Svona mun útlit Facebook breytast á næstu vikum Atli Ísleifsson skrifar 16. ágúst 2017 15:11 Búið er að prófa útlitsbreytingarnar á hjá hópi notenda á síðustu vikum. Vísir/Getty Notendur Facebook munu á næstu vikum taka eftir breytingum á útliti samfélagsmiðilsins. Þetta segir í fréttatilkynningu frá Facebook sem birtist í gær. Með breytingunum er vonast til að auðvelda samskipti fólks í athugasemdahluta færslna á Facebook. „Við höfum uppfært hönnun athugasemda sem mun auðvelda fólki að sjá hvaða athugasemdir eru bein svör við innlegg annars.“ Búið er að prófa útlitsbreytingarnar á hjá hópi notenda á síðustu vikum. Útlit deilinga fólks og síðna á hlekkjum eða myndum breytist sömuleiðis og virðist Facebook vera að færa sig í átt frá hinum hefðbundna bláa lit sínum í átt að gráum sem verður meira áberandi eftir breytingar. Er talið að litabreytingarnar sé liður í að tengja miðilinn betur við Instagram sem einnig er í eigu Facebook. Með breytingunum er einnig vonast til að auðveldara verði að lesa efnið á síðunni og að flakka inni á síðunni, sem og að ýta á hina ýmsu hnappa inni í Facebook-appinu. Að neðan má sjá myndir af þeim breytingum sem notendur munu fá að kynnast á næstu vikum.Facebookfacebookfacebook Tækni Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Notendur Facebook munu á næstu vikum taka eftir breytingum á útliti samfélagsmiðilsins. Þetta segir í fréttatilkynningu frá Facebook sem birtist í gær. Með breytingunum er vonast til að auðvelda samskipti fólks í athugasemdahluta færslna á Facebook. „Við höfum uppfært hönnun athugasemda sem mun auðvelda fólki að sjá hvaða athugasemdir eru bein svör við innlegg annars.“ Búið er að prófa útlitsbreytingarnar á hjá hópi notenda á síðustu vikum. Útlit deilinga fólks og síðna á hlekkjum eða myndum breytist sömuleiðis og virðist Facebook vera að færa sig í átt frá hinum hefðbundna bláa lit sínum í átt að gráum sem verður meira áberandi eftir breytingar. Er talið að litabreytingarnar sé liður í að tengja miðilinn betur við Instagram sem einnig er í eigu Facebook. Með breytingunum er einnig vonast til að auðveldara verði að lesa efnið á síðunni og að flakka inni á síðunni, sem og að ýta á hina ýmsu hnappa inni í Facebook-appinu. Að neðan má sjá myndir af þeim breytingum sem notendur munu fá að kynnast á næstu vikum.Facebookfacebookfacebook
Tækni Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira