Viðskipti erlent

Rukka ekki fyrir gagnareiki innan ESB

Farsímanotendur munu ekki þurfa að greiða aukalega fyrir gagnareiki innan Evrópusambandsins. Breytingin tekur gildi í júní. Munu þegnar ESB því geta notað farsímann líkt og þeir væru í heimalandinu. Gagnrýnendur óttast mögulega misnot

Viðskipti erlent

Novo hræðist ekki Brexit

Danski lyfjarisinn Novo Nordisk ætlar að fjárfesta í nýrri rannsóknarstöð við Oxford háskóla í Bretlandi fyrir 115 milljónir punda eða 16 milljarða króna

Viðskipti erlent

Sjálfkeyrandi rúgbrauð

Bíllinn á að komast um 435 kílómetra á fullri hleðslu. Þá verða framsætin þannig útbúin að þegar bíllinn styðst við sjálfstýringu sé hægt að snúa þeim aftur á við svo farþegarnir geti setið augliti til auglitis.

Viðskipti erlent