Tíska og hönnun Fjölþreifin fyrirsæta Fyrirsætan Cara Delevingne er rosalega dugleg að taka ljósmyndir með hjálp Instagram og birti eina frekar skemmtilega um helgina. Tíska og hönnun 11.2.2013 15:00 Öðruvísi eyeliner Við skyggndumst á bak við tjöldin hjá tískuhúsinu Rag & Bone og skoðuðum förðunina sem notuð var við nýjustu línu þeirra. Tíska og hönnun 11.2.2013 14:15 Rennblaut á rauða dreglinum Heppnin lék ekki við ungstirnið Jennifer Lawarence á BAFTA-verðlaununum í London í gærkvöldi. Þessi hæfileikaríka leikkona mætti rennandi blaut á rauða dregilinn. Tíska og hönnun 11.2.2013 14:00 Vel klæddir karlmenn á verðlaunahátíð BAFTA verðlaunahátíðin var haldin við hátíðlega athöfn í Konunglega óperuhúsinu í London í gærkvöldi. Tíska og hönnun 11.2.2013 12:30 Victoria Beckham undir breskum áhrifum Tíska og hönnun 11.2.2013 11:30 Kjólarnir á BAFTA BAFTA verðlaunahátíðin var haldin í snjóstormi og kulda í London í gærkvöldi. Sumir létu kuldann ekki á sig fá en nokkrar stjörnur ákváðu að klæða sig eftir veðri. Tíska og hönnun 11.2.2013 10:30 Áslaug ein sú áhrifamesta í NY Áslaug Magnúsdóttir, eigandi Moda Operandi, er á lista Fashionista.com yfir valdamestu einstaklingana í tískuiðnaðinum í New York. Fimmtíu manns eru á listanum, þar á meðal Anna Wintour, ritstjóri bandaríska Vogue. Tíska og hönnun 11.2.2013 09:00 Selfyssingar meðvitaðir um mikilvægi hönnunar "Ég var að byrja að vinna hjá nýsköpunardeild Matís þar sem við leggjum áherslu á að vinna með smáframleiðendum í matvælaiðnaði sem hafa hug á að auka við framleiðslulínu sína með nýjum vörum,“ segir Ingunn Jónsdóttir vöruhönnuður og starfsmaður nýsköpunardeildar Matís en hún fer um þessar mundir af stað með nýstárlegt námskeið í rýmishönnun. Tíska og hönnun 10.2.2013 17:24 Flottar á fremsta bekk Það er nóg um að vera á tískuvikunum. Líklega eiga stjörnurnar í fullu fangi með að stökkva á milli sýninga til að láta sjá sig á fremsta bekk. Tíska og hönnun 10.2.2013 13:45 Gráminn ræður ríkjum Gráir litir og leður verða áberandi næsta haust. Tíska og hönnun 10.2.2013 12:00 Getur klæðst hverju sem er Miranda Kerr sannaði fyrir fullt og allt að hún getur klæðst hverju sem er og látið það virka þegar hún kom fram... Tíska og hönnun 10.2.2013 11:30 Köflótt hjá Rag & Bone Einföld og dökk köflótt munstur voru áberandi á sýningu Rag & Bone á tískuvikunni í New York í gær. Tíska og hönnun 10.2.2013 10:30 Íslensk fyrirsæta gengur sýningarpallana í New York Brynja Jónbjarnardóttir sýndi fyrir Billy Reid á tískuvikunni í New York í gær. Tíska og hönnun 10.2.2013 09:30 Ostwald Helgason fellur í kramið Hálfíslenska hönnunartvíeykið Ingvar Helgason og Susanne Ostwald frumsýndu haust – og vetrarlínu sína á tískuvikunni í New York á laugardaginn. Tíska og hönnun 10.2.2013 09:30 Allt annað að sjá hana Kántrísöngkonan LeAnn Rimes geislaði á viðburði um helgina til að hita upp fyrir Grammy-verðlaunin sem afhent verða í kvöld. LeAnn er greinilega búin að tileinka sér heilbrigðari lífsstíl og lítur stórkostlega út. Tíska og hönnun 10.2.2013 09:00 Líkir Sólveigu við Pattie Boyd The Daily Mail líkir Sólveigu Káradóttur við fyrrum eiginkonu George Harrison. Tíska og hönnun 9.2.2013 15:00 Nánast nakin í úlpu framan á Sports Illustrated Fyrirsætan Kate Upton, 20 ára, er klædd í bikiníbuxur og úlpu á forsíðu tímaritsins Sports Illustrated þetta árið. Tíska og hönnun 9.2.2013 14:15 Glerfínar á góðgerðarsamkomu Hið árlega amfAR galaball var haldið í New York í byrjun vikunnar. Tíska og hönnun 9.2.2013 14:00 Fjólublár augnskuggi og uppsett hár Á sýningu Jason Wu á tískuvikunni í New York í gær spilaði áberandi fjólublár augnskuggi við fallega uppsett hár stórt hlutverk. Tíska og hönnun 9.2.2013 12:30 Lagleg í leðri Leikkonan Olivia Wilde er andlit nýs háralits frá Revlon og var ansi reffileg er hún kynnti hann í New York í vikunni. Tíska og hönnun 9.2.2013 12:00 Bleikur eða rauður? Þitt er valið Leikkonurnar Freida Pinto og Lea Michele er ávallt vel til hafðar og smart. En hverjum hefði dottið í hug að þær myndu falla fyrir eins kjól? Tíska og hönnun 9.2.2013 11:00 Netasokkabuxur næsta haust Ef marka má sýningu Pierre Balmain á tískuvikunni í New York í gærdag munu netasokkabuxurnar snúa aftur næsta haust. Tíska og hönnun 9.2.2013 10:30 Erlendir sérfræðingar koma að uppsetningu RFF Reykjavík Fashion Festival hefur fengið teymi erlendra sérfræðinga til að hjálpa til við uppsetningu hátíðarinnar í Hörpu þetta árið. Tíska og hönnun 9.2.2013 09:30 Hommar sýna hús Tónlistarmaðurinn Elton John og elskhugi hans David Furnish opna dyrnar að húsi sínu í Beverly Hills í tímaritinu Architecural Digest. Tíska og hönnun 8.2.2013 15:00 Móðir Kona Meyja flutt í Smáralind Verslunin Móðir Kona Meyja er eins árs um þessar mundir. Hún hefur af því tilefni flutt í Smáralind og heldur opnunarhátíð á morgun. Tíska og hönnun 8.2.2013 15:00 Loksins fann ég rétta farðann Jóhanna Þórarinsdóttir ÍAK einkaþjálfari og norðurlandameistari í bekkpressu leggur mikla áherslu á náttúrulegt útlit. Hún upplýsir okkur hvaða snyrtivörur hún notar. Tíska og hönnun 8.2.2013 15:00 Vinsamlegast hyljið brjóst og rass Sjónvarpsstöðin CBS hefur bannað stjörnum að vera léttklæddar á 55. Grammy-verðlaunahátíðinni sem haldin verður næstkomandi sunnudagskvöld. Í bréfi sem sent var á alla sem mæta á hátíðina eru lagðar skýrar reglur um klæðaburð. Tíska og hönnun 8.2.2013 14:00 Gerðu hjarta heimilisins persónulegra Í flestum nýjum húsum er mikið lagt upp úr eldhúsinu enda hjarta heimilisins hjá flestum. Tíska og hönnun 8.2.2013 11:15 Valentino sækir innblástur til Hans og Grétu Tískuvikan í New York hófst í gær. Fjölmargir hönnuðir munu þar sýna tískulínur fyrir næsta haust og vetur, en meðal þeirra sem reið á vaðið í gær var Red Valentino, undirmerki tískuhússins Valentino sem ætlað er yngri markhópi. Línan var vægast sagt ævintýraleg... Tíska og hönnun 8.2.2013 10:30 Knowles klæðist íslenskri hönnun Solange Knowles, litla systir poppdrottningarinnar Beyoncé Knowles klæddist kjól út smiðju Ostwald Helgason á tónlistarviðburði í Hollywood í fyrradag. Um er að ræða kjól úr resort línu hönnunartvíeykisins Ingvars Helgsonar og Susanne Ostwald. Tíska og hönnun 8.2.2013 09:30 « ‹ 49 50 51 52 53 54 55 56 57 … 94 ›
Fjölþreifin fyrirsæta Fyrirsætan Cara Delevingne er rosalega dugleg að taka ljósmyndir með hjálp Instagram og birti eina frekar skemmtilega um helgina. Tíska og hönnun 11.2.2013 15:00
Öðruvísi eyeliner Við skyggndumst á bak við tjöldin hjá tískuhúsinu Rag & Bone og skoðuðum förðunina sem notuð var við nýjustu línu þeirra. Tíska og hönnun 11.2.2013 14:15
Rennblaut á rauða dreglinum Heppnin lék ekki við ungstirnið Jennifer Lawarence á BAFTA-verðlaununum í London í gærkvöldi. Þessi hæfileikaríka leikkona mætti rennandi blaut á rauða dregilinn. Tíska og hönnun 11.2.2013 14:00
Vel klæddir karlmenn á verðlaunahátíð BAFTA verðlaunahátíðin var haldin við hátíðlega athöfn í Konunglega óperuhúsinu í London í gærkvöldi. Tíska og hönnun 11.2.2013 12:30
Kjólarnir á BAFTA BAFTA verðlaunahátíðin var haldin í snjóstormi og kulda í London í gærkvöldi. Sumir létu kuldann ekki á sig fá en nokkrar stjörnur ákváðu að klæða sig eftir veðri. Tíska og hönnun 11.2.2013 10:30
Áslaug ein sú áhrifamesta í NY Áslaug Magnúsdóttir, eigandi Moda Operandi, er á lista Fashionista.com yfir valdamestu einstaklingana í tískuiðnaðinum í New York. Fimmtíu manns eru á listanum, þar á meðal Anna Wintour, ritstjóri bandaríska Vogue. Tíska og hönnun 11.2.2013 09:00
Selfyssingar meðvitaðir um mikilvægi hönnunar "Ég var að byrja að vinna hjá nýsköpunardeild Matís þar sem við leggjum áherslu á að vinna með smáframleiðendum í matvælaiðnaði sem hafa hug á að auka við framleiðslulínu sína með nýjum vörum,“ segir Ingunn Jónsdóttir vöruhönnuður og starfsmaður nýsköpunardeildar Matís en hún fer um þessar mundir af stað með nýstárlegt námskeið í rýmishönnun. Tíska og hönnun 10.2.2013 17:24
Flottar á fremsta bekk Það er nóg um að vera á tískuvikunum. Líklega eiga stjörnurnar í fullu fangi með að stökkva á milli sýninga til að láta sjá sig á fremsta bekk. Tíska og hönnun 10.2.2013 13:45
Gráminn ræður ríkjum Gráir litir og leður verða áberandi næsta haust. Tíska og hönnun 10.2.2013 12:00
Getur klæðst hverju sem er Miranda Kerr sannaði fyrir fullt og allt að hún getur klæðst hverju sem er og látið það virka þegar hún kom fram... Tíska og hönnun 10.2.2013 11:30
Köflótt hjá Rag & Bone Einföld og dökk köflótt munstur voru áberandi á sýningu Rag & Bone á tískuvikunni í New York í gær. Tíska og hönnun 10.2.2013 10:30
Íslensk fyrirsæta gengur sýningarpallana í New York Brynja Jónbjarnardóttir sýndi fyrir Billy Reid á tískuvikunni í New York í gær. Tíska og hönnun 10.2.2013 09:30
Ostwald Helgason fellur í kramið Hálfíslenska hönnunartvíeykið Ingvar Helgason og Susanne Ostwald frumsýndu haust – og vetrarlínu sína á tískuvikunni í New York á laugardaginn. Tíska og hönnun 10.2.2013 09:30
Allt annað að sjá hana Kántrísöngkonan LeAnn Rimes geislaði á viðburði um helgina til að hita upp fyrir Grammy-verðlaunin sem afhent verða í kvöld. LeAnn er greinilega búin að tileinka sér heilbrigðari lífsstíl og lítur stórkostlega út. Tíska og hönnun 10.2.2013 09:00
Líkir Sólveigu við Pattie Boyd The Daily Mail líkir Sólveigu Káradóttur við fyrrum eiginkonu George Harrison. Tíska og hönnun 9.2.2013 15:00
Nánast nakin í úlpu framan á Sports Illustrated Fyrirsætan Kate Upton, 20 ára, er klædd í bikiníbuxur og úlpu á forsíðu tímaritsins Sports Illustrated þetta árið. Tíska og hönnun 9.2.2013 14:15
Glerfínar á góðgerðarsamkomu Hið árlega amfAR galaball var haldið í New York í byrjun vikunnar. Tíska og hönnun 9.2.2013 14:00
Fjólublár augnskuggi og uppsett hár Á sýningu Jason Wu á tískuvikunni í New York í gær spilaði áberandi fjólublár augnskuggi við fallega uppsett hár stórt hlutverk. Tíska og hönnun 9.2.2013 12:30
Lagleg í leðri Leikkonan Olivia Wilde er andlit nýs háralits frá Revlon og var ansi reffileg er hún kynnti hann í New York í vikunni. Tíska og hönnun 9.2.2013 12:00
Bleikur eða rauður? Þitt er valið Leikkonurnar Freida Pinto og Lea Michele er ávallt vel til hafðar og smart. En hverjum hefði dottið í hug að þær myndu falla fyrir eins kjól? Tíska og hönnun 9.2.2013 11:00
Netasokkabuxur næsta haust Ef marka má sýningu Pierre Balmain á tískuvikunni í New York í gærdag munu netasokkabuxurnar snúa aftur næsta haust. Tíska og hönnun 9.2.2013 10:30
Erlendir sérfræðingar koma að uppsetningu RFF Reykjavík Fashion Festival hefur fengið teymi erlendra sérfræðinga til að hjálpa til við uppsetningu hátíðarinnar í Hörpu þetta árið. Tíska og hönnun 9.2.2013 09:30
Hommar sýna hús Tónlistarmaðurinn Elton John og elskhugi hans David Furnish opna dyrnar að húsi sínu í Beverly Hills í tímaritinu Architecural Digest. Tíska og hönnun 8.2.2013 15:00
Móðir Kona Meyja flutt í Smáralind Verslunin Móðir Kona Meyja er eins árs um þessar mundir. Hún hefur af því tilefni flutt í Smáralind og heldur opnunarhátíð á morgun. Tíska og hönnun 8.2.2013 15:00
Loksins fann ég rétta farðann Jóhanna Þórarinsdóttir ÍAK einkaþjálfari og norðurlandameistari í bekkpressu leggur mikla áherslu á náttúrulegt útlit. Hún upplýsir okkur hvaða snyrtivörur hún notar. Tíska og hönnun 8.2.2013 15:00
Vinsamlegast hyljið brjóst og rass Sjónvarpsstöðin CBS hefur bannað stjörnum að vera léttklæddar á 55. Grammy-verðlaunahátíðinni sem haldin verður næstkomandi sunnudagskvöld. Í bréfi sem sent var á alla sem mæta á hátíðina eru lagðar skýrar reglur um klæðaburð. Tíska og hönnun 8.2.2013 14:00
Gerðu hjarta heimilisins persónulegra Í flestum nýjum húsum er mikið lagt upp úr eldhúsinu enda hjarta heimilisins hjá flestum. Tíska og hönnun 8.2.2013 11:15
Valentino sækir innblástur til Hans og Grétu Tískuvikan í New York hófst í gær. Fjölmargir hönnuðir munu þar sýna tískulínur fyrir næsta haust og vetur, en meðal þeirra sem reið á vaðið í gær var Red Valentino, undirmerki tískuhússins Valentino sem ætlað er yngri markhópi. Línan var vægast sagt ævintýraleg... Tíska og hönnun 8.2.2013 10:30
Knowles klæðist íslenskri hönnun Solange Knowles, litla systir poppdrottningarinnar Beyoncé Knowles klæddist kjól út smiðju Ostwald Helgason á tónlistarviðburði í Hollywood í fyrradag. Um er að ræða kjól úr resort línu hönnunartvíeykisins Ingvars Helgsonar og Susanne Ostwald. Tíska og hönnun 8.2.2013 09:30