Börn gangi um sjálfala 30. september 2004 00:01 Samtökin Heimili og skóli hafa áhyggjur af því að börn gangi um sjálfala meðan verkfall grunnskólakennara varir. Svo virðist sem kennarar séu einnig í hálfgerðu reiðileysi. Ingibjörg Ingadóttir, verkefnastjóri hjá Heimili og skóla, segir forvarnarfulltrúa sjá breytingu. Foreldrar og börn virði ekki útivistartíma og svörin sem fulltrúarnir fá eru að börnin þurfi ekki að vakna í skólann á morgnana og því sé í lagi að vera svo lengi úti. Þótt gott sé að sofa út á morgnana og hætturnar litlar í því sambandi, þá hafa samtökin áhyggjur, t.a.m. af vímuefnaneyslu. Ingibjörg segist líka hafa áhyggjur af almennum neysluvenjum krakkanna og telur hætt við því að þeir borði meiri óhollustu í verkfallinu. Svo virðist sem kennarar séu einnig í hálfgerðu reiðileysi. Hundrað og fimmtíu grunnskólakennarar biðu eftir því að Þjóðminjasafnið opnaði í morgun. Á milli þrjú og fjögur hundruð kennara sóttu safnið heim fyrstu klukkustundina sem það var opið og þeir komu víðs vegar að. Magnea Antonsdóttir, kennari í Fossvogsskóla, sagðist vera að reyna að fá einhverja tilbreytingu og fræðast um leið. Leifur Ingi Vilmundarson, kennari í Garði, vildi aðspurður ekki kannast við að kennarar væru farnir að fá fráhvarfseinkenni. Hann sagði mikilvægt að kennarar stæðu saman. Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Sjá meira
Samtökin Heimili og skóli hafa áhyggjur af því að börn gangi um sjálfala meðan verkfall grunnskólakennara varir. Svo virðist sem kennarar séu einnig í hálfgerðu reiðileysi. Ingibjörg Ingadóttir, verkefnastjóri hjá Heimili og skóla, segir forvarnarfulltrúa sjá breytingu. Foreldrar og börn virði ekki útivistartíma og svörin sem fulltrúarnir fá eru að börnin þurfi ekki að vakna í skólann á morgnana og því sé í lagi að vera svo lengi úti. Þótt gott sé að sofa út á morgnana og hætturnar litlar í því sambandi, þá hafa samtökin áhyggjur, t.a.m. af vímuefnaneyslu. Ingibjörg segist líka hafa áhyggjur af almennum neysluvenjum krakkanna og telur hætt við því að þeir borði meiri óhollustu í verkfallinu. Svo virðist sem kennarar séu einnig í hálfgerðu reiðileysi. Hundrað og fimmtíu grunnskólakennarar biðu eftir því að Þjóðminjasafnið opnaði í morgun. Á milli þrjú og fjögur hundruð kennara sóttu safnið heim fyrstu klukkustundina sem það var opið og þeir komu víðs vegar að. Magnea Antonsdóttir, kennari í Fossvogsskóla, sagðist vera að reyna að fá einhverja tilbreytingu og fræðast um leið. Leifur Ingi Vilmundarson, kennari í Garði, vildi aðspurður ekki kannast við að kennarar væru farnir að fá fráhvarfseinkenni. Hann sagði mikilvægt að kennarar stæðu saman.
Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent