Ford leggur þúsundir milljarða í rafbílaverksmiðjur Kjartan Kjartansson skrifar 28. september 2021 08:48 Ford hefur þegar lagt aukna áherslu á rafbíla í verksmiðjum sínum í Texas og Michigan. Nú stendur til að spýta í lófanum með risafjárfestingu í Tennessee og Kentucky. Vísir/EPA Bandaríski bílaframleiðandinn Ford ætlar að fjárfesta meira en 1.400 milljarða íslenskra króna í verskmiðjum til að framleiða rafbíla. Markmið fyrirtækisins er að um helmingur allra seldra bíla losi ekki gróðurhúsalofttegundir árið 2030. Fjármunirnir verða notaðir til þess að reisa stærstu verksmiðju fyrirtækisins til þessa í Tennessee og tvær rafhlöðuverksmiðjur í Kentucky. Uppbyggingin á að skapa um 11.000 störf, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Verksmiðjurnar eiga að smíða fólksbíla og pallbíla fyrir bandaríska viðskiptavini. Jim Farley, forseti og forstjóri Ford, segir þetta stærstu fjárfestingu í sögu fyrirtækisins og að henni sé ætla að bæta framtíð Bandaríkjanna. Hlutfallslega fáir rafbílar eru komir í umferð í Bandaríkjunum. Aðeins um 2% rafbíla sem voru seldir í heiminum í fyrra voru seldir í Bandaríkjunum. Bílaframleiðendurnir sjálfir stefna að því að helmingur seldra bíla verði kolefnishlutlausir fyrir lok þessa áratugar. Þá hefur ríkisstjórn Joes Biden Bandaríkjaforseta tilkynnt að reglur um útblástur bifreiða verði hertar frá 2026. Á sama tíma vill Bandaríkjastjórn ráðast í uppbyggingu hleðslustöðva og bjóða almenningi hvata til að kaupa sér vistvænni bifreiðar. Óljóst er þó hvort að Bandaríkjaþing samþykki fjárveitingar til þess verkefnis. Atkvæðagreiðslur um innviðapakka Biden fara fram á þinginu á fimmtudag. Farley segir að Ford styðji frumvarpið. Bílar Vistvænir bílar Loftslagsmál Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Fjármunirnir verða notaðir til þess að reisa stærstu verksmiðju fyrirtækisins til þessa í Tennessee og tvær rafhlöðuverksmiðjur í Kentucky. Uppbyggingin á að skapa um 11.000 störf, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Verksmiðjurnar eiga að smíða fólksbíla og pallbíla fyrir bandaríska viðskiptavini. Jim Farley, forseti og forstjóri Ford, segir þetta stærstu fjárfestingu í sögu fyrirtækisins og að henni sé ætla að bæta framtíð Bandaríkjanna. Hlutfallslega fáir rafbílar eru komir í umferð í Bandaríkjunum. Aðeins um 2% rafbíla sem voru seldir í heiminum í fyrra voru seldir í Bandaríkjunum. Bílaframleiðendurnir sjálfir stefna að því að helmingur seldra bíla verði kolefnishlutlausir fyrir lok þessa áratugar. Þá hefur ríkisstjórn Joes Biden Bandaríkjaforseta tilkynnt að reglur um útblástur bifreiða verði hertar frá 2026. Á sama tíma vill Bandaríkjastjórn ráðast í uppbyggingu hleðslustöðva og bjóða almenningi hvata til að kaupa sér vistvænni bifreiðar. Óljóst er þó hvort að Bandaríkjaþing samþykki fjárveitingar til þess verkefnis. Atkvæðagreiðslur um innviðapakka Biden fara fram á þinginu á fimmtudag. Farley segir að Ford styðji frumvarpið.
Bílar Vistvænir bílar Loftslagsmál Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent