Hundrað milljóna hagnaður H&M Stefán Ó. Jónsson skrifar 9. september 2019 12:16 Frá opnun H&M við Hafnartorg. FBL/Anton brink Á fyrsta heila rekstrarári H&M á Íslandi skilaði fatarisinn 105 milljón króna hagnaði. Samkvæmt rekstrarreikningi Hennes & Mauritz Iceland ehf. fyrir síðasta ár, sem Viðskiptablaðið vísar til, námu tekjur félagsins 2.381 milljónum króna samanborið við 945 milljónir árið á undan. Rekstargjöld H&M, sem rekur þrjár verslanir á Íslandi, námu rúmlega 2,2 milljörðum. Þar af var kostnaðarverð seldra vara rúmlega 730 milljónir og „annar rekstrarkostnaður“ rétt rúmur milljarður. Fyrirhugað er að fjórða verslun sænsku keðjunnar opni á Glerártorgi á Akureyri haustið 2020. Með því má ætla að starfsmönnum H&M á Íslandi fjölgi en í fyrra voru ársverk fyrirtæksins 74 talsins. Laun og launatengd gjöld starfsmannanna námu tæpum 460 milljónum króna, að því er fram kemur á vef VB. Eignir Hennes & Mauritz Iceland ehf. voru rúmlega 1,1 milljarður og námu skuldir félgasins um 974 milljónum króna, þar af námu skuldir við „tengda aðila“ 697 milljónum króna. Vöxtur H&M-veldisins á Íslandi hefur verið nokkuð ör frá því að fyrsta verslunin opnaði í Smáralind í ágúst 2017. Tvær H&M verslanir hafa bæst í hópinn, í Kringlunni og á Hafnartorgi, auk fyrrnefndra verslunar sem opnar á Akureyri. Þar að auki hafa þrjár systurverslanir H&M opnaði í Reykjavík á síðustu misserum; fataverslanirnir Monki og Weekday í Smáralind og COS sem opnaði á Hafnartorgi fyrr á þessu ári. H&M Neytendur Tíska og hönnun Tengdar fréttir H&M selt fyrir 2,5 milljarða á Íslandi Sænska verslanakeðjan H&M seldi fatnað fyrir ríflega 2,5 milljarða króna hér á landi frá því að keðjan opnaði fyrstu verslun sína á landinu í lok ágúst í fyrra til loka maímánaðar. 5. júlí 2018 06:00 Mest lesið „Beindu skammbyssu að höfðinu á mér og sögðu: I will kill you“ Atvinnulíf Kaffi Ó-le opið á ný Viðskipti innlent Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Framkvæmdastjóri Bónus: „Ég er svona „aulahúmor“-stríðinn“ Atvinnulíf Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Viðskipti innlent Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Neytendur Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaffi Ó-le opið á ný Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Félögin þeirra högnuðust mest Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu „Mikilvægt að skrifa ekki undir neitt nema vita hvað það er“ Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Prada gengur frá kaupunum á Versace Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Hvernig bý ég mig undir barneignir? Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Sjá meira
Á fyrsta heila rekstrarári H&M á Íslandi skilaði fatarisinn 105 milljón króna hagnaði. Samkvæmt rekstrarreikningi Hennes & Mauritz Iceland ehf. fyrir síðasta ár, sem Viðskiptablaðið vísar til, námu tekjur félagsins 2.381 milljónum króna samanborið við 945 milljónir árið á undan. Rekstargjöld H&M, sem rekur þrjár verslanir á Íslandi, námu rúmlega 2,2 milljörðum. Þar af var kostnaðarverð seldra vara rúmlega 730 milljónir og „annar rekstrarkostnaður“ rétt rúmur milljarður. Fyrirhugað er að fjórða verslun sænsku keðjunnar opni á Glerártorgi á Akureyri haustið 2020. Með því má ætla að starfsmönnum H&M á Íslandi fjölgi en í fyrra voru ársverk fyrirtæksins 74 talsins. Laun og launatengd gjöld starfsmannanna námu tæpum 460 milljónum króna, að því er fram kemur á vef VB. Eignir Hennes & Mauritz Iceland ehf. voru rúmlega 1,1 milljarður og námu skuldir félgasins um 974 milljónum króna, þar af námu skuldir við „tengda aðila“ 697 milljónum króna. Vöxtur H&M-veldisins á Íslandi hefur verið nokkuð ör frá því að fyrsta verslunin opnaði í Smáralind í ágúst 2017. Tvær H&M verslanir hafa bæst í hópinn, í Kringlunni og á Hafnartorgi, auk fyrrnefndra verslunar sem opnar á Akureyri. Þar að auki hafa þrjár systurverslanir H&M opnaði í Reykjavík á síðustu misserum; fataverslanirnir Monki og Weekday í Smáralind og COS sem opnaði á Hafnartorgi fyrr á þessu ári.
H&M Neytendur Tíska og hönnun Tengdar fréttir H&M selt fyrir 2,5 milljarða á Íslandi Sænska verslanakeðjan H&M seldi fatnað fyrir ríflega 2,5 milljarða króna hér á landi frá því að keðjan opnaði fyrstu verslun sína á landinu í lok ágúst í fyrra til loka maímánaðar. 5. júlí 2018 06:00 Mest lesið „Beindu skammbyssu að höfðinu á mér og sögðu: I will kill you“ Atvinnulíf Kaffi Ó-le opið á ný Viðskipti innlent Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Framkvæmdastjóri Bónus: „Ég er svona „aulahúmor“-stríðinn“ Atvinnulíf Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Viðskipti innlent Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Neytendur Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaffi Ó-le opið á ný Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Félögin þeirra högnuðust mest Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu „Mikilvægt að skrifa ekki undir neitt nema vita hvað það er“ Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Prada gengur frá kaupunum á Versace Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Hvernig bý ég mig undir barneignir? Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Sjá meira
H&M selt fyrir 2,5 milljarða á Íslandi Sænska verslanakeðjan H&M seldi fatnað fyrir ríflega 2,5 milljarða króna hér á landi frá því að keðjan opnaði fyrstu verslun sína á landinu í lok ágúst í fyrra til loka maímánaðar. 5. júlí 2018 06:00