Fundi ríkisstjórnar lokið 20. júlí 2004 00:01 MYND/Róbert Davíð Oddsson sagðist hress eftir ríkisstjórnarfund sem haldinn var í morgun. Hann telur að allir séu sammála um það, fyrir utan þá sem eru hrein handbendi aðila útí bæ, að setja verði lög um fjölmiðla þó það verði gert síðar. Guðni Ágústsson, varaformaður Framsóknarflokksins, segir engan standa uppi sem sigurvegari í fjölmiðlamálinu. Ríkisstjórnin ræddi í morgun ákvörðun um að draga fjölmiðlafrumvarpið til baka. Halldór Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins, var ekki á fundinum af persónulegum ástæðum. Fundi ríkisstjórnarinnar lauk um hádegið, en hann hófst klukkan hálftíu. Á fundinum var kynnt sú ákvörðun formanna stjórnarflokkanna, að afturkalla fjölmiðlalögin, sem samþykkt voru frá Alþingi í maí síðastliðnum og forseti Íslands synjaði staðfestingar, og einnig draga til baka fjölmiðlafrumvarpið, sem allsherjarnefnd hefur til umfjöllunar. Þar með er ljóst að lög um eignarhald á fjölmiðlum falla alfarið úr gildi og hefst vinna við nýtt lagafrumvarp eftir að þing kemur saman að nýju í haust. Jafnframt er ákveðið að engin þjóðaratkvæðagreiðsla fari fram, þar sem þau verða felld úr gildi. Samhliða þessari ákvörðun hafa stjórnarflokkarnir ákveðið að fella synjunarvald forseta á lagafrumvörpum úr gildi og er stefnt að því að leggja fyrir Alþingi þingsályktunartillögu um breytingu á 26. grein stjórnarskrárinnar. Í nýja frumvarpinu eru í raun aðeins tvö ákvæði. Annars vegar að fella fjölmiðlalögin frá 24. maí úr gildi, enda þótt forseti hefði þegar vísað þeim til þjóðarinnar, og hinsvegar breytingar á útvarpsréttarnefnd, sem menntamálaráðherra hefur kynnt og á að gera nefndina faglegri og óháðari. Fjölmiðlalög Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fleiri fréttir Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Sjá meira
Davíð Oddsson sagðist hress eftir ríkisstjórnarfund sem haldinn var í morgun. Hann telur að allir séu sammála um það, fyrir utan þá sem eru hrein handbendi aðila útí bæ, að setja verði lög um fjölmiðla þó það verði gert síðar. Guðni Ágústsson, varaformaður Framsóknarflokksins, segir engan standa uppi sem sigurvegari í fjölmiðlamálinu. Ríkisstjórnin ræddi í morgun ákvörðun um að draga fjölmiðlafrumvarpið til baka. Halldór Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins, var ekki á fundinum af persónulegum ástæðum. Fundi ríkisstjórnarinnar lauk um hádegið, en hann hófst klukkan hálftíu. Á fundinum var kynnt sú ákvörðun formanna stjórnarflokkanna, að afturkalla fjölmiðlalögin, sem samþykkt voru frá Alþingi í maí síðastliðnum og forseti Íslands synjaði staðfestingar, og einnig draga til baka fjölmiðlafrumvarpið, sem allsherjarnefnd hefur til umfjöllunar. Þar með er ljóst að lög um eignarhald á fjölmiðlum falla alfarið úr gildi og hefst vinna við nýtt lagafrumvarp eftir að þing kemur saman að nýju í haust. Jafnframt er ákveðið að engin þjóðaratkvæðagreiðsla fari fram, þar sem þau verða felld úr gildi. Samhliða þessari ákvörðun hafa stjórnarflokkarnir ákveðið að fella synjunarvald forseta á lagafrumvörpum úr gildi og er stefnt að því að leggja fyrir Alþingi þingsályktunartillögu um breytingu á 26. grein stjórnarskrárinnar. Í nýja frumvarpinu eru í raun aðeins tvö ákvæði. Annars vegar að fella fjölmiðlalögin frá 24. maí úr gildi, enda þótt forseti hefði þegar vísað þeim til þjóðarinnar, og hinsvegar breytingar á útvarpsréttarnefnd, sem menntamálaráðherra hefur kynnt og á að gera nefndina faglegri og óháðari.
Fjölmiðlalög Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fleiri fréttir Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Sjá meira