Tíska og hönnun Naglalakk í öllum regnbogans litum Naglalökk hafa verið mikið í tísku síðustu misseri eins og sést hefur hjá Hollywood stjörnunum. Tíska og hönnun 23.4.2012 14:15 Fer til New York í sumar Gyða Katrín Guðnadóttir sigraði Eskimo/Next fyrirsætukeppnina sem haldin var í Hörpu á miðvikudaginn var. Ellefu stúlkur kepptu um titilinn og kom sigurinn Gyðu Katrínu töluvert á óvart. Tíska og hönnun 23.4.2012 11:00 Fjallað um Kríu í NY Times Jóhanna Methúsalemsdóttir, skartgripahönnuður, sendi nýverið frá sér nýja línu sem unnin er úr þorskabeinum. NY Times Magazine fjallaði um línuna á síðum sínum í byrjun vikunnar. Tíska og hönnun 23.4.2012 11:00 Handverk í formi málverks Helga Sigríður Valdemarsdóttir myndlistakona á Akureyri notar útsaumsmunstur kvenna í málverk og skúlptúra. „Textíll hefur alltaf hentað mér vel. Ég lauk námi úr Myndlistaskólanum á Akureyri og fann mig frekar í að setja saman liti og munstur en að mála tré og portrettmyndir," segir Helga. Tíska og hönnun 22.4.2012 15:00 Haustlína Gucci einkennist af sjálfstrausti Frida Giannini hönnuður Gucci lét hafa eftir sér að orðið rómantík hafi verið notað baksviðs þegar haustlína 2012 frá Gucci var frumsýnd: Haustlínan er ekki sæt-rómantísk heldur einkennist hún af sjálfstrausti... Tíska og hönnun 22.4.2012 14:21 Stubbur á kodda Ragnhildur Anna Jónsdóttir vinnur barnaföt undir merkinu Jónsdóttir & co. Nýjasta varan er unnin upp úr gamalli barnasögu. Tíska og hönnun 22.4.2012 13:00 Next-stúlkan valin í Hörpunni Eskimo/Next-fyrirsætukeppnin fór fram í Hörpu á síðasta degi vetrar. Tíu stúlkur tóku þátt í keppninni og var það Gyða Katrín Guðnadóttir sem fór með sigur af hólmi. Tíska og hönnun 22.4.2012 13:00 Íslenska pönnukökupannan fær andlitslyftingu Íslenska pönnukökupannan hefur fengið andlitslyftingu í meðförum fimm íslenskra hönnuða og verslunarinnar Kraums. Tíska og hönnun 22.4.2012 11:00 Ástríða fyrir skarti og þjóðbúningum Hjónin Guðrún Hildur Rosenkjær og Ásmundur Kristjánsson hafa sérhæft sig í gerð þjóðbúninga og skarts. Sjálf nota þau búningana óspart, bæði spari og vegna vinnu sinnar. Tíska og hönnun 22.4.2012 08:00 Í eina sæng með Mac Snyrtivöruframleiðandinn Mac mun senda frá sér nýja línu í haust sem unnin er í samstarfi við Carine Roitfeld, fyrrverandi ritstýru franska Vogue. Fyrirtækið hefur áður unnið með konum á borð við Iris Apfel, Beth Ditto og Miss Piggy úr Prúðuleikunum. Tíska og hönnun 21.4.2012 16:00 Dýramynstur heitt í Hollywood Eins og sjá má í meðfylgjandi myndasafni er dýramynstur heitt í Hollywood... Tíska og hönnun 16.4.2012 13:45 Litir og munstur áberandi í sumar Flaksandi síðbuxur, fallegir blazer-jakkar og munstraðar flíkur eru það sem vorvindarnir munu bera með sér til landsins. Tíska og hönnun 14.4.2012 09:15 Lína innblásin af spíritisma Sævar Markús Óskarsson frumsýndi fyrir stuttu brot úr fyrstu fatalínu sinni. Línan er bæði ætluð konum og körlum og inniheldur kjóla, jakka og buxur svo fátt eitt sé nefnt og er meðal annars innblásin af spíritisma og tékkneskum kvikmyndum frá sjöunda áratugnum. Tíska og hönnun 13.4.2012 13:00 Nýr hönnuður Dior Raf Simons, fyrrverandi yfirhönnuður hjá tískuhúsinu Jil Sander, er nýr hönnuður hjá Christian Dior. Mikið hefur verið skrifað um væntanlegan arftaka Johns Galliano hjá tískuhúsinu og mörg nöfn verið nefnd en nú er loksins komið í ljós að Simons hafi tekið starfinu. Fyrsta fatalína hönnuðarins fyrir Dior kemur fyrir sjónir almennings strax í júlí þegar hátískan, eða haute couture, verður sýnd. Tíska og hönnun 12.4.2012 07:45 Kolfinna í ítalska Vogue Fyrirsætan Kolfinna Kristófersdóttir kemur fyrir í myndaþætti fyrir ítalska Vogue sem nefnist Because The Night. Ljósmyndarinn Steven Meisel myndaði þáttinn en hann myndaði meðal annars Madonnu fyrir bók hennar Sex sem kom út árið 1992. Meisel stundaði nám við Parsons The New School for Design og hefur áður unnið með tískuhúsum á borð við Versace, Valentino, Dolce & Gabbana og Calvin Klein. Tíska og hönnun 11.4.2012 13:00 Íslensku fatalínurnar brjálæðislegar og svolítið á mis Tískuhátíðin RFF fór fram í þriðja sinn helgina sem leið. Umsagnir erlendra blaðamanna hafa nú ratað á Netið og þó sumir geri góðlátlegt grín að landi og þjóð hrifust þeir einnig af vinnu íslensku hönnuðanna. Tíska og hönnun 5.4.2012 14:00 Handagangur í Hörpu Fjöldi manns vann baki brotnu baksviðs á Reykjavík Fashion Festival í Hörpu um helgina þar sem mikill handagangur var í öskjunni. Fyrirsætur æfðu sig í að ganga á himinháum hælum milli atriða. Förðunar- og hárteymi stóðu í ströngu og göldruðu fram ævintýralegt útlit á færibandi. Tíska og hönnun 5.4.2012 08:00 Myndir frá RFF tískuhátíðinni Meðfylgjandi myndir voru teknar á Reykjavík Fashion Festival sem fram fór í Hörpu um síðustu helgi... Tíska og hönnun 5.4.2012 07:45 Fær tískuráð frá tengdó Katrín hertogaynja af Cambridge er mikil tískufyrirmynd og allt sem hún klæðist rýkur úr hillum búðanna. Tengdafaðir hennar Karl Bretaprins hefur tekið eftir þessari þróun og vill nú að hún klæðist fatnaði frá breska fatahönnuðinum Harry Tweed en merkið er í miklu uppáhaldi hjá prinsinum. Fyrirtækið þarf að bæta sölu á alþjóðlegum markaði og bíður nú í ofvæni eftir að hertogaynjan klæðist fatnaði frá þeim. Tíska og hönnun 4.4.2012 12:30 Valdamest í tískunni Tímaritið Time birti lista yfir hundarð áhifamestu einstaklingana innan tískubransans frá árinu 1923, en það ár var Time fyrst gefið út. Listinn samanstendur meðal annars af fatahönnuðum, fyrirsætum, ljósmyndurum og ritstjórum. Tíska og hönnun 4.4.2012 09:30 Sigga Heimis í hópi þeirra bestu Vefsíðan Stylepark.com fjallar um vöruhönnuðinn Sigríði Heimisdóttur í grein sinni um norræna, kvenkyns vöruhönnuði. Greinarhöfundurinn Anneke Bokern segir áberandi hversu margar norrænar konur hafa náð langt í greininni. Tíska og hönnun 3.4.2012 15:00 Kanye í samræðum við Dior Enn hefur ekki verið ráðið í stöðu yfirhönnuðar tískuhússins Dior eftir að John Galliano var rekinn vegna ummæla sinna í garð gyðinga. Fjölmargir hönnuðir hafa verið orðaðir við stöðuna undanfarið ár og nú síðast var rapparinn Kanye West orðaður við tískuhúsið. Tíska og hönnun 3.4.2012 13:00 Íslenskir fatahönnuðir fóru á kostum á RFF Spennan var mikil þegar ellefu íslenskir hönnuðir sviptu hulunni í fyrsta skipti af haust- og vetrarlínum 2012 á Reykjavík Fashion Festival um helgina. Sýningarnar mæltust mjög vel fyrir en í meðfylgjandi myndasafni má sjá brot af því besta sem boðið var upp á. Tíska og hönnun 2.4.2012 21:00 Englakroppar sýna sundföt Victoria Secret englarnir Candice Swanepoel og Miranda Kerr kynntu nýju sundfatalínu fyrirtækisins um helgina. Tíska og hönnun 2.4.2012 13:00 Tískuveisla RFF hafin Marsmánuður hefur verið einkar viðburðaríkur fyrir þá sem hafa gaman af tísku og hönnun en í dag hefst tískuhátíðin Reykjavik Fashion Festival. Tíska og hönnun 29.3.2012 11:00 Herramennirnir sem sækja tískuvikurnar Tíska Nokkrir herramenn eru fastagestir í helstu tískuborgum heims á meðan á tískuvikunum stendur. Þar ber hæst nafn tískubloggarans Bryan Boy sem fetar alla jafna ótroðnar slóðir í klæðavali. Ljósmyndararnir Tommy Ton og Scott Schuman eru yfirleitt með puttana á púlsinum í klæðaburði þrátt fyrir að vera uppteknir við að mynda götutískuna. Indverski skartgripahönnuðurinn Waris Ahluwalia hefur einnig vakið athygli tískupressunnar fyrir einstaklega töffaralegan klæðaburð. Hér gefur að líta herramenn sem vekja eftirtekt. Tíska og hönnun 24.3.2012 09:15 Allt um HönnunarMars á einum stað Vísir, Fréttablaðið og Stöð 2 hafa flutt fjöldan allan af fréttum um HönnunarMars á síðustu dögum, enda er af nægu að taka. Hér er umfjöllunin tekin saman á einn stað lesendum til hægðarauka. Tíska og hönnun 23.3.2012 13:15 Hátíð sem eflir íslenska hönnun "Hönnunarmiðstöð var sett á laggirnar vorið 2008 og það var strax á dagskrá hjá okkur að standa fyrir svona dögum. Og þrátt fyrir hrunið haustið 2008 þá stóðum við fyrir hinum fyrsta Hönnunarmars 2009," segir Halla Helgadóttir, framkvæmdastjóri Hönnunarmiðstöðvar Íslands. Tíska og hönnun 23.3.2012 13:00 Volki sigrar frumkvöðlakeppni - Elettra Wiederman hélt ræðu 'Volki, lista- og hönnunarstúdíóið, bar sigur úr býtum í frumkvöðlakeppni kvenna sem Íslandsbanki, Félag kvenna í atvinnurekstri og Opni Háskólinn í Reykjavík stóðu fyrir. Alls sóttu 34 konur frumkvöðlanámskeið sem var undanfari keppninnar. Tíska og hönnun 22.3.2012 18:03 Gamla Sautján á Laugavegi breytist í hönnunarhús Gamla Sautján húsið að Laugavegi 89 öðlast loks aftur líf um helgina eftir að hafa staðið autt í mörg misseri. Þar hafa 37 íslenskir fata- og skartgripahönnuðir komið upp aðstöðu til að sýna nýjustu framleiðslu sína. Þeir kalla innrás sína í húsið ATMO og er hún hluti af HönnunarMars. Tíska og hönnun 22.3.2012 16:00 « ‹ 69 70 71 72 73 74 75 76 77 … 94 ›
Naglalakk í öllum regnbogans litum Naglalökk hafa verið mikið í tísku síðustu misseri eins og sést hefur hjá Hollywood stjörnunum. Tíska og hönnun 23.4.2012 14:15
Fer til New York í sumar Gyða Katrín Guðnadóttir sigraði Eskimo/Next fyrirsætukeppnina sem haldin var í Hörpu á miðvikudaginn var. Ellefu stúlkur kepptu um titilinn og kom sigurinn Gyðu Katrínu töluvert á óvart. Tíska og hönnun 23.4.2012 11:00
Fjallað um Kríu í NY Times Jóhanna Methúsalemsdóttir, skartgripahönnuður, sendi nýverið frá sér nýja línu sem unnin er úr þorskabeinum. NY Times Magazine fjallaði um línuna á síðum sínum í byrjun vikunnar. Tíska og hönnun 23.4.2012 11:00
Handverk í formi málverks Helga Sigríður Valdemarsdóttir myndlistakona á Akureyri notar útsaumsmunstur kvenna í málverk og skúlptúra. „Textíll hefur alltaf hentað mér vel. Ég lauk námi úr Myndlistaskólanum á Akureyri og fann mig frekar í að setja saman liti og munstur en að mála tré og portrettmyndir," segir Helga. Tíska og hönnun 22.4.2012 15:00
Haustlína Gucci einkennist af sjálfstrausti Frida Giannini hönnuður Gucci lét hafa eftir sér að orðið rómantík hafi verið notað baksviðs þegar haustlína 2012 frá Gucci var frumsýnd: Haustlínan er ekki sæt-rómantísk heldur einkennist hún af sjálfstrausti... Tíska og hönnun 22.4.2012 14:21
Stubbur á kodda Ragnhildur Anna Jónsdóttir vinnur barnaföt undir merkinu Jónsdóttir & co. Nýjasta varan er unnin upp úr gamalli barnasögu. Tíska og hönnun 22.4.2012 13:00
Next-stúlkan valin í Hörpunni Eskimo/Next-fyrirsætukeppnin fór fram í Hörpu á síðasta degi vetrar. Tíu stúlkur tóku þátt í keppninni og var það Gyða Katrín Guðnadóttir sem fór með sigur af hólmi. Tíska og hönnun 22.4.2012 13:00
Íslenska pönnukökupannan fær andlitslyftingu Íslenska pönnukökupannan hefur fengið andlitslyftingu í meðförum fimm íslenskra hönnuða og verslunarinnar Kraums. Tíska og hönnun 22.4.2012 11:00
Ástríða fyrir skarti og þjóðbúningum Hjónin Guðrún Hildur Rosenkjær og Ásmundur Kristjánsson hafa sérhæft sig í gerð þjóðbúninga og skarts. Sjálf nota þau búningana óspart, bæði spari og vegna vinnu sinnar. Tíska og hönnun 22.4.2012 08:00
Í eina sæng með Mac Snyrtivöruframleiðandinn Mac mun senda frá sér nýja línu í haust sem unnin er í samstarfi við Carine Roitfeld, fyrrverandi ritstýru franska Vogue. Fyrirtækið hefur áður unnið með konum á borð við Iris Apfel, Beth Ditto og Miss Piggy úr Prúðuleikunum. Tíska og hönnun 21.4.2012 16:00
Dýramynstur heitt í Hollywood Eins og sjá má í meðfylgjandi myndasafni er dýramynstur heitt í Hollywood... Tíska og hönnun 16.4.2012 13:45
Litir og munstur áberandi í sumar Flaksandi síðbuxur, fallegir blazer-jakkar og munstraðar flíkur eru það sem vorvindarnir munu bera með sér til landsins. Tíska og hönnun 14.4.2012 09:15
Lína innblásin af spíritisma Sævar Markús Óskarsson frumsýndi fyrir stuttu brot úr fyrstu fatalínu sinni. Línan er bæði ætluð konum og körlum og inniheldur kjóla, jakka og buxur svo fátt eitt sé nefnt og er meðal annars innblásin af spíritisma og tékkneskum kvikmyndum frá sjöunda áratugnum. Tíska og hönnun 13.4.2012 13:00
Nýr hönnuður Dior Raf Simons, fyrrverandi yfirhönnuður hjá tískuhúsinu Jil Sander, er nýr hönnuður hjá Christian Dior. Mikið hefur verið skrifað um væntanlegan arftaka Johns Galliano hjá tískuhúsinu og mörg nöfn verið nefnd en nú er loksins komið í ljós að Simons hafi tekið starfinu. Fyrsta fatalína hönnuðarins fyrir Dior kemur fyrir sjónir almennings strax í júlí þegar hátískan, eða haute couture, verður sýnd. Tíska og hönnun 12.4.2012 07:45
Kolfinna í ítalska Vogue Fyrirsætan Kolfinna Kristófersdóttir kemur fyrir í myndaþætti fyrir ítalska Vogue sem nefnist Because The Night. Ljósmyndarinn Steven Meisel myndaði þáttinn en hann myndaði meðal annars Madonnu fyrir bók hennar Sex sem kom út árið 1992. Meisel stundaði nám við Parsons The New School for Design og hefur áður unnið með tískuhúsum á borð við Versace, Valentino, Dolce & Gabbana og Calvin Klein. Tíska og hönnun 11.4.2012 13:00
Íslensku fatalínurnar brjálæðislegar og svolítið á mis Tískuhátíðin RFF fór fram í þriðja sinn helgina sem leið. Umsagnir erlendra blaðamanna hafa nú ratað á Netið og þó sumir geri góðlátlegt grín að landi og þjóð hrifust þeir einnig af vinnu íslensku hönnuðanna. Tíska og hönnun 5.4.2012 14:00
Handagangur í Hörpu Fjöldi manns vann baki brotnu baksviðs á Reykjavík Fashion Festival í Hörpu um helgina þar sem mikill handagangur var í öskjunni. Fyrirsætur æfðu sig í að ganga á himinháum hælum milli atriða. Förðunar- og hárteymi stóðu í ströngu og göldruðu fram ævintýralegt útlit á færibandi. Tíska og hönnun 5.4.2012 08:00
Myndir frá RFF tískuhátíðinni Meðfylgjandi myndir voru teknar á Reykjavík Fashion Festival sem fram fór í Hörpu um síðustu helgi... Tíska og hönnun 5.4.2012 07:45
Fær tískuráð frá tengdó Katrín hertogaynja af Cambridge er mikil tískufyrirmynd og allt sem hún klæðist rýkur úr hillum búðanna. Tengdafaðir hennar Karl Bretaprins hefur tekið eftir þessari þróun og vill nú að hún klæðist fatnaði frá breska fatahönnuðinum Harry Tweed en merkið er í miklu uppáhaldi hjá prinsinum. Fyrirtækið þarf að bæta sölu á alþjóðlegum markaði og bíður nú í ofvæni eftir að hertogaynjan klæðist fatnaði frá þeim. Tíska og hönnun 4.4.2012 12:30
Valdamest í tískunni Tímaritið Time birti lista yfir hundarð áhifamestu einstaklingana innan tískubransans frá árinu 1923, en það ár var Time fyrst gefið út. Listinn samanstendur meðal annars af fatahönnuðum, fyrirsætum, ljósmyndurum og ritstjórum. Tíska og hönnun 4.4.2012 09:30
Sigga Heimis í hópi þeirra bestu Vefsíðan Stylepark.com fjallar um vöruhönnuðinn Sigríði Heimisdóttur í grein sinni um norræna, kvenkyns vöruhönnuði. Greinarhöfundurinn Anneke Bokern segir áberandi hversu margar norrænar konur hafa náð langt í greininni. Tíska og hönnun 3.4.2012 15:00
Kanye í samræðum við Dior Enn hefur ekki verið ráðið í stöðu yfirhönnuðar tískuhússins Dior eftir að John Galliano var rekinn vegna ummæla sinna í garð gyðinga. Fjölmargir hönnuðir hafa verið orðaðir við stöðuna undanfarið ár og nú síðast var rapparinn Kanye West orðaður við tískuhúsið. Tíska og hönnun 3.4.2012 13:00
Íslenskir fatahönnuðir fóru á kostum á RFF Spennan var mikil þegar ellefu íslenskir hönnuðir sviptu hulunni í fyrsta skipti af haust- og vetrarlínum 2012 á Reykjavík Fashion Festival um helgina. Sýningarnar mæltust mjög vel fyrir en í meðfylgjandi myndasafni má sjá brot af því besta sem boðið var upp á. Tíska og hönnun 2.4.2012 21:00
Englakroppar sýna sundföt Victoria Secret englarnir Candice Swanepoel og Miranda Kerr kynntu nýju sundfatalínu fyrirtækisins um helgina. Tíska og hönnun 2.4.2012 13:00
Tískuveisla RFF hafin Marsmánuður hefur verið einkar viðburðaríkur fyrir þá sem hafa gaman af tísku og hönnun en í dag hefst tískuhátíðin Reykjavik Fashion Festival. Tíska og hönnun 29.3.2012 11:00
Herramennirnir sem sækja tískuvikurnar Tíska Nokkrir herramenn eru fastagestir í helstu tískuborgum heims á meðan á tískuvikunum stendur. Þar ber hæst nafn tískubloggarans Bryan Boy sem fetar alla jafna ótroðnar slóðir í klæðavali. Ljósmyndararnir Tommy Ton og Scott Schuman eru yfirleitt með puttana á púlsinum í klæðaburði þrátt fyrir að vera uppteknir við að mynda götutískuna. Indverski skartgripahönnuðurinn Waris Ahluwalia hefur einnig vakið athygli tískupressunnar fyrir einstaklega töffaralegan klæðaburð. Hér gefur að líta herramenn sem vekja eftirtekt. Tíska og hönnun 24.3.2012 09:15
Allt um HönnunarMars á einum stað Vísir, Fréttablaðið og Stöð 2 hafa flutt fjöldan allan af fréttum um HönnunarMars á síðustu dögum, enda er af nægu að taka. Hér er umfjöllunin tekin saman á einn stað lesendum til hægðarauka. Tíska og hönnun 23.3.2012 13:15
Hátíð sem eflir íslenska hönnun "Hönnunarmiðstöð var sett á laggirnar vorið 2008 og það var strax á dagskrá hjá okkur að standa fyrir svona dögum. Og þrátt fyrir hrunið haustið 2008 þá stóðum við fyrir hinum fyrsta Hönnunarmars 2009," segir Halla Helgadóttir, framkvæmdastjóri Hönnunarmiðstöðvar Íslands. Tíska og hönnun 23.3.2012 13:00
Volki sigrar frumkvöðlakeppni - Elettra Wiederman hélt ræðu 'Volki, lista- og hönnunarstúdíóið, bar sigur úr býtum í frumkvöðlakeppni kvenna sem Íslandsbanki, Félag kvenna í atvinnurekstri og Opni Háskólinn í Reykjavík stóðu fyrir. Alls sóttu 34 konur frumkvöðlanámskeið sem var undanfari keppninnar. Tíska og hönnun 22.3.2012 18:03
Gamla Sautján á Laugavegi breytist í hönnunarhús Gamla Sautján húsið að Laugavegi 89 öðlast loks aftur líf um helgina eftir að hafa staðið autt í mörg misseri. Þar hafa 37 íslenskir fata- og skartgripahönnuðir komið upp aðstöðu til að sýna nýjustu framleiðslu sína. Þeir kalla innrás sína í húsið ATMO og er hún hluti af HönnunarMars. Tíska og hönnun 22.3.2012 16:00