Hlutabréfahrun í Saudi Arabíu, ótti við mótmæli 1. mars 2011 13:40 Hlutabréfamarkaðurinn í Saudi Arabíu hefur verið í frjálsu falli í dag vegna orðróms um fjöldamótmæli og uppþot í landinu síðar í þessum mánuði. Samhliða er olíuverðið tekið að hækka að nýju. Samkvæmt frétt um málið í börsen.dk segir að Tadawul hlutabréfavísitalan í Saudi Arabíu hafi fallið um meir en 8% í dag. Slíkt hefur ekki gerst síðan að fjármálakreppan skall á með fullum þunga árið 2008. Fram kemur að fyrir utan að ástandið í Túnis, Egyptalandi og Líbýu sé farið að smita út frá sér til Saudi Arabíu hefur að því er virðist ástæðulaus handtaka á shía klerknum Sheik Tawfiq al-Amir hellt olíu á eldinn. Omair Ansari greinandi hjá Gulfmena Investments í Dubai segir í samtali við Bloomberg að þróunin í Saudi Arabíu þessa stundina sýni glögglega að mikil áhætta sé til staðar fyrir fjárfesta í Arabaheiminum. „Við heyrum enn orðróm um mótmælaaðgerðir þann 14. og 20. þessa mánaðar. Sá orðrómur eykur óöryggið þótt kannski ekkert verði úr þessum mótmælum,“ segir Ansari. Mest lesið Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Hlutabréfamarkaðurinn í Saudi Arabíu hefur verið í frjálsu falli í dag vegna orðróms um fjöldamótmæli og uppþot í landinu síðar í þessum mánuði. Samhliða er olíuverðið tekið að hækka að nýju. Samkvæmt frétt um málið í börsen.dk segir að Tadawul hlutabréfavísitalan í Saudi Arabíu hafi fallið um meir en 8% í dag. Slíkt hefur ekki gerst síðan að fjármálakreppan skall á með fullum þunga árið 2008. Fram kemur að fyrir utan að ástandið í Túnis, Egyptalandi og Líbýu sé farið að smita út frá sér til Saudi Arabíu hefur að því er virðist ástæðulaus handtaka á shía klerknum Sheik Tawfiq al-Amir hellt olíu á eldinn. Omair Ansari greinandi hjá Gulfmena Investments í Dubai segir í samtali við Bloomberg að þróunin í Saudi Arabíu þessa stundina sýni glögglega að mikil áhætta sé til staðar fyrir fjárfesta í Arabaheiminum. „Við heyrum enn orðróm um mótmælaaðgerðir þann 14. og 20. þessa mánaðar. Sá orðrómur eykur óöryggið þótt kannski ekkert verði úr þessum mótmælum,“ segir Ansari.
Mest lesið Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent