Lögin voru hefndarleiðangur 20. júlí 2004 00:01 Stjórnarandstaðan gagnrýnir vinnubrögð ríkisstjórnarinnar harðlega og segir greinilegt að hún hafi viðurkennt uppgjöf í fjölmiðlamálinu. Efast er um að heimilt sé að hætta við þjóðaratkvæðagreiðslu, þar sem skýrt sé kveðið á um hana í stjórnarskrá. Leiðtogar stjórnarandstöðunnar hafa barist fyrir því að þjóðaratkvæðagreiðsla verði haldin um fjölmiðlalögin og hafa talið það ótvírætt ákvæði 26. greinar stjórnarskrárinnar. Þeir telja að ríkisstjórnin hafi gefist upp í málnu, en að umdeilt sé einnig hvort henni sé heimilt að hætta við þjóðaratkvæðagreiðslunnar. Steingrimur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna sagði í viðtali í þættinu Íslandi í bítið í morgun að þetta væri fullkomin uppgjöf hjá stjórninni. Þetta hefði verið barningur hjá þeim í marga mánuði sem væri orðinn að engu. Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingar, sagði þetta mikinn sigur fyrir þá sem barist hafa gegn fjölmiðlalögunum. Í þessum gjörningi ríkisstjórnarinnar felist ótvíræð yfirlýsing um að forseti Íslands hafi haft rétt fyrir sér þegar hann synjaði fjölmiðlalögunum staðfestingar. Össur segir að þetta sýni að málskotsréttur forsetans sé gífurlega mikilvægur fyrir lýðræðið í landinu og eina vörnin gegn ráðherraræði. Um ummæli Davíðs Oddssonar, að stjórnarandstaðan hafii ekki haft neitt fram að færa, segir Össur að forsætisráðherra tali tóma vitleysu. Samfylkingin vilji setja upp ákveðinn lagaramma í kringum fjölmiðla og hafi sett það fram í fjórum liðum. Össur segir að fjölmiðlalögin hafi verið hefndarleiðangur gagnvart einu fyrirtæki. Nú ætli Davíð að leggja upp í annan hefndarleiðangur gegn forsetanum og málskotsréttinum. Fjölmiðlalög Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Trump Jr. á leið til Grænlands Erlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Innlent Má heita Amína en ekki Hó Innlent Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Innlent Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Innlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Eldur í bifreið og útihúsgögnum Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Fleiri fréttir Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Vigdís á allra vörum og nýtt námskeið kynnt til sögunnar Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Landskjörstjórn ætlar að skila í næstu viku Sjá meira
Stjórnarandstaðan gagnrýnir vinnubrögð ríkisstjórnarinnar harðlega og segir greinilegt að hún hafi viðurkennt uppgjöf í fjölmiðlamálinu. Efast er um að heimilt sé að hætta við þjóðaratkvæðagreiðslu, þar sem skýrt sé kveðið á um hana í stjórnarskrá. Leiðtogar stjórnarandstöðunnar hafa barist fyrir því að þjóðaratkvæðagreiðsla verði haldin um fjölmiðlalögin og hafa talið það ótvírætt ákvæði 26. greinar stjórnarskrárinnar. Þeir telja að ríkisstjórnin hafi gefist upp í málnu, en að umdeilt sé einnig hvort henni sé heimilt að hætta við þjóðaratkvæðagreiðslunnar. Steingrimur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna sagði í viðtali í þættinu Íslandi í bítið í morgun að þetta væri fullkomin uppgjöf hjá stjórninni. Þetta hefði verið barningur hjá þeim í marga mánuði sem væri orðinn að engu. Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingar, sagði þetta mikinn sigur fyrir þá sem barist hafa gegn fjölmiðlalögunum. Í þessum gjörningi ríkisstjórnarinnar felist ótvíræð yfirlýsing um að forseti Íslands hafi haft rétt fyrir sér þegar hann synjaði fjölmiðlalögunum staðfestingar. Össur segir að þetta sýni að málskotsréttur forsetans sé gífurlega mikilvægur fyrir lýðræðið í landinu og eina vörnin gegn ráðherraræði. Um ummæli Davíðs Oddssonar, að stjórnarandstaðan hafii ekki haft neitt fram að færa, segir Össur að forsætisráðherra tali tóma vitleysu. Samfylkingin vilji setja upp ákveðinn lagaramma í kringum fjölmiðla og hafi sett það fram í fjórum liðum. Össur segir að fjölmiðlalögin hafi verið hefndarleiðangur gagnvart einu fyrirtæki. Nú ætli Davíð að leggja upp í annan hefndarleiðangur gegn forsetanum og málskotsréttinum.
Fjölmiðlalög Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Trump Jr. á leið til Grænlands Erlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Innlent Má heita Amína en ekki Hó Innlent Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Innlent Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Innlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Eldur í bifreið og útihúsgögnum Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Fleiri fréttir Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Vigdís á allra vörum og nýtt námskeið kynnt til sögunnar Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Landskjörstjórn ætlar að skila í næstu viku Sjá meira