Spádómur frá 1969 að rætast? 4. júlí 2004 00:01 „Í fyrsta lagi eigum við við harðsnúinn mótstöðumann að etja sem er forseti landsins, en hann mun ekki hika við að beita neitunarvaldi sínu gegn framlengingu samningsins. Verður þá gengið til þjóðaratkvæðagreiðslu, og tel ég vafasamt að hún verði okkur í vil. Við eigum því í vök að verjast, og forsetakosningarnar, sem fram eiga að fara hér í sumar, munu verða okkur örlagaríkar, þar eð mikið veltur á, að maður okkur hliðhollur fari með æðstu völd landsins.“ Þetta segir í skáldsögunni Í skugga jarðar eftir Grétu Sigfúsdóttur frá árinu 1969 en sagan á að gerast hér á landi árið 1992. Andri Snær Magnason rithöfundur gerir bókina að umtalsefni sínu á baksíðu Fréttablaðsins í gær enda eiga sum atriði atburðarásinnar ótrúlega margt sammerkt með atburðunum sem átt hafa sér stað í þjóðfélaginu undanfarið. Í sögunni er Íslandi stjórnað af af erlendum „álfafyrirtækjum“ og eigendum þeirra sem „með ótakmörkuðu fjármagni sínu ráða hér lögum og lofum.“ Orðin hér að ofan eru höfð eftir aðalforstjóra fyrirtækjanna á hluthafafundi sem boðað er til vegna pólitískrar krísu sem upp kemur í sögunni. Nafn og fyrra starf forseta Íslands í þessari 35 ára gömlu skáldsögu er líka nokkuð kunnuglegt. Hann heitir dr. Grímur Grímsson og er fyrrverandi prófessor við Háskóla Íslands. Fjölmiðlalög Fréttir Innlent Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Trump kynnti friðarráðið Erlent „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Fleiri fréttir Öllum sleppt úr haldi og rannsókn á viðkvæmu stigi Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sjá meira
„Í fyrsta lagi eigum við við harðsnúinn mótstöðumann að etja sem er forseti landsins, en hann mun ekki hika við að beita neitunarvaldi sínu gegn framlengingu samningsins. Verður þá gengið til þjóðaratkvæðagreiðslu, og tel ég vafasamt að hún verði okkur í vil. Við eigum því í vök að verjast, og forsetakosningarnar, sem fram eiga að fara hér í sumar, munu verða okkur örlagaríkar, þar eð mikið veltur á, að maður okkur hliðhollur fari með æðstu völd landsins.“ Þetta segir í skáldsögunni Í skugga jarðar eftir Grétu Sigfúsdóttur frá árinu 1969 en sagan á að gerast hér á landi árið 1992. Andri Snær Magnason rithöfundur gerir bókina að umtalsefni sínu á baksíðu Fréttablaðsins í gær enda eiga sum atriði atburðarásinnar ótrúlega margt sammerkt með atburðunum sem átt hafa sér stað í þjóðfélaginu undanfarið. Í sögunni er Íslandi stjórnað af af erlendum „álfafyrirtækjum“ og eigendum þeirra sem „með ótakmörkuðu fjármagni sínu ráða hér lögum og lofum.“ Orðin hér að ofan eru höfð eftir aðalforstjóra fyrirtækjanna á hluthafafundi sem boðað er til vegna pólitískrar krísu sem upp kemur í sögunni. Nafn og fyrra starf forseta Íslands í þessari 35 ára gömlu skáldsögu er líka nokkuð kunnuglegt. Hann heitir dr. Grímur Grímsson og er fyrrverandi prófessor við Háskóla Íslands.
Fjölmiðlalög Fréttir Innlent Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Trump kynnti friðarráðið Erlent „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Fleiri fréttir Öllum sleppt úr haldi og rannsókn á viðkvæmu stigi Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sjá meira