Viðskipti erlent Dönsk stjórnvöld íhuga að greiða út eftirlaunin Dönsk stjórnvöld hafa áhuga á því að afnema svokölluð eftirlaun, eða efterlönsbidrag, og greiða þau út til dansks launafólks. Viðskipti erlent 3.1.2011 09:49 Gamlir peningaseðlar seljast eins og heitar lummur Gamlir peningaseðlar er nú orðnir helsta söluvaran á minjagripamarkaðnum í Zimbawe. Það er einkum 100 trilljóna dollara seðilinn sem er vinsæll en trilljón er milljón milljónir. Viðskipti erlent 3.1.2011 07:25 Vilja ekki láta Kaupþingsgögn af hendi Eigendur Havilland Banka, sem áður var Kaupþing í Lúxemborg, reyna nú hvað þeir geta til að koma í veg fyrir að skjöl sem fundust í lögreglurannsókn á bankanum verði látin af hendi. Viðskipti erlent 2.1.2011 12:32 Mannkynið nær 7 milljörðum á árinu Mannkynið mun ná sjö milljörðum á þessu ári samkvæmt mannfjöldaspá Sameinuðu þjóðanna. Þetta vekur sérstakan óhug í brjóstum margra enda hefur mankynið fjölgað sér með ógnarhraða undanfarin áratug. Viðskipti erlent 2.1.2011 10:45 Eistar með evru Eistar tóku upp evru í dag og varð Eistland þar með sautjánda aðildarríki myntbandalags Evrópusambandsins. Eistar leggja þar með gjaldmiðlinum kroon. Þrátt fyrir áhyggjur af stöðu evrusvæðisins nýtur upptaka evrunnar mikils stuðnings meðal eisnesku þjóðarinnar. Viðskipti erlent 1.1.2011 21:00 Jon Bon Jovi þénaði mest Bandaríski tónlistarmaðurinn Jon Bon Jovi þénaði mest á tónleikum á árinu eða rúmlega 200 milljónir. Hljómsveit hans tróð upp 80 sinnum á árinu. Viðskipti erlent 30.12.2010 07:52 Stjórnarformaður BAA segir úrbóta þörf vegna óveðursins Sir Nigel Rudd, stjórnarformaður BAA sem á Heathrow flugvöll í Bretlandi, segir að eigendur fyrirtækisins verði að samþykkja viðbrögð hans við ábendingum vegna ringulreiðar á Heathrow flugvelli í síðustu viku. Ellegar segi hann af sér stjórnarformennsku. Viðskipti erlent 26.12.2010 16:05 Meira keypt á Netinu en áður Mikil aukning virðist hafa orðið á verslun á Internetinu fyrir jólin víðs vegar um heiminn. Þetta á við um Ástralíu, Evrópu, Asíu og Bandaríkin, að því er fram kemur á danska viðskiptavefnum epn.dk. Viðskipti erlent 26.12.2010 13:22 Útivinnandi mæðrum fjölgar Um 2,2 milljónir breskra mæðra eru útivinnandi og eru mæður farnar að skilja börn allt niður í sex mánaða gömul við sig til að sinna vinnu. Á fréttavef Daily Mail segir að þetta sé til marks um hversu mikið hafi þrengt að breskum fjölskyldum. Viðskipti erlent 25.12.2010 12:16 Bill Gates orðinn viðskiptafélagi Kaupþings Bill Gates, stofandi Microsoft og auðugasti maður heimsins, er orðinn viðskiptafélagi slitastjórnar Kaupþings í gegnum bresku íþróttavörukeðjuna JJB Sports. Samkvæmt tilkynningu frá JJB Sports hefur Bill and Melinda Gates Foundation Trust ákveðið að taka þátt í að styrkja fjárhagslegan grundvöll JJB Sports um 31,5 milljón punda eða um 5,7 milljarða kr. Viðskipti erlent 25.12.2010 12:07 Ferðamönnum fjölgar í Bretlandi Ferðamönnum í Bretlandi mun fjölga um 300 þúsund á næsta ári, samkvæmt áætlunum VisitBritain, sem er bresk ferðamálastofnun. Viðskipti erlent 25.12.2010 11:46 Toyota greiðir milljónir vegna banaslyss Toyota greiddi 10 milljónir bandaríkjadala, eða 1170 milljónir íslenskra króna, til fjölskyldu fjögurra einstaklinga sem létust í bílslysi í Lexusbifreið í Bandaríkjunum í fyrra. Samið var um upphæðina í September en lögfræðingur sem kom að samkomulaginu kjaftaði nýlega frá upphæðinni. Viðskipti erlent 25.12.2010 11:11 Álverðið tekur kipp upp á við fyrir jólin Heimsmarkaðsverð á áli hefur hækkað um rúmlega 100 dollara á tonnið í þessari viku og stendur nú í 2.455 dollurum á tonnið miðað við þriggja mánaða framvirka samninga. Er verðið því nálægt hámarki ársins. Viðskipti erlent 23.12.2010 10:23 Kína vill veita ESB viðamikla efnahagsaðstoð Kínversk stjórnvöld vilja veita löndum evrusvæðisins innan ESB viðamikla efnahagsaðstoð. Ennfremur ætla Kínverjar að styðja Alþjóðagjaldeyrissjóðinn í aðgerðum sjóðsins meðal ESB landa. Þetta kemur fram í máli talskonu kínverska utanríkisráðuneytisins. Viðskipti erlent 23.12.2010 09:35 Fann tugi milljóna í gamalli bankabyggingu Belginn Ferhat Kaya í borginni Ghent fann nýlega 300.000 evrur eða um 47 milljónir kr. í gömlum peningaskáp sem skilinn hafði verið eftir í gamalli bankabyggingu sem áður hýsti Deka Bank. Viðskipti erlent 23.12.2010 09:20 Bankarisi bannar hvítlauk og mínipils Svissneski bankarisinn UBS hefur sent starfsfólki sínu 43 síðna stóra handbók um hvernig það eigi að hegða sér á vinnustað. Meðal annars er starfsfólkinu bannað að borða hvítlauk og konum sem starfa við bankann er bannað að mæta til vinnu í mínipilsi. Viðskipti erlent 22.12.2010 10:33 FIH selur hluti sína í Sjælsö Gruppen FIH Aztec Holding og FIH Finance hafa selt alla hluti sína í fasteignafélaginu Sjælsö Gruppen. Þetta kemur fram í tilkynningu frá FIH bankanum sem til skamms tíma var í íslenskri eigu. Viðskipti erlent 22.12.2010 09:45 Danir segja hreint nei við upptöku evrunnar Samkvæmt nýrri skoðanakönnun Danske Bank hafa Danir aldrei verið fráhverfari því að taka upp evruna sem mynt í stað dönsku krónunnar. Viðskipti erlent 22.12.2010 08:46 Deutsche Bank borgar risasekt í Bandaríkjunum Deutsche Bank hefur komist að samkomulagi við bandaríska dómsmálaráðuneytið um að bankinn borgi sekt upp á 553 milljónir dollara eða tæplega 65 milljarða kr. Viðskipti erlent 22.12.2010 08:05 Dönsku jólasteikinni bjargað, verkfalli aflýst Búið er að aflýsa verkfalli gæðaeftirlitsmanna í dönskum sláturhúsum og hófu þeir vinnu aftur í morgun. Viðskipti erlent 21.12.2010 08:17 Verð á jólatrjám hefur aldrei verið hærra í Danmörku Verð á jólatrjám í Danmörku hefur aldrei verið hærra í sögunni og hefur verðið tvöfaldast á síðustu árum. Ástæðan er að jólatrésframleiðendur hafa dregið verulega úr framleiðslu sinni. Viðskipti erlent 21.12.2010 07:13 Svissneski frankinn aldrei verið sterkari gagnvart evru Svissneski frankinn hefur aldrei verið sterkari gagnvart evrunni og nálgast nú sama gengi og dollarinn hefur gagnvart evru. Viðskipti erlent 21.12.2010 07:11 Verkfall veldur skorti á jólasteikum í Danmörku Gæðaeftirlitsmenn í dönskum sláturhúsum eru farnir í verkfall. Því er óljóst hvort margar danskar fjölskyldur fái hina hefðbundu svínasteik sína í hús fyrir jólin. Viðskipti erlent 21.12.2010 06:58 Starfsmenn geta eignast hlut í Starbucks Starfsmenn Starbucks í Bretlandi munu geta eignast hlutabréf í fyrirtækinu fyrir milljónir punda á næstu árum. Viðskipti erlent 19.12.2010 12:14 Bank of America lokar á WikiLeaks Bank of America, einn stærsti banki í heimi, er hættur að taka við greiðslum fyrir uppljóstrunarsíðuna WikiLeaks. Viðskipti erlent 19.12.2010 11:14 Með yfir milljón á mánuði í norska olíuiðnaðinum Starfsmenn í norska olíu- og gasiðnaðinum hafa nú að meðaltali 59.700 norskar kr. í mánaðarlaun eða rúmlega 1,1 milljón kr. Þetta eru föstu mánaðarlaunin án yfirvinnu. Viðskipti erlent 17.12.2010 11:11 Óopnaður Landsbankapóstur kostaði 540 milljónir Borgarsjóður Stoke-on-Trent á Englandi tapaði 3 milljónum punda eða rúmum 540 milljónum kr. sökum þess að tölvupóstur frá Landsbankanum í Bretlandi var ekki opnaður í aðdragenda hrunsins haustið 2008. Viðskipti erlent 17.12.2010 08:58 Moody´s lækkar lánshæfiseinkunn Írlands Matsfyrirtækið Moody´s hefur lækkað lánshæfiseinkunn Írlands úr Aa2 og niður í Baa1. Horfur eru sagðar neikvæðar sem þýðir að hætta er á frekari lækkun einkunnarinnar. Viðskipti erlent 17.12.2010 08:24 Leiðtogar ESB stofna varanlegan björgunarsjóð Leiðtogar Evrópusambandsins hafa ákveðið að stofna varanlegan björgunarsjóð fyrir þau 16 aðildarlönd sem tilheyra evrusvæðinu. Viðskipti erlent 17.12.2010 07:19 Fátækum fjölgar í einu auðugasta landi heims Noregur er óumdeilanlega eitt auðugasta land heimsins. Samt fer fátækum fjölgandi þar í landi. Viðskipti erlent 17.12.2010 07:16 « ‹ 242 243 244 245 246 247 248 249 250 … 334 ›
Dönsk stjórnvöld íhuga að greiða út eftirlaunin Dönsk stjórnvöld hafa áhuga á því að afnema svokölluð eftirlaun, eða efterlönsbidrag, og greiða þau út til dansks launafólks. Viðskipti erlent 3.1.2011 09:49
Gamlir peningaseðlar seljast eins og heitar lummur Gamlir peningaseðlar er nú orðnir helsta söluvaran á minjagripamarkaðnum í Zimbawe. Það er einkum 100 trilljóna dollara seðilinn sem er vinsæll en trilljón er milljón milljónir. Viðskipti erlent 3.1.2011 07:25
Vilja ekki láta Kaupþingsgögn af hendi Eigendur Havilland Banka, sem áður var Kaupþing í Lúxemborg, reyna nú hvað þeir geta til að koma í veg fyrir að skjöl sem fundust í lögreglurannsókn á bankanum verði látin af hendi. Viðskipti erlent 2.1.2011 12:32
Mannkynið nær 7 milljörðum á árinu Mannkynið mun ná sjö milljörðum á þessu ári samkvæmt mannfjöldaspá Sameinuðu þjóðanna. Þetta vekur sérstakan óhug í brjóstum margra enda hefur mankynið fjölgað sér með ógnarhraða undanfarin áratug. Viðskipti erlent 2.1.2011 10:45
Eistar með evru Eistar tóku upp evru í dag og varð Eistland þar með sautjánda aðildarríki myntbandalags Evrópusambandsins. Eistar leggja þar með gjaldmiðlinum kroon. Þrátt fyrir áhyggjur af stöðu evrusvæðisins nýtur upptaka evrunnar mikils stuðnings meðal eisnesku þjóðarinnar. Viðskipti erlent 1.1.2011 21:00
Jon Bon Jovi þénaði mest Bandaríski tónlistarmaðurinn Jon Bon Jovi þénaði mest á tónleikum á árinu eða rúmlega 200 milljónir. Hljómsveit hans tróð upp 80 sinnum á árinu. Viðskipti erlent 30.12.2010 07:52
Stjórnarformaður BAA segir úrbóta þörf vegna óveðursins Sir Nigel Rudd, stjórnarformaður BAA sem á Heathrow flugvöll í Bretlandi, segir að eigendur fyrirtækisins verði að samþykkja viðbrögð hans við ábendingum vegna ringulreiðar á Heathrow flugvelli í síðustu viku. Ellegar segi hann af sér stjórnarformennsku. Viðskipti erlent 26.12.2010 16:05
Meira keypt á Netinu en áður Mikil aukning virðist hafa orðið á verslun á Internetinu fyrir jólin víðs vegar um heiminn. Þetta á við um Ástralíu, Evrópu, Asíu og Bandaríkin, að því er fram kemur á danska viðskiptavefnum epn.dk. Viðskipti erlent 26.12.2010 13:22
Útivinnandi mæðrum fjölgar Um 2,2 milljónir breskra mæðra eru útivinnandi og eru mæður farnar að skilja börn allt niður í sex mánaða gömul við sig til að sinna vinnu. Á fréttavef Daily Mail segir að þetta sé til marks um hversu mikið hafi þrengt að breskum fjölskyldum. Viðskipti erlent 25.12.2010 12:16
Bill Gates orðinn viðskiptafélagi Kaupþings Bill Gates, stofandi Microsoft og auðugasti maður heimsins, er orðinn viðskiptafélagi slitastjórnar Kaupþings í gegnum bresku íþróttavörukeðjuna JJB Sports. Samkvæmt tilkynningu frá JJB Sports hefur Bill and Melinda Gates Foundation Trust ákveðið að taka þátt í að styrkja fjárhagslegan grundvöll JJB Sports um 31,5 milljón punda eða um 5,7 milljarða kr. Viðskipti erlent 25.12.2010 12:07
Ferðamönnum fjölgar í Bretlandi Ferðamönnum í Bretlandi mun fjölga um 300 þúsund á næsta ári, samkvæmt áætlunum VisitBritain, sem er bresk ferðamálastofnun. Viðskipti erlent 25.12.2010 11:46
Toyota greiðir milljónir vegna banaslyss Toyota greiddi 10 milljónir bandaríkjadala, eða 1170 milljónir íslenskra króna, til fjölskyldu fjögurra einstaklinga sem létust í bílslysi í Lexusbifreið í Bandaríkjunum í fyrra. Samið var um upphæðina í September en lögfræðingur sem kom að samkomulaginu kjaftaði nýlega frá upphæðinni. Viðskipti erlent 25.12.2010 11:11
Álverðið tekur kipp upp á við fyrir jólin Heimsmarkaðsverð á áli hefur hækkað um rúmlega 100 dollara á tonnið í þessari viku og stendur nú í 2.455 dollurum á tonnið miðað við þriggja mánaða framvirka samninga. Er verðið því nálægt hámarki ársins. Viðskipti erlent 23.12.2010 10:23
Kína vill veita ESB viðamikla efnahagsaðstoð Kínversk stjórnvöld vilja veita löndum evrusvæðisins innan ESB viðamikla efnahagsaðstoð. Ennfremur ætla Kínverjar að styðja Alþjóðagjaldeyrissjóðinn í aðgerðum sjóðsins meðal ESB landa. Þetta kemur fram í máli talskonu kínverska utanríkisráðuneytisins. Viðskipti erlent 23.12.2010 09:35
Fann tugi milljóna í gamalli bankabyggingu Belginn Ferhat Kaya í borginni Ghent fann nýlega 300.000 evrur eða um 47 milljónir kr. í gömlum peningaskáp sem skilinn hafði verið eftir í gamalli bankabyggingu sem áður hýsti Deka Bank. Viðskipti erlent 23.12.2010 09:20
Bankarisi bannar hvítlauk og mínipils Svissneski bankarisinn UBS hefur sent starfsfólki sínu 43 síðna stóra handbók um hvernig það eigi að hegða sér á vinnustað. Meðal annars er starfsfólkinu bannað að borða hvítlauk og konum sem starfa við bankann er bannað að mæta til vinnu í mínipilsi. Viðskipti erlent 22.12.2010 10:33
FIH selur hluti sína í Sjælsö Gruppen FIH Aztec Holding og FIH Finance hafa selt alla hluti sína í fasteignafélaginu Sjælsö Gruppen. Þetta kemur fram í tilkynningu frá FIH bankanum sem til skamms tíma var í íslenskri eigu. Viðskipti erlent 22.12.2010 09:45
Danir segja hreint nei við upptöku evrunnar Samkvæmt nýrri skoðanakönnun Danske Bank hafa Danir aldrei verið fráhverfari því að taka upp evruna sem mynt í stað dönsku krónunnar. Viðskipti erlent 22.12.2010 08:46
Deutsche Bank borgar risasekt í Bandaríkjunum Deutsche Bank hefur komist að samkomulagi við bandaríska dómsmálaráðuneytið um að bankinn borgi sekt upp á 553 milljónir dollara eða tæplega 65 milljarða kr. Viðskipti erlent 22.12.2010 08:05
Dönsku jólasteikinni bjargað, verkfalli aflýst Búið er að aflýsa verkfalli gæðaeftirlitsmanna í dönskum sláturhúsum og hófu þeir vinnu aftur í morgun. Viðskipti erlent 21.12.2010 08:17
Verð á jólatrjám hefur aldrei verið hærra í Danmörku Verð á jólatrjám í Danmörku hefur aldrei verið hærra í sögunni og hefur verðið tvöfaldast á síðustu árum. Ástæðan er að jólatrésframleiðendur hafa dregið verulega úr framleiðslu sinni. Viðskipti erlent 21.12.2010 07:13
Svissneski frankinn aldrei verið sterkari gagnvart evru Svissneski frankinn hefur aldrei verið sterkari gagnvart evrunni og nálgast nú sama gengi og dollarinn hefur gagnvart evru. Viðskipti erlent 21.12.2010 07:11
Verkfall veldur skorti á jólasteikum í Danmörku Gæðaeftirlitsmenn í dönskum sláturhúsum eru farnir í verkfall. Því er óljóst hvort margar danskar fjölskyldur fái hina hefðbundu svínasteik sína í hús fyrir jólin. Viðskipti erlent 21.12.2010 06:58
Starfsmenn geta eignast hlut í Starbucks Starfsmenn Starbucks í Bretlandi munu geta eignast hlutabréf í fyrirtækinu fyrir milljónir punda á næstu árum. Viðskipti erlent 19.12.2010 12:14
Bank of America lokar á WikiLeaks Bank of America, einn stærsti banki í heimi, er hættur að taka við greiðslum fyrir uppljóstrunarsíðuna WikiLeaks. Viðskipti erlent 19.12.2010 11:14
Með yfir milljón á mánuði í norska olíuiðnaðinum Starfsmenn í norska olíu- og gasiðnaðinum hafa nú að meðaltali 59.700 norskar kr. í mánaðarlaun eða rúmlega 1,1 milljón kr. Þetta eru föstu mánaðarlaunin án yfirvinnu. Viðskipti erlent 17.12.2010 11:11
Óopnaður Landsbankapóstur kostaði 540 milljónir Borgarsjóður Stoke-on-Trent á Englandi tapaði 3 milljónum punda eða rúmum 540 milljónum kr. sökum þess að tölvupóstur frá Landsbankanum í Bretlandi var ekki opnaður í aðdragenda hrunsins haustið 2008. Viðskipti erlent 17.12.2010 08:58
Moody´s lækkar lánshæfiseinkunn Írlands Matsfyrirtækið Moody´s hefur lækkað lánshæfiseinkunn Írlands úr Aa2 og niður í Baa1. Horfur eru sagðar neikvæðar sem þýðir að hætta er á frekari lækkun einkunnarinnar. Viðskipti erlent 17.12.2010 08:24
Leiðtogar ESB stofna varanlegan björgunarsjóð Leiðtogar Evrópusambandsins hafa ákveðið að stofna varanlegan björgunarsjóð fyrir þau 16 aðildarlönd sem tilheyra evrusvæðinu. Viðskipti erlent 17.12.2010 07:19
Fátækum fjölgar í einu auðugasta landi heims Noregur er óumdeilanlega eitt auðugasta land heimsins. Samt fer fátækum fjölgandi þar í landi. Viðskipti erlent 17.12.2010 07:16