Viðskipti erlent

Mannkynið nær 7 milljörðum á árinu

Mannkynið mun ná sjö milljörðum á þessu ári samkvæmt mannfjöldaspá Sameinuðu þjóðanna. Þetta vekur sérstakan óhug í brjóstum margra enda hefur mankynið fjölgað sér með ógnarhraða undanfarin áratug.

Viðskipti erlent

Eistar með evru

Eistar tóku upp evru í dag og varð Eistland þar með sautjánda aðildarríki myntbandalags Evrópusambandsins. Eistar leggja þar með gjaldmiðlinum kroon. Þrátt fyrir áhyggjur af stöðu evrusvæðisins nýtur upptaka evrunnar mikils stuðnings meðal eisnesku þjóðarinnar.

Viðskipti erlent

Meira keypt á Netinu en áður

Mikil aukning virðist hafa orðið á verslun á Internetinu fyrir jólin víðs vegar um heiminn. Þetta á við um Ástralíu, Evrópu, Asíu og Bandaríkin, að því er fram kemur á danska viðskiptavefnum epn.dk.

Viðskipti erlent

Útivinnandi mæðrum fjölgar

Um 2,2 milljónir breskra mæðra eru útivinnandi og eru mæður farnar að skilja börn allt niður í sex mánaða gömul við sig til að sinna vinnu. Á fréttavef Daily Mail segir að þetta sé til marks um hversu mikið hafi þrengt að breskum fjölskyldum.

Viðskipti erlent

Bill Gates orðinn viðskiptafélagi Kaupþings

Bill Gates, stofandi Microsoft og auðugasti maður heimsins, er orðinn viðskiptafélagi slitastjórnar Kaupþings í gegnum bresku íþróttavörukeðjuna JJB Sports. Samkvæmt tilkynningu frá JJB Sports hefur Bill and Melinda Gates Foundation Trust ákveðið að taka þátt í að styrkja fjárhagslegan grundvöll JJB Sports um 31,5 milljón punda eða um 5,7 milljarða kr.

Viðskipti erlent

Toyota greiðir milljónir vegna banaslyss

Toyota greiddi 10 milljónir bandaríkjadala, eða 1170 milljónir íslenskra króna, til fjölskyldu fjögurra einstaklinga sem létust í bílslysi í Lexusbifreið í Bandaríkjunum í fyrra. Samið var um upphæðina í September en lögfræðingur sem kom að samkomulaginu kjaftaði nýlega frá upphæðinni.

Viðskipti erlent

Kína vill veita ESB viðamikla efnahagsaðstoð

Kínversk stjórnvöld vilja veita löndum evrusvæðisins innan ESB viðamikla efnahagsaðstoð. Ennfremur ætla Kínverjar að styðja Alþjóðagjaldeyrissjóðinn í aðgerðum sjóðsins meðal ESB landa. Þetta kemur fram í máli talskonu kínverska utanríkisráðuneytisins.

Viðskipti erlent

Bankarisi bannar hvítlauk og mínipils

Svissneski bankarisinn UBS hefur sent starfsfólki sínu 43 síðna stóra handbók um hvernig það eigi að hegða sér á vinnustað. Meðal annars er starfsfólkinu bannað að borða hvítlauk og konum sem starfa við bankann er bannað að mæta til vinnu í mínipilsi.

Viðskipti erlent