Skrípaleikur segir Skarphéðinn 5. júlí 2004 00:01 Skrípaleikur, er það orð sem Skarphéðinn Berg Steinarsson, stjórnarformaður Norðurljósa, segir fyrst koma upp í hugann þegar breytingar á fjölmiðlalögunum og málsmeðferð ríkisstjórnarinnar séu skoðuð. Prósentubreytingar og frestun gildistöku laganna breyti engu fyrir Norðurljós, og ríkisstjórnin sé að hæðast bæði að forsetanum og þjóðinni. Jónatan Þórmundsson, lögfræðingur, hefur efasemdir um lýðræðisþáttinn, hvort hægt sé að svipta þjóðina réttinum á að segja álit sitt í þjóðaratkvæðagreiðslu. Þingkosningar eftir nokkur ár séu ekki það sama og þjóðaratkvæðagreiðsla um ákveðið lagafrumvarp eða lög. Ólafur Hannibalsson, einn forvígismanna Þjóðfylkingarinnar svokölluðu, segir efnisbreytingar ríkisstjórnarinnar engu breyta. Honum sýnist að verið sé að afturkalla þjóðaratkvæðagreiðsluna þar sem menn óttuðust úrslit hennar. Í staðinn verði málið eitt þeirra sem kjósendur athugi við næstu þingkosningar með öðrum stjórnarskrárbreytingum, sem grunur leiki á að muni þrengja vald borgara í þjóðfélaginu. Ólafur telur fyllstu ástæður til að fólk sé á verði, snúi vörn í sókn og snúi sér að því að leggja drög að stjórnarskrá sem kemur að neðan, frá fólkinu, en ekki að ofan, frá kónginum eða valdhöfum. Fjölmiðlalög Fréttir Innlent Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Trump kynnti friðarráðið Erlent „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Fleiri fréttir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Öllum sleppt úr haldi og rannsókn á viðkvæmu stigi Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Sjá meira
Skrípaleikur, er það orð sem Skarphéðinn Berg Steinarsson, stjórnarformaður Norðurljósa, segir fyrst koma upp í hugann þegar breytingar á fjölmiðlalögunum og málsmeðferð ríkisstjórnarinnar séu skoðuð. Prósentubreytingar og frestun gildistöku laganna breyti engu fyrir Norðurljós, og ríkisstjórnin sé að hæðast bæði að forsetanum og þjóðinni. Jónatan Þórmundsson, lögfræðingur, hefur efasemdir um lýðræðisþáttinn, hvort hægt sé að svipta þjóðina réttinum á að segja álit sitt í þjóðaratkvæðagreiðslu. Þingkosningar eftir nokkur ár séu ekki það sama og þjóðaratkvæðagreiðsla um ákveðið lagafrumvarp eða lög. Ólafur Hannibalsson, einn forvígismanna Þjóðfylkingarinnar svokölluðu, segir efnisbreytingar ríkisstjórnarinnar engu breyta. Honum sýnist að verið sé að afturkalla þjóðaratkvæðagreiðsluna þar sem menn óttuðust úrslit hennar. Í staðinn verði málið eitt þeirra sem kjósendur athugi við næstu þingkosningar með öðrum stjórnarskrárbreytingum, sem grunur leiki á að muni þrengja vald borgara í þjóðfélaginu. Ólafur telur fyllstu ástæður til að fólk sé á verði, snúi vörn í sókn og snúi sér að því að leggja drög að stjórnarskrá sem kemur að neðan, frá fólkinu, en ekki að ofan, frá kónginum eða valdhöfum.
Fjölmiðlalög Fréttir Innlent Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Trump kynnti friðarráðið Erlent „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Fleiri fréttir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Öllum sleppt úr haldi og rannsókn á viðkvæmu stigi Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Sjá meira