Viðskipti Icelandair hefur undirritað samninga við flesta kröfuhafa Samningaviðræður Icelandair við kröfuhafa eru vel á veg komnar og hafa samningar við flesta kröfuhafa verið undirritaðir. Viðskipti innlent 31.7.2020 22:42 Auglýsingastofan Sahara varð fyrir netárás Netárás var gerð á Facebook-aðgang auglýsingastofunnar Sahara aðfaranótt 30. júlí og hefur stofan tapað tengingu við aðganginn. Viðskipti innlent 31.7.2020 18:50 Tæknirisarnir stækka þrátt fyrir samdrátt annarra Þó hagkerfi Bandaríkjanna hafi gengið í gegnum sögulegan samdrátt á undanförnum mánuðum er ekki sömu sögu að segja af fjórum af stærstu tæknifyrirtækjum landsins. Viðskipti erlent 31.7.2020 14:41 Mesti samdráttur í sögu evrusvæðisins Landsframleiðsla evruríkjanna dróst saman um 12,1% á öðrum ársfjórðungi og hefur samdrátturinn aldrei mælst meiri á evrusvæðinu. Viðskipti erlent 31.7.2020 11:24 304 blaðberum Póstdreifingar sagt upp Póstdreifing, sem er í eigu Torgs og Árvakurs, útgefenda Fréttablaðsins og Morgunblaðsins, hefur sagt upp öllum blaðberum sínum á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri. Viðskipti innlent 31.7.2020 10:20 „Það væri rosalega gott ef það væri talað við okkur“ Eigandi Dillon segist telja að einfaldasta leiðin fyrir ríkisstjórnina til að aðstoða rekstraraðila skemmtistaða væri í gegnum skattakerfið. Viðskipti innlent 31.7.2020 09:15 „Fá skot eftir í byssunni“ ef bakslagið dregst á langinn Stjórnvöld, fyrirtæki og heimilin eiga fá „skot eftir í byssunni“ til að bregðast við efnahagsáföllum, fari svo að bakslag Íslendinga í baráttunni við kórónuveiruna vari lengi að mati aðstoðarframkvæmdastjóra Viðskiptaráðs. Viðskipti innlent 31.7.2020 09:01 Opna naslverksmiðju á Fáskrúðsfirði Gert er ráð fyrir að um tíu störf skapist í bænum við framleiðsluna. Viðskipti innlent 31.7.2020 07:30 Foreldrar hvattir til að hætta notkun Thule Sleek Ákveðið hefur verið að innkalla barnakerrur frá framleiðandanum Thule AB vegna fallhættu. Viðskipti innlent 31.7.2020 07:03 Búið að slökkva á öskurhátölurunum Hinir umdeildu öskurhátalarar Íslandsstofu verða fjarlægðir á næstu dögum. Viðskipti innlent 31.7.2020 06:12 Landsbankinn aldrei lánað jafn mikið til heimila Landsbankinn hefur aldrei lánað jafn mikið til heimila eins og á fyrri helmingi ársins 2020 eftir því sem fram kemur í uppgjöri bankans fyrir fyrstu sex mánuði ársins sem birt var í dag. Viðskipti innlent 30.7.2020 19:05 Besti tíminn en „helvíti skítt“ Björn Leifsson, eigandi World Class, segir nýtilkynntar samkomutakmarkanir vissulega hafa áhrif á reksturinn. Viðskipti innlent 30.7.2020 18:07 Innkalla hrísgrjónaolíu vegna aðskotaefna Dai Phat Trading ehf. hefur, í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, innkallað hrísgrjónaolíu vegna aðskotaefna (Glycidyl ester) í vörunni Viðskipti innlent 30.7.2020 15:24 Hafna því alfarið að hafa rúmlega tvöfaldað grímuverð á 23 mínútum Mikill verðmunur á andlitsgrímum sem keyptar voru með 23 mínútna millibili í Lyf og heilsu í Hafnarfirði í dag skýrist af innkaupaverði hjá viðkomandi heildsölum. Viðskipti innlent 30.7.2020 14:38 Ferðaþjónustuaðilar úti á landi óttast að þurfa að vísa fólki frá Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir það vonbrigði að gripið hafi verið til nýrra aðgerða vegna heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar. Viðskipti innlent 30.7.2020 14:12 Seldu 33 þúsund grímur á tveimur tímum Óhætt er að segja að andlitsgrímur rjúki út eftir að hertar kórónuveiruaðgerðir voru kynntar í hádeginu. Viðskipti innlent 30.7.2020 13:39 Skemmtistaðareigandi svekktur: Margir staðir róa nú þegar lífróður Eigandi skemmtistaðar segist afar svekktur með tíðindi dagsins. Hann hefði viljað sjá hertari aðgerðir á landamærum í stað þess að þær bitni á innlendum fyrirtækjum. Margir veitinga- og skemmtistaðir rói nú lífróður. Viðskipti innlent 30.7.2020 12:17 Sóttu hart að forstjórum stórra tæknifyrirtækja Þeir Jeff Bezos, forstjóri Amazon, Mark Zuckerberg, forstjóri Facebook, Tim Cook, forstjóri Apple, og Sundar Pichai, forstjóri Google, voru boðaðir á fundi samkeppniseftirlitsnefndar fulltrúadeildar Bandaríkjaþings í gær og beindust spjótin sérstaklega að forstjórum Facebook og Google þar sem þeir voru sakaðir um að grafa undan samkeppnisaðilum sínum. Viðskipti erlent 30.7.2020 11:35 Tap hjá Íslandsbanka upp á 131 milljón Hagnaður bankans á öðrum ársfjórðungi 2020 nam 1,2 milljörðum. Viðskipti innlent 30.7.2020 10:36 Jóhann Möller ráðinn framkvæmdastjóri Stefnis Jóhann Möller hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Stefnis hf. og mun taka við starfinu 1. ágúst. Viðskipti innlent 29.7.2020 14:55 Álverið í Straumsvík orðið verðlaust Rio Tinto hefur niðurfært eign sína vegna álversins í Straumsvík að fullu eða um 269 milljónir dollara, sem eru rúmlega 36 milljarðar króna. Viðskipti innlent 29.7.2020 11:11 Rekstur líklegri til að ganga upp ef stofnendur eru 35 ára eða eldri Samkvæmt niðurstöðum rannsóknar sem gerð var í Bandaríkjunum árið 2018 er líklegra að rekstur fyrirtækis gangi upp til frambúðar ef stofnendur eru 35 ára eða eldri þegar rekstur hefst. Atvinnulíf 29.7.2020 10:00 Tap ferðamannaiðnaðarins þrefalt meira en í kreppunni Ferðamannaiðnaðurinn í heiminum hefur orðið af tugum þúsunda milljarða króna vegna kórónuveiruheimsfaraldursins, um þrefalt meira en í efnahagskreppunni sem gekk yfir heiminn árið 2009, að mati ferðamálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNWTO). Viðskipti erlent 28.7.2020 16:50 Ólögleg starfsemi þrífist í skjóli sparisjóðsins Neytendasamtökin gagnrýna Sparisjóð Strandamanna fyrir viðskipti hans við smálánafyrirtæki. Viðskipti innlent 28.7.2020 10:11 Flugfreyjur Icelandair næstu tvo mánuði verði um 200 talsins Forstjóri Icelandair Group segir um 200 flugfreyjur og flugþjónar verði á mála hjá félaginu í ágúst og september, þetta kom fram í viðtali við Boga Nils í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2. Viðskipti innlent 27.7.2020 19:09 Tap Icelandair Group nam 12,3 milljörðum á öðrum ársfjórðungi Tap Icelandair Group á öðrum ársfjórðungi nam 12,3 milljörðum króna samkvæmt uppgjöri annars ársfjórðungs félagsins sem birt var í kauphöll nú rétt eftir klukkan 17. Viðskipti innlent 27.7.2020 17:29 Segjast opna „Ísflix“ í lok ágúst Aðstandendur Ísflix, sem er sögð vera ný íslensk efnisveita, segja að hún verði opnuð í lok ágúst. Öllum stjórnmálaflokkum sem eiga sæti á Alþingi hafi verið boðið að hafa vikulega þætti þar. Upphaflega stóð til að hleypa þjónustunni af stokkunum í fyrra. Viðskipti innlent 27.7.2020 13:33 Mánudagsþreytan í vinnunni Atvinnulíf 27.7.2020 10:00 Gullverð nær nýjum hæðum Gullverð hefur snarhækkað síðustu daga. Viðskipti erlent 27.7.2020 07:58 Atkvæðagreiðslu um kjarasamning lýkur og Icelandair kynnir uppgjör annars ársfjórðungs á morgun Atkvæðagreiðslu flugfreyja um nýjan kjarasamning lýkur klukkan 12 á hádegi á morgun. Uppgjör Icelandair fyrir annan ársfjórðung verður einnig birt á morgun en bráðabirgðarekstrarniðurstöður benda til þess að tekjur félagsins hafi lækkað um 85 prósent frá sama tímabili í fyrra. Viðskipti innlent 26.7.2020 10:52 « ‹ 326 327 328 329 330 331 332 333 334 … 334 ›
Icelandair hefur undirritað samninga við flesta kröfuhafa Samningaviðræður Icelandair við kröfuhafa eru vel á veg komnar og hafa samningar við flesta kröfuhafa verið undirritaðir. Viðskipti innlent 31.7.2020 22:42
Auglýsingastofan Sahara varð fyrir netárás Netárás var gerð á Facebook-aðgang auglýsingastofunnar Sahara aðfaranótt 30. júlí og hefur stofan tapað tengingu við aðganginn. Viðskipti innlent 31.7.2020 18:50
Tæknirisarnir stækka þrátt fyrir samdrátt annarra Þó hagkerfi Bandaríkjanna hafi gengið í gegnum sögulegan samdrátt á undanförnum mánuðum er ekki sömu sögu að segja af fjórum af stærstu tæknifyrirtækjum landsins. Viðskipti erlent 31.7.2020 14:41
Mesti samdráttur í sögu evrusvæðisins Landsframleiðsla evruríkjanna dróst saman um 12,1% á öðrum ársfjórðungi og hefur samdrátturinn aldrei mælst meiri á evrusvæðinu. Viðskipti erlent 31.7.2020 11:24
304 blaðberum Póstdreifingar sagt upp Póstdreifing, sem er í eigu Torgs og Árvakurs, útgefenda Fréttablaðsins og Morgunblaðsins, hefur sagt upp öllum blaðberum sínum á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri. Viðskipti innlent 31.7.2020 10:20
„Það væri rosalega gott ef það væri talað við okkur“ Eigandi Dillon segist telja að einfaldasta leiðin fyrir ríkisstjórnina til að aðstoða rekstraraðila skemmtistaða væri í gegnum skattakerfið. Viðskipti innlent 31.7.2020 09:15
„Fá skot eftir í byssunni“ ef bakslagið dregst á langinn Stjórnvöld, fyrirtæki og heimilin eiga fá „skot eftir í byssunni“ til að bregðast við efnahagsáföllum, fari svo að bakslag Íslendinga í baráttunni við kórónuveiruna vari lengi að mati aðstoðarframkvæmdastjóra Viðskiptaráðs. Viðskipti innlent 31.7.2020 09:01
Opna naslverksmiðju á Fáskrúðsfirði Gert er ráð fyrir að um tíu störf skapist í bænum við framleiðsluna. Viðskipti innlent 31.7.2020 07:30
Foreldrar hvattir til að hætta notkun Thule Sleek Ákveðið hefur verið að innkalla barnakerrur frá framleiðandanum Thule AB vegna fallhættu. Viðskipti innlent 31.7.2020 07:03
Búið að slökkva á öskurhátölurunum Hinir umdeildu öskurhátalarar Íslandsstofu verða fjarlægðir á næstu dögum. Viðskipti innlent 31.7.2020 06:12
Landsbankinn aldrei lánað jafn mikið til heimila Landsbankinn hefur aldrei lánað jafn mikið til heimila eins og á fyrri helmingi ársins 2020 eftir því sem fram kemur í uppgjöri bankans fyrir fyrstu sex mánuði ársins sem birt var í dag. Viðskipti innlent 30.7.2020 19:05
Besti tíminn en „helvíti skítt“ Björn Leifsson, eigandi World Class, segir nýtilkynntar samkomutakmarkanir vissulega hafa áhrif á reksturinn. Viðskipti innlent 30.7.2020 18:07
Innkalla hrísgrjónaolíu vegna aðskotaefna Dai Phat Trading ehf. hefur, í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, innkallað hrísgrjónaolíu vegna aðskotaefna (Glycidyl ester) í vörunni Viðskipti innlent 30.7.2020 15:24
Hafna því alfarið að hafa rúmlega tvöfaldað grímuverð á 23 mínútum Mikill verðmunur á andlitsgrímum sem keyptar voru með 23 mínútna millibili í Lyf og heilsu í Hafnarfirði í dag skýrist af innkaupaverði hjá viðkomandi heildsölum. Viðskipti innlent 30.7.2020 14:38
Ferðaþjónustuaðilar úti á landi óttast að þurfa að vísa fólki frá Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir það vonbrigði að gripið hafi verið til nýrra aðgerða vegna heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar. Viðskipti innlent 30.7.2020 14:12
Seldu 33 þúsund grímur á tveimur tímum Óhætt er að segja að andlitsgrímur rjúki út eftir að hertar kórónuveiruaðgerðir voru kynntar í hádeginu. Viðskipti innlent 30.7.2020 13:39
Skemmtistaðareigandi svekktur: Margir staðir róa nú þegar lífróður Eigandi skemmtistaðar segist afar svekktur með tíðindi dagsins. Hann hefði viljað sjá hertari aðgerðir á landamærum í stað þess að þær bitni á innlendum fyrirtækjum. Margir veitinga- og skemmtistaðir rói nú lífróður. Viðskipti innlent 30.7.2020 12:17
Sóttu hart að forstjórum stórra tæknifyrirtækja Þeir Jeff Bezos, forstjóri Amazon, Mark Zuckerberg, forstjóri Facebook, Tim Cook, forstjóri Apple, og Sundar Pichai, forstjóri Google, voru boðaðir á fundi samkeppniseftirlitsnefndar fulltrúadeildar Bandaríkjaþings í gær og beindust spjótin sérstaklega að forstjórum Facebook og Google þar sem þeir voru sakaðir um að grafa undan samkeppnisaðilum sínum. Viðskipti erlent 30.7.2020 11:35
Tap hjá Íslandsbanka upp á 131 milljón Hagnaður bankans á öðrum ársfjórðungi 2020 nam 1,2 milljörðum. Viðskipti innlent 30.7.2020 10:36
Jóhann Möller ráðinn framkvæmdastjóri Stefnis Jóhann Möller hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Stefnis hf. og mun taka við starfinu 1. ágúst. Viðskipti innlent 29.7.2020 14:55
Álverið í Straumsvík orðið verðlaust Rio Tinto hefur niðurfært eign sína vegna álversins í Straumsvík að fullu eða um 269 milljónir dollara, sem eru rúmlega 36 milljarðar króna. Viðskipti innlent 29.7.2020 11:11
Rekstur líklegri til að ganga upp ef stofnendur eru 35 ára eða eldri Samkvæmt niðurstöðum rannsóknar sem gerð var í Bandaríkjunum árið 2018 er líklegra að rekstur fyrirtækis gangi upp til frambúðar ef stofnendur eru 35 ára eða eldri þegar rekstur hefst. Atvinnulíf 29.7.2020 10:00
Tap ferðamannaiðnaðarins þrefalt meira en í kreppunni Ferðamannaiðnaðurinn í heiminum hefur orðið af tugum þúsunda milljarða króna vegna kórónuveiruheimsfaraldursins, um þrefalt meira en í efnahagskreppunni sem gekk yfir heiminn árið 2009, að mati ferðamálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNWTO). Viðskipti erlent 28.7.2020 16:50
Ólögleg starfsemi þrífist í skjóli sparisjóðsins Neytendasamtökin gagnrýna Sparisjóð Strandamanna fyrir viðskipti hans við smálánafyrirtæki. Viðskipti innlent 28.7.2020 10:11
Flugfreyjur Icelandair næstu tvo mánuði verði um 200 talsins Forstjóri Icelandair Group segir um 200 flugfreyjur og flugþjónar verði á mála hjá félaginu í ágúst og september, þetta kom fram í viðtali við Boga Nils í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2. Viðskipti innlent 27.7.2020 19:09
Tap Icelandair Group nam 12,3 milljörðum á öðrum ársfjórðungi Tap Icelandair Group á öðrum ársfjórðungi nam 12,3 milljörðum króna samkvæmt uppgjöri annars ársfjórðungs félagsins sem birt var í kauphöll nú rétt eftir klukkan 17. Viðskipti innlent 27.7.2020 17:29
Segjast opna „Ísflix“ í lok ágúst Aðstandendur Ísflix, sem er sögð vera ný íslensk efnisveita, segja að hún verði opnuð í lok ágúst. Öllum stjórnmálaflokkum sem eiga sæti á Alþingi hafi verið boðið að hafa vikulega þætti þar. Upphaflega stóð til að hleypa þjónustunni af stokkunum í fyrra. Viðskipti innlent 27.7.2020 13:33
Atkvæðagreiðslu um kjarasamning lýkur og Icelandair kynnir uppgjör annars ársfjórðungs á morgun Atkvæðagreiðslu flugfreyja um nýjan kjarasamning lýkur klukkan 12 á hádegi á morgun. Uppgjör Icelandair fyrir annan ársfjórðung verður einnig birt á morgun en bráðabirgðarekstrarniðurstöður benda til þess að tekjur félagsins hafi lækkað um 85 prósent frá sama tímabili í fyrra. Viðskipti innlent 26.7.2020 10:52