Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 20. nóvember 2025 10:26 Sundabrú séð úr Elliðavogi. Hún yrði lengsta brú Íslands, nærri 1,2 kílómetra löng. Hér er hún sýnd sem hábrú. Efla verkfræðistofa Sjö af hverjum tíu landsmönnum eru hlynntir lagningu Sundabrautar milli Sæbrautar og Kjalarness. Þjóðin skiptist hinsvegar í fylkingar þegar spurt er hvort Sundabrautin ætti að vera göng eða hvort hún ætti að vera brú. Þetta er niðurstaða Þjóðarpúlss Gallup. Um var að ræða netkönnun sem gerð var dagana 22. október til 5. nóvember. Heildarúrtaksstærð var 1779 og þátttökuhlutfall 44,1 prósent. Einstaklingar í úrtaki voru handahófsvaldir úr Viðhorfahópi Gallup. Einn af hverjum tíu er andvígur henni og tveir af hverjum tíu eru hvorki hlynntir né andvígir og tekur einn af hverjum tíu aðspurðra ekki afstöðu. Karlar eru hlynntari lagningu Sundabrautar en konur sem segjast frekar en karlar hvorki hlynntar né andvígar henni. Eldra fólk er almennt hlynntara lagningu brautarinnar en yngra. Íbúar Reykjavíkurkjördæmis norður eru helst andvígir lagningu hennar en íbúar Norðvesturkjördæmis hlynntastir. Munurinn á viðhorfi fólks eftir því hvaða flokk það kysi er ekki ýkja mikill. Í tvær fylkingar um göng eða brú Á leiðinni milli Sæbrautar og Gufuness eru tveir meginkostir til skoðunar, brú eða göng. Landsmenn skiptast í tvær fylkingar þar sem rúmlega helmingur þeirra sem taka afstöðu telur ákjósanlegra að leiðin yrði göng, eða 52 prósent og tæplega helmingur að hún yrði brú, 48 prósent. Nær þrír af hverjum tíu taka ekki afstöðu. Íbúar höfuðborgarsvæðisins eru hlynntari því að þessi hluti leiðarinnar yrði göng á meðan íbúar landsbyggðarinnar eru hlynntari því að hún yrði brú. Fólk með hæstu fjölskyldutekjurnar er hlynntast göngum. Þeir sem eru hlynntir lagningu Sundabrautar eru líklegri til að vilja að þessi hluti hennar verði brú á meðan þeir sem eru andvígir lagningu brautarinnar eru mun líklegri til að vilja að þessi hluti hennar verði göng. Sundabraut Reykjavík Skipulag Skoðanakannanir Vegagerð Mosfellsbær Tengdar fréttir Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Sundabrú, sem Vegagerðin mælir með að verði reist yfir Kleppsvík, minnir um margt á Tromsøbrú, helsta kennileiti Tromsø, stærstu borgar Norður-Noregs. Brýrnar yrðu álíka langar og álíka háar, báðar steinsteyptar á súlum og ekki ósvipaðar útlits. 19. október 2025 07:37 Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Við lagningu Sundabrautar eru brúarkostir töluvert hagkvæmari í framkvæmd og rekstri en göng og uppfylla markmið framkvæmdarinnar betur. Þetta er meðal þess sem lesa má úr nýútkominni umhverfismatsskýrslu vegna Sundabrautar. Vegagerðin og Reykjavíkurborg standa samanlagt að sex kynningarfundum vegna verkefnisins næstu vikurnar. 13. október 2025 14:29 Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Ný byggingalönd sem opnast með Sundabraut gætu stækkað höfuðborgarsvæðið um þrjátíu til fjörutíu prósent, að mati eins reyndasta byggingamanns landsins. Spennandi tækifæri sem skapast með Sundabraut eru rædd við Örn Kjærnested, framkvæmdastjóra Byggingafélagsins Bakka. 22. október 2025 22:11 Mest lesið Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Svandís stígur til hliðar Innlent Fleiri fréttir Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Sjá meira
Þetta er niðurstaða Þjóðarpúlss Gallup. Um var að ræða netkönnun sem gerð var dagana 22. október til 5. nóvember. Heildarúrtaksstærð var 1779 og þátttökuhlutfall 44,1 prósent. Einstaklingar í úrtaki voru handahófsvaldir úr Viðhorfahópi Gallup. Einn af hverjum tíu er andvígur henni og tveir af hverjum tíu eru hvorki hlynntir né andvígir og tekur einn af hverjum tíu aðspurðra ekki afstöðu. Karlar eru hlynntari lagningu Sundabrautar en konur sem segjast frekar en karlar hvorki hlynntar né andvígar henni. Eldra fólk er almennt hlynntara lagningu brautarinnar en yngra. Íbúar Reykjavíkurkjördæmis norður eru helst andvígir lagningu hennar en íbúar Norðvesturkjördæmis hlynntastir. Munurinn á viðhorfi fólks eftir því hvaða flokk það kysi er ekki ýkja mikill. Í tvær fylkingar um göng eða brú Á leiðinni milli Sæbrautar og Gufuness eru tveir meginkostir til skoðunar, brú eða göng. Landsmenn skiptast í tvær fylkingar þar sem rúmlega helmingur þeirra sem taka afstöðu telur ákjósanlegra að leiðin yrði göng, eða 52 prósent og tæplega helmingur að hún yrði brú, 48 prósent. Nær þrír af hverjum tíu taka ekki afstöðu. Íbúar höfuðborgarsvæðisins eru hlynntari því að þessi hluti leiðarinnar yrði göng á meðan íbúar landsbyggðarinnar eru hlynntari því að hún yrði brú. Fólk með hæstu fjölskyldutekjurnar er hlynntast göngum. Þeir sem eru hlynntir lagningu Sundabrautar eru líklegri til að vilja að þessi hluti hennar verði brú á meðan þeir sem eru andvígir lagningu brautarinnar eru mun líklegri til að vilja að þessi hluti hennar verði göng.
Sundabraut Reykjavík Skipulag Skoðanakannanir Vegagerð Mosfellsbær Tengdar fréttir Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Sundabrú, sem Vegagerðin mælir með að verði reist yfir Kleppsvík, minnir um margt á Tromsøbrú, helsta kennileiti Tromsø, stærstu borgar Norður-Noregs. Brýrnar yrðu álíka langar og álíka háar, báðar steinsteyptar á súlum og ekki ósvipaðar útlits. 19. október 2025 07:37 Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Við lagningu Sundabrautar eru brúarkostir töluvert hagkvæmari í framkvæmd og rekstri en göng og uppfylla markmið framkvæmdarinnar betur. Þetta er meðal þess sem lesa má úr nýútkominni umhverfismatsskýrslu vegna Sundabrautar. Vegagerðin og Reykjavíkurborg standa samanlagt að sex kynningarfundum vegna verkefnisins næstu vikurnar. 13. október 2025 14:29 Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Ný byggingalönd sem opnast með Sundabraut gætu stækkað höfuðborgarsvæðið um þrjátíu til fjörutíu prósent, að mati eins reyndasta byggingamanns landsins. Spennandi tækifæri sem skapast með Sundabraut eru rædd við Örn Kjærnested, framkvæmdastjóra Byggingafélagsins Bakka. 22. október 2025 22:11 Mest lesið Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Svandís stígur til hliðar Innlent Fleiri fréttir Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Sjá meira
Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Sundabrú, sem Vegagerðin mælir með að verði reist yfir Kleppsvík, minnir um margt á Tromsøbrú, helsta kennileiti Tromsø, stærstu borgar Norður-Noregs. Brýrnar yrðu álíka langar og álíka háar, báðar steinsteyptar á súlum og ekki ósvipaðar útlits. 19. október 2025 07:37
Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Við lagningu Sundabrautar eru brúarkostir töluvert hagkvæmari í framkvæmd og rekstri en göng og uppfylla markmið framkvæmdarinnar betur. Þetta er meðal þess sem lesa má úr nýútkominni umhverfismatsskýrslu vegna Sundabrautar. Vegagerðin og Reykjavíkurborg standa samanlagt að sex kynningarfundum vegna verkefnisins næstu vikurnar. 13. október 2025 14:29
Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Ný byggingalönd sem opnast með Sundabraut gætu stækkað höfuðborgarsvæðið um þrjátíu til fjörutíu prósent, að mati eins reyndasta byggingamanns landsins. Spennandi tækifæri sem skapast með Sundabraut eru rædd við Örn Kjærnested, framkvæmdastjóra Byggingafélagsins Bakka. 22. október 2025 22:11