Tónlist

Lag sem allir geta tengt við

Í gær kom út lagið Svarta ekkja með Loga Pedro. Það er sannkallaður sumarsmellur. Það er nóg að gera hjá Loga, bæði með ­Útvarp 101 og hjá samnefndu framleiðslufyrirtæki.

Tónlist

Stjörnum prýdd plata Ed Sheeran komin út

Enski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran, sem væntanlegur er til Íslands í ágúst þar sem hann mun spila á tvennum tónleikum á Laugardalsvelli, gaf í dag út sína fjórðu plötu, No. 6. Collaborations Project.

Tónlist

Hjaltalín vaknar af dvala

Hljómsveitin Hjalta­lín gefur út nýtt lag í dag. Hún stendur einnig fyrir sínum stærstu tónleikum til þessa í Hörpu í september. Von er á nýrri plötu frá þeim á næstu misserum.

Tónlist

Iðin við að skapa verkefni

Ingibjörg Elsa Turchi hlaut viðurkenningu úr Minningarsjóði Kristjáns Eldjárns gítarleikara. Segir eigin tónlist og tónlistarflutning eiga hug sinn allan.

Tónlist