

Jón Ingi Hákonarson skrifar

Það er umhverfið og fyrri reynsla sem mótar hegðun samningafólks launþegahreyfingarinnar við samningborðið. Umhverfið sem við höfum búið við síðustu öldina er óstöðugleiki í efnahags-, gengis- og peningamálum.

Skoðun

Hvar er þrí­eykið?

Gísli Rafn Ólafsson skrifar

Heimsfaraldur verðbólgu geysar nú hér á landi, en þrátt fyrir að hægt sé að rekja uppruna hans til stríðsins í Úkraínu og breytta heimsmynd eftir COVID, þá er ástandið hér á landi sérstaklega slæmt sökum aðgerðaleysis stjórnvalda og keðjuáhrifa hinnar séríslensku verðtryggingar.

Skoðun

Ég er bóka­þjófur

Þórhallur Gunnarsson skrifar

Fyrir nokkuð mörgum árum stundaði ég samviskulaust bókaþjófnað. Ég var góðvinur bóksölu Máls og menningar á Laugavegi og þegar enginn sá til renndi ég bók undir úlpuna og labbaði flóttalega út úr búðinni.

Skoðun

Lýð­heilsu fórnað fyrir inn­flutning

Anton Guðmundsson skrifar

Á fyrstu þremur mánuðum þessa árs voru flutt inn rúm 200 tonn af úkraínsku kjúklingakjöti til Íslands, íslenskir kjúklingabændur hafa gagnrýnt innflutninginn vegna áhrifa á sölu íslensks kjúklings. Innflutningur á samskonar kjöti frá Úkraínu var í kringum 80 tonn á síðasta ári.

Skoðun

Átta milljón dauðsföll á ári

Guðlaug B. Guðjónsdóttir skrifar

Síðan 1987 hafa aðildarríki Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar, WHO, helgað 31. maí baráttunni gegn reykingum og annarri tóbaksnotkun á Alþjóðlega tóbakslausa deginum.

Skoðun

Beðið eftir mann­réttindum - í sjö­tíu og fimm ár!

Hjálmtýr Heiðdal skrifar

Ég byrja þetta bréf með tilvitnunum í ykkar eigin orð:„Dýpsta hugmyndafræðilega baráttan á okkar tímum snýst um mannréttindi og snýst um lýðréttindi og lýðræðismál“ „Við getum haft áhrif á það hvernig sagan endar. Það kallar á hugrekki, visku, auðmýkt og leiðtogahæfni.“ 

Skoðun

Breytingastjórnun, krasskúrs fyrir Kópavogsbæ

Haraldur R Ingvason skrifar

Kópavogsbær hefur á undanförnum vikum og mánuðum verið í leiðangri sem hann hefði betur sleppt eða í það minnsta undirbúið með faglegum hætti. Um er að ræða atlöguna að menningarhúsum bæjarins. Hér verður sjónum þó aðeins beint að Náttúrufræðistofu Kópavogs.

Skoðun

Evrópumet í vaxtahækkunum

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar

Áhugaverðasta hliðin á starfi stjórnmálamannsins er að hitta fólk og hlusta á það sem það hefur að segja. Fyrir um ári síðan heyrði ég sögu margra sem lýstu stöðu sinni á húsnæðismarkaði. Áhyggjur þessa fólks hafa bara vaxið síðan þá.

Skoðun

Strandveiðar án kvóta

Magnús Jónsson skrifar

Eins og kunnugt er gaf matvælaráðherra út þá yfirlýsingu í upphafi ferils síns sem ráðherra sjávarútvegsins, að hún vildi með skipun stærstu nefndar sögunnar undir merki “Auðlindin okkar” stuðla að meiri samfélagslegri sátt um alla umgjörð sjávarútvegsins.

Skoðun

Til hamingju Austur­land!

María Ósk Kristmundsdóttir skrifar

Til hamingju með stofnun FKA Austurland. Takk nýkjörin stjórn og forsvarskonur FKA Austurland fyrir hugrekkið og kraftinn. Við höfum lengi beðið eftir þessari stund og ekki að ástæðulausu því hér á Austurlandi er verk að vinna.

Skoðun

UN Global Compact á Íslandi

Auður Hrefna Guðmundsdóttir skrifar

Sjálfbær þróun er orðin grundvallarþáttur í hagþróun um allan heim. Margvísleg samtök stuðla að sjálfbæru atvinnulífi en stærsta sjálfbærniframtak heims er UN Global Compact (UNGC), eða sáttmáli Sameinuðu þjóðanna um ábyrgt atvinnulíf.

Skoðun

Þau dul­búa hatur sitt sem á­hyggjur af vel­ferð barna

Guðni Freyr Öfjörð skrifar

Í hinsegin samfélaginu deilum við sameiginlegri sögu baráttu og sigurs, sem er vitnisburður um seiglu okkar gegn misskilningi og hatri. Það er mikilvægt að muna að fræ fordóma spíra oft innan innstu hringa áður en þau dreifa sér út á við.

Skoðun

Jöfnum stöðu byggðanna með strand­veiðum

Bjarni Jónsson skrifar

Ein af farsælustu ákvörðunum síðari ára til að efla sjávarbyggðir landsins var tilkoma strandveiða. Það voru mikilvæg og farsæl tímamót 25. júní 2009 þegar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra VG, Jón Bjarnason, undirritaði fyrstu reglugerðina um strandveiðar.

Skoðun

Eitt dauðs­fall er of mikið

Willum Þór Þórsson skrifar

Í gær voru áhrifaríkir og fallegir tónleikar haldnir í Hörpu til að vekja athygli á ópíóðafíkn og styrkja skaðaminnkandi úrræði Rauða krossins. Undanfarið hefur mikil umræða skapast í samfélaginu um ópíóðafíkn og þann skaða sem af henni getur hlotist.

Skoðun

Vopnin kvödd

Friðrik Jónsson skrifar

Fyrir tveimur árum tók ég við embætti formanns BHM og talaði fjálglega um markmið næstu 20 mánaða. Það var ekki allt sem náðist en margt. Hafin var vegferð innri endurbóta og stefnumörkunar, en hvernig til tókst læt öðrum eftir að meta.

Skoðun

Hvað er gott eða virðu­legt and­lát?

Ingrid Kuhlman skrifar

Við hugsum sjaldan mikið um eigið andlát fyrr en það er yfirvofandi. Sigmund Freud sagði reyndar að við værum ófær um að ímynda okkur eigið andlát. Jafnvel þó að við vitum og getum ímyndað okkur fráfall einhvers annars, erum við sannfærð um eigin ódauðleika.

Skoðun