Viðskipti innlent Becromal á Akureyri breytir um nafn Álþynnuverksmiðjan Becromal á Akureyri hefur fengið nýtt nafn og heitir nú TDK Foil Iceland ehf. Viðskipti innlent 21.11.2018 10:31 Rúmlega 100 milljónir enn ósóttar Viðskiptavinir Spalar, félagsins sem sá um rekstur Hvalfjarðarganga, hafa sótt rúmlega helming þeirra fjármuna sem þeir áttu á áskriftarreikningum sínum þegar ríkið tók við rekstri ganganna. Viðskipti innlent 21.11.2018 10:24 Stórtækar breytingar á næstu tíu árum Framkvæmdastjóri Öskju segir að bílaumboð verði að sigla með straumnum. Tekjur Öskju áttfölduðust frá árinu 2010 til 2017. Viðskipti innlent 21.11.2018 09:30 Meniga velti 1,8 milljörðum króna Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Meniga velti 12,6 milljónum evra, jafnvirði um 1.770 milljóna króna, á síðasta rekstrarári frá apríl í fyrra til mars síðastliðins. Viðskipti innlent 21.11.2018 09:30 Sjóðstreymið öskrar kaupa Sjóðstreymið öskrar: Kaupa, segir í verðmati Arion banka á fasteignafélaginu Eik. Viðskipti innlent 21.11.2018 09:15 Fá greitt í fasteignasjóðum GAMMA Við kaup Kviku á GAMMA fá hluthafar síðarnefnda fyrirtækisins hluta kaupverðsins greiddan með 535 milljónum króna í hlutdeildarskírteinum í sjóðum GAMMA. Viðskipti innlent 21.11.2018 09:00 Telur Icelandair undirverðlagt um 34% Capacent metur gengi Icelandair Group á 16,3 eða 34 prósentum hærra en markaðsgengi félagsins í gær. Viðskipti innlent 21.11.2018 08:00 Sjávarútvegsfyrirtæki eigi erindi á markað Þolinmótt fjármagn hlutabréfamarkaðarins er vel til þess fallið að styðja við nýsköpun og vöxt í sjávarútvegi, að sögn sérfræðings hjá Arion banka. Viðskipti innlent 21.11.2018 08:00 Óttast krónuskort í bankakerfinu Lausafjárhlutfall bankanna í krónum hefur lækkað umtalsvert á síðustu mánuðum. Forstöðumaður greiningardeildar Arion banka segist óttast að krónuskortur geri vart við sig. Viðskipti innlent 21.11.2018 07:30 Greiðir yfir níu milljarða fyrir hlutinn í HS Orku Svissneska fjárfestingarfélagið DC Renewable Energy AG, sem er í eigu Bretans Edmunds Truell sem hefur lengi unnið að því að koma á sæstreng á milli Íslands og Bretlands, greiðir allt að rúmlega níu milljarða króna fyrir 12,7 prósenta hlut í HS Orku. Viðskipti innlent 21.11.2018 07:00 Hátt í sjötíu milljarða fjárfesting Eaton Vance Sjóðir í stýringu Eaton Vance áttu ríkisskuldabréf, íslensk hlutabréf og kröfur á íslensk félög fyrir samanlagt um 70 milljarða króna í lok júlí. Viðskipti innlent 21.11.2018 07:00 Kortaþjónustan gaf út 250 milljóna skuldabréf til hluthafa Bréfin, sem bera sjö prósenta fasta vexti, eru til sjö ára. Viðskipti innlent 21.11.2018 06:30 Samherjamenn ósáttir við yfirlýsingar um formsatriði og undirbúa skaðabótamál Sjórnarformaður Samherja segir að félagið undirbúi nú skaðbótamál á hendur Seðlabanka Íslands. Hann segir erfitt að sitja undir yfirlýsingum um að mál Seðlabankans á hendur Samherja hafi fallið á tæknilegum atriðum þegar saksóknari hafi hreinsað félagið af sök. Viðskipti innlent 20.11.2018 18:30 Segir að höfuðtilgangur Ratcliffe sé verndun villta laxastofnsins Framkvæmdastjóri veiðiklúbbsins Strengs í Vopnafirði segir að höfuðtilgangur Jim Ratcliffe, með kaupum á jörðum og veiðiréttindum í Vopnafirði, sé verndun villta laxastofnsins. Með kaupum á Streng nær Ratcliffe yfirráðum yfir tveimur eftirsóttustu laxveiðiám landsins, Selá og Hofsá, í Vopnafirði. Viðskipti innlent 20.11.2018 18:30 Grímur bætir við sig í Bláa lóninu Samningur hefur komist á um kaup Kólfs ehf., eignarhaldsfélags í meirihlutaeigu Gríms Sæmundsen, forstjóra Bláa Lónsins hf, á hlut Horns II í Hvatningu hf. en Hvatning heldur á um 40% hlut í Bláa Lóninu hf. Viðskipti innlent 20.11.2018 15:41 Gunnar haslar sér nýjan völl Gunnar Sigurðarson hefur verið ráðinn viðskiptastjóri á framleiðslusviði Samtaka iðnaðarins. Viðskipti innlent 20.11.2018 13:50 Ekki ástæða til þess afturkalla starfsleyfi Mathúss Garðabæjar Bæjarráð Garðabæjar telur að ekki sé ástæða til þess afturkalla starfsleyfi Mathúss Garðabæjar við Garðatorg í Garðabæ. Íbúar í nærliggjandi íbúðum höfðu kvartað yfir því að mikill hávaði bærist frá veitingastaðnum yfir í íbúðir þeirra. Viðskipti innlent 20.11.2018 13:04 Iceland-verslanir í Reykjanesbæ og á Akureyri flæktu kaupin Samkeppniseftirlitið hefur heimilað kaup Samkaupa hf. á eignum 12 verslana Basko verslana ehf. sem staðsettar eru á höfuðborgarsvæðinu, en greint var frá kaupunum á sunnudag. Viðskipti innlent 20.11.2018 13:00 Spáir breytingum á rekstri Icelandair og WOW Air Sérfræðingur í málefnum alþjóðaflugs á Íslandi sér ekki fyrir sér að Icelandair og WOW AIR verði rekin áfram með sama sniði til framtíðar. Viðskipti innlent 20.11.2018 12:16 Þrettán sækja um stöðu mannauðsstjóra í Árborg Þrettán umsækjendur eru um stöðu mannauðsstjóra hjá Sveitarfélaginu Árborg. Viðskipti innlent 20.11.2018 10:30 Origo hækkar eftir söluna á Tempo Hlutabréfaverð upplýsingatæknifyrirtækisins Origo hf. hefur hækkað um næstum 5 prósent það sem af er morgni í rúmlega 120 milljón króna viðskiptum. Viðskipti innlent 20.11.2018 10:29 Þrastalundur til leigu eins og hann leggur sig Þrastalundur er vinsæll áfangastaður á Suðurlandi en þangað leggja ferðamenn og áhrifavaldar reglulega leið sína. Viðskipti innlent 19.11.2018 14:45 Hækkuð þjónustugjöld banka bitni verst á gamla fólkinu Verkefnastjóri hjá ASÍ segir þjónustugjöld bankanna falin gjöld sem erfitt sé fyrir viðskiptavini að átta sig á. Hækkuð gjöld bitni helst á þeim sem nýta sér ekki nýjustu tækni í bankaviðskiptum, til að mynda eldra fólki. Viðskipti innlent 19.11.2018 14:15 100 milljóna króna gjaldþrot upplýsingatæknifélags Engar eignir fundust í þrotabúi Argony ehf., áður Upplýsingatæknifélagið Omnis ehf., sem var úrskurðað gjaldþrota í september í fyrra. Viðskipti innlent 19.11.2018 12:30 Sjóvá sendir frá sér afkomuviðvörun eftir brunann í Hafnarfirði Tryggingafélagið Sjóvá sendi í gærkvöldi frá sér afkomuviðvörun eftir að atvinnuhúsnæði hjá viðskiptavinum félagsins við Hvaleyrarbraut brann til grunna í Hafnarfirði á föstudaginn. Viðskipti innlent 19.11.2018 10:58 Bréf í Eimskipum hækka eftir tilkynningu Gylfa Frá áramótum mun hann stýra daglegum rekstri Eimskips í Bandaríkjunum og Kanada ásamt flutningsmiðlunarfyrirtækinu Eimskip Logistics. Viðskipti innlent 19.11.2018 10:42 Meniga semur við þriðja stærsta banka Suðaustur-Asíu Meniga hefur gert samning við bankann United Overseas Bank (UOB) um að innleiða Meniga í nokkrum löndum Suðaustur-Asíu. Viðskipti innlent 19.11.2018 10:06 Kvika kaupir GAMMA á 2,4 milljarða Kvika banki og hluthafar GAMMA Capital Management hafa undirritað samning um kaup og sölu á öllu hlutafé GAMMA. Viðskipti innlent 19.11.2018 10:05 Átta milljóna gjaldþrot Samlokubarsins Uppgjöri þrotabús Samlokubarsins er lokið en ekkert fannst upp í átta milljóna króna kröfur í búið að því er fram kemur í Lögbirtingablaðinu í dag. Viðskipti innlent 19.11.2018 09:58 Samkaup kaupir tólf verslanir Baskó Samkaup hafa keypt tólf verslanir Baskó á höfuðborgarsvæðinu, þar á meðal verslanir undir merkjum Iceland og valdar verslanir þar sem nú eru reknar 10-11 verslanir. Viðskipti innlent 18.11.2018 11:49 « ‹ 331 332 333 334 ›
Becromal á Akureyri breytir um nafn Álþynnuverksmiðjan Becromal á Akureyri hefur fengið nýtt nafn og heitir nú TDK Foil Iceland ehf. Viðskipti innlent 21.11.2018 10:31
Rúmlega 100 milljónir enn ósóttar Viðskiptavinir Spalar, félagsins sem sá um rekstur Hvalfjarðarganga, hafa sótt rúmlega helming þeirra fjármuna sem þeir áttu á áskriftarreikningum sínum þegar ríkið tók við rekstri ganganna. Viðskipti innlent 21.11.2018 10:24
Stórtækar breytingar á næstu tíu árum Framkvæmdastjóri Öskju segir að bílaumboð verði að sigla með straumnum. Tekjur Öskju áttfölduðust frá árinu 2010 til 2017. Viðskipti innlent 21.11.2018 09:30
Meniga velti 1,8 milljörðum króna Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Meniga velti 12,6 milljónum evra, jafnvirði um 1.770 milljóna króna, á síðasta rekstrarári frá apríl í fyrra til mars síðastliðins. Viðskipti innlent 21.11.2018 09:30
Sjóðstreymið öskrar kaupa Sjóðstreymið öskrar: Kaupa, segir í verðmati Arion banka á fasteignafélaginu Eik. Viðskipti innlent 21.11.2018 09:15
Fá greitt í fasteignasjóðum GAMMA Við kaup Kviku á GAMMA fá hluthafar síðarnefnda fyrirtækisins hluta kaupverðsins greiddan með 535 milljónum króna í hlutdeildarskírteinum í sjóðum GAMMA. Viðskipti innlent 21.11.2018 09:00
Telur Icelandair undirverðlagt um 34% Capacent metur gengi Icelandair Group á 16,3 eða 34 prósentum hærra en markaðsgengi félagsins í gær. Viðskipti innlent 21.11.2018 08:00
Sjávarútvegsfyrirtæki eigi erindi á markað Þolinmótt fjármagn hlutabréfamarkaðarins er vel til þess fallið að styðja við nýsköpun og vöxt í sjávarútvegi, að sögn sérfræðings hjá Arion banka. Viðskipti innlent 21.11.2018 08:00
Óttast krónuskort í bankakerfinu Lausafjárhlutfall bankanna í krónum hefur lækkað umtalsvert á síðustu mánuðum. Forstöðumaður greiningardeildar Arion banka segist óttast að krónuskortur geri vart við sig. Viðskipti innlent 21.11.2018 07:30
Greiðir yfir níu milljarða fyrir hlutinn í HS Orku Svissneska fjárfestingarfélagið DC Renewable Energy AG, sem er í eigu Bretans Edmunds Truell sem hefur lengi unnið að því að koma á sæstreng á milli Íslands og Bretlands, greiðir allt að rúmlega níu milljarða króna fyrir 12,7 prósenta hlut í HS Orku. Viðskipti innlent 21.11.2018 07:00
Hátt í sjötíu milljarða fjárfesting Eaton Vance Sjóðir í stýringu Eaton Vance áttu ríkisskuldabréf, íslensk hlutabréf og kröfur á íslensk félög fyrir samanlagt um 70 milljarða króna í lok júlí. Viðskipti innlent 21.11.2018 07:00
Kortaþjónustan gaf út 250 milljóna skuldabréf til hluthafa Bréfin, sem bera sjö prósenta fasta vexti, eru til sjö ára. Viðskipti innlent 21.11.2018 06:30
Samherjamenn ósáttir við yfirlýsingar um formsatriði og undirbúa skaðabótamál Sjórnarformaður Samherja segir að félagið undirbúi nú skaðbótamál á hendur Seðlabanka Íslands. Hann segir erfitt að sitja undir yfirlýsingum um að mál Seðlabankans á hendur Samherja hafi fallið á tæknilegum atriðum þegar saksóknari hafi hreinsað félagið af sök. Viðskipti innlent 20.11.2018 18:30
Segir að höfuðtilgangur Ratcliffe sé verndun villta laxastofnsins Framkvæmdastjóri veiðiklúbbsins Strengs í Vopnafirði segir að höfuðtilgangur Jim Ratcliffe, með kaupum á jörðum og veiðiréttindum í Vopnafirði, sé verndun villta laxastofnsins. Með kaupum á Streng nær Ratcliffe yfirráðum yfir tveimur eftirsóttustu laxveiðiám landsins, Selá og Hofsá, í Vopnafirði. Viðskipti innlent 20.11.2018 18:30
Grímur bætir við sig í Bláa lóninu Samningur hefur komist á um kaup Kólfs ehf., eignarhaldsfélags í meirihlutaeigu Gríms Sæmundsen, forstjóra Bláa Lónsins hf, á hlut Horns II í Hvatningu hf. en Hvatning heldur á um 40% hlut í Bláa Lóninu hf. Viðskipti innlent 20.11.2018 15:41
Gunnar haslar sér nýjan völl Gunnar Sigurðarson hefur verið ráðinn viðskiptastjóri á framleiðslusviði Samtaka iðnaðarins. Viðskipti innlent 20.11.2018 13:50
Ekki ástæða til þess afturkalla starfsleyfi Mathúss Garðabæjar Bæjarráð Garðabæjar telur að ekki sé ástæða til þess afturkalla starfsleyfi Mathúss Garðabæjar við Garðatorg í Garðabæ. Íbúar í nærliggjandi íbúðum höfðu kvartað yfir því að mikill hávaði bærist frá veitingastaðnum yfir í íbúðir þeirra. Viðskipti innlent 20.11.2018 13:04
Iceland-verslanir í Reykjanesbæ og á Akureyri flæktu kaupin Samkeppniseftirlitið hefur heimilað kaup Samkaupa hf. á eignum 12 verslana Basko verslana ehf. sem staðsettar eru á höfuðborgarsvæðinu, en greint var frá kaupunum á sunnudag. Viðskipti innlent 20.11.2018 13:00
Spáir breytingum á rekstri Icelandair og WOW Air Sérfræðingur í málefnum alþjóðaflugs á Íslandi sér ekki fyrir sér að Icelandair og WOW AIR verði rekin áfram með sama sniði til framtíðar. Viðskipti innlent 20.11.2018 12:16
Þrettán sækja um stöðu mannauðsstjóra í Árborg Þrettán umsækjendur eru um stöðu mannauðsstjóra hjá Sveitarfélaginu Árborg. Viðskipti innlent 20.11.2018 10:30
Origo hækkar eftir söluna á Tempo Hlutabréfaverð upplýsingatæknifyrirtækisins Origo hf. hefur hækkað um næstum 5 prósent það sem af er morgni í rúmlega 120 milljón króna viðskiptum. Viðskipti innlent 20.11.2018 10:29
Þrastalundur til leigu eins og hann leggur sig Þrastalundur er vinsæll áfangastaður á Suðurlandi en þangað leggja ferðamenn og áhrifavaldar reglulega leið sína. Viðskipti innlent 19.11.2018 14:45
Hækkuð þjónustugjöld banka bitni verst á gamla fólkinu Verkefnastjóri hjá ASÍ segir þjónustugjöld bankanna falin gjöld sem erfitt sé fyrir viðskiptavini að átta sig á. Hækkuð gjöld bitni helst á þeim sem nýta sér ekki nýjustu tækni í bankaviðskiptum, til að mynda eldra fólki. Viðskipti innlent 19.11.2018 14:15
100 milljóna króna gjaldþrot upplýsingatæknifélags Engar eignir fundust í þrotabúi Argony ehf., áður Upplýsingatæknifélagið Omnis ehf., sem var úrskurðað gjaldþrota í september í fyrra. Viðskipti innlent 19.11.2018 12:30
Sjóvá sendir frá sér afkomuviðvörun eftir brunann í Hafnarfirði Tryggingafélagið Sjóvá sendi í gærkvöldi frá sér afkomuviðvörun eftir að atvinnuhúsnæði hjá viðskiptavinum félagsins við Hvaleyrarbraut brann til grunna í Hafnarfirði á föstudaginn. Viðskipti innlent 19.11.2018 10:58
Bréf í Eimskipum hækka eftir tilkynningu Gylfa Frá áramótum mun hann stýra daglegum rekstri Eimskips í Bandaríkjunum og Kanada ásamt flutningsmiðlunarfyrirtækinu Eimskip Logistics. Viðskipti innlent 19.11.2018 10:42
Meniga semur við þriðja stærsta banka Suðaustur-Asíu Meniga hefur gert samning við bankann United Overseas Bank (UOB) um að innleiða Meniga í nokkrum löndum Suðaustur-Asíu. Viðskipti innlent 19.11.2018 10:06
Kvika kaupir GAMMA á 2,4 milljarða Kvika banki og hluthafar GAMMA Capital Management hafa undirritað samning um kaup og sölu á öllu hlutafé GAMMA. Viðskipti innlent 19.11.2018 10:05
Átta milljóna gjaldþrot Samlokubarsins Uppgjöri þrotabús Samlokubarsins er lokið en ekkert fannst upp í átta milljóna króna kröfur í búið að því er fram kemur í Lögbirtingablaðinu í dag. Viðskipti innlent 19.11.2018 09:58
Samkaup kaupir tólf verslanir Baskó Samkaup hafa keypt tólf verslanir Baskó á höfuðborgarsvæðinu, þar á meðal verslanir undir merkjum Iceland og valdar verslanir þar sem nú eru reknar 10-11 verslanir. Viðskipti innlent 18.11.2018 11:49