Viðskipti „Ekki vera eitthvað fyrir alla, vertu allt fyrir einhverja“ Samkvæmt öllum fræðum er mikilvægt að sinna auglýsinga- og markaðsmálum á krepputímum. Fyrir mörg fyrirtæki, sérstaklega þau smærri, er þetta hægara sagt en gert. Við leituðum til Unnar Maríu Pálmadóttur hjá KVARTZ og báðum um nokkur góð ráð. Atvinnulíf 10.11.2020 07:01 Byggja lúxushótel í Eyjafirði: „Bjartsýnir fyrir framtíð Íslands“ Félagarnir Björgvin Björgvinsson og Jóhann Haukur Hafstein, fyrrverandi landsliðsmenn á skíðum og eigendur Viking Heliskiing og Scandic Guides, hafa ákveðið að hefja byggingu á lúxushóteli rétt við Grenivík í Eyjafirði. Viðskipti innlent 9.11.2020 18:17 Bóluefnisbylgja skekur hlutabréfamarkaði Markaðir um allan heim hafa tekið kipp í dag eftir að fregnir bárust af „þáttaskilum“ í þróun á kórónuveirubóluefni lyfjafyrirtækjanna Pfizer og BioNTech. Viðskipti innlent 9.11.2020 15:46 Eigandi starfsmannaleigu fær tveggja ára dóm fyrir skattsvik Ingimar Skúli Sævarsson hefur verið dæmdur í tveggja ára skilorðsbundið fangelsi fyrir meiriháttarbrot gegn skattalögum og peningaþvætti, bæði sem framkvæmdastjóri einkahlutafélagsins og starfsmannaleigunnar Verkleigan og sjálfur persónulega. Viðskipti innlent 9.11.2020 15:27 Heilsuvara vikunnar: Healthyco fyrir heilbrigðan lífsstíl Sænska vörulínan Healthyco er heilsuvara vikunnar á Vísi. Healthyco býður upp á úrval ljúffengra gæðavara sem allar eru lausar við viðbættan sykur og eru án pálmaolíu Samstarf 9.11.2020 13:41 Ráðinn kynningarstjóri Krabbameinsfélagsins Björn Teitsson hefur verið ráðinn til starfa hjá Krabbameinsfélagi Íslands sem nýr kynningarstjóri. Viðskipti innlent 9.11.2020 13:31 Herdís ráðin forstjóri Valitor Herdís Fjeldsted hefur verið ráðin forstjóri Valitor og mun ekki taka þátt í störfum stjórnar Arion banka að svo stöddu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bankanum. Viðskipti innlent 9.11.2020 13:24 Hilma og Viktor til liðs við stofu Sævars Þórs Hilma Ósk Hilmarsdóttir og Viktor Marinó Alexandersson hafa verið ráðin til starfa á lögmannsstofuna Sævar Þór & Partners. Viðskipti innlent 9.11.2020 11:18 Gera yfirtökutilboð í Skeljungi Þrjú félög sem samtals eiga 36 prósent hlut í Skeljungi boða yfirtökutilboð í félaginu innan fjögurra vikna. Viðskipti innlent 9.11.2020 10:23 Norwegian fær ekki frekari aðstoð frá norska ríkinu Norska ríkið hefur hafnað nýjustu umleitunum flugfélagsins um aðstoð. Viðskipti erlent 9.11.2020 08:50 Netverslun vikunnar: Allt að 50 % afsláttur á degi einhleypra á Mynto.is Mynto.is er netverslun vikunnar á Vísi. Þrír söluhæstu dagar netverslunar á Íslandi eru framundan í nóvember, Dagur einhleypra þann 11.11, Svartur föstudagur þann 27.11 og Cyber Monday þann 30.11. Samstarf 9.11.2020 08:50 Eins og að fleygja sér út úr flugvél og smíða fallhlíf á leiðinni Tveir læknar réðust í nýsköpun fljótlega eftir bankahrun og stofnuðu fyrirtækið Sidekick. Í dag starfa þar fjörtíu starfsmenn og markmiðið er að þrefalda þann fjölda á næstu misserum. Atvinnulíf 9.11.2020 07:00 Samherji vill koma með fiskinn lifandi að landi Samherji er nú að láta breyta uppsjávarskipi á þann hátt að hægt verður að dæla fiski um borð og geyma lifandi í tönkum. Viðskipti innlent 8.11.2020 20:31 Telur ekki óábyrgt að halda Kringlukast þrátt fyrir harðar samkomutakmarkanir Framkvæmdastjóri Kringlunnar telur ekki óábyrgt að halda Kringlukast þrátt fyrir að harðar samkomutakmarkanir séu í gildi. Áhersla sé lögð á netverslun. Viðskipti innlent 8.11.2020 12:16 „Ég skil eiginlega ekki mamma hvernig þú gast þetta allt“ Það hefur ansi margt breyst í verslunarrekstri frá því að Bryndís Brynjólfsdóttir stofnaði Lindina á Selfossi árið 1974. Verðlagseftirlit, háir tollar, gengisfellingar og gjaldeyrishöft. Í dag rekur Kristín Hafsteinsdóttir, dóttir Bryndísar, verslunina. Og þriðja kynslóðin hefur bæst við því sonur Kristínar, Bjarki Már Magnússon, hjálpar nú mömmu sinni með netverslunina tiskuverslun.is. Atvinnulíf 8.11.2020 08:00 Í fimm ár hefur fjölskyldan vaknað fyrr og krakkarnir lesa fyrir foreldrana Thelma Kristín Kvaran er gestur kaffispjallsins þessa helgina. Hún segist vera mikil hundakona, viðurkennir að skipulagið hjá sér er skipulagt chaos og brennur fyrir jafnréttismálum. Atvinnulíf 7.11.2020 10:00 Fornbókabúðin á Klapparstíg opnar útibú í húsnæði Máls og menningar Fornbókabúðin Bókin, sem staðsett er á horni Klapparstígs og Hverfisgötu mun opna útibú í kjallara Laugavegar 18, þar sem Mál og menning var áður til húsa. Viðskipti innlent 6.11.2020 21:58 Piparkökur og sjónvörp seljast sem aldrei fyrr Sjónvörp og bökunarvörur seljast nú sem aldrei fyrr. Þá er ásókn í piparkökur helningi meiri nú en á sama tíma í fyrra. Viðskipti innlent 6.11.2020 20:02 Frumkvöðlar skipta með sér 30 milljónum Íslandsbanki afhenti í dag styrki úr frumkvöðlasjóði bankans. Alls voru veittar 30,5 milljónir króna til fjórtán verkefna en 124 umsóknir bárust samkvæmt tilkynningu frá bankanum. Viðskipti innlent 6.11.2020 14:08 Fatnaður í fjarvinnu: Kósý eða „casual“? Í fjarvinnunni hafa margir farið þá leið að vera betur til hafðir að „ofan“ en „neðan“ eða hreinlega vinna í joggingbuxum eða náttfötum alla daga. En hverju er mælt með? Atvinnulíf 6.11.2020 07:00 Rannveig og Gísli ráðin í stjórnendastöður hjá Seðlabankanum Rannveig Júníusdóttir hefur verið ráðin í stöðu framkvæmdastjóra skrifstofu bankastjóra Seðlabanka Íslands og Gísli Óttarsson hefur verið ráðinn í stöðu áhættustjóra Seðlabanka Íslands. Viðskipti innlent 5.11.2020 17:27 Hundruð hermanna á hótelum í Reykjanesbæ Umfangsmikilli loftrýmisgæslu bandaríska flughersins er nýlokið en flugsveitin hafði aðsetur á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli. Þá fara nú fram áhafnaskipti hjá kafbátaleitarsveit bandaríska sjóhersins. Viðskipti innlent 5.11.2020 15:43 „Við viljum bara að veitingastaðir lifi þetta ástand af“ Forsvarsmenn veitingastaðarins Duck and Rose settu af stað bylgju á meðal íslenskra veitingastaða í gær og það til að vekja athygli á stöðu þeirra á þessum erfiðu tímum. Viðskipti innlent 5.11.2020 13:51 Starfsfólk Jóa Fel sagt skulda hundruð þúsunda Fyrrverandi starfsmönnum bakarískeðjunnar Jóa Fel sem fór á dögunum í gjaldþrot hefur borist kröfubréf um óuppgreidda skuld starfsmanna við fyrirtækið. Bréfið er sent frá skiptastjóra þrotabúsins en engar skýringar koma fram í bréfinu hvers vegna starfsfólkið skuldi peningana. Viðskipti innlent 5.11.2020 10:56 Vill sameiningu Skattsins og embættis skattrannsóknarstjóra Embætti skattrannsóknarstjóra mun sameinast Skattinum nái fumvarp fjármála- og efnahagsráðherra fram að ganga. Viðskipti innlent 5.11.2020 07:52 Vísbendingar um heimilisofbeldi sem þú sem vinnufélagi ættir að vita af og hafa í huga Vinnustaðurinn er oft einu tengslin sem þolendur heimilisofbeldis hafa við samfélagið og þeir skipta miklu máli til að sporna við ofbeldinu segir Sigþrúður Guðmundsdóttir framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins meðal annars í viðtaliÞá getur samstarfsfól. k verið vakandi yfir vísbendingum um ofbeldi. Atvinnulíf 5.11.2020 07:01 Milljarðakröfu Jóns Ásgeirs og Ingibjargar vísað frá í héraðsdómi Héraðsdómur Reykjavíkur hefur vísað frá milljarðakröfu Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, Ingibjargar Pálmadóttur og félags hennar, 365 hf., gegn fjarskiptafyrirtækinu Sýn hf., forstjóra þess Heiðari Guðjónssyni og öllum stjórnarmönnum. Viðskipti innlent 4.11.2020 18:04 Bein útsending: Jólakvöld Húsgagnahallarinnar Ekki missa af Jólakvöldi Húsgagnahallarinnar sem fram fer í beinu streymi hér á Vísi klukkan 20 í kvöld. Skemmtilegar uppákomur og leikir þar sem hægt verður að vinna flottar vörur. Samstarf 4.11.2020 16:01 Innkalla sælgæti vegna málmhlutar Matvælastofnun hefur varað við neyslu á sænsku sælgæti „S-märke surt skum“, sem heildverslun Core ehf. flytur inn, vegna aðskotarhlutar úr málmi sem fannst í vörunni. Viðskipti innlent 4.11.2020 14:41 Anna nýr þjóðgarðsvörður á norðurhálendi Anna Þorsteinsdóttir hefur verið ráðin þjóðgarðsvörður á norðurhálendi Vatnajökulsþjóðgarðs með aðsetur á Mývatni. Viðskipti innlent 4.11.2020 13:53 « ‹ 303 304 305 306 307 308 309 310 311 … 334 ›
„Ekki vera eitthvað fyrir alla, vertu allt fyrir einhverja“ Samkvæmt öllum fræðum er mikilvægt að sinna auglýsinga- og markaðsmálum á krepputímum. Fyrir mörg fyrirtæki, sérstaklega þau smærri, er þetta hægara sagt en gert. Við leituðum til Unnar Maríu Pálmadóttur hjá KVARTZ og báðum um nokkur góð ráð. Atvinnulíf 10.11.2020 07:01
Byggja lúxushótel í Eyjafirði: „Bjartsýnir fyrir framtíð Íslands“ Félagarnir Björgvin Björgvinsson og Jóhann Haukur Hafstein, fyrrverandi landsliðsmenn á skíðum og eigendur Viking Heliskiing og Scandic Guides, hafa ákveðið að hefja byggingu á lúxushóteli rétt við Grenivík í Eyjafirði. Viðskipti innlent 9.11.2020 18:17
Bóluefnisbylgja skekur hlutabréfamarkaði Markaðir um allan heim hafa tekið kipp í dag eftir að fregnir bárust af „þáttaskilum“ í þróun á kórónuveirubóluefni lyfjafyrirtækjanna Pfizer og BioNTech. Viðskipti innlent 9.11.2020 15:46
Eigandi starfsmannaleigu fær tveggja ára dóm fyrir skattsvik Ingimar Skúli Sævarsson hefur verið dæmdur í tveggja ára skilorðsbundið fangelsi fyrir meiriháttarbrot gegn skattalögum og peningaþvætti, bæði sem framkvæmdastjóri einkahlutafélagsins og starfsmannaleigunnar Verkleigan og sjálfur persónulega. Viðskipti innlent 9.11.2020 15:27
Heilsuvara vikunnar: Healthyco fyrir heilbrigðan lífsstíl Sænska vörulínan Healthyco er heilsuvara vikunnar á Vísi. Healthyco býður upp á úrval ljúffengra gæðavara sem allar eru lausar við viðbættan sykur og eru án pálmaolíu Samstarf 9.11.2020 13:41
Ráðinn kynningarstjóri Krabbameinsfélagsins Björn Teitsson hefur verið ráðinn til starfa hjá Krabbameinsfélagi Íslands sem nýr kynningarstjóri. Viðskipti innlent 9.11.2020 13:31
Herdís ráðin forstjóri Valitor Herdís Fjeldsted hefur verið ráðin forstjóri Valitor og mun ekki taka þátt í störfum stjórnar Arion banka að svo stöddu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bankanum. Viðskipti innlent 9.11.2020 13:24
Hilma og Viktor til liðs við stofu Sævars Þórs Hilma Ósk Hilmarsdóttir og Viktor Marinó Alexandersson hafa verið ráðin til starfa á lögmannsstofuna Sævar Þór & Partners. Viðskipti innlent 9.11.2020 11:18
Gera yfirtökutilboð í Skeljungi Þrjú félög sem samtals eiga 36 prósent hlut í Skeljungi boða yfirtökutilboð í félaginu innan fjögurra vikna. Viðskipti innlent 9.11.2020 10:23
Norwegian fær ekki frekari aðstoð frá norska ríkinu Norska ríkið hefur hafnað nýjustu umleitunum flugfélagsins um aðstoð. Viðskipti erlent 9.11.2020 08:50
Netverslun vikunnar: Allt að 50 % afsláttur á degi einhleypra á Mynto.is Mynto.is er netverslun vikunnar á Vísi. Þrír söluhæstu dagar netverslunar á Íslandi eru framundan í nóvember, Dagur einhleypra þann 11.11, Svartur föstudagur þann 27.11 og Cyber Monday þann 30.11. Samstarf 9.11.2020 08:50
Eins og að fleygja sér út úr flugvél og smíða fallhlíf á leiðinni Tveir læknar réðust í nýsköpun fljótlega eftir bankahrun og stofnuðu fyrirtækið Sidekick. Í dag starfa þar fjörtíu starfsmenn og markmiðið er að þrefalda þann fjölda á næstu misserum. Atvinnulíf 9.11.2020 07:00
Samherji vill koma með fiskinn lifandi að landi Samherji er nú að láta breyta uppsjávarskipi á þann hátt að hægt verður að dæla fiski um borð og geyma lifandi í tönkum. Viðskipti innlent 8.11.2020 20:31
Telur ekki óábyrgt að halda Kringlukast þrátt fyrir harðar samkomutakmarkanir Framkvæmdastjóri Kringlunnar telur ekki óábyrgt að halda Kringlukast þrátt fyrir að harðar samkomutakmarkanir séu í gildi. Áhersla sé lögð á netverslun. Viðskipti innlent 8.11.2020 12:16
„Ég skil eiginlega ekki mamma hvernig þú gast þetta allt“ Það hefur ansi margt breyst í verslunarrekstri frá því að Bryndís Brynjólfsdóttir stofnaði Lindina á Selfossi árið 1974. Verðlagseftirlit, háir tollar, gengisfellingar og gjaldeyrishöft. Í dag rekur Kristín Hafsteinsdóttir, dóttir Bryndísar, verslunina. Og þriðja kynslóðin hefur bæst við því sonur Kristínar, Bjarki Már Magnússon, hjálpar nú mömmu sinni með netverslunina tiskuverslun.is. Atvinnulíf 8.11.2020 08:00
Í fimm ár hefur fjölskyldan vaknað fyrr og krakkarnir lesa fyrir foreldrana Thelma Kristín Kvaran er gestur kaffispjallsins þessa helgina. Hún segist vera mikil hundakona, viðurkennir að skipulagið hjá sér er skipulagt chaos og brennur fyrir jafnréttismálum. Atvinnulíf 7.11.2020 10:00
Fornbókabúðin á Klapparstíg opnar útibú í húsnæði Máls og menningar Fornbókabúðin Bókin, sem staðsett er á horni Klapparstígs og Hverfisgötu mun opna útibú í kjallara Laugavegar 18, þar sem Mál og menning var áður til húsa. Viðskipti innlent 6.11.2020 21:58
Piparkökur og sjónvörp seljast sem aldrei fyrr Sjónvörp og bökunarvörur seljast nú sem aldrei fyrr. Þá er ásókn í piparkökur helningi meiri nú en á sama tíma í fyrra. Viðskipti innlent 6.11.2020 20:02
Frumkvöðlar skipta með sér 30 milljónum Íslandsbanki afhenti í dag styrki úr frumkvöðlasjóði bankans. Alls voru veittar 30,5 milljónir króna til fjórtán verkefna en 124 umsóknir bárust samkvæmt tilkynningu frá bankanum. Viðskipti innlent 6.11.2020 14:08
Fatnaður í fjarvinnu: Kósý eða „casual“? Í fjarvinnunni hafa margir farið þá leið að vera betur til hafðir að „ofan“ en „neðan“ eða hreinlega vinna í joggingbuxum eða náttfötum alla daga. En hverju er mælt með? Atvinnulíf 6.11.2020 07:00
Rannveig og Gísli ráðin í stjórnendastöður hjá Seðlabankanum Rannveig Júníusdóttir hefur verið ráðin í stöðu framkvæmdastjóra skrifstofu bankastjóra Seðlabanka Íslands og Gísli Óttarsson hefur verið ráðinn í stöðu áhættustjóra Seðlabanka Íslands. Viðskipti innlent 5.11.2020 17:27
Hundruð hermanna á hótelum í Reykjanesbæ Umfangsmikilli loftrýmisgæslu bandaríska flughersins er nýlokið en flugsveitin hafði aðsetur á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli. Þá fara nú fram áhafnaskipti hjá kafbátaleitarsveit bandaríska sjóhersins. Viðskipti innlent 5.11.2020 15:43
„Við viljum bara að veitingastaðir lifi þetta ástand af“ Forsvarsmenn veitingastaðarins Duck and Rose settu af stað bylgju á meðal íslenskra veitingastaða í gær og það til að vekja athygli á stöðu þeirra á þessum erfiðu tímum. Viðskipti innlent 5.11.2020 13:51
Starfsfólk Jóa Fel sagt skulda hundruð þúsunda Fyrrverandi starfsmönnum bakarískeðjunnar Jóa Fel sem fór á dögunum í gjaldþrot hefur borist kröfubréf um óuppgreidda skuld starfsmanna við fyrirtækið. Bréfið er sent frá skiptastjóra þrotabúsins en engar skýringar koma fram í bréfinu hvers vegna starfsfólkið skuldi peningana. Viðskipti innlent 5.11.2020 10:56
Vill sameiningu Skattsins og embættis skattrannsóknarstjóra Embætti skattrannsóknarstjóra mun sameinast Skattinum nái fumvarp fjármála- og efnahagsráðherra fram að ganga. Viðskipti innlent 5.11.2020 07:52
Vísbendingar um heimilisofbeldi sem þú sem vinnufélagi ættir að vita af og hafa í huga Vinnustaðurinn er oft einu tengslin sem þolendur heimilisofbeldis hafa við samfélagið og þeir skipta miklu máli til að sporna við ofbeldinu segir Sigþrúður Guðmundsdóttir framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins meðal annars í viðtaliÞá getur samstarfsfól. k verið vakandi yfir vísbendingum um ofbeldi. Atvinnulíf 5.11.2020 07:01
Milljarðakröfu Jóns Ásgeirs og Ingibjargar vísað frá í héraðsdómi Héraðsdómur Reykjavíkur hefur vísað frá milljarðakröfu Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, Ingibjargar Pálmadóttur og félags hennar, 365 hf., gegn fjarskiptafyrirtækinu Sýn hf., forstjóra þess Heiðari Guðjónssyni og öllum stjórnarmönnum. Viðskipti innlent 4.11.2020 18:04
Bein útsending: Jólakvöld Húsgagnahallarinnar Ekki missa af Jólakvöldi Húsgagnahallarinnar sem fram fer í beinu streymi hér á Vísi klukkan 20 í kvöld. Skemmtilegar uppákomur og leikir þar sem hægt verður að vinna flottar vörur. Samstarf 4.11.2020 16:01
Innkalla sælgæti vegna málmhlutar Matvælastofnun hefur varað við neyslu á sænsku sælgæti „S-märke surt skum“, sem heildverslun Core ehf. flytur inn, vegna aðskotarhlutar úr málmi sem fannst í vörunni. Viðskipti innlent 4.11.2020 14:41
Anna nýr þjóðgarðsvörður á norðurhálendi Anna Þorsteinsdóttir hefur verið ráðin þjóðgarðsvörður á norðurhálendi Vatnajökulsþjóðgarðs með aðsetur á Mývatni. Viðskipti innlent 4.11.2020 13:53