Leikurinn kennslubókardæmi 18. ágúst 2004 00:01 "Okkur finnst við hafa gefið allt í fyrstu tvo leikina. Það er í eðli okkar Íslendinga að þurfa að hafa meira fyrir hlutunum en margar aðrar þjóðir. Við erum ekki jafn stórir og sterkir og andstæðingurinn. Það sér það hver maður," sagði hornamaðurinn Guðjón Valur Sigurðsson, sem fór mikinn þegar íslenska liðið sökkti þeim slóvensku með ótrúlegum kafla. "Það small allt eftir að við komumst yfir. Það virtist létta á mörgum að komast loksins yfir. Menn hreinlega svifu og sýndu allar sínar bestu hliðar. Það er það sem við verðum að gera. Um leið og við náum þessari forystu léttir pressunni og fleiri taka af skarið. Sóknin gekk mjög vel og við sendum alltaf á fríu mennina," sagði Guðjón Valur, sem var einstaklega ánægður með leik íslenska liðsins. "Þessi leikur var kennslubókardæmi í því hvernig á að spila handbolta. Aldrei að gefast upp og vinna saman. Það er alveg sama hver klikkar, þá er næsti maður tilbúinn við hliðina á honum. Hjá okkur snýst allt um þessa samstöðu og þannig verður það að vera því við erum kannski ekki með eins stóran leikmannahóp og hinar þjóðirnar. Við stöndum saman og það skilaði okkur sigri í dag. Léttirinn eftir svona leik er alveg rosalegur." Íslenski körfuboltinn Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sjá meira
"Okkur finnst við hafa gefið allt í fyrstu tvo leikina. Það er í eðli okkar Íslendinga að þurfa að hafa meira fyrir hlutunum en margar aðrar þjóðir. Við erum ekki jafn stórir og sterkir og andstæðingurinn. Það sér það hver maður," sagði hornamaðurinn Guðjón Valur Sigurðsson, sem fór mikinn þegar íslenska liðið sökkti þeim slóvensku með ótrúlegum kafla. "Það small allt eftir að við komumst yfir. Það virtist létta á mörgum að komast loksins yfir. Menn hreinlega svifu og sýndu allar sínar bestu hliðar. Það er það sem við verðum að gera. Um leið og við náum þessari forystu léttir pressunni og fleiri taka af skarið. Sóknin gekk mjög vel og við sendum alltaf á fríu mennina," sagði Guðjón Valur, sem var einstaklega ánægður með leik íslenska liðsins. "Þessi leikur var kennslubókardæmi í því hvernig á að spila handbolta. Aldrei að gefast upp og vinna saman. Það er alveg sama hver klikkar, þá er næsti maður tilbúinn við hliðina á honum. Hjá okkur snýst allt um þessa samstöðu og þannig verður það að vera því við erum kannski ekki með eins stóran leikmannahóp og hinar þjóðirnar. Við stöndum saman og það skilaði okkur sigri í dag. Léttirinn eftir svona leik er alveg rosalegur."
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sjá meira