Viðskipti Íslandsstofa býður útlendingum að öskra á íslenska náttúru Sjö hátölurum hefur verið komið upp víðsvegar um landið. Viðskipti innlent 15.7.2020 10:14 Apple þarf ekki að greiða milljarða í skatta á Írlandi Almenni dómstóll Evrópusambandsins ógilti í dag ákvörðun framkvæmdastjórnar sambandsins sem skikkaði tæknifyrirtækið Apple til að greiða þrettán milljarða evra, jafnvirði um 2.080 milljarða íslenskra króna, í skattaskuld á Írlandi. Viðskipti erlent 15.7.2020 09:38 Ásta verður framkvæmdastjóri Krónunnar Ásta Sigríður Fjeldsted hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Krónunnar og hefur hún störf 1. október 2020. Viðskipti innlent 14.7.2020 16:07 Bretar banna vörur Huawei frá áramótum Farsímafyrirtækjum í Bretlandi verður bannað að kaupa 5G-fjarskiptabúnað frá kínverska tæknifyrirtækinu Huawei frá áramótum og verður gert að losa sig við þann sem þau eiga fyrir árið 2027. Ákvörðunin gæti tafið 5G-væðingu Bretlands um allt að ár. Viðskipti erlent 14.7.2020 13:13 Kristinn leiðir viðskiptaþróun Carbfix Kristinn Ingi Lárusson hefur verið ráðinn til Carbfix, dótturfyrirtækis Orkuveitu Reykjavíkur. Viðskipti innlent 14.7.2020 10:29 Segir Samherja aldrei hafa greitt SWAPO-flokknum Fullyrt er í namibískum fjölmiðlum að fyrirtækið hafi gert það árið 2017. Viðskipti erlent 13.7.2020 19:00 Penninn leggur aukna áherslu á leikföng með kaupum á heildsölu Samkeppniseftirlitið gerar engar athugasemdir við það að Penninn kaupi HB heildverslun að fullu. Viðskipti innlent 13.7.2020 14:22 Guðjón frá Origo til Póstsins Guðjón Ingi Ágústsson segir frábært að hafa gengið til liðs við Póstinn. Viðskipti innlent 13.7.2020 11:29 Hættulegri dúkku kippt úr umferð Gallaður rennilás gerir dúkkuna hættulega. Viðskipti innlent 13.7.2020 11:12 Icelandair semur um flug til Austur-Evrópu Lettneska flugfélagið airBaltic og hið íslenska Icelandair segjast hafa gert samning um svokallað sammerkt flug félaganna tveggja. Viðskipti innlent 13.7.2020 10:46 Evian kynnir miðalausa brúsa Vatnsframleiðandinn Evian stefnir að því að allir vatnsbrúsar þeirra verði 100% endurnýjanlegir fyrir árslok árið 2025. Atvinnulíf 13.7.2020 10:00 Opnuðu barinn Jaja Ding Dong á Húsavík í dag Barinn, sem reistur var við Cape hotel á Húsavík, er nefndur eftir samnefndu – og vinsælu – lagi úr Eurovision-kvikmynd Wills Ferrells. Viðskipti innlent 11.7.2020 20:22 Alltaf þrisvar í kalda pottinn og margt sem lærðist af kórónuveirunni Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn er það Sigrún Kjartansdóttir framkvæmdastjóri Mannauðs sem situr fyrir svörum. Sigrún skellir sér snemma í ræktina á morgnana og veigrar sér ekkert við að fara í kalda pottinn í sundlauginni. Atvinnulíf 11.7.2020 10:00 Nýjar íbúðir rjúka út Sala á nýjum íbúðum í Reykjavík hefur aukist undanarnar vikur. Hverfið að Hlíðarenda nýtur mikilla vinsælda. Fasteignasalan Miklaborg fer með sölu íbúða að Hlíðarenda. Samstarf 11.7.2020 09:00 Íslendingar þyrftu að fimmfalda neysluna til að fylla upp í túristaskarðið Þó að íslenskir ferðamenn myndu „skila sér 100%“ í ferðalögum innanlands í ár mun ekki nást að brúa bilið sem varð til með brotthvarfi erlendra ferðamanna vegna kórónuveirufaraldursins. Viðskipti innlent 10.7.2020 14:25 Mikilvægt að eiga vin í vinnunni Að eiga vin í vinnunni getur virkað sem hvatning til þess að vinna meira eða hraðar. Einmanaleiki í vinnu er mjög algengur. Atvinnulíf 10.7.2020 10:00 Synjað um endurupptöku á skaðabótamáli United Silicon Héraðsdómur Reykjaness hafnaði kröfu Magnúsar Ólafs Garðarssonar, stofnanda og fyrrverandi forstjóra United Silicon, á máli þar sem hann er sagður hafa verið dæmdur til að greiða þrotabúi kísilversins 1,2 milljarða króna í bætur. Viðskipti innlent 9.7.2020 21:03 Fasteignamarkaðurinn líflegur um þessar mundir Vísbendingar er um að fasteignamarkaður hér á landi sé líflegur um þessar mundir en samkvæmt mánaðarskýrslu Húsnæðis- og Mannvirkjastofnunar var fjöldi íbúða sem teknar voru af söluskrá síðustu tvo mánuði með hæsta móti. Viðskipti innlent 9.7.2020 10:09 Hátt í 36 þúsund gætu verið send í launalaust leyfi 36 þúsund starfsmenn flugfélagsins United Airlines gætu verið sendir í launalaust leyfi vegna rekstrarörðugleika félagsins. Viðskipti erlent 9.7.2020 10:04 Að hætta að vinna eftir vinnu Atvinnulíf 9.7.2020 10:00 OR dæmd til að greiða Glitni HoldCo 740 milljónir Orkuveita Reykjavíkur (OR) var nú síðdegis í Héraðsdómi Reykjavíkur dæmd til að greiða Glitni HoldCo 740 milljónir króna auk dráttarvaxta vegna uppgjörs afleiðusamninga sem gerðir voru við Glitni á árunum fyrir hrun. Viðskipti innlent 8.7.2020 15:39 Fjórum apótekum gert að greiða 50 þúsund króna sekt Fjögur apótek á höfuðborgarsvæðinu voru sektuð í upphafi árs fyrir ófullnægjandi verðmerkingar. Viðskipti innlent 8.7.2020 14:37 Play tilbúið að stökkva fyrr inn ef þörf krefur Forsvarsmenn flugfélagsins Play segjast vera tilbúnir að koma inn á flugmarkaðinn fyrr en stefnt hefur verið að, krefjist aðstæður þess. Viðskipti innlent 8.7.2020 14:06 Nýjung frá Alfreð: Fyrirtækjaprófíll er frábær kynning Fyrirtækjaprófíll er glæný viðbót við atvinnuvefinn Alfreð. Með honum má kynna kosti fyrirtækis sem vinnustaðar á einfaldan á áhrifaríka hátt. Samstarf 8.7.2020 13:30 Stefna Hval og vilja fá rúmlega einn og hálfan milljarð Þrír hluthafar í Hval hf. hafa stefnt félaginu, og krefjast þess að hlutir þeirra verði innleystir. Þeir vilja fá samtal 1,56 milljarða í sinn hlut, auk dráttarvaxta. Samtals nemur hlutur þeirra 5,3% í félaginu. Viðskipti innlent 8.7.2020 08:13 Deutsche Bank sektaður vegna tengsla við Epstein Deutsche Bank, einn stærsti banki heims, hefur verið sektaður um 150 milljónir Bandaríkjadala, eða um 21 milljarð íslenskra króna fyrir að hafa ekki haft nægilegt eftirlit með viðskiptum barnaníðingsins Jeffrey Epstein sem fóru fram í gegn um bankann. Viðskipti erlent 7.7.2020 23:30 Hótel Saga óskar eftir greiðsluskjóli Hótel Saga hefur bæst í hóp þeirra ferðaþjónustufyrirtækja sem hafa sótt um greiðsluskjól á síðustu dögum og vikum. Viðskipti innlent 7.7.2020 16:43 Björgvin hæfari en fyrrverandi þingmenn og forstjórar Björgvin Víkingsson tekur við starfi forstjóra Ríkiskaupa 1. september næstkomandi. Viðskipti innlent 7.7.2020 11:07 Góð ráð til að láta yfirmanninn vita hversu góður starfsmaður þú ert Sumir finna til óöryggis í starfi vegna þess að þeir telja yfirmann sinn ekki upplýstan um hversu mikið þeir eru að leggja sig fram í starfi. Besta leiðin í þessu er að snúa vörn í sókn og vinna að því að yfirmaðurinn taki eftir því hversu vel þér gengur. Atvinnulíf 7.7.2020 10:00 Búið að ganga frá kaupum Rapyd á Korta Kaup alþjóðlega fjártæknifyrirtækisins Rapyd á Korta eru nú frágengin. Viðskipti innlent 7.7.2020 09:21 « ‹ 329 330 331 332 333 334 … 334 ›
Íslandsstofa býður útlendingum að öskra á íslenska náttúru Sjö hátölurum hefur verið komið upp víðsvegar um landið. Viðskipti innlent 15.7.2020 10:14
Apple þarf ekki að greiða milljarða í skatta á Írlandi Almenni dómstóll Evrópusambandsins ógilti í dag ákvörðun framkvæmdastjórnar sambandsins sem skikkaði tæknifyrirtækið Apple til að greiða þrettán milljarða evra, jafnvirði um 2.080 milljarða íslenskra króna, í skattaskuld á Írlandi. Viðskipti erlent 15.7.2020 09:38
Ásta verður framkvæmdastjóri Krónunnar Ásta Sigríður Fjeldsted hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Krónunnar og hefur hún störf 1. október 2020. Viðskipti innlent 14.7.2020 16:07
Bretar banna vörur Huawei frá áramótum Farsímafyrirtækjum í Bretlandi verður bannað að kaupa 5G-fjarskiptabúnað frá kínverska tæknifyrirtækinu Huawei frá áramótum og verður gert að losa sig við þann sem þau eiga fyrir árið 2027. Ákvörðunin gæti tafið 5G-væðingu Bretlands um allt að ár. Viðskipti erlent 14.7.2020 13:13
Kristinn leiðir viðskiptaþróun Carbfix Kristinn Ingi Lárusson hefur verið ráðinn til Carbfix, dótturfyrirtækis Orkuveitu Reykjavíkur. Viðskipti innlent 14.7.2020 10:29
Segir Samherja aldrei hafa greitt SWAPO-flokknum Fullyrt er í namibískum fjölmiðlum að fyrirtækið hafi gert það árið 2017. Viðskipti erlent 13.7.2020 19:00
Penninn leggur aukna áherslu á leikföng með kaupum á heildsölu Samkeppniseftirlitið gerar engar athugasemdir við það að Penninn kaupi HB heildverslun að fullu. Viðskipti innlent 13.7.2020 14:22
Guðjón frá Origo til Póstsins Guðjón Ingi Ágústsson segir frábært að hafa gengið til liðs við Póstinn. Viðskipti innlent 13.7.2020 11:29
Hættulegri dúkku kippt úr umferð Gallaður rennilás gerir dúkkuna hættulega. Viðskipti innlent 13.7.2020 11:12
Icelandair semur um flug til Austur-Evrópu Lettneska flugfélagið airBaltic og hið íslenska Icelandair segjast hafa gert samning um svokallað sammerkt flug félaganna tveggja. Viðskipti innlent 13.7.2020 10:46
Evian kynnir miðalausa brúsa Vatnsframleiðandinn Evian stefnir að því að allir vatnsbrúsar þeirra verði 100% endurnýjanlegir fyrir árslok árið 2025. Atvinnulíf 13.7.2020 10:00
Opnuðu barinn Jaja Ding Dong á Húsavík í dag Barinn, sem reistur var við Cape hotel á Húsavík, er nefndur eftir samnefndu – og vinsælu – lagi úr Eurovision-kvikmynd Wills Ferrells. Viðskipti innlent 11.7.2020 20:22
Alltaf þrisvar í kalda pottinn og margt sem lærðist af kórónuveirunni Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn er það Sigrún Kjartansdóttir framkvæmdastjóri Mannauðs sem situr fyrir svörum. Sigrún skellir sér snemma í ræktina á morgnana og veigrar sér ekkert við að fara í kalda pottinn í sundlauginni. Atvinnulíf 11.7.2020 10:00
Nýjar íbúðir rjúka út Sala á nýjum íbúðum í Reykjavík hefur aukist undanarnar vikur. Hverfið að Hlíðarenda nýtur mikilla vinsælda. Fasteignasalan Miklaborg fer með sölu íbúða að Hlíðarenda. Samstarf 11.7.2020 09:00
Íslendingar þyrftu að fimmfalda neysluna til að fylla upp í túristaskarðið Þó að íslenskir ferðamenn myndu „skila sér 100%“ í ferðalögum innanlands í ár mun ekki nást að brúa bilið sem varð til með brotthvarfi erlendra ferðamanna vegna kórónuveirufaraldursins. Viðskipti innlent 10.7.2020 14:25
Mikilvægt að eiga vin í vinnunni Að eiga vin í vinnunni getur virkað sem hvatning til þess að vinna meira eða hraðar. Einmanaleiki í vinnu er mjög algengur. Atvinnulíf 10.7.2020 10:00
Synjað um endurupptöku á skaðabótamáli United Silicon Héraðsdómur Reykjaness hafnaði kröfu Magnúsar Ólafs Garðarssonar, stofnanda og fyrrverandi forstjóra United Silicon, á máli þar sem hann er sagður hafa verið dæmdur til að greiða þrotabúi kísilversins 1,2 milljarða króna í bætur. Viðskipti innlent 9.7.2020 21:03
Fasteignamarkaðurinn líflegur um þessar mundir Vísbendingar er um að fasteignamarkaður hér á landi sé líflegur um þessar mundir en samkvæmt mánaðarskýrslu Húsnæðis- og Mannvirkjastofnunar var fjöldi íbúða sem teknar voru af söluskrá síðustu tvo mánuði með hæsta móti. Viðskipti innlent 9.7.2020 10:09
Hátt í 36 þúsund gætu verið send í launalaust leyfi 36 þúsund starfsmenn flugfélagsins United Airlines gætu verið sendir í launalaust leyfi vegna rekstrarörðugleika félagsins. Viðskipti erlent 9.7.2020 10:04
OR dæmd til að greiða Glitni HoldCo 740 milljónir Orkuveita Reykjavíkur (OR) var nú síðdegis í Héraðsdómi Reykjavíkur dæmd til að greiða Glitni HoldCo 740 milljónir króna auk dráttarvaxta vegna uppgjörs afleiðusamninga sem gerðir voru við Glitni á árunum fyrir hrun. Viðskipti innlent 8.7.2020 15:39
Fjórum apótekum gert að greiða 50 þúsund króna sekt Fjögur apótek á höfuðborgarsvæðinu voru sektuð í upphafi árs fyrir ófullnægjandi verðmerkingar. Viðskipti innlent 8.7.2020 14:37
Play tilbúið að stökkva fyrr inn ef þörf krefur Forsvarsmenn flugfélagsins Play segjast vera tilbúnir að koma inn á flugmarkaðinn fyrr en stefnt hefur verið að, krefjist aðstæður þess. Viðskipti innlent 8.7.2020 14:06
Nýjung frá Alfreð: Fyrirtækjaprófíll er frábær kynning Fyrirtækjaprófíll er glæný viðbót við atvinnuvefinn Alfreð. Með honum má kynna kosti fyrirtækis sem vinnustaðar á einfaldan á áhrifaríka hátt. Samstarf 8.7.2020 13:30
Stefna Hval og vilja fá rúmlega einn og hálfan milljarð Þrír hluthafar í Hval hf. hafa stefnt félaginu, og krefjast þess að hlutir þeirra verði innleystir. Þeir vilja fá samtal 1,56 milljarða í sinn hlut, auk dráttarvaxta. Samtals nemur hlutur þeirra 5,3% í félaginu. Viðskipti innlent 8.7.2020 08:13
Deutsche Bank sektaður vegna tengsla við Epstein Deutsche Bank, einn stærsti banki heims, hefur verið sektaður um 150 milljónir Bandaríkjadala, eða um 21 milljarð íslenskra króna fyrir að hafa ekki haft nægilegt eftirlit með viðskiptum barnaníðingsins Jeffrey Epstein sem fóru fram í gegn um bankann. Viðskipti erlent 7.7.2020 23:30
Hótel Saga óskar eftir greiðsluskjóli Hótel Saga hefur bæst í hóp þeirra ferðaþjónustufyrirtækja sem hafa sótt um greiðsluskjól á síðustu dögum og vikum. Viðskipti innlent 7.7.2020 16:43
Björgvin hæfari en fyrrverandi þingmenn og forstjórar Björgvin Víkingsson tekur við starfi forstjóra Ríkiskaupa 1. september næstkomandi. Viðskipti innlent 7.7.2020 11:07
Góð ráð til að láta yfirmanninn vita hversu góður starfsmaður þú ert Sumir finna til óöryggis í starfi vegna þess að þeir telja yfirmann sinn ekki upplýstan um hversu mikið þeir eru að leggja sig fram í starfi. Besta leiðin í þessu er að snúa vörn í sókn og vinna að því að yfirmaðurinn taki eftir því hversu vel þér gengur. Atvinnulíf 7.7.2020 10:00
Búið að ganga frá kaupum Rapyd á Korta Kaup alþjóðlega fjártæknifyrirtækisins Rapyd á Korta eru nú frágengin. Viðskipti innlent 7.7.2020 09:21