Skoðun Ísland í hnotskurn Hanna Lára Steinsson skrifar Í fréttum á RÚV nýlega var fjallað um að stórt fyrirtæki í ræstingarþjónustu ætlar að lækka laun starfsfólks með einhverjum fáránlegum skýringum. Þetta er ekkert nýtt. Skoðun 12.2.2025 07:30 „Löngum var ég læknir minn ...“ Þorsteinn Siglaugsson skrifar Gervigreind er að umbreyta vinnumarkaðnum á algerlega nýjan hátt. Skoðun 12.2.2025 06:33 Hinir ósnertanlegu Björn Ólafsson skrifar Þjóðin hefur ákveðið að treysta stofnun fyrir sjávarauðlindum sínum. Því ætti að fylgja mikil ábyrgð, en stofnunin er ábyrgðarlaus með öllu. Þetta er líklega eina vísindastofnunin sem til er , sem alltaf kemst að “réttri” niðurstöðu í rannsóknum sínum. Það sem stofunin lætur frá sér, taka ráðamenn undantekingalaust sem “sannleikanum”. Skoðun 11.2.2025 23:03 Þaulhugsuð brella og þrálát heimþrá Birgir Dýrfjörð skrifar Það hlakkar í mörgum að með slitum á meirihlutanum í Reykjavík hafi framsóknarmönnum orðið á mjög alvarleg yfirsjón. Ég held aftur á móti að útganga Framsóknar sé þaulhugsuð brella í bland við pólitíska heimþrá borgarstjórans. Skoðun 11.2.2025 19:30 Þegar misvitringar leika listina að ljúga Kristján Logason skrifar í vikunni birtist grein á Vísi.is þar sem vegið er harðlega að störfum formanns og stjórnar Leiðsagnar félags leiðsögumanna og látið líta út eins og þar sé á ferð eitthvað misjafnt sem verið er að fela. Skoðun 11.2.2025 19:00 Formaður Leiðsagnar semur um aðild að VR án samráðs - félagsmenn peð á taflborði Atli Sigurðarson og Sigrún Pálsdóttir skrifa Afleit vinnubrögð hafa sett svip sinn á starf Leiðsagnar - Félags leiðsögumanna þá tíu mánuði sem ný stjórn hefur verið við völd. Skoðun 11.2.2025 13:32 Kæra sjálfstæðisfólk Snorri Ásmundsson skrifar Það er mikil hætta á úrkynjun í Sjálfstæðisflokknum ef ég verð ekki kosinn formaður. Mótframbjóðendur mínir eru uppaldar í feðraveldi sjálfstæðisflokksins og því mjög mikilvægt að ég sem frambjóðandi kvenna í flokknum fái hljómgrunn og geti sáð fræjum og komið með nýjar áherslur og hugmyndir inn í kjarna flokksins. Skoðun 11.2.2025 13:02 Nauðsynlegt að nýr meirihluti borgarinnar skipti um kúrs Sigurður Hannesson og Jóhanna Klara Stefánsdóttir skrifa Þessa dagana ræðir forystufólk í borgarstjórn Reykjavíkur um myndun meirihluta. Ljóst er að þau sem ná saman þurfa að setja sér skýra stefnu um uppbyggingu í húsnæðismálum strax í upphafi. Þolinmæði almennings er á þrotum þegar kemur að húsnæðismálum og því var málaflokkurinn eðlilega ofarlega á baugi í aðdraganda nýafstaðinna alþingiskosninga þrátt fyrir að sveitarfélögin hafi skipulagsvaldið hjá sér. Skoðun 11.2.2025 12:30 Hvers virði er ein alda Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Brimbrettaiðkendur sitja í vegi fyrir vinnuvélum sem ætla sér að eyðileggja sérstaka öldu sem hentar frábærlega til brimbrettaiðkunar. Félagið hefur farið fram á að framkvæmdir verði stöðvaðar vegna kæru á framkvæmdina. En hvers virði getur ströndin og aldan verið? Skoðun 11.2.2025 10:32 Nóg af þögn – nú er kominn tími á aðgerðir Jóna Hlíf Halldórsdóttir skrifar Undanfarnar vikur hefur nokkuð farið fyrir kjarabaráttu Félags íslenskra listamanna í sviðslistum og kvikmyndum vegna kjara leikara í Borgarleikhúsinu. Full ástæða er til að gefa þessu máli meiri gaum. Skoðun 11.2.2025 10:00 Virðum kennara – þeir móta framtíðina Mathias Bragi Ölvisson skrifar Ég er ekki kennari, en ég hef verið grunnskólanemandi og eitt sinn langaði mig til að verða kennari. Ég ákvað þó á endanum að fara aðra leið, því mér fannst kjör kennara og starfsskilyrði ekki nægilega aðlaðandi. Skoðun 11.2.2025 09:45 Háskólinn okkar – rektorskjör Kolbrún Þ. Pálsdóttir skrifar Um miðjan mars munu stúdentar og starfsfólk Háskóla Íslands kjósa nýjan rektor til næstu fimm ára. Ég hef ákveðið að gefa kost á mér til embættis rektors Háskólans. Skoðun 11.2.2025 09:01 Táknmál Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Á Íslandi í dag þann ellefta febrúar er haldin hátíðlegur dagur íslenska táknmálsins.Við sem erum tengd táknmálinu órjúfanlegum böndum fögnum deginum í hjarta okkar og huga. Ég óska öllum íslendingum til hamingju með dag íslenska táknmálsins 11. febrúar. Skoðun 11.2.2025 08:04 Börnum farnast betur þegar fullorðna fólkið tekur höndum saman Hákon Sigursteinsson og Hulda Björk Finnsdóttir skrifa Farsældarvika stendur nú yfir í öllum hverfum Reykjavíkur. Tilgangur hennar er að auka þekkingu og vitund foreldra og starfsfólks í skóla- og frístundastarfi um farsældarlögin sem verið er að innleiða um allt land. Skoðun 11.2.2025 07:30 Hvernig talar þú um netöryggi við barnið þitt? Berglind Jónsdóttir skrifar Í síðustu viku birtist grein með fyrirsögninni ,,Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn“ þar sem vísað var í útvarpsviðtal við verkefnastýru ofbeldis- og kynheilbrigðismála hjá Barnaheillum sem sagði að á Íslandi væru miklu fleiri fullorðnir tilbúnir að eiga í kynferðislegum samskiptum við börn en við áttum okkur á. Þessi samskipti fara reglulega fram á netinu. Í viðtalinu kom fram mikilvægi þess að fræða foreldra en fullorðnir hefðu ,,sofið á verðinum“ varðandi eftirlit við netnotkun barna. Skoðun 11.2.2025 07:03 Lærdómar helfararinnar Hjálmtýr Heiðdal skrifar Þann 27. janúar s.l. var haldinn alþjóðlegur minningardagur um helför nasista gegn gyðingum. Að þessu sinni var tilefnið að áttatíu ár eru liðin frá því að rússneski herinn frelsaði fangana sem eftir lifðu í Auschwitz útrýmingarbúðunum. Fjöldamorðin á gyðingum voru í forgrunni minningadaganna sem voru haldnir í anda kjörorðanna ALDREI AFTUR! Skoðun 10.2.2025 23:00 Afleiðingar heimilisofbeldis og hvernig ofbeldismenn nota “kerfið” til að halda áfram ofbeldi Líf Steinunn Lárusdóttir skrifar Heimilisofbeldi er ekki aðeins líkamlegt ofbeldi, heldur líka andlegt, tilfinningalegt og fjárhagslegt. Afleiðingar þess eru djúpstæðar og geta haft langvarandi áhrif á þolendur, sérstaklega börn sem alast upp við ótta og óöryggi. Þegar kona sleppur úr ofbeldissambandi er það þó oft aðeins upphaf nýrrar baráttu, því ofbeldismaðurinn notar gjarnan lagalegt og kerfisbundið vald til að halda áfram ógnarstjórninni. Skoðun 10.2.2025 22:01 Stafræn bylting sýslumanna Kristín Þórðardóttir skrifar Sýslumannsembættin hafa á síðustu árum náð markverðum árangri í stafrænni umbreytingu og eru nú meðal fremstu stofnana í rafrænni opinberri þjónustu. Flest þjónustuferli hafa verið færð í stafrænan farveg, sem gerir landsmönnum kleift að nálgast þjónustuna án þess að mæta á staðinn. Skoðun 10.2.2025 21:02 Þöggun ofbeldis Sara Rós Kristinsdóttir skrifar Það hefur alltaf verið mér mikil ráðgáta afhverju nánast allir sem standa upp og berjast gegn ofbeldi og ofbeldismenningu þurfa í kjölfarið að sæta ofbeldi, andlegu, ljótum hótunum eða jafnvel útskúfun og aðal áherslan er frekar þá sá aðili sem vekur athygli á ofbeldinu frekar en umræðan um alvarleika ofbeldisins. Skoðun 10.2.2025 20:32 Ormagryfjan í íslenskum skólum – þegar kerfið bregst Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Blaðagrein mín Agaleysi í íslenskum skólum – kennarar þurfa valdið til baka vakti mikil viðbrögð í samfélaginu. Ég fékk skilaboð og tölvupósta alls staðar að. Frá foreldrum, kennurum og stjórnendum. Allir þökkuðu mér fyrir hugrekkið og að þora að segja frá, eins og hlutirnir eru. Skoðun 10.2.2025 17:00 Heilræði úr Dölunum til borgarstjórnar Reykjavíkur Eyjólfur Ingvi Bjarnason skrifar Það þarf ekki að koma nokkrum manni sem fylgist með umræðu um stjórnmál að meirahlutasamstarfi því sem komið var á árið 2022 var komið í ákveðið öngstræti þegar upp úr slitnaði sl. föstudag. Skoðun 10.2.2025 14:01 Reykjavíkurflugvöllur, það er verið (reyna) að plata okkur Björn Leví Gunnarsson skrifar Stór orð falla þessa dagana um öryggi sjúklinga sem þurfa mögulega að lenda á flugbraut sem er verið að loka vegna þess að einhver tré eru núna fyrir aðfluginu. Það er talað um að lögsækja fólk fyrir manndráp af gáleysi og hvaðeina. Skoðun 10.2.2025 13:01 Hugleiðingar yfirvofandi verkfalla í fimm framhaldsskólum Ingunn Eir Andrésdóttir skrifar Nú hafa verkföll verið boðuð frá 21. febrúar nk. í fimm framhaldsskólum og veita þessar fréttir mér miklu hugarangri þar sem Menntaskólinn á Akureyri er einn þessara skóla. Skoðun 10.2.2025 12:32 Öruggt og viðunandi húsnæði fyrir alla í Hveragerði Njörður Sigurðsson skrifar Ein af megináherslum meirihluta Okkar Hveragerðis og Framsóknar á kjörtímabilinu er að tryggja fjölbreytt búsetuúrræði í Hveragerði, þar með talið að fjölga félagslegu. Í þessari grein vil ég fara yfir hvernig þróun og staða á félagslegu leiguhúsnæði hefur verið og er í Hveragerði. Skoðun 10.2.2025 12:02 Það eru allir að greinast með þetta POTS – hvað er það? Hanna Birna Valdimarsdóttir skrifar Flest okkar tökum við líkamlegri virkni sem sjálfsögðum hlut. Að standa upp, að fara í sturtu, elda mat eða sinna áhugamálum er eitthvað sem við gerum án þess að hugsa mikið um það. En fyrir fólk með POTS getur þetta verið meiriháttar áskorun. Skoðun 10.2.2025 09:31 Sorg barna - Verndandi þættir Matthildur Bjarnadóttir skrifar Þeir uppalendur sem ég hef hitt sem eru að ala upp barn eftir einhvers konar missi eiga það sameiginlegt að óttast að missirinn hafi hamlandi og niðurbrjótandi áhrif á barnið þeirra. Skoðun 10.2.2025 09:03 Fullbókað Ísland 2026 Björn Berg Gunnarsson skrifar Við erum ekki að fara að redda þessu þegar þar að kemur. Það er þó hætt við að við áttum okkur fyrst á umfanginu of seint og þá gætum við hafa misst af meiriháttar tækifæri. Skoðun 10.2.2025 08:32 Við þurfum raunverulegt nýtt upphaf Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Vel heppnaður og fjölmennur fundur fór fram í Salnum í Kópavogi á laugardaginn þar sem Guðrún Hafsteinsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi dómsmálaráðherra, lýsti yfir framboði sínu til formennsku í flokknum á landsfundi hans um næstu mánaðarmót. Fólk bæði alls staðar að af landinu og alls staðar úr Sjálfstæðisflokknum mætti á staðinn og féll ræða Guðrúnar ljóslega í afar góðan jarðveg hjá viðstöddum sem klöppuðu ákaft og ítrekað á meðan á henni stóð. Skoðun 10.2.2025 08:01 Smásálarleg hefnigirni kennaraforystunnar Ólafur Hauksson skrifar Kennarasambandið sýnir vægast sagt heift og hefnigirni í greinargerð sinni fyrir Félagsdómi, sem birt var í gær, 9. febrúar. Þar krefst Kennarasambandið þess að fyrstu verkföllin í fjórum leikskólunum haldi áfram, óháð því hvernig Félagsdómur úrskurði um önnur verkföll. Skoðun 10.2.2025 07:33 Flugið og uppbygging í Vatnsmýri Jóhannes Bjarni Guðmundsson skrifar Tímamótafundur um Reykjavíkurflugvöll var haldinn þann 6. febrúar s.l. á vegum Flugmálafélags Íslands. Í seinni tíð hafa ekki komið jafn skýr skilaboð ráðamanna, bæði borgarstjóra Reykjavíkur og ráðherra flugmála í landinu um að nú skúli snúa vörn í sókn og hverfa frá ríkjandi stefnu Reykjavíkurborgar síðustu ár og jafnvel áratugi í þá veru að þrengja að allri starfsemi á flugvellinum. Skoðun 10.2.2025 07:01 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 334 ›
Ísland í hnotskurn Hanna Lára Steinsson skrifar Í fréttum á RÚV nýlega var fjallað um að stórt fyrirtæki í ræstingarþjónustu ætlar að lækka laun starfsfólks með einhverjum fáránlegum skýringum. Þetta er ekkert nýtt. Skoðun 12.2.2025 07:30
„Löngum var ég læknir minn ...“ Þorsteinn Siglaugsson skrifar Gervigreind er að umbreyta vinnumarkaðnum á algerlega nýjan hátt. Skoðun 12.2.2025 06:33
Hinir ósnertanlegu Björn Ólafsson skrifar Þjóðin hefur ákveðið að treysta stofnun fyrir sjávarauðlindum sínum. Því ætti að fylgja mikil ábyrgð, en stofnunin er ábyrgðarlaus með öllu. Þetta er líklega eina vísindastofnunin sem til er , sem alltaf kemst að “réttri” niðurstöðu í rannsóknum sínum. Það sem stofunin lætur frá sér, taka ráðamenn undantekingalaust sem “sannleikanum”. Skoðun 11.2.2025 23:03
Þaulhugsuð brella og þrálát heimþrá Birgir Dýrfjörð skrifar Það hlakkar í mörgum að með slitum á meirihlutanum í Reykjavík hafi framsóknarmönnum orðið á mjög alvarleg yfirsjón. Ég held aftur á móti að útganga Framsóknar sé þaulhugsuð brella í bland við pólitíska heimþrá borgarstjórans. Skoðun 11.2.2025 19:30
Þegar misvitringar leika listina að ljúga Kristján Logason skrifar í vikunni birtist grein á Vísi.is þar sem vegið er harðlega að störfum formanns og stjórnar Leiðsagnar félags leiðsögumanna og látið líta út eins og þar sé á ferð eitthvað misjafnt sem verið er að fela. Skoðun 11.2.2025 19:00
Formaður Leiðsagnar semur um aðild að VR án samráðs - félagsmenn peð á taflborði Atli Sigurðarson og Sigrún Pálsdóttir skrifa Afleit vinnubrögð hafa sett svip sinn á starf Leiðsagnar - Félags leiðsögumanna þá tíu mánuði sem ný stjórn hefur verið við völd. Skoðun 11.2.2025 13:32
Kæra sjálfstæðisfólk Snorri Ásmundsson skrifar Það er mikil hætta á úrkynjun í Sjálfstæðisflokknum ef ég verð ekki kosinn formaður. Mótframbjóðendur mínir eru uppaldar í feðraveldi sjálfstæðisflokksins og því mjög mikilvægt að ég sem frambjóðandi kvenna í flokknum fái hljómgrunn og geti sáð fræjum og komið með nýjar áherslur og hugmyndir inn í kjarna flokksins. Skoðun 11.2.2025 13:02
Nauðsynlegt að nýr meirihluti borgarinnar skipti um kúrs Sigurður Hannesson og Jóhanna Klara Stefánsdóttir skrifa Þessa dagana ræðir forystufólk í borgarstjórn Reykjavíkur um myndun meirihluta. Ljóst er að þau sem ná saman þurfa að setja sér skýra stefnu um uppbyggingu í húsnæðismálum strax í upphafi. Þolinmæði almennings er á þrotum þegar kemur að húsnæðismálum og því var málaflokkurinn eðlilega ofarlega á baugi í aðdraganda nýafstaðinna alþingiskosninga þrátt fyrir að sveitarfélögin hafi skipulagsvaldið hjá sér. Skoðun 11.2.2025 12:30
Hvers virði er ein alda Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Brimbrettaiðkendur sitja í vegi fyrir vinnuvélum sem ætla sér að eyðileggja sérstaka öldu sem hentar frábærlega til brimbrettaiðkunar. Félagið hefur farið fram á að framkvæmdir verði stöðvaðar vegna kæru á framkvæmdina. En hvers virði getur ströndin og aldan verið? Skoðun 11.2.2025 10:32
Nóg af þögn – nú er kominn tími á aðgerðir Jóna Hlíf Halldórsdóttir skrifar Undanfarnar vikur hefur nokkuð farið fyrir kjarabaráttu Félags íslenskra listamanna í sviðslistum og kvikmyndum vegna kjara leikara í Borgarleikhúsinu. Full ástæða er til að gefa þessu máli meiri gaum. Skoðun 11.2.2025 10:00
Virðum kennara – þeir móta framtíðina Mathias Bragi Ölvisson skrifar Ég er ekki kennari, en ég hef verið grunnskólanemandi og eitt sinn langaði mig til að verða kennari. Ég ákvað þó á endanum að fara aðra leið, því mér fannst kjör kennara og starfsskilyrði ekki nægilega aðlaðandi. Skoðun 11.2.2025 09:45
Háskólinn okkar – rektorskjör Kolbrún Þ. Pálsdóttir skrifar Um miðjan mars munu stúdentar og starfsfólk Háskóla Íslands kjósa nýjan rektor til næstu fimm ára. Ég hef ákveðið að gefa kost á mér til embættis rektors Háskólans. Skoðun 11.2.2025 09:01
Táknmál Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Á Íslandi í dag þann ellefta febrúar er haldin hátíðlegur dagur íslenska táknmálsins.Við sem erum tengd táknmálinu órjúfanlegum böndum fögnum deginum í hjarta okkar og huga. Ég óska öllum íslendingum til hamingju með dag íslenska táknmálsins 11. febrúar. Skoðun 11.2.2025 08:04
Börnum farnast betur þegar fullorðna fólkið tekur höndum saman Hákon Sigursteinsson og Hulda Björk Finnsdóttir skrifa Farsældarvika stendur nú yfir í öllum hverfum Reykjavíkur. Tilgangur hennar er að auka þekkingu og vitund foreldra og starfsfólks í skóla- og frístundastarfi um farsældarlögin sem verið er að innleiða um allt land. Skoðun 11.2.2025 07:30
Hvernig talar þú um netöryggi við barnið þitt? Berglind Jónsdóttir skrifar Í síðustu viku birtist grein með fyrirsögninni ,,Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn“ þar sem vísað var í útvarpsviðtal við verkefnastýru ofbeldis- og kynheilbrigðismála hjá Barnaheillum sem sagði að á Íslandi væru miklu fleiri fullorðnir tilbúnir að eiga í kynferðislegum samskiptum við börn en við áttum okkur á. Þessi samskipti fara reglulega fram á netinu. Í viðtalinu kom fram mikilvægi þess að fræða foreldra en fullorðnir hefðu ,,sofið á verðinum“ varðandi eftirlit við netnotkun barna. Skoðun 11.2.2025 07:03
Lærdómar helfararinnar Hjálmtýr Heiðdal skrifar Þann 27. janúar s.l. var haldinn alþjóðlegur minningardagur um helför nasista gegn gyðingum. Að þessu sinni var tilefnið að áttatíu ár eru liðin frá því að rússneski herinn frelsaði fangana sem eftir lifðu í Auschwitz útrýmingarbúðunum. Fjöldamorðin á gyðingum voru í forgrunni minningadaganna sem voru haldnir í anda kjörorðanna ALDREI AFTUR! Skoðun 10.2.2025 23:00
Afleiðingar heimilisofbeldis og hvernig ofbeldismenn nota “kerfið” til að halda áfram ofbeldi Líf Steinunn Lárusdóttir skrifar Heimilisofbeldi er ekki aðeins líkamlegt ofbeldi, heldur líka andlegt, tilfinningalegt og fjárhagslegt. Afleiðingar þess eru djúpstæðar og geta haft langvarandi áhrif á þolendur, sérstaklega börn sem alast upp við ótta og óöryggi. Þegar kona sleppur úr ofbeldissambandi er það þó oft aðeins upphaf nýrrar baráttu, því ofbeldismaðurinn notar gjarnan lagalegt og kerfisbundið vald til að halda áfram ógnarstjórninni. Skoðun 10.2.2025 22:01
Stafræn bylting sýslumanna Kristín Þórðardóttir skrifar Sýslumannsembættin hafa á síðustu árum náð markverðum árangri í stafrænni umbreytingu og eru nú meðal fremstu stofnana í rafrænni opinberri þjónustu. Flest þjónustuferli hafa verið færð í stafrænan farveg, sem gerir landsmönnum kleift að nálgast þjónustuna án þess að mæta á staðinn. Skoðun 10.2.2025 21:02
Þöggun ofbeldis Sara Rós Kristinsdóttir skrifar Það hefur alltaf verið mér mikil ráðgáta afhverju nánast allir sem standa upp og berjast gegn ofbeldi og ofbeldismenningu þurfa í kjölfarið að sæta ofbeldi, andlegu, ljótum hótunum eða jafnvel útskúfun og aðal áherslan er frekar þá sá aðili sem vekur athygli á ofbeldinu frekar en umræðan um alvarleika ofbeldisins. Skoðun 10.2.2025 20:32
Ormagryfjan í íslenskum skólum – þegar kerfið bregst Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Blaðagrein mín Agaleysi í íslenskum skólum – kennarar þurfa valdið til baka vakti mikil viðbrögð í samfélaginu. Ég fékk skilaboð og tölvupósta alls staðar að. Frá foreldrum, kennurum og stjórnendum. Allir þökkuðu mér fyrir hugrekkið og að þora að segja frá, eins og hlutirnir eru. Skoðun 10.2.2025 17:00
Heilræði úr Dölunum til borgarstjórnar Reykjavíkur Eyjólfur Ingvi Bjarnason skrifar Það þarf ekki að koma nokkrum manni sem fylgist með umræðu um stjórnmál að meirahlutasamstarfi því sem komið var á árið 2022 var komið í ákveðið öngstræti þegar upp úr slitnaði sl. föstudag. Skoðun 10.2.2025 14:01
Reykjavíkurflugvöllur, það er verið (reyna) að plata okkur Björn Leví Gunnarsson skrifar Stór orð falla þessa dagana um öryggi sjúklinga sem þurfa mögulega að lenda á flugbraut sem er verið að loka vegna þess að einhver tré eru núna fyrir aðfluginu. Það er talað um að lögsækja fólk fyrir manndráp af gáleysi og hvaðeina. Skoðun 10.2.2025 13:01
Hugleiðingar yfirvofandi verkfalla í fimm framhaldsskólum Ingunn Eir Andrésdóttir skrifar Nú hafa verkföll verið boðuð frá 21. febrúar nk. í fimm framhaldsskólum og veita þessar fréttir mér miklu hugarangri þar sem Menntaskólinn á Akureyri er einn þessara skóla. Skoðun 10.2.2025 12:32
Öruggt og viðunandi húsnæði fyrir alla í Hveragerði Njörður Sigurðsson skrifar Ein af megináherslum meirihluta Okkar Hveragerðis og Framsóknar á kjörtímabilinu er að tryggja fjölbreytt búsetuúrræði í Hveragerði, þar með talið að fjölga félagslegu. Í þessari grein vil ég fara yfir hvernig þróun og staða á félagslegu leiguhúsnæði hefur verið og er í Hveragerði. Skoðun 10.2.2025 12:02
Það eru allir að greinast með þetta POTS – hvað er það? Hanna Birna Valdimarsdóttir skrifar Flest okkar tökum við líkamlegri virkni sem sjálfsögðum hlut. Að standa upp, að fara í sturtu, elda mat eða sinna áhugamálum er eitthvað sem við gerum án þess að hugsa mikið um það. En fyrir fólk með POTS getur þetta verið meiriháttar áskorun. Skoðun 10.2.2025 09:31
Sorg barna - Verndandi þættir Matthildur Bjarnadóttir skrifar Þeir uppalendur sem ég hef hitt sem eru að ala upp barn eftir einhvers konar missi eiga það sameiginlegt að óttast að missirinn hafi hamlandi og niðurbrjótandi áhrif á barnið þeirra. Skoðun 10.2.2025 09:03
Fullbókað Ísland 2026 Björn Berg Gunnarsson skrifar Við erum ekki að fara að redda þessu þegar þar að kemur. Það er þó hætt við að við áttum okkur fyrst á umfanginu of seint og þá gætum við hafa misst af meiriháttar tækifæri. Skoðun 10.2.2025 08:32
Við þurfum raunverulegt nýtt upphaf Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Vel heppnaður og fjölmennur fundur fór fram í Salnum í Kópavogi á laugardaginn þar sem Guðrún Hafsteinsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi dómsmálaráðherra, lýsti yfir framboði sínu til formennsku í flokknum á landsfundi hans um næstu mánaðarmót. Fólk bæði alls staðar að af landinu og alls staðar úr Sjálfstæðisflokknum mætti á staðinn og féll ræða Guðrúnar ljóslega í afar góðan jarðveg hjá viðstöddum sem klöppuðu ákaft og ítrekað á meðan á henni stóð. Skoðun 10.2.2025 08:01
Smásálarleg hefnigirni kennaraforystunnar Ólafur Hauksson skrifar Kennarasambandið sýnir vægast sagt heift og hefnigirni í greinargerð sinni fyrir Félagsdómi, sem birt var í gær, 9. febrúar. Þar krefst Kennarasambandið þess að fyrstu verkföllin í fjórum leikskólunum haldi áfram, óháð því hvernig Félagsdómur úrskurði um önnur verkföll. Skoðun 10.2.2025 07:33
Flugið og uppbygging í Vatnsmýri Jóhannes Bjarni Guðmundsson skrifar Tímamótafundur um Reykjavíkurflugvöll var haldinn þann 6. febrúar s.l. á vegum Flugmálafélags Íslands. Í seinni tíð hafa ekki komið jafn skýr skilaboð ráðamanna, bæði borgarstjóra Reykjavíkur og ráðherra flugmála í landinu um að nú skúli snúa vörn í sókn og hverfa frá ríkjandi stefnu Reykjavíkurborgar síðustu ár og jafnvel áratugi í þá veru að þrengja að allri starfsemi á flugvellinum. Skoðun 10.2.2025 07:01
Háskóli Íslands fyrir öll - Rektorsframboð Silju Báru Ólöf Bjarki Antons og Atli María Kjeld Skoðun
Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga er sama um menntun barna en hvað með foreldra? Helga C Reynisdóttir Skoðun