Tónlist ClubDub og Aron Can gefa út lag og myndband saman Hljómsveitin ClubDub gaf út myndband við lagið Eina Sem Ég Vil um helgina. Lagið er unnið í samstarfi við rapparann unga Aron Can og pródúserana ra:tio. Tónlist 24.9.2018 15:25 Menningarbylting eftir poppsprengju Logi Pedro gaf út plötu aðfaranótt föstudags sem nefnist Fagri Blakkur. Þar eru svipuð þemu og á sólóplötunni Litlir svartir strákar. Lagahöfundurinn er orðinn poppstjarna og líkar það vel. Tónlist 22.9.2018 08:15 Föstudagsplaylisti Steina Milljón Þorsteinn Gunnar gefur í. Tónlist 21.9.2018 11:50 GusGus frumsýnir nýtt myndband: Fjallar um einmana einstakling sem kann ekki að elska "Titill lagsins og viðlag þess er Don´t Know Hot To Love. Myndbandið fjallar í grófum dráttum um mjög leitandi og einmana einstakling sem kann ekki að elska en þráir heitt að geta það og reynir sitt besta til þess að verða ástfanginn.“ Tónlist 20.9.2018 13:30 Miðasölurisi sér um Sónar-hátíðina Erlendum gestum hefur fjölgað jafnt og þétt á tónlistarhátíðinni Sónar Reykjavík síðustu árin og hefur nú verið gerður samningur við StubHub til að mæta þessari þróun. Miðasala á hátíðina er hafin. Tónlist 20.9.2018 07:00 Ný plata með Helga Björnssyni komin út Söngvarinn ástsæli Helgi Björnsson hefur gefið út nýja plötu sem ber heitið Ég stoppa hnöttinn með puttanum. Tónlist 17.9.2018 12:30 Föstudagsplaylisti kef LAVÍK Djammrýnarnir í dekadens-sveitinni kef LAVÍK settu saman melankóhólískan lagalista. Tónlist 14.9.2018 12:15 Ágústa Eva og Gunni gefa út lag í minningu Lofts Gunnarssonar Þau Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gunni Hilmarsson í hljómsveitinni Sycamore Tree hafa gefið út lagið The Street en lagið er samið í minningu Lofts Gunnarssonar og helga þau laginu baráttunni fyrir bættum aðbúnaði utangarðsfólks í Reykjavík. Tónlist 11.9.2018 12:30 Föstudagsplaylisti Hermigervils Gervillegur föstudagsplaylisti Sveinbjörns Thorarensen. Tónlist 7.9.2018 15:21 Magni kominn í nýtt band sem gefur út lagið Á augabragði Magni Ásgeirsson og bandið Svartfell hafa gefið út lag saman og ber það nafnið Á augabragði. Tónlist 6.9.2018 16:30 Kristín Ýr frumsýnir nýtt lag: Veit að ég á heima í tónlistinni "Ég hef alltaf, og mun sennilega alltaf eiga erfitt með að geta ekki eitthvað sjálf. Sálfstæðisblæti er orð sem ég hef notað.“ Tónlist 6.9.2018 15:30 Heimsklassa djasskonur spila Jazzhátíð Reykjavíkur verður með öðruvísi sniði í ár þar sem viðburðir verða á víð og dreif um borgina og heildarmyndin því fjölbreyttari. Allt helsta djasstónlistarfólk landsins tekur senn upp hljóðfæri sín en það sem vekur Tónlist 1.9.2018 08:15 Óhefðbundið lag vekur athygli Horft hefur verð á myndband sem Ágústa Kolbrún Róberts jógakennari og heilari birtir á Facebook-síðu sinni um 27 þúsund sinnum en hún setti það inn á miðilinn þann 20. júlí síðastliðinn. Tónlist 31.8.2018 17:00 Föstudagsplaylisti Sóleyjar Astrals konar lagalisti frá Sóleyju Stefánsdóttur hljóðskáldi. Tónlist 31.8.2018 10:15 Ekkert drama hjá Reykjavíkurdætrum og Svölu Reykjavíkurdætur og Svala Björgvinsdóttir gáfu í gær út nýtt myndband við lagið Ekkert drama. Tónlist 24.8.2018 15:30 Birnir gefur út nýja plötu: „Ég nota þetta til þess að halda áfram” Rapparinn Birnir opnar sig um eiturlyfjaneyslu og segir frá nýju plötunni ásamt því að útskýra hvernig það er að vera rappari á Íslandi árið 2018. Tónlist 24.8.2018 13:30 Föstudagsplaylisti GDRN Guðrún Ýr Eyfjörð býður upp á silkimjúkan sumarlagalista. Tónlist 24.8.2018 12:00 Rapparinn Birnir hélt hlustunarpartý í harðfisksverksmiðju Birnir gaf út plötuna Matador í dag. Í gær flutti hann 100 manns til Krísuvíkur til þess að hlusta á hana. Tónlist 20.8.2018 20:45 Birnir gefur út plötuna Matador Rapparinn Birnir gaf út sína fyrstu plötu í nótt. Tónlist 20.8.2018 16:01 Arnar Úlfur gefur út sólóplötu: „Tími ekki að gera þetta í gríni“ Arnar Freyr Frostason, meðlimur hljómsveitarinnar Úlfur Úlfur, ræðir nýju sólóplötuna sína, kynslóðabil í rappi, ritskoðun, Sölku Sól, og lífið almennt. Tónlist 19.8.2018 12:15 Tekinn fastur á afmælisdaginn Rapparinn Young Thug var handtekinn í Los Angeles í gær fyrir ólöglegan vopnaburð. Tónlist 17.8.2018 21:28 Einlægt danslag frá rapparanum GKR Rapparinn GKR gefur út nýtt lag í samstarfi við einn pródúsenta StopWaitGo Tónlist 17.8.2018 17:15 Föstudagsplaylisti Sin Fang Sindri Már Sigfússon gerði píanódrifinn föstudagsplaylista fyrir Vísi. Tónlist 17.8.2018 12:35 Heldur upp á afmælið með plötuútgáfu Rapparinn Young Thug gefur út plötuna Slime Language í nótt. Tónlist 16.8.2018 23:14 Gefur aðdáendum ellefu milljónir Rapparinn Travis Scott gaf aðdáendum sínum ellefu milljónir af sínum eigin pening í gær. Tónlist 15.8.2018 12:30 Búið að fylla í skarð Cardi B Bruno Mars tilkynnti tónlistarmennina sem munu ferðast með honum um Bandaríkin í haust. Tónlist 14.8.2018 22:50 Nicki Minaj gerir allt vitlaust vegna grófs texta Rapparinn Nicki talar meðal annars um að sofa hjá kollegum sínum í rappheiminum á nýja lagi sínu. Tónlist 13.8.2018 10:45 Kylie Jenner leikur í tónlistarmyndbandi barnsföður síns Travis Scott gaf út myndband við lagið STOP TRYING TO BE GOD á dögunum og fékk barnsmóður sína til að leika í því Tónlist 12.8.2018 16:44 Rapparinn Birnir tilkynnir nýja plötu Rapparinn Birnir tilkynnir nýja plötu, Matador, á Instagram síðu sinni. Tónlist 11.8.2018 16:45 Bubbi og Dimma sameinuð á ný Bubbi Morthens og Dimma ætla að leiðast hönd í hönd um landið og halda nokkra magnaða rokktónleika á litlum stöðum. Nýtt efni gæti heyrst en strákarnir hafa verið duglegir að semja undanfarið. Tónlist 11.8.2018 10:00 « ‹ 55 56 57 58 59 60 61 62 63 … 226 ›
ClubDub og Aron Can gefa út lag og myndband saman Hljómsveitin ClubDub gaf út myndband við lagið Eina Sem Ég Vil um helgina. Lagið er unnið í samstarfi við rapparann unga Aron Can og pródúserana ra:tio. Tónlist 24.9.2018 15:25
Menningarbylting eftir poppsprengju Logi Pedro gaf út plötu aðfaranótt föstudags sem nefnist Fagri Blakkur. Þar eru svipuð þemu og á sólóplötunni Litlir svartir strákar. Lagahöfundurinn er orðinn poppstjarna og líkar það vel. Tónlist 22.9.2018 08:15
GusGus frumsýnir nýtt myndband: Fjallar um einmana einstakling sem kann ekki að elska "Titill lagsins og viðlag þess er Don´t Know Hot To Love. Myndbandið fjallar í grófum dráttum um mjög leitandi og einmana einstakling sem kann ekki að elska en þráir heitt að geta það og reynir sitt besta til þess að verða ástfanginn.“ Tónlist 20.9.2018 13:30
Miðasölurisi sér um Sónar-hátíðina Erlendum gestum hefur fjölgað jafnt og þétt á tónlistarhátíðinni Sónar Reykjavík síðustu árin og hefur nú verið gerður samningur við StubHub til að mæta þessari þróun. Miðasala á hátíðina er hafin. Tónlist 20.9.2018 07:00
Ný plata með Helga Björnssyni komin út Söngvarinn ástsæli Helgi Björnsson hefur gefið út nýja plötu sem ber heitið Ég stoppa hnöttinn með puttanum. Tónlist 17.9.2018 12:30
Föstudagsplaylisti kef LAVÍK Djammrýnarnir í dekadens-sveitinni kef LAVÍK settu saman melankóhólískan lagalista. Tónlist 14.9.2018 12:15
Ágústa Eva og Gunni gefa út lag í minningu Lofts Gunnarssonar Þau Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gunni Hilmarsson í hljómsveitinni Sycamore Tree hafa gefið út lagið The Street en lagið er samið í minningu Lofts Gunnarssonar og helga þau laginu baráttunni fyrir bættum aðbúnaði utangarðsfólks í Reykjavík. Tónlist 11.9.2018 12:30
Föstudagsplaylisti Hermigervils Gervillegur föstudagsplaylisti Sveinbjörns Thorarensen. Tónlist 7.9.2018 15:21
Magni kominn í nýtt band sem gefur út lagið Á augabragði Magni Ásgeirsson og bandið Svartfell hafa gefið út lag saman og ber það nafnið Á augabragði. Tónlist 6.9.2018 16:30
Kristín Ýr frumsýnir nýtt lag: Veit að ég á heima í tónlistinni "Ég hef alltaf, og mun sennilega alltaf eiga erfitt með að geta ekki eitthvað sjálf. Sálfstæðisblæti er orð sem ég hef notað.“ Tónlist 6.9.2018 15:30
Heimsklassa djasskonur spila Jazzhátíð Reykjavíkur verður með öðruvísi sniði í ár þar sem viðburðir verða á víð og dreif um borgina og heildarmyndin því fjölbreyttari. Allt helsta djasstónlistarfólk landsins tekur senn upp hljóðfæri sín en það sem vekur Tónlist 1.9.2018 08:15
Óhefðbundið lag vekur athygli Horft hefur verð á myndband sem Ágústa Kolbrún Róberts jógakennari og heilari birtir á Facebook-síðu sinni um 27 þúsund sinnum en hún setti það inn á miðilinn þann 20. júlí síðastliðinn. Tónlist 31.8.2018 17:00
Föstudagsplaylisti Sóleyjar Astrals konar lagalisti frá Sóleyju Stefánsdóttur hljóðskáldi. Tónlist 31.8.2018 10:15
Ekkert drama hjá Reykjavíkurdætrum og Svölu Reykjavíkurdætur og Svala Björgvinsdóttir gáfu í gær út nýtt myndband við lagið Ekkert drama. Tónlist 24.8.2018 15:30
Birnir gefur út nýja plötu: „Ég nota þetta til þess að halda áfram” Rapparinn Birnir opnar sig um eiturlyfjaneyslu og segir frá nýju plötunni ásamt því að útskýra hvernig það er að vera rappari á Íslandi árið 2018. Tónlist 24.8.2018 13:30
Föstudagsplaylisti GDRN Guðrún Ýr Eyfjörð býður upp á silkimjúkan sumarlagalista. Tónlist 24.8.2018 12:00
Rapparinn Birnir hélt hlustunarpartý í harðfisksverksmiðju Birnir gaf út plötuna Matador í dag. Í gær flutti hann 100 manns til Krísuvíkur til þess að hlusta á hana. Tónlist 20.8.2018 20:45
Birnir gefur út plötuna Matador Rapparinn Birnir gaf út sína fyrstu plötu í nótt. Tónlist 20.8.2018 16:01
Arnar Úlfur gefur út sólóplötu: „Tími ekki að gera þetta í gríni“ Arnar Freyr Frostason, meðlimur hljómsveitarinnar Úlfur Úlfur, ræðir nýju sólóplötuna sína, kynslóðabil í rappi, ritskoðun, Sölku Sól, og lífið almennt. Tónlist 19.8.2018 12:15
Tekinn fastur á afmælisdaginn Rapparinn Young Thug var handtekinn í Los Angeles í gær fyrir ólöglegan vopnaburð. Tónlist 17.8.2018 21:28
Einlægt danslag frá rapparanum GKR Rapparinn GKR gefur út nýtt lag í samstarfi við einn pródúsenta StopWaitGo Tónlist 17.8.2018 17:15
Föstudagsplaylisti Sin Fang Sindri Már Sigfússon gerði píanódrifinn föstudagsplaylista fyrir Vísi. Tónlist 17.8.2018 12:35
Heldur upp á afmælið með plötuútgáfu Rapparinn Young Thug gefur út plötuna Slime Language í nótt. Tónlist 16.8.2018 23:14
Gefur aðdáendum ellefu milljónir Rapparinn Travis Scott gaf aðdáendum sínum ellefu milljónir af sínum eigin pening í gær. Tónlist 15.8.2018 12:30
Búið að fylla í skarð Cardi B Bruno Mars tilkynnti tónlistarmennina sem munu ferðast með honum um Bandaríkin í haust. Tónlist 14.8.2018 22:50
Nicki Minaj gerir allt vitlaust vegna grófs texta Rapparinn Nicki talar meðal annars um að sofa hjá kollegum sínum í rappheiminum á nýja lagi sínu. Tónlist 13.8.2018 10:45
Kylie Jenner leikur í tónlistarmyndbandi barnsföður síns Travis Scott gaf út myndband við lagið STOP TRYING TO BE GOD á dögunum og fékk barnsmóður sína til að leika í því Tónlist 12.8.2018 16:44
Rapparinn Birnir tilkynnir nýja plötu Rapparinn Birnir tilkynnir nýja plötu, Matador, á Instagram síðu sinni. Tónlist 11.8.2018 16:45
Bubbi og Dimma sameinuð á ný Bubbi Morthens og Dimma ætla að leiðast hönd í hönd um landið og halda nokkra magnaða rokktónleika á litlum stöðum. Nýtt efni gæti heyrst en strákarnir hafa verið duglegir að semja undanfarið. Tónlist 11.8.2018 10:00