Fjöldi milljarðamæringa fjórfaldast í Noregi 1. mars 2011 08:32 Fjöldi milljarðamæringa, í norskum krónum, hefur fjórfaldast í Noregi frá árinu 1990 og eru þeir nú tæplega 400 talsins. Samhliða þessu hefur tekjubilið milli hinna ofurríku og millistéttarfólks aukist töluvert meira í Noregi en bæði Bandaríkjunum og Bretlandi á sama tímabili. Þetta kemur fram í skýrslunni Det nye Norge sem unnin var af gáfnaveitunni Manifest Analyse. Fjallað er um skýrsluna á vefsíðunni e24.no. Þar segir að tekjumunurinn milli hinna ofurríku og millistéttarinnar í Noregi hafi ekki verið meiri síðan árið 1930. Þá segir að árið 1980 hafi árlegar tekjur hinna ofurríku að jafnaði numið 26 földum meðalárslaunum í Noregi. Á þessari öld hinsvegar nema tekjur hinna ofurríku 178 földum meðallaunum að jafnaði. Ennfremur segir í skýrslunni að árið 1984 hafi 10% af auðugustu Norðmönnunum ráðið yfir 49% af fjármagnstekjum landsins, þ.e. bankainnistæðum, hluta- og verðbréfum o. sv.fr. Árið 2008 var þetta hlutfall komið yfir 70%. Samkvæmt gengisskráningunni í morgun kostar norska krónan 20,70 kr. Norskur milljarður er því 20,7 milljarðar kr. Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Innflytjendur krefjast skýrari íslenskustefnu Kynningar Alhliða lausnir í upplýsingatækni Kynningar Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Vísindamenn í fiskvinnslu þróa heilsuvörur úr roði og beinum Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Fjöldi milljarðamæringa, í norskum krónum, hefur fjórfaldast í Noregi frá árinu 1990 og eru þeir nú tæplega 400 talsins. Samhliða þessu hefur tekjubilið milli hinna ofurríku og millistéttarfólks aukist töluvert meira í Noregi en bæði Bandaríkjunum og Bretlandi á sama tímabili. Þetta kemur fram í skýrslunni Det nye Norge sem unnin var af gáfnaveitunni Manifest Analyse. Fjallað er um skýrsluna á vefsíðunni e24.no. Þar segir að tekjumunurinn milli hinna ofurríku og millistéttarinnar í Noregi hafi ekki verið meiri síðan árið 1930. Þá segir að árið 1980 hafi árlegar tekjur hinna ofurríku að jafnaði numið 26 földum meðalárslaunum í Noregi. Á þessari öld hinsvegar nema tekjur hinna ofurríku 178 földum meðallaunum að jafnaði. Ennfremur segir í skýrslunni að árið 1984 hafi 10% af auðugustu Norðmönnunum ráðið yfir 49% af fjármagnstekjum landsins, þ.e. bankainnistæðum, hluta- og verðbréfum o. sv.fr. Árið 2008 var þetta hlutfall komið yfir 70%. Samkvæmt gengisskráningunni í morgun kostar norska krónan 20,70 kr. Norskur milljarður er því 20,7 milljarðar kr.
Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Innflytjendur krefjast skýrari íslenskustefnu Kynningar Alhliða lausnir í upplýsingatækni Kynningar Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Vísindamenn í fiskvinnslu þróa heilsuvörur úr roði og beinum Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira