Á döfinni í fyrra: Vinnan og lífið Rakel Sveinsdóttir skrifar 5. janúar 2022 07:01 Vinnan og lífið er umfjöllunarefni Atvinnulífsins á Vísi enda af nægu að taka: Alls kyns áskoranir fyrir stjórnendur og annað starfsfólk, atvinnuleit og starfsframi, nýsköpun, góðu ráðin, mannauðsmál, fyrirtækjamenning, jafnvægi heimilis og vinnu, heilsan og fleira. Hvað ætli verði í brennidepli árið 2022? Vegvísir í umfjöllun Atvinnulífsins á Vísi er eftirfarandi skilgreining: „Atvinnulíf fjallar á fjölbreyttan hátt um stjórnun, mannauðsmál, fyrirtækjamenningu, jafnvægi heimilis og vinnu og fleira.“ Atvinnulífið á Vísi fagnar nýju ári og boðar áframhaldandi fjölbreytta umfjöllun. En hér er smá upprifjun af ýmsum málefnum sem við fjölluðum um í fyrra og tengjast vinnunni okkar. Þar ber fyrst að nefna mannauðsmálin sem eru alltaf í brennidepli í Atvinnulífinu. Þar er margt að breytast eins og mannauðsstjóri CCP fór vel yfir í viðtali. Áhrif Covid einkenndi mjög mikið alla umfjöllun á árinu og ræddi Atvinnulífið við fjölmarga sérfræðinga Þá var nokkuð fjallað um styttingu vinnuvikunnar á árinu þar sem sumir vilja jafnvel ganga lengra en boðað hefur verið. Atvinnulífið leggur mikla áherslu á jafnréttismálin og fylgist vel með því sem gerist á þeim vettvangi. Þá fjölluðum við á fjölbreyttan hátt um heilsuna og hversu mikilvægt það er að líða sem best í vinnu og einkalífi. Jafnvægi einkalífs og vinnu skiptir líka miklu máli og þar var ekki síst forvitnilegt að heyra hvað foreldrar með ung börn á vinnumarkaði hafa að segja. Langflest íslensk fyrirtæki eru lítil eða meðalstór en þessi fyrirtæki eru áberandi í umfjöllun Atvinnulífsins. Reglulega talar Atvinnulífið við fólk sem er að hefja sinn rekstur. Þá talar Atvinnulífið við fólk sem ýmist starfar eða hefur starfað í óhefðbundnum eða sérstaklega áhugaverðum störfum. Frá því í mars 2020 hefur Atvinnulífið fjallað reglubundið um fjarvinnu. Bæði kosti og galla. Atvinnuleysi og atvinnuleit er hluti af umfjöllun, ýmis góð ráð fengin frá sérfræðingum og hugað að andlegri líðan þeirra sem missa vinnuna eða óttast atvinnumissi í kjölfar Covid. Þá fjallar Atvinnulífið reglulega um stöðuna í loftlagsmálum eða um önnur málefni tengd samfélagslegri ábyrgð. Nýsköpun hefur frá fyrsta degi verið mjög áberandi í allri umfjöllun Atvinnulífsins og oftar en ekki draga viðtölin þá fram þá elju og þrautseigju sem þarf til hjá frumkvöðlum og sprotum, áður en velgengnin sýnir sig. Síðast en ekki síst eru það góðu ráðin í Atvinnulífinu sem geta verið af alls kyns toga. Til dæmis hvernig best er að bregðast við þegar að við lendum í einhverju neyðarlegu atviki í vinnunni. Jafnréttismál Samfélagsleg ábyrgð Stjórnun Góðu ráðin Heilsa Vinnustaðamenning Vinnustaðurinn Vinnumarkaður Starfsframi Fjarvinna Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Nýsköpun Tækni Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Fimm góð ráð til að ná markmiðunum okkar árið 2022 Við þekkjum þetta flest; um áramót lítum við yfir farinn veg, fyllumst bjartsýni og setjum okkur markmið fyrir gott og spennandi nýtt ár. Hversu margir ætli það séu til dæmis, sem eru að taka fyrsta daginn sinn í megrun í dag? 3. janúar 2022 07:01 Vaxandi velgengni: „Við erum bara svo góðir vinir“ Þrátt fyrir heimsfaraldur birtust jákvæðar fréttir af fjölmörgum íslenskum fyrirtækjum árið 2021. Ekki síst fyrirtækjum á sviði nýsköpunar. 2. janúar 2022 08:01 „Gæðastundirnar eru svo miklu fleiri“ Fyrr á þessu ári hætti Jóhann K. Jóhannsson í fréttamennsku, réði sig sem slökkviliðsstjóri í Fjallabyggð og fluttist með fjölskyldunni til Siglufjarðar. 31. desember 2021 10:01 „Nýir og ferskir vindar munu blása í Stjórnarráðinu“ Viðtal við Sigríði Auði Arnardóttur ráðuneytisstjóra. 29. desember 2021 07:01 Straumar og stefnur 2022: Hvað breytist í vinnunni okkar? Á þessum tíma árs rýnum við í það hvað spámenn segja um strauma og stefnur atvinnulífsins fyrir næsta ár. 29. desember 2021 07:01 Mest lesið Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Viðskipti innlent Jóna Björk tekur við Garðheimum Viðskipti innlent Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Viðskipti innlent Fleiri fréttir Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Sjá meira
Atvinnulífið á Vísi fagnar nýju ári og boðar áframhaldandi fjölbreytta umfjöllun. En hér er smá upprifjun af ýmsum málefnum sem við fjölluðum um í fyrra og tengjast vinnunni okkar. Þar ber fyrst að nefna mannauðsmálin sem eru alltaf í brennidepli í Atvinnulífinu. Þar er margt að breytast eins og mannauðsstjóri CCP fór vel yfir í viðtali. Áhrif Covid einkenndi mjög mikið alla umfjöllun á árinu og ræddi Atvinnulífið við fjölmarga sérfræðinga Þá var nokkuð fjallað um styttingu vinnuvikunnar á árinu þar sem sumir vilja jafnvel ganga lengra en boðað hefur verið. Atvinnulífið leggur mikla áherslu á jafnréttismálin og fylgist vel með því sem gerist á þeim vettvangi. Þá fjölluðum við á fjölbreyttan hátt um heilsuna og hversu mikilvægt það er að líða sem best í vinnu og einkalífi. Jafnvægi einkalífs og vinnu skiptir líka miklu máli og þar var ekki síst forvitnilegt að heyra hvað foreldrar með ung börn á vinnumarkaði hafa að segja. Langflest íslensk fyrirtæki eru lítil eða meðalstór en þessi fyrirtæki eru áberandi í umfjöllun Atvinnulífsins. Reglulega talar Atvinnulífið við fólk sem er að hefja sinn rekstur. Þá talar Atvinnulífið við fólk sem ýmist starfar eða hefur starfað í óhefðbundnum eða sérstaklega áhugaverðum störfum. Frá því í mars 2020 hefur Atvinnulífið fjallað reglubundið um fjarvinnu. Bæði kosti og galla. Atvinnuleysi og atvinnuleit er hluti af umfjöllun, ýmis góð ráð fengin frá sérfræðingum og hugað að andlegri líðan þeirra sem missa vinnuna eða óttast atvinnumissi í kjölfar Covid. Þá fjallar Atvinnulífið reglulega um stöðuna í loftlagsmálum eða um önnur málefni tengd samfélagslegri ábyrgð. Nýsköpun hefur frá fyrsta degi verið mjög áberandi í allri umfjöllun Atvinnulífsins og oftar en ekki draga viðtölin þá fram þá elju og þrautseigju sem þarf til hjá frumkvöðlum og sprotum, áður en velgengnin sýnir sig. Síðast en ekki síst eru það góðu ráðin í Atvinnulífinu sem geta verið af alls kyns toga. Til dæmis hvernig best er að bregðast við þegar að við lendum í einhverju neyðarlegu atviki í vinnunni.
Jafnréttismál Samfélagsleg ábyrgð Stjórnun Góðu ráðin Heilsa Vinnustaðamenning Vinnustaðurinn Vinnumarkaður Starfsframi Fjarvinna Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Nýsköpun Tækni Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Fimm góð ráð til að ná markmiðunum okkar árið 2022 Við þekkjum þetta flest; um áramót lítum við yfir farinn veg, fyllumst bjartsýni og setjum okkur markmið fyrir gott og spennandi nýtt ár. Hversu margir ætli það séu til dæmis, sem eru að taka fyrsta daginn sinn í megrun í dag? 3. janúar 2022 07:01 Vaxandi velgengni: „Við erum bara svo góðir vinir“ Þrátt fyrir heimsfaraldur birtust jákvæðar fréttir af fjölmörgum íslenskum fyrirtækjum árið 2021. Ekki síst fyrirtækjum á sviði nýsköpunar. 2. janúar 2022 08:01 „Gæðastundirnar eru svo miklu fleiri“ Fyrr á þessu ári hætti Jóhann K. Jóhannsson í fréttamennsku, réði sig sem slökkviliðsstjóri í Fjallabyggð og fluttist með fjölskyldunni til Siglufjarðar. 31. desember 2021 10:01 „Nýir og ferskir vindar munu blása í Stjórnarráðinu“ Viðtal við Sigríði Auði Arnardóttur ráðuneytisstjóra. 29. desember 2021 07:01 Straumar og stefnur 2022: Hvað breytist í vinnunni okkar? Á þessum tíma árs rýnum við í það hvað spámenn segja um strauma og stefnur atvinnulífsins fyrir næsta ár. 29. desember 2021 07:01 Mest lesið Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Viðskipti innlent Jóna Björk tekur við Garðheimum Viðskipti innlent Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Viðskipti innlent Fleiri fréttir Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Sjá meira
Fimm góð ráð til að ná markmiðunum okkar árið 2022 Við þekkjum þetta flest; um áramót lítum við yfir farinn veg, fyllumst bjartsýni og setjum okkur markmið fyrir gott og spennandi nýtt ár. Hversu margir ætli það séu til dæmis, sem eru að taka fyrsta daginn sinn í megrun í dag? 3. janúar 2022 07:01
Vaxandi velgengni: „Við erum bara svo góðir vinir“ Þrátt fyrir heimsfaraldur birtust jákvæðar fréttir af fjölmörgum íslenskum fyrirtækjum árið 2021. Ekki síst fyrirtækjum á sviði nýsköpunar. 2. janúar 2022 08:01
„Gæðastundirnar eru svo miklu fleiri“ Fyrr á þessu ári hætti Jóhann K. Jóhannsson í fréttamennsku, réði sig sem slökkviliðsstjóri í Fjallabyggð og fluttist með fjölskyldunni til Siglufjarðar. 31. desember 2021 10:01
„Nýir og ferskir vindar munu blása í Stjórnarráðinu“ Viðtal við Sigríði Auði Arnardóttur ráðuneytisstjóra. 29. desember 2021 07:01
Straumar og stefnur 2022: Hvað breytist í vinnunni okkar? Á þessum tíma árs rýnum við í það hvað spámenn segja um strauma og stefnur atvinnulífsins fyrir næsta ár. 29. desember 2021 07:01