Skoðun Þetta er tómarúmið ykkar Eva Dögg Jón Kaldal skrifar Í síðustu viku bárust þau tíðindi að ekki yrðu greidd atkvæði um lagareldisfrumvarp VG fyrir þinglok vegna þess að fulltrúar ríkisstjórnarinnar náðu ekki saman um málið í atvinnuveganefnd. Þetta voru góðar fréttir. Sérstakt var þó að heyra formann atvinnuveganefndar tala um ágreining milli stjórnarflokkanna um „skattheimtu og gjaldtöku“. Um þessa þætti frumvarpsins hefur svo til engin umræða verið í samanburði við harða gagnrýni náttúruverndarsamtaka á fullkominn skort á vernd umhverfis og lífríkis í frumvarpinu og algjört skeytingarleysi gagnvart velferð eldisdýranna. Skoðun 25.6.2024 13:00 1969 Tómas A. Tómasson skrifar Árið 1969 var stórmerkilegt ár í mannkynssögunni. Á þessu ári gengu Neil Armstrong og Buzz Aldrin fyrstir manna á tunglinu, hin sögufræga tónlistarhátíð Woodstock fór fram og hljómsveitin Rolling Stones gaf út plötuna „Let it Bleed“ með laginu „You Can't Always Get What You Want.“ Árið 1969 var líka merkilegt í sögu Íslands. Skoðun 25.6.2024 12:00 Víða búið að brúa umönnunarbilið Unnur Valborg Hilmarsdóttir skrifar Ónefndur þingmaður fór yfir samþykkt Alþingis á hækkun á þaki fæðingarorlofsgreiðslna á samfélagsmiðlum á dögunum og lauk máli sínu með því að segja að við skyldum nú “vona að sveitarfélögin fari að taka sig á og bjóða upp á leikskólapláss frá eins árs aldri”. Má með því skilja sem svo að Alþingi væri búið að gera sitt og nú væri komið að sveitarfélögunum að standa sig í stykkinu – vandinn lægi hjá þeim. Skoðun 25.6.2024 10:31 Ósýnilegir sjúkdómar: Eva fékk ristilkrabbamein fertug Eva Gunnarsdóttir skrifar Það síðasta sem heimilislæknirinn minn í London sagði rétt áður en ég var lögð inn á Royal Free Hospital og undirgekkst tvær neyðaraðgerðir við ristilkrabbameini var hvað ég liti vel út. Eftir ár af krabbameinsmeðferð með stóma og lyfjagjöf beið mín mikið heilsufarslegt uppbyggingarstarf. Skoðun 25.6.2024 10:01 Ísland er einstakt: Ísland dettur ekki úr tísku nema við leyfum því að detta úr tísku Anna Kristín Kristjánsdóttir,Selma Rut Þorsteinsdóttir,Hrafn Gunnarsson,Högni Högnason og Hafsteinn Sv. Hafsteinsson skrifa Dvínandi áhugi ferðamanna á Íslandi sem áfangastað er eðlilega mikið áhyggjuefni. Umræðan þyngist eftir því sem örvæntingin í atvinnugreininni eykst. Skoðun 25.6.2024 09:30 Dugði Írum og Dönum skammt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Mjög langur vegur er frá því að Ísland stæði jafnfætis öðrum ríkjum innan Evrópusambandsins ef til þess kæmi að landið gengi í sambandið á einhverjum tímapunkti í framtíðinni. Skoðun 25.6.2024 09:01 Áfengisumræða? Benedikt S. Benediktsson skrifar Undanfarið hafa átt sér stað endurteknar umræður um verslun með áfengi. Í þessum áfanga má segja að ÁTVR hafi slegið tóninn og ýmsir sungið með, þ. á m. stjórnmálamenn, hver með sínu nefi. Skoðun 25.6.2024 09:01 Takk fyrir tímamótafrumvörp í þágu mannréttinda og örorku- og endurhæfingarlífeyristaka! Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Mikilsverð tímamót urðu í gær þegar tvö frumvörp sem varða lífskjör og mannréttindi fatlaðs fólks voru samþykkt á Alþingi. Skoðun 25.6.2024 08:01 Tímamót í örorku- og endurhæfingarmálum - takk VG, takk ríkisstjórn Steingrímur J. Sigfússon skrifar Mjög hefur ágerst hin síðari ár að ræða um störf kjörinna fulltrúa, á Alþingi og í sveitarstjórnum eins og það sé sjálfgefið að þeir sem þar starfa eigi fátt skilið nema skít og skömm fyrir sín störf. Skoðun 24.6.2024 18:01 Litróf mannkyns og tækifærin til að víkka sjóndeildarhringinn Matthildur Björnsdóttir skrifar Sem unglingur las ég bækur um Amerísku Indíánana af því að af einhverjum ástæðum þurfti ég að læra um þau sem höfðu verið á jörðinni, en ekki samþykkt vegna húðlitar. Skoðun 24.6.2024 17:01 Tíu góð ráð fyrir ferðalagið Ágúst Mogensen skrifar Nú þegar landinn þráir ekkert meira en upplifa sólríkar sumarnætur í guðs grænni náttúrunni og uppfærir vedur.is á 5 mínútna fresti er samt útlit fyrir pollagallaveður á mörgum stöðum. Þó þetta sé mikilvægur undirbúningur, þá er mikilvægast af öllu að renna yfir öryggisatriðin svo öll komi heil heim. Skoðun 24.6.2024 16:01 Árás á lýðræðið í landinu: Íslenskað streymi eða ekki! Hólmgeir Baldursson skrifar Sem áhugamaður um sjónvarp og rekstraraðili línulegs streymis Skjás 1 hef ég af og til ritað nokkur fátækleg opinber orð um þýðingarskyldu, en tilefnið er að ráðamenn þjóðarinnar vilja nú koma böndum á erlend áhrif streymisleiga hér á landi hvað varðar íslenska tungu. Skoðun 24.6.2024 15:31 Sterkari grunnskóli með gjaldfrjálsum skólamáltíðum Orri Páll Jóhannsson skrifar Samkvæmt upplýsingum frá umboðsmanni barna hefur töluvert verið rætt um skólamál og skólamáltíðir á barnaþingum liðinna ára. Áhersla barnanna sjálfra hefur þar verið lögð á að hollur og góður matur eigi að vera ódýrari og að boðið sé upp á fjölbreyttara og betra fæði í skólanum. Skoðun 24.6.2024 14:31 Örfá orð um Mannréttindastofnun Íslands Henry Alexander Henrysson skrifar Í umræðum á Alþingi nýlega gerði þingmaður góðlátlegt grín að ríkisstjórninni. Haft var eftir honum í fjölmiðlum að „VG fái mannréttindastofnunina“ en að „þau kyngi rest“. Skoðun 24.6.2024 10:02 Öryrkjar í fjötrum fátæktar Svanberg Hreinsson skrifar Enginn velur það hlutskipti í lífinu að veikjast alvarlega, slasast eða fæðast með fötlun sem hindrar fulla atvinnuþátttöku. Það er ómannúðlegt að dæma þá sem missa heilsuna til að lifa því sem eftir er ævinnar í fátækt. Skoðun 24.6.2024 09:31 Aðgangur krakka að efni á íslensku versnar stöðugt Sverrir Norland skrifar Dóttir mín (sjö ára) plægir sig orðið svo hratt í gegnum bækur að ég á í stökustu vandræðum með að finna nýtt íslenskt lesefni handa henni. Ekki er óalgengt að hún lesi þrjár til fjórar bækur á dag. Henni finnst sérstaklega gaman að lesa myndasögur en vílar ekki fyrir sér að lesa bækur án nokkurra myndskreytinga. Þetta hefur hún frá mömmu sinni sem byrjaði að lesa þriggja ára gömul! (Þegar ég var sjö ára kunni ég varla að skrifa nafnið mitt.) Skoðun 24.6.2024 07:00 Lagareldi í lagalegu tómarúmi Eva Dögg Davíðsdóttir skrifar Á dögunum varð ljóst að frumvarp matvælaráðherra um lagareldi næði ekki fram að ganga á þessu þingi. Skoðun 23.6.2024 21:01 Ástand í leikskólamálum? Nicole Leigh Mosty skrifar Orðræða þingmanna um leikskólamál og ýmis umræða tengda grein um íslensk hjón sem búa svo vel í Noregi að þeim eru ekki kleift að flytja heim til Íslands og ala upp börn hér, lyktar af svo miklum forréttindum og vanskilningi á þeirri raunstöðu að ég get ekki orða bundist. Það nýjast er ákall um ríkisrekna leikskóla .. tja. Skoðun 23.6.2024 18:31 Kvöldstund á öldrunarspítalanum Sigrún Þorgrímsdóttir skrifar Það er að koma kvöldmatur. Gamla fólkið hugsar sér til hreyfings, flestir þurfa a.m.k. að styðjast við göngugrind, en sumir þurfa að auki aðstoð starfsfólks. Skoðun 23.6.2024 13:30 Ráðherra ber mikla ábyrgð Magnús Guðmundsson skrifar Það er mikil andstaða við sjókvíaeldi í Seyðisfirði. 75% íbúa eru andvíg því og það er staðfest í skoðanakönnun Múlaþings. Skoðun 23.6.2024 11:00 Hafa ekki hug á inngöngu í ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Meirihluti hefur verið andvígur inngöngu í Evrópusambandið samkvæmt niðurstöðum allra skoðanakannana sem birtar hafa verið í Noregi undanfarin 19 ár eða allt frá árinu 2005. Sú nýjasta fyrr í þessum mánuði sýnir tvöfalt fleiri andvíga inngöngu en hlynnta. Þá hafa kannanir undanfarin ár ítrekað sýnt fleiri Norðmenn hlynnta því en andvíga að skipta EES-samningnum út fyrir víðtækan fríverzlunarsamning. Skoðun 23.6.2024 10:31 Hækkum lágmarkið Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Hækkun á fæðingarstyrk til stúdenta er nauðsynlegt næsta skref hvað varðar fæðingarorlofið, sem og hækkun lágmarksgreiðslna úr fæðingarorlofssjóði og afnám 20% skerðingar á greiðslum til bóta fyrir þau lægst launuðu. Skoðun 23.6.2024 10:00 Fjölskylduparadís Samfylkingarinnar í Reykjavík? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Um þessar mundir heyrast háværar raddir fjölskyldufólks sem telja samfélagið okkar ekki endurspegla veruleika þar sem flestir foreldrar eru útivinnandi. Aðstæður þessa hóps séu síst hvetjandi til fólksfjölgunar. Þar fara umkvartanir foreldra vegna mikils skorts á dagvistunarúrræðum langhæst. Þótt löggjafinn hafi tekið af skarið nýlega og lengt lögbundinn rétt foreldra til fæðingarorlofs úr samtals níu mánuðum í tólf, hefur framlag sveitarfélaga verið æði misjafnt. Skoðun 23.6.2024 08:00 Verbúðin í boði VG! Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Ég segi mig úr VG vegna svika flokksins við eigin sjávarútvegsstefnu! Skoðun 23.6.2024 07:31 Fjárfest í menningu Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir skrifar Í dag er stór dagur þegar samþykktar voru breytingar á frumvarpi Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra á listamannalaunum í fyrsta skipti í 15 ár. Listamannalaun eða starfslaun listamanna eru þungamiðjan í kjörum listamannsins og markmið þeirra er að efla listsköpun í landinu. Listamenn eru mikilvægustu sendiherrar lands og þjóðar og halda merki Íslands á lofti dag hvern í alþjóðasamfélaginu. Skoðun 22.6.2024 21:00 Þar byggði Ingólfur - 1150 ár frá upphafi landnáms í Reykjarvík - Árni Árnason skrifar Sú hefð hefur myndast að miða upphaf landnáms norrænna manna á Íslandi við árið 874. Í ár eru því liðin 1150 ár frá upphafi landnáms þeirra. Ingólfur var fyrsti landnámsmaðurinn. Heimildir um föðurnafn hans eru misvísandi og misgóðar en um það, hvar hann setti höfuðból sitt niður, hefur skapast sú hefð að það hafi verið í Vík, jörðinni við Aðalstræti. Síðar var nafnið Reykjavík yfirfært á þá jörð. Skoðun 22.6.2024 15:31 Nú sannast hið fornkveðna: kvótakerfið hefur ekkert með fiskvernd að gera Kjartan Sveinsson skrifar Strandveiðifélag Íslands mótmælir harðlega áformum um kvótasetningu grásleppu. Tillögurnar eru hluti af aðför stjórnvalda að smábátaveiðum í hinum dreifðu byggðum og koma til með að hafa fyrirséðar afleiðingar fyrir smábátasjómenn um allt land. Að baki kvótasetningu á grásleppu liggja engin rök sem lúta að: Skoðun 22.6.2024 15:01 Vilja menn þá sérhagsmunagæzlu og það spillingar- og klíkuveldi, sem núverandi stjórnarfar og krónan leyfa? Ole Anton Bieltvedt skrifar Það eru í raun öll ríki álfunnar, sem sækja það fast og með öllum ráðum, að komast inn í ESB og fá Evru, nema þá Bretland, sem gekk úr ESB á grundvelli blekkinga, ósanninda og rangfærslna þeirra íhalds- og afturhaldsafla, sem fyrir útgöngu stóðu, og svo Ísland. Skoðun 22.6.2024 08:01 Enn ein atlagan að auðlindum og náttúru landsins Andrés Skúlason,Gunnlaugur A. Júlíusson og Sveinn Runólfsson skrifa Ekki er að sjá annað en að markmið fyrrgreindrar stefnu sé að ryðja upp vindorkuverum sem hraðast og sem víðast á landinu. Boðskapur Orkumálaráðherra sem bylur í eyrum um „grænu orkuna“ óháð því hvort hún sé raunverulega græn hefur dunið á landsmönnum og þannig skal ná markmiðum stjórnvalda um orkuskipti og kolefnishlutleysi án þess þó að sýnt sé fram á það í reynd með tölulegum staðreyndum. Skoðun 21.6.2024 14:02 Til hamingju Grænland Oddný G. Harðardóttir skrifar Í dag er þjóðhátíðardagur Grænlands. Á milli Grænlands og Íslands ríkir vinátta og traust og samband þjóðanna er afar verðmætt. Sú var tíð að Íslendingar voru í svipuðum sporum og Grænlendingar hvað varðar stjórn eigin mála og við höfum því sérstakan skilning á hlutskipti þeirra. Skoðun 21.6.2024 13:30 « ‹ 88 89 90 91 92 93 94 95 96 … 334 ›
Þetta er tómarúmið ykkar Eva Dögg Jón Kaldal skrifar Í síðustu viku bárust þau tíðindi að ekki yrðu greidd atkvæði um lagareldisfrumvarp VG fyrir þinglok vegna þess að fulltrúar ríkisstjórnarinnar náðu ekki saman um málið í atvinnuveganefnd. Þetta voru góðar fréttir. Sérstakt var þó að heyra formann atvinnuveganefndar tala um ágreining milli stjórnarflokkanna um „skattheimtu og gjaldtöku“. Um þessa þætti frumvarpsins hefur svo til engin umræða verið í samanburði við harða gagnrýni náttúruverndarsamtaka á fullkominn skort á vernd umhverfis og lífríkis í frumvarpinu og algjört skeytingarleysi gagnvart velferð eldisdýranna. Skoðun 25.6.2024 13:00
1969 Tómas A. Tómasson skrifar Árið 1969 var stórmerkilegt ár í mannkynssögunni. Á þessu ári gengu Neil Armstrong og Buzz Aldrin fyrstir manna á tunglinu, hin sögufræga tónlistarhátíð Woodstock fór fram og hljómsveitin Rolling Stones gaf út plötuna „Let it Bleed“ með laginu „You Can't Always Get What You Want.“ Árið 1969 var líka merkilegt í sögu Íslands. Skoðun 25.6.2024 12:00
Víða búið að brúa umönnunarbilið Unnur Valborg Hilmarsdóttir skrifar Ónefndur þingmaður fór yfir samþykkt Alþingis á hækkun á þaki fæðingarorlofsgreiðslna á samfélagsmiðlum á dögunum og lauk máli sínu með því að segja að við skyldum nú “vona að sveitarfélögin fari að taka sig á og bjóða upp á leikskólapláss frá eins árs aldri”. Má með því skilja sem svo að Alþingi væri búið að gera sitt og nú væri komið að sveitarfélögunum að standa sig í stykkinu – vandinn lægi hjá þeim. Skoðun 25.6.2024 10:31
Ósýnilegir sjúkdómar: Eva fékk ristilkrabbamein fertug Eva Gunnarsdóttir skrifar Það síðasta sem heimilislæknirinn minn í London sagði rétt áður en ég var lögð inn á Royal Free Hospital og undirgekkst tvær neyðaraðgerðir við ristilkrabbameini var hvað ég liti vel út. Eftir ár af krabbameinsmeðferð með stóma og lyfjagjöf beið mín mikið heilsufarslegt uppbyggingarstarf. Skoðun 25.6.2024 10:01
Ísland er einstakt: Ísland dettur ekki úr tísku nema við leyfum því að detta úr tísku Anna Kristín Kristjánsdóttir,Selma Rut Þorsteinsdóttir,Hrafn Gunnarsson,Högni Högnason og Hafsteinn Sv. Hafsteinsson skrifa Dvínandi áhugi ferðamanna á Íslandi sem áfangastað er eðlilega mikið áhyggjuefni. Umræðan þyngist eftir því sem örvæntingin í atvinnugreininni eykst. Skoðun 25.6.2024 09:30
Dugði Írum og Dönum skammt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Mjög langur vegur er frá því að Ísland stæði jafnfætis öðrum ríkjum innan Evrópusambandsins ef til þess kæmi að landið gengi í sambandið á einhverjum tímapunkti í framtíðinni. Skoðun 25.6.2024 09:01
Áfengisumræða? Benedikt S. Benediktsson skrifar Undanfarið hafa átt sér stað endurteknar umræður um verslun með áfengi. Í þessum áfanga má segja að ÁTVR hafi slegið tóninn og ýmsir sungið með, þ. á m. stjórnmálamenn, hver með sínu nefi. Skoðun 25.6.2024 09:01
Takk fyrir tímamótafrumvörp í þágu mannréttinda og örorku- og endurhæfingarlífeyristaka! Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Mikilsverð tímamót urðu í gær þegar tvö frumvörp sem varða lífskjör og mannréttindi fatlaðs fólks voru samþykkt á Alþingi. Skoðun 25.6.2024 08:01
Tímamót í örorku- og endurhæfingarmálum - takk VG, takk ríkisstjórn Steingrímur J. Sigfússon skrifar Mjög hefur ágerst hin síðari ár að ræða um störf kjörinna fulltrúa, á Alþingi og í sveitarstjórnum eins og það sé sjálfgefið að þeir sem þar starfa eigi fátt skilið nema skít og skömm fyrir sín störf. Skoðun 24.6.2024 18:01
Litróf mannkyns og tækifærin til að víkka sjóndeildarhringinn Matthildur Björnsdóttir skrifar Sem unglingur las ég bækur um Amerísku Indíánana af því að af einhverjum ástæðum þurfti ég að læra um þau sem höfðu verið á jörðinni, en ekki samþykkt vegna húðlitar. Skoðun 24.6.2024 17:01
Tíu góð ráð fyrir ferðalagið Ágúst Mogensen skrifar Nú þegar landinn þráir ekkert meira en upplifa sólríkar sumarnætur í guðs grænni náttúrunni og uppfærir vedur.is á 5 mínútna fresti er samt útlit fyrir pollagallaveður á mörgum stöðum. Þó þetta sé mikilvægur undirbúningur, þá er mikilvægast af öllu að renna yfir öryggisatriðin svo öll komi heil heim. Skoðun 24.6.2024 16:01
Árás á lýðræðið í landinu: Íslenskað streymi eða ekki! Hólmgeir Baldursson skrifar Sem áhugamaður um sjónvarp og rekstraraðili línulegs streymis Skjás 1 hef ég af og til ritað nokkur fátækleg opinber orð um þýðingarskyldu, en tilefnið er að ráðamenn þjóðarinnar vilja nú koma böndum á erlend áhrif streymisleiga hér á landi hvað varðar íslenska tungu. Skoðun 24.6.2024 15:31
Sterkari grunnskóli með gjaldfrjálsum skólamáltíðum Orri Páll Jóhannsson skrifar Samkvæmt upplýsingum frá umboðsmanni barna hefur töluvert verið rætt um skólamál og skólamáltíðir á barnaþingum liðinna ára. Áhersla barnanna sjálfra hefur þar verið lögð á að hollur og góður matur eigi að vera ódýrari og að boðið sé upp á fjölbreyttara og betra fæði í skólanum. Skoðun 24.6.2024 14:31
Örfá orð um Mannréttindastofnun Íslands Henry Alexander Henrysson skrifar Í umræðum á Alþingi nýlega gerði þingmaður góðlátlegt grín að ríkisstjórninni. Haft var eftir honum í fjölmiðlum að „VG fái mannréttindastofnunina“ en að „þau kyngi rest“. Skoðun 24.6.2024 10:02
Öryrkjar í fjötrum fátæktar Svanberg Hreinsson skrifar Enginn velur það hlutskipti í lífinu að veikjast alvarlega, slasast eða fæðast með fötlun sem hindrar fulla atvinnuþátttöku. Það er ómannúðlegt að dæma þá sem missa heilsuna til að lifa því sem eftir er ævinnar í fátækt. Skoðun 24.6.2024 09:31
Aðgangur krakka að efni á íslensku versnar stöðugt Sverrir Norland skrifar Dóttir mín (sjö ára) plægir sig orðið svo hratt í gegnum bækur að ég á í stökustu vandræðum með að finna nýtt íslenskt lesefni handa henni. Ekki er óalgengt að hún lesi þrjár til fjórar bækur á dag. Henni finnst sérstaklega gaman að lesa myndasögur en vílar ekki fyrir sér að lesa bækur án nokkurra myndskreytinga. Þetta hefur hún frá mömmu sinni sem byrjaði að lesa þriggja ára gömul! (Þegar ég var sjö ára kunni ég varla að skrifa nafnið mitt.) Skoðun 24.6.2024 07:00
Lagareldi í lagalegu tómarúmi Eva Dögg Davíðsdóttir skrifar Á dögunum varð ljóst að frumvarp matvælaráðherra um lagareldi næði ekki fram að ganga á þessu þingi. Skoðun 23.6.2024 21:01
Ástand í leikskólamálum? Nicole Leigh Mosty skrifar Orðræða þingmanna um leikskólamál og ýmis umræða tengda grein um íslensk hjón sem búa svo vel í Noregi að þeim eru ekki kleift að flytja heim til Íslands og ala upp börn hér, lyktar af svo miklum forréttindum og vanskilningi á þeirri raunstöðu að ég get ekki orða bundist. Það nýjast er ákall um ríkisrekna leikskóla .. tja. Skoðun 23.6.2024 18:31
Kvöldstund á öldrunarspítalanum Sigrún Þorgrímsdóttir skrifar Það er að koma kvöldmatur. Gamla fólkið hugsar sér til hreyfings, flestir þurfa a.m.k. að styðjast við göngugrind, en sumir þurfa að auki aðstoð starfsfólks. Skoðun 23.6.2024 13:30
Ráðherra ber mikla ábyrgð Magnús Guðmundsson skrifar Það er mikil andstaða við sjókvíaeldi í Seyðisfirði. 75% íbúa eru andvíg því og það er staðfest í skoðanakönnun Múlaþings. Skoðun 23.6.2024 11:00
Hafa ekki hug á inngöngu í ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Meirihluti hefur verið andvígur inngöngu í Evrópusambandið samkvæmt niðurstöðum allra skoðanakannana sem birtar hafa verið í Noregi undanfarin 19 ár eða allt frá árinu 2005. Sú nýjasta fyrr í þessum mánuði sýnir tvöfalt fleiri andvíga inngöngu en hlynnta. Þá hafa kannanir undanfarin ár ítrekað sýnt fleiri Norðmenn hlynnta því en andvíga að skipta EES-samningnum út fyrir víðtækan fríverzlunarsamning. Skoðun 23.6.2024 10:31
Hækkum lágmarkið Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Hækkun á fæðingarstyrk til stúdenta er nauðsynlegt næsta skref hvað varðar fæðingarorlofið, sem og hækkun lágmarksgreiðslna úr fæðingarorlofssjóði og afnám 20% skerðingar á greiðslum til bóta fyrir þau lægst launuðu. Skoðun 23.6.2024 10:00
Fjölskylduparadís Samfylkingarinnar í Reykjavík? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Um þessar mundir heyrast háværar raddir fjölskyldufólks sem telja samfélagið okkar ekki endurspegla veruleika þar sem flestir foreldrar eru útivinnandi. Aðstæður þessa hóps séu síst hvetjandi til fólksfjölgunar. Þar fara umkvartanir foreldra vegna mikils skorts á dagvistunarúrræðum langhæst. Þótt löggjafinn hafi tekið af skarið nýlega og lengt lögbundinn rétt foreldra til fæðingarorlofs úr samtals níu mánuðum í tólf, hefur framlag sveitarfélaga verið æði misjafnt. Skoðun 23.6.2024 08:00
Verbúðin í boði VG! Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Ég segi mig úr VG vegna svika flokksins við eigin sjávarútvegsstefnu! Skoðun 23.6.2024 07:31
Fjárfest í menningu Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir skrifar Í dag er stór dagur þegar samþykktar voru breytingar á frumvarpi Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra á listamannalaunum í fyrsta skipti í 15 ár. Listamannalaun eða starfslaun listamanna eru þungamiðjan í kjörum listamannsins og markmið þeirra er að efla listsköpun í landinu. Listamenn eru mikilvægustu sendiherrar lands og þjóðar og halda merki Íslands á lofti dag hvern í alþjóðasamfélaginu. Skoðun 22.6.2024 21:00
Þar byggði Ingólfur - 1150 ár frá upphafi landnáms í Reykjarvík - Árni Árnason skrifar Sú hefð hefur myndast að miða upphaf landnáms norrænna manna á Íslandi við árið 874. Í ár eru því liðin 1150 ár frá upphafi landnáms þeirra. Ingólfur var fyrsti landnámsmaðurinn. Heimildir um föðurnafn hans eru misvísandi og misgóðar en um það, hvar hann setti höfuðból sitt niður, hefur skapast sú hefð að það hafi verið í Vík, jörðinni við Aðalstræti. Síðar var nafnið Reykjavík yfirfært á þá jörð. Skoðun 22.6.2024 15:31
Nú sannast hið fornkveðna: kvótakerfið hefur ekkert með fiskvernd að gera Kjartan Sveinsson skrifar Strandveiðifélag Íslands mótmælir harðlega áformum um kvótasetningu grásleppu. Tillögurnar eru hluti af aðför stjórnvalda að smábátaveiðum í hinum dreifðu byggðum og koma til með að hafa fyrirséðar afleiðingar fyrir smábátasjómenn um allt land. Að baki kvótasetningu á grásleppu liggja engin rök sem lúta að: Skoðun 22.6.2024 15:01
Vilja menn þá sérhagsmunagæzlu og það spillingar- og klíkuveldi, sem núverandi stjórnarfar og krónan leyfa? Ole Anton Bieltvedt skrifar Það eru í raun öll ríki álfunnar, sem sækja það fast og með öllum ráðum, að komast inn í ESB og fá Evru, nema þá Bretland, sem gekk úr ESB á grundvelli blekkinga, ósanninda og rangfærslna þeirra íhalds- og afturhaldsafla, sem fyrir útgöngu stóðu, og svo Ísland. Skoðun 22.6.2024 08:01
Enn ein atlagan að auðlindum og náttúru landsins Andrés Skúlason,Gunnlaugur A. Júlíusson og Sveinn Runólfsson skrifa Ekki er að sjá annað en að markmið fyrrgreindrar stefnu sé að ryðja upp vindorkuverum sem hraðast og sem víðast á landinu. Boðskapur Orkumálaráðherra sem bylur í eyrum um „grænu orkuna“ óháð því hvort hún sé raunverulega græn hefur dunið á landsmönnum og þannig skal ná markmiðum stjórnvalda um orkuskipti og kolefnishlutleysi án þess þó að sýnt sé fram á það í reynd með tölulegum staðreyndum. Skoðun 21.6.2024 14:02
Til hamingju Grænland Oddný G. Harðardóttir skrifar Í dag er þjóðhátíðardagur Grænlands. Á milli Grænlands og Íslands ríkir vinátta og traust og samband þjóðanna er afar verðmætt. Sú var tíð að Íslendingar voru í svipuðum sporum og Grænlendingar hvað varðar stjórn eigin mála og við höfum því sérstakan skilning á hlutskipti þeirra. Skoðun 21.6.2024 13:30
Ísland verði Noregur á sterum: Sannleikurinn er lyginni líkastur- náttúruauðlindir fást gefins Björn Ólafsson Skoðun
Fögnum vopnahléi og krefjumst varanlegs friðar Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun