Viðskipti erlent Framkvæmdastjóri Tinder hættir eftir fimm mánuði í starfi Stofnandi, forstjóri og fyrrum framkvæmdastjóri tekur við. Viðskipti erlent 13.8.2015 15:18 Gefa grænt ljós á framleiðslu iRobot sláttuvéla Framleiðslan var háð samþykki bandarískra yfirvalda. Viðskipti erlent 13.8.2015 13:33 Hagvöxtur í Grikklandi 0,8 prósent hagvöxtur varð í Grikklandi á öðrum fjórðungi ársins, þvert á spar flestra. Á sama tíma var bráðabirgðatölum fyrir fyrsta fjórðung breytt. Viðskipti erlent 13.8.2015 12:59 Júaninn heldur áfram að lækka Seðlabanki Kína heldur áfram að lækka gengi kínverska júansins en gengið var fellt um 1,1 prósent í dag. Viðskipti erlent 13.8.2015 08:51 Kínverski seðlabankinn heldur áfram að fella gengi gjaldmiðilsins Gengisfelling síðustu tveggja daga er mesta lækkun yuansins gagnvart Bandaríkjadal í rúma tvo áratugi. Viðskipti erlent 12.8.2015 09:17 Google skipt upp í smærri félög Alphabet er nýtt móðurfyrirtæki fyrirtækja Google Viðskipti erlent 12.8.2015 07:00 Samkomulag í höfn í Grikklandi Gríska ríkið hefur náð samkomulagi við alþjóðlega lánadrottna sína um skuldavanda landsins. Viðskipti erlent 11.8.2015 07:37 Google endurskipulagt undir nafninu Alphabet Fjárfestar hafa tekið endurskipulagningunni vel og verðabréf fyrirtækisins hækkuðu hratt í verði. Viðskipti erlent 10.8.2015 22:53 Airbus sækir um einkaleyfi fyrir nýjar „Concorde-þotur“ Verði þoturnar að veruleika verður hægt að fljúga milli London og New York á einni klukkustund. Viðskipti erlent 6.8.2015 11:16 Tekjur Disney stóðust ekki væntingar Starfsemi skemmtigarða Disney utan Norður-Ameríku gekk verr en stjórnendur höfðu búist við: Viðskipti erlent 6.8.2015 07:45 Horfur í ESB óstöðugar að mati Standard and Poor's Stöðugleikamat lækkað vegna stöðu Grikklands og atkvæðagreiðslu Bretlands um veru í ESB. Viðskipti erlent 5.8.2015 07:00 Hlutabréf halda áfram að falla í Grikklandi Hlutabréf lækkuðu um 4,5 prósent við opnun markaða í morgun eftir að hafa lækkað um sextán prósent í gær. Viðskipti erlent 4.8.2015 08:42 Gríska hlutabréfavísitalan féll við opnun kauphallar Kauphöllin í Aþenu var opnuð á ný í gær eftir fimm vikna lokun. Gríska hlutabréfavísitalan féll um 16,23 prósent. Markaðsvirði grískra banka lækkaði um 30 prósent. Ekkert bendir til þess að vísitalan hækki mikið í bráð. Viðskipti erlent 4.8.2015 07:00 Facebook tilkynnir um smíði sólarflugvélar Flugvélin mun gera afskekktari svæðum heimsins kleift að tengjast internetinu og flytur um 10 gígabæt af gögnum á sekúndu. Viðskipti erlent 30.7.2015 21:59 Windows 10 komið út: Start hnappurinn snýr aftur Nýjasta stýrikerfi Microsoft, Windows 10, kemur út í dag og er dreift á netinu ókeypis næsta árið. Viðskipti erlent 29.7.2015 10:35 Íslandsvinir í efsta sæti lista yfir auðugustu pör heims Bandarísku hjónin Bill og Melinda Gates eru auðugusta par heims samkvæmt nýrri skýrslu Wealth-X. Viðskipti erlent 27.7.2015 17:37 Fella niður tolla á upplýsingatæknivöruflokkum Samkomulag hefur náðst um útvíkkun svokallaðs upplýsingatæknivörusamnings. Viðskipti erlent 24.7.2015 16:20 ESB leggur blessun sína yfir áætlanir Dana um göng til Þýskalands Verði göngin að veruleika mun ferðatíminn milli Kaupmannahafnar og Þýskalands styttast verulega. Viðskipti erlent 24.7.2015 14:18 Financial Times verður japanskt Breska félagið Pearson PLC selur FT Group til japanska fjölmiðlarisans Nikkei. Viðskipti erlent 23.7.2015 14:39 Grikkir samþykktu síðari hluta umbótatillagna Gríska þingið samþykkti í nótt seinni hluta þeirra efnahagstillagna sem ríkið þarf að innleiða svo hægt verði að koma í veg fyrir fjárhagslegt hrun Grikklands Viðskipti erlent 23.7.2015 06:54 IKEA þarf að bæta öryggismál tengd MALM-kommóðum Tvö börn í Bandaríkjunum urðu undir slíkum kommóðum og létust á síðasta ári. Viðskipti erlent 22.7.2015 15:25 Gríska þingið kýs um tillögurnar í annað sinn Mun tryggja landinu neyðarlán upp á 86 milljarða evra. Viðskipti erlent 22.7.2015 07:32 Stjórnarandstaðan í Grikklandi vill ekki kosningar Helstu stjórnarandstöðuflokkar í Grikklandi vilja að stjórnin sitji áfram og tryggt verði að Grikklandi verði áfram í Evrópusambandinu og með evruna. Viðskipti erlent 21.7.2015 19:10 Forstjóri Toshiba hættur vegna bókhaldssvika Forstjóri japanska tölvuframleiðandans, Hisao Tanaka, er hættur í kjölfar þess að upp komst um bókhaldssvik fyrirtækisins. Viðskipti erlent 21.7.2015 10:23 Grikkland ekki lengur á vanskilaskrá AGS Afborganirnar til AGS og önnur 4,2 milljarða evru greiðsla til Evrópska seðlabankans skiluðu sér fyrr í dag. Viðskipti erlent 20.7.2015 16:21 Obstfeld nýr aðalhagfræðingur AGS Maurice Obstfeld tekur við stöðunni af Olivier Blanchard. Viðskipti erlent 20.7.2015 15:29 Búist við löngum röðum við gríska banka á mánudag Opna í fyrsta skipti í þrjár vikur. Viðskipti erlent 19.7.2015 23:46 Framkvæmdastjóri AGS segir nauðsynlegt að fresta eða fella niður gjalddaga á lánum gríska ríkisins Grikkir skulda 320 milljarða evra eða tæplega 180 prósent af vergri landsframleiðslu gríska ríkisins. Viðskipti erlent 19.7.2015 15:15 Varoufakis segir aðgerðir vegna Grikklands dæmdar til að mistakast Yanis Varoufakis segir Grikki hafa haft val um aftöku eða að gríska ríkið yrði sett á hausinn. Viðskipti erlent 18.7.2015 10:01 Erfiðasta áætlun Evrópusambandsins til þessa Grikkir staðráðnir í að komast út úr vandamálum sínum en þurfa að færa miklar fórnir á næstu árum. Viðskipti erlent 16.7.2015 20:12 « ‹ 100 101 102 103 104 105 106 107 108 … 334 ›
Framkvæmdastjóri Tinder hættir eftir fimm mánuði í starfi Stofnandi, forstjóri og fyrrum framkvæmdastjóri tekur við. Viðskipti erlent 13.8.2015 15:18
Gefa grænt ljós á framleiðslu iRobot sláttuvéla Framleiðslan var háð samþykki bandarískra yfirvalda. Viðskipti erlent 13.8.2015 13:33
Hagvöxtur í Grikklandi 0,8 prósent hagvöxtur varð í Grikklandi á öðrum fjórðungi ársins, þvert á spar flestra. Á sama tíma var bráðabirgðatölum fyrir fyrsta fjórðung breytt. Viðskipti erlent 13.8.2015 12:59
Júaninn heldur áfram að lækka Seðlabanki Kína heldur áfram að lækka gengi kínverska júansins en gengið var fellt um 1,1 prósent í dag. Viðskipti erlent 13.8.2015 08:51
Kínverski seðlabankinn heldur áfram að fella gengi gjaldmiðilsins Gengisfelling síðustu tveggja daga er mesta lækkun yuansins gagnvart Bandaríkjadal í rúma tvo áratugi. Viðskipti erlent 12.8.2015 09:17
Google skipt upp í smærri félög Alphabet er nýtt móðurfyrirtæki fyrirtækja Google Viðskipti erlent 12.8.2015 07:00
Samkomulag í höfn í Grikklandi Gríska ríkið hefur náð samkomulagi við alþjóðlega lánadrottna sína um skuldavanda landsins. Viðskipti erlent 11.8.2015 07:37
Google endurskipulagt undir nafninu Alphabet Fjárfestar hafa tekið endurskipulagningunni vel og verðabréf fyrirtækisins hækkuðu hratt í verði. Viðskipti erlent 10.8.2015 22:53
Airbus sækir um einkaleyfi fyrir nýjar „Concorde-þotur“ Verði þoturnar að veruleika verður hægt að fljúga milli London og New York á einni klukkustund. Viðskipti erlent 6.8.2015 11:16
Tekjur Disney stóðust ekki væntingar Starfsemi skemmtigarða Disney utan Norður-Ameríku gekk verr en stjórnendur höfðu búist við: Viðskipti erlent 6.8.2015 07:45
Horfur í ESB óstöðugar að mati Standard and Poor's Stöðugleikamat lækkað vegna stöðu Grikklands og atkvæðagreiðslu Bretlands um veru í ESB. Viðskipti erlent 5.8.2015 07:00
Hlutabréf halda áfram að falla í Grikklandi Hlutabréf lækkuðu um 4,5 prósent við opnun markaða í morgun eftir að hafa lækkað um sextán prósent í gær. Viðskipti erlent 4.8.2015 08:42
Gríska hlutabréfavísitalan féll við opnun kauphallar Kauphöllin í Aþenu var opnuð á ný í gær eftir fimm vikna lokun. Gríska hlutabréfavísitalan féll um 16,23 prósent. Markaðsvirði grískra banka lækkaði um 30 prósent. Ekkert bendir til þess að vísitalan hækki mikið í bráð. Viðskipti erlent 4.8.2015 07:00
Facebook tilkynnir um smíði sólarflugvélar Flugvélin mun gera afskekktari svæðum heimsins kleift að tengjast internetinu og flytur um 10 gígabæt af gögnum á sekúndu. Viðskipti erlent 30.7.2015 21:59
Windows 10 komið út: Start hnappurinn snýr aftur Nýjasta stýrikerfi Microsoft, Windows 10, kemur út í dag og er dreift á netinu ókeypis næsta árið. Viðskipti erlent 29.7.2015 10:35
Íslandsvinir í efsta sæti lista yfir auðugustu pör heims Bandarísku hjónin Bill og Melinda Gates eru auðugusta par heims samkvæmt nýrri skýrslu Wealth-X. Viðskipti erlent 27.7.2015 17:37
Fella niður tolla á upplýsingatæknivöruflokkum Samkomulag hefur náðst um útvíkkun svokallaðs upplýsingatæknivörusamnings. Viðskipti erlent 24.7.2015 16:20
ESB leggur blessun sína yfir áætlanir Dana um göng til Þýskalands Verði göngin að veruleika mun ferðatíminn milli Kaupmannahafnar og Þýskalands styttast verulega. Viðskipti erlent 24.7.2015 14:18
Financial Times verður japanskt Breska félagið Pearson PLC selur FT Group til japanska fjölmiðlarisans Nikkei. Viðskipti erlent 23.7.2015 14:39
Grikkir samþykktu síðari hluta umbótatillagna Gríska þingið samþykkti í nótt seinni hluta þeirra efnahagstillagna sem ríkið þarf að innleiða svo hægt verði að koma í veg fyrir fjárhagslegt hrun Grikklands Viðskipti erlent 23.7.2015 06:54
IKEA þarf að bæta öryggismál tengd MALM-kommóðum Tvö börn í Bandaríkjunum urðu undir slíkum kommóðum og létust á síðasta ári. Viðskipti erlent 22.7.2015 15:25
Gríska þingið kýs um tillögurnar í annað sinn Mun tryggja landinu neyðarlán upp á 86 milljarða evra. Viðskipti erlent 22.7.2015 07:32
Stjórnarandstaðan í Grikklandi vill ekki kosningar Helstu stjórnarandstöðuflokkar í Grikklandi vilja að stjórnin sitji áfram og tryggt verði að Grikklandi verði áfram í Evrópusambandinu og með evruna. Viðskipti erlent 21.7.2015 19:10
Forstjóri Toshiba hættur vegna bókhaldssvika Forstjóri japanska tölvuframleiðandans, Hisao Tanaka, er hættur í kjölfar þess að upp komst um bókhaldssvik fyrirtækisins. Viðskipti erlent 21.7.2015 10:23
Grikkland ekki lengur á vanskilaskrá AGS Afborganirnar til AGS og önnur 4,2 milljarða evru greiðsla til Evrópska seðlabankans skiluðu sér fyrr í dag. Viðskipti erlent 20.7.2015 16:21
Obstfeld nýr aðalhagfræðingur AGS Maurice Obstfeld tekur við stöðunni af Olivier Blanchard. Viðskipti erlent 20.7.2015 15:29
Búist við löngum röðum við gríska banka á mánudag Opna í fyrsta skipti í þrjár vikur. Viðskipti erlent 19.7.2015 23:46
Framkvæmdastjóri AGS segir nauðsynlegt að fresta eða fella niður gjalddaga á lánum gríska ríkisins Grikkir skulda 320 milljarða evra eða tæplega 180 prósent af vergri landsframleiðslu gríska ríkisins. Viðskipti erlent 19.7.2015 15:15
Varoufakis segir aðgerðir vegna Grikklands dæmdar til að mistakast Yanis Varoufakis segir Grikki hafa haft val um aftöku eða að gríska ríkið yrði sett á hausinn. Viðskipti erlent 18.7.2015 10:01
Erfiðasta áætlun Evrópusambandsins til þessa Grikkir staðráðnir í að komast út úr vandamálum sínum en þurfa að færa miklar fórnir á næstu árum. Viðskipti erlent 16.7.2015 20:12