Skoðun Aldauði Eldur Ólafsson skrifar Orð eru til alls fyrst. Orð og setningar hafa verið notaðar í gegnum árin til að ramma inn viðfangsefni og oftar en ekki til þess að afla viðfangsefnum stuðning. Á síðustu ártugum hafa verið þróaðar aðferðir og mikið fjármagn lagt í þær sem eru til þess fallnar að afla hugmyndum fylgis, stundum kallað pólitískur sálfræðihernaður. Skoðun 12.11.2021 09:00 Sitja fyrstu kaupendur í súpunni? Bergþóra Baldursdóttir skrifar Íbúðaverð hefur hækkað um 15% undanfarið ár. Mikil eftirspurn er á íbúðamarkaði um þessar mundir sem framboðið annar ekki. Skoðun 12.11.2021 08:00 Gögnin liggja fyrir Pétur G. Markan skrifar Að sá efasemdarfræjum virðist á stundum vera markmið í umræðunni til að afvegaleiða hana. Skoðun 12.11.2021 07:00 Galdramaðurinn frá Riga Jakob Bragi Hannesson skrifar Mikhail Nekhemyevich Tal var lettneskur sovétmaður sem fæddist 9. nóvember árið 1936 í Riga í Lettlandi og var af gyðingaættum. Hann hefði því orðið 85 ára fyrir nokkrum dögum. Mikhail Tal er talinn vera mesti fléttuskáksnillingur sögunnar og skákir hans leiftra af snilligáfu Skoðun 11.11.2021 21:30 Félagsbústaðir eru óhagnaðardrifð leigufélag Sigrún Árnadóttir skrifar Í tilefni af aðsendri grein Gunnars Smára Egilssonar sem birtist á visi.is fyrr í vikunni um starfsemi Félagsbústaða sé ég mig knúna til að koma mikilvægum upplýsingum um starfsemina á framfæri og leiðrétta rangfærslur eða misskilning sem fram kemur í skrifum Gunnars Smára. Skoðun 11.11.2021 14:44 Valið er mjög einfalt þegar kemur að örvunarskömmtum Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar Ég skal taka örvunarskammti af bólusetningu ef mér býðst hún. Skoðun 11.11.2021 13:31 Biðlistabörnin Jóhannes Stefánsson skrifar Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar 2022 og áætlun 2022 til 2026 leit dagsins ljós í síðustu viku. Þar má sjá fasta liði eins og áframhaldandi skuldasöfnun (90 milljarðar í ný lán) og ýmsar tilfærslur í bókhaldinu (hækkun á matsverði fjárfestingaeigna) til þess að breiða yfir vandamál í rekstrinum. Það er hentugt þegar styttist í kosningar. Skoðun 11.11.2021 10:31 Tísku slökkvitæki? Anna Málfríður Jónsdóttir skrifar Nú líður að jólum og þá er sérstaklega mikilvægt að huga að eldvörnum heimilisins eins og að skipta um rafhlöðu í reykskynjaranum, kaupa eldvarnateppi ef það er ekki til staðar í eldhúsinu og athuga hvort komið sé að yfirferð og skoðun slökkvitækis. Skoðun 11.11.2021 10:00 Félagsmiðstöðvar, perlur allra samfélaga Margrét Gauja Magnúsdóttir skrifar Haustið 1998 fékk ég starf í félagsmiðstöðinni Vitanum í Hafnarfirð og ég fann minn vettvang. Sem starfsmaður Vitans fékk ég pláss til að vera ég sjálf og mínir ókostir urðu að kostum. Skoðun 11.11.2021 09:31 Að stunda Kintsugi Maarit Kaipainen skrifar Kintsugi er heiti yfir sérstaka japanska hefð fyrir keramik viðgerðir sem ná aftur til 15. aldar þegar Ashikaga Yoshimasa var shogun (ísl. arfgengur herforingi). Skoðun 11.11.2021 09:00 Samskiptin skipta öllu máli Sveinn Waage skrifar „Það er ekki hvað þú segir heldur hvernig þú segir það“, er ein af þessum línum sem við könnumst við úr ýmsum áttum. Án þess að eiga langan feril í leiklist, skilst mér að þetta sé einmitt lykilatriði í þeirri mögnuðu listgrein. Í húmor skiptir þetta öllu máli, ekki satt? Saklaus setning getur orðið fyndin, klúr og alls konar, með svipbrigðum, áherslum og látbragði. Eigum við ekki að sannmælast um að við þekkjum þetta flest. Skoðun 11.11.2021 08:01 Flaggskip með net í skrúfunni Tómas Guðbjartsson skrifar Það er sárt að sjá hvernig sumar lykildeildir Landspítala eru hægt og sígandi að sökkva í sæ. Það eru engar ýkjur að flaggskip íslenska heilbrigðiskerfisins er komið með net í skrúfuna – og virðist reka að klettóttri strönd. Skoðun 10.11.2021 22:30 Orkuskipti fyrir orkuskipti Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar Mikið er skrafað um virkjanir og orkuskipti og eðlilega misjafnar skoðanir í þeim efnum. Það jákvæða sem taka má úr þeirri umræðu er að flestir eru hættir að ræða um hvort eigi að fara í orkuskipti, heldur rökræða nú hvernig leysa eigi það frábæra verkefni. Skoðun 10.11.2021 16:00 Forréttindablind kirkja í bata Sindri Geir Óskarsson skrifar Þjóðkirkjan hefur verið forréttindastofnun í samfélaginu í yfir 1000 ár. Ekki að það sé með öllu slæmt, saga kirkju og þjóðar er samofin, kirkjan gegnir enn mikilvægu menningarlegu hlutverki og leggur sig fram um að þjóna öllum sem til kirkjunnar leita, óháð lífssýn. Skoðun 10.11.2021 14:00 „Sjálfnærandi peningamaskína“ Gunnar Karl Ólafsson skrifar Ég hef ekki ennþá fundið út hvort eigi að hlæja eða gráta yfir framkomu fráfarandi stjórnendum Eflingar, einhliða umfjöllun fjölmiðla og undirtektir margra við þeim. Skoðun 10.11.2021 13:31 Félagsbústaðir okra á fátækum Gunnar Smári Egilsson skrifar Þrátt fyrir að ætla mætti að Félagsbústaðir, sem halda utan um félagslegar leiguíbúðir Reykjavíkur, sé óhagnaðardrifið félag er mikill hagnaður af rekstrinum. Skoðun 10.11.2021 13:00 Knýja þarf orkuskiptin, en hvernig? Jóna Bjarnadóttir skrifar Einn stærsti orsakavaldur loftslagsbreytinga er notkun á jarðefnaeldsneyti. Þess vegna er nauðsynlegt að heimurinn færi sig yfir í endurnýjanlegar náttúruauðlindir á borð við vatn, varma, vind og sól. Skoðun 10.11.2021 10:01 Áætlunarflug nauðsynlegt Vestmannaeyjum Hildur Sólveig Sigurðardóttir skrifar Vestmannaeyjar er eina sveitarfélagið á Íslandi sem alfarið er staðsett á eyju og hefur þ.a.l. enga vegtengingu við meginlandið. Skoðun 10.11.2021 09:00 Er samstaða á „þriðju vaktinni“ lykillinn að jafnrétti á vinnumarkaði? Fríða Thoroddsen skrifar Mikil umræða hefur skapast um herferð VR sem ber heitið þriðja vaktin og var hleypt af stokkunum í síðustu viku. Það er frábært því orð eru til alls fyrst. En hvað er þriðja vaktin, af hverju skiptir hún máli og hvers vegna kemur þriðja vaktin stéttarfélagi við? Skoðun 10.11.2021 07:31 Viðbjóðslega þung lóð á vogarskálar kapítalistanna! Signý Jóhannesdóttir skrifar Síðustu dagar hafa verið undarlegir fyrir þá sem starfa í verkalýðshreyfingunni. Formaður og framkvæmdastjóri eins stærsta félags í ASÍ, stærsta félags í SGS sem er landssamband almennra félaga verkafólks, hafa sagt af sér. Skoðun 9.11.2021 16:01 Einelti eitthvað sem enginn á að þurfa að upplifa Hannes Sigurbjörn Jónsson skrifar Alþjóðlegur dagur gegn einelti var í gær 8. nóvember. Því miður þekki ég það allt of vel hvað einelti getur eyðilagt mikið fyrir einni persónu og fjölskyldunni en sonur minn varð fyrir ljótu einelti á aldrinum 11-15 ára. Skoðun 9.11.2021 15:30 Vágesturinn einelti Matthías Freyr Matthíasson skrifar Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa frá árinu 2014 gefið út námsefnið Vinátta, sem er forvarnaverkefni gegn einelti fyrir grunn- og leikskóla, frístundaheimili og dagforeldra og eru rúmlega 65% leikskóla á Íslandi og 25% grunnskóla orðnir Vináttuskólar. Skoðun 9.11.2021 15:00 Kirkjujarðasamkomulagið - Sannarlega óhagstæðustu samningar Íslandssögunnar Siggeir F. Ævarsson skrifar Haustið 2019 skrifaði ég grein sem birtist hér á Vísi um kirkjujarðasamkomulagið svokallaða, sem ég kallaði óhagstæðustu samninga Íslandssögunnar. Á þeim tímapunkti var um hálfgerðan leynisamning að ræða. Skoðun 9.11.2021 09:30 Ábyrgð Ríkissjónvarpsins gagnvart þolendum ofbeldis Sigrún Sif Jóelsdóttir og Gabríela Bryndís Ernudóttir skrifa „Þú segir að þolendur upplifi að þeim sé ekki trúað, ég held að við séum komin það langt að það bara virkar ekki þannig lengur“ segir Þóra Arnórsdóttir ritstjóri fréttaskýringaþáttarins Kveiks á ríkisrekna fjölmiðlinum RÚV í viðtali við Karlmennskuna í kjölfar umdeilds þáttar sem sýndur var í síðustu viku. Skoðun 9.11.2021 08:00 Opin spurning til ríkisstjórnarinnar: „Hafið þið hugleitt það að byggja barnafangelsi?“ Alma Björk Ástþórsdóttir skrifar Hvað þarf til þess að þið vaknið kæra fólk? Þarf barn að láta lífið í skólakerfinu til þess að þið skiljið alvarleikann? Ykkur finnst kannski fjarstæða að slíkt gæti gerst á litla Íslandi, en hér fjallar abc fréttastofan um nokkur tilfelli þar sem börn létu lífið eftir að vera þvinguð í gólfið af starfsmönnum skóla. Skoðun 9.11.2021 07:31 Núna er rétti tíminn til að breyta skólanum Geir Finnsson skrifar Ungmenni allra tíma eiga það sameiginlegt að koma með ferska sýn og gera nýjar kröfur til samfélagsins. Undir þetta geta flestir kennarar tekið. Nýjar kynslóðir alast upp við öðruvísi þekkingu og þarfir sem skólasamfélagið verður að mæta. Til þess þarf nýja kennslunálgun sem grípur nemendur og býr þá undir samfélagið sem bíður þeirra að námi loknu. Leiðin að því marki þarf hins vegar ekki að vera úr sjónmáli. Það er nefnilega hægt að innleiða vendinám. Skoðun 9.11.2021 07:00 Öflugt endurgreiðslukerfi tryggir samkeppnisforskot kvikmyndagerðar á Íslandi Lilja Björk Guðmundsdóttir skrifar Það stefnir í annað stærsta framleiðsluár í kvikmynda- og sjónvarpsiðnaði hér á landi samkvæmt nýjustu tölum frá Hagstofunni. Ársvelta iðnaðarins hefur þrefaldast á einum áratug, vel á þriðja þúsund manns starfa við kvikmyndagerð og fjöldi fyrirtækja í greininni hefur tvöfaldast undanfarin fimm ár. Skoðun 8.11.2021 15:01 Tilkynnum áfram ofbeldi til 112 Rannveig Þórisdóttir skrifar Þekkt er að þegar áföll skella á og álag eykst á fólk þá getur það jafnframt leitt til aukins ofbeldis á heimilum. Skoðun 8.11.2021 12:02 Byrgjum eineltisbrunninn Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar Einelti getur verið fyrsta stefið í langri áfallasögu einstaklings. Einelti er sem dropinn sem byrjar að hola steininn. Þannig brýtur einelti smátt og smátt niður sjálfsmynd einstaklings. Barn sem verður fyrir einelti getur talið sig lítils virði og ekki eiga neitt gott skilið. Skoðun 8.11.2021 11:00 Dómstóll tækifæranna Þórarinn Hjartarson skrifar Það búa þrennskonar einstaklingar í íslensku samfélagi. Þeir sem eru okkur sammála, þeir sem eiga eftir að verða okkur sammála og þeir sem eru vondir. Markmið okkar eru svo göfug að tilgangurinn helgar meðalið, sama hvert það meðal er. Skoðun 8.11.2021 10:00 « ‹ 320 321 322 323 324 325 326 327 328 … 334 ›
Aldauði Eldur Ólafsson skrifar Orð eru til alls fyrst. Orð og setningar hafa verið notaðar í gegnum árin til að ramma inn viðfangsefni og oftar en ekki til þess að afla viðfangsefnum stuðning. Á síðustu ártugum hafa verið þróaðar aðferðir og mikið fjármagn lagt í þær sem eru til þess fallnar að afla hugmyndum fylgis, stundum kallað pólitískur sálfræðihernaður. Skoðun 12.11.2021 09:00
Sitja fyrstu kaupendur í súpunni? Bergþóra Baldursdóttir skrifar Íbúðaverð hefur hækkað um 15% undanfarið ár. Mikil eftirspurn er á íbúðamarkaði um þessar mundir sem framboðið annar ekki. Skoðun 12.11.2021 08:00
Gögnin liggja fyrir Pétur G. Markan skrifar Að sá efasemdarfræjum virðist á stundum vera markmið í umræðunni til að afvegaleiða hana. Skoðun 12.11.2021 07:00
Galdramaðurinn frá Riga Jakob Bragi Hannesson skrifar Mikhail Nekhemyevich Tal var lettneskur sovétmaður sem fæddist 9. nóvember árið 1936 í Riga í Lettlandi og var af gyðingaættum. Hann hefði því orðið 85 ára fyrir nokkrum dögum. Mikhail Tal er talinn vera mesti fléttuskáksnillingur sögunnar og skákir hans leiftra af snilligáfu Skoðun 11.11.2021 21:30
Félagsbústaðir eru óhagnaðardrifð leigufélag Sigrún Árnadóttir skrifar Í tilefni af aðsendri grein Gunnars Smára Egilssonar sem birtist á visi.is fyrr í vikunni um starfsemi Félagsbústaða sé ég mig knúna til að koma mikilvægum upplýsingum um starfsemina á framfæri og leiðrétta rangfærslur eða misskilning sem fram kemur í skrifum Gunnars Smára. Skoðun 11.11.2021 14:44
Valið er mjög einfalt þegar kemur að örvunarskömmtum Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar Ég skal taka örvunarskammti af bólusetningu ef mér býðst hún. Skoðun 11.11.2021 13:31
Biðlistabörnin Jóhannes Stefánsson skrifar Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar 2022 og áætlun 2022 til 2026 leit dagsins ljós í síðustu viku. Þar má sjá fasta liði eins og áframhaldandi skuldasöfnun (90 milljarðar í ný lán) og ýmsar tilfærslur í bókhaldinu (hækkun á matsverði fjárfestingaeigna) til þess að breiða yfir vandamál í rekstrinum. Það er hentugt þegar styttist í kosningar. Skoðun 11.11.2021 10:31
Tísku slökkvitæki? Anna Málfríður Jónsdóttir skrifar Nú líður að jólum og þá er sérstaklega mikilvægt að huga að eldvörnum heimilisins eins og að skipta um rafhlöðu í reykskynjaranum, kaupa eldvarnateppi ef það er ekki til staðar í eldhúsinu og athuga hvort komið sé að yfirferð og skoðun slökkvitækis. Skoðun 11.11.2021 10:00
Félagsmiðstöðvar, perlur allra samfélaga Margrét Gauja Magnúsdóttir skrifar Haustið 1998 fékk ég starf í félagsmiðstöðinni Vitanum í Hafnarfirð og ég fann minn vettvang. Sem starfsmaður Vitans fékk ég pláss til að vera ég sjálf og mínir ókostir urðu að kostum. Skoðun 11.11.2021 09:31
Að stunda Kintsugi Maarit Kaipainen skrifar Kintsugi er heiti yfir sérstaka japanska hefð fyrir keramik viðgerðir sem ná aftur til 15. aldar þegar Ashikaga Yoshimasa var shogun (ísl. arfgengur herforingi). Skoðun 11.11.2021 09:00
Samskiptin skipta öllu máli Sveinn Waage skrifar „Það er ekki hvað þú segir heldur hvernig þú segir það“, er ein af þessum línum sem við könnumst við úr ýmsum áttum. Án þess að eiga langan feril í leiklist, skilst mér að þetta sé einmitt lykilatriði í þeirri mögnuðu listgrein. Í húmor skiptir þetta öllu máli, ekki satt? Saklaus setning getur orðið fyndin, klúr og alls konar, með svipbrigðum, áherslum og látbragði. Eigum við ekki að sannmælast um að við þekkjum þetta flest. Skoðun 11.11.2021 08:01
Flaggskip með net í skrúfunni Tómas Guðbjartsson skrifar Það er sárt að sjá hvernig sumar lykildeildir Landspítala eru hægt og sígandi að sökkva í sæ. Það eru engar ýkjur að flaggskip íslenska heilbrigðiskerfisins er komið með net í skrúfuna – og virðist reka að klettóttri strönd. Skoðun 10.11.2021 22:30
Orkuskipti fyrir orkuskipti Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar Mikið er skrafað um virkjanir og orkuskipti og eðlilega misjafnar skoðanir í þeim efnum. Það jákvæða sem taka má úr þeirri umræðu er að flestir eru hættir að ræða um hvort eigi að fara í orkuskipti, heldur rökræða nú hvernig leysa eigi það frábæra verkefni. Skoðun 10.11.2021 16:00
Forréttindablind kirkja í bata Sindri Geir Óskarsson skrifar Þjóðkirkjan hefur verið forréttindastofnun í samfélaginu í yfir 1000 ár. Ekki að það sé með öllu slæmt, saga kirkju og þjóðar er samofin, kirkjan gegnir enn mikilvægu menningarlegu hlutverki og leggur sig fram um að þjóna öllum sem til kirkjunnar leita, óháð lífssýn. Skoðun 10.11.2021 14:00
„Sjálfnærandi peningamaskína“ Gunnar Karl Ólafsson skrifar Ég hef ekki ennþá fundið út hvort eigi að hlæja eða gráta yfir framkomu fráfarandi stjórnendum Eflingar, einhliða umfjöllun fjölmiðla og undirtektir margra við þeim. Skoðun 10.11.2021 13:31
Félagsbústaðir okra á fátækum Gunnar Smári Egilsson skrifar Þrátt fyrir að ætla mætti að Félagsbústaðir, sem halda utan um félagslegar leiguíbúðir Reykjavíkur, sé óhagnaðardrifið félag er mikill hagnaður af rekstrinum. Skoðun 10.11.2021 13:00
Knýja þarf orkuskiptin, en hvernig? Jóna Bjarnadóttir skrifar Einn stærsti orsakavaldur loftslagsbreytinga er notkun á jarðefnaeldsneyti. Þess vegna er nauðsynlegt að heimurinn færi sig yfir í endurnýjanlegar náttúruauðlindir á borð við vatn, varma, vind og sól. Skoðun 10.11.2021 10:01
Áætlunarflug nauðsynlegt Vestmannaeyjum Hildur Sólveig Sigurðardóttir skrifar Vestmannaeyjar er eina sveitarfélagið á Íslandi sem alfarið er staðsett á eyju og hefur þ.a.l. enga vegtengingu við meginlandið. Skoðun 10.11.2021 09:00
Er samstaða á „þriðju vaktinni“ lykillinn að jafnrétti á vinnumarkaði? Fríða Thoroddsen skrifar Mikil umræða hefur skapast um herferð VR sem ber heitið þriðja vaktin og var hleypt af stokkunum í síðustu viku. Það er frábært því orð eru til alls fyrst. En hvað er þriðja vaktin, af hverju skiptir hún máli og hvers vegna kemur þriðja vaktin stéttarfélagi við? Skoðun 10.11.2021 07:31
Viðbjóðslega þung lóð á vogarskálar kapítalistanna! Signý Jóhannesdóttir skrifar Síðustu dagar hafa verið undarlegir fyrir þá sem starfa í verkalýðshreyfingunni. Formaður og framkvæmdastjóri eins stærsta félags í ASÍ, stærsta félags í SGS sem er landssamband almennra félaga verkafólks, hafa sagt af sér. Skoðun 9.11.2021 16:01
Einelti eitthvað sem enginn á að þurfa að upplifa Hannes Sigurbjörn Jónsson skrifar Alþjóðlegur dagur gegn einelti var í gær 8. nóvember. Því miður þekki ég það allt of vel hvað einelti getur eyðilagt mikið fyrir einni persónu og fjölskyldunni en sonur minn varð fyrir ljótu einelti á aldrinum 11-15 ára. Skoðun 9.11.2021 15:30
Vágesturinn einelti Matthías Freyr Matthíasson skrifar Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa frá árinu 2014 gefið út námsefnið Vinátta, sem er forvarnaverkefni gegn einelti fyrir grunn- og leikskóla, frístundaheimili og dagforeldra og eru rúmlega 65% leikskóla á Íslandi og 25% grunnskóla orðnir Vináttuskólar. Skoðun 9.11.2021 15:00
Kirkjujarðasamkomulagið - Sannarlega óhagstæðustu samningar Íslandssögunnar Siggeir F. Ævarsson skrifar Haustið 2019 skrifaði ég grein sem birtist hér á Vísi um kirkjujarðasamkomulagið svokallaða, sem ég kallaði óhagstæðustu samninga Íslandssögunnar. Á þeim tímapunkti var um hálfgerðan leynisamning að ræða. Skoðun 9.11.2021 09:30
Ábyrgð Ríkissjónvarpsins gagnvart þolendum ofbeldis Sigrún Sif Jóelsdóttir og Gabríela Bryndís Ernudóttir skrifa „Þú segir að þolendur upplifi að þeim sé ekki trúað, ég held að við séum komin það langt að það bara virkar ekki þannig lengur“ segir Þóra Arnórsdóttir ritstjóri fréttaskýringaþáttarins Kveiks á ríkisrekna fjölmiðlinum RÚV í viðtali við Karlmennskuna í kjölfar umdeilds þáttar sem sýndur var í síðustu viku. Skoðun 9.11.2021 08:00
Opin spurning til ríkisstjórnarinnar: „Hafið þið hugleitt það að byggja barnafangelsi?“ Alma Björk Ástþórsdóttir skrifar Hvað þarf til þess að þið vaknið kæra fólk? Þarf barn að láta lífið í skólakerfinu til þess að þið skiljið alvarleikann? Ykkur finnst kannski fjarstæða að slíkt gæti gerst á litla Íslandi, en hér fjallar abc fréttastofan um nokkur tilfelli þar sem börn létu lífið eftir að vera þvinguð í gólfið af starfsmönnum skóla. Skoðun 9.11.2021 07:31
Núna er rétti tíminn til að breyta skólanum Geir Finnsson skrifar Ungmenni allra tíma eiga það sameiginlegt að koma með ferska sýn og gera nýjar kröfur til samfélagsins. Undir þetta geta flestir kennarar tekið. Nýjar kynslóðir alast upp við öðruvísi þekkingu og þarfir sem skólasamfélagið verður að mæta. Til þess þarf nýja kennslunálgun sem grípur nemendur og býr þá undir samfélagið sem bíður þeirra að námi loknu. Leiðin að því marki þarf hins vegar ekki að vera úr sjónmáli. Það er nefnilega hægt að innleiða vendinám. Skoðun 9.11.2021 07:00
Öflugt endurgreiðslukerfi tryggir samkeppnisforskot kvikmyndagerðar á Íslandi Lilja Björk Guðmundsdóttir skrifar Það stefnir í annað stærsta framleiðsluár í kvikmynda- og sjónvarpsiðnaði hér á landi samkvæmt nýjustu tölum frá Hagstofunni. Ársvelta iðnaðarins hefur þrefaldast á einum áratug, vel á þriðja þúsund manns starfa við kvikmyndagerð og fjöldi fyrirtækja í greininni hefur tvöfaldast undanfarin fimm ár. Skoðun 8.11.2021 15:01
Tilkynnum áfram ofbeldi til 112 Rannveig Þórisdóttir skrifar Þekkt er að þegar áföll skella á og álag eykst á fólk þá getur það jafnframt leitt til aukins ofbeldis á heimilum. Skoðun 8.11.2021 12:02
Byrgjum eineltisbrunninn Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar Einelti getur verið fyrsta stefið í langri áfallasögu einstaklings. Einelti er sem dropinn sem byrjar að hola steininn. Þannig brýtur einelti smátt og smátt niður sjálfsmynd einstaklings. Barn sem verður fyrir einelti getur talið sig lítils virði og ekki eiga neitt gott skilið. Skoðun 8.11.2021 11:00
Dómstóll tækifæranna Þórarinn Hjartarson skrifar Það búa þrennskonar einstaklingar í íslensku samfélagi. Þeir sem eru okkur sammála, þeir sem eiga eftir að verða okkur sammála og þeir sem eru vondir. Markmið okkar eru svo göfug að tilgangurinn helgar meðalið, sama hvert það meðal er. Skoðun 8.11.2021 10:00