Hóta að loka sorpstöðinni 12. október 2004 00:01 Forráðamenn sveitarstjórnar Ölfuss tilkynntu fulltrúum sveitarfélaga, sem eiga aðild að Sorpstöð Suðurlands, að stöðinni yrði lokað þann 25. október næstkomandi og hafin innheimta útistandandi dagsekta, ef ekki væri kominn vísir að samkomulagi um urðun sorps. Þetta var tilkynnt síðdegis í gær, á fundi sem sveitarfélag Ölfuss boðaði til. Mikill hiti er í héraðinu vegna málsins. Hjörleifur Brynjólfsson oddviti sveitarstjórnar Ölfuss staðfesti þetta við Fréttablaðið eftir fundinn. Hann sagði, að dagsektir á hendur sorpstöðinni væru frá maí 2002 til september 204 og væru orðnar 42.6 milljónir króna. "Við erum að framfylgja þeirri skyldu okkar að bregðast við brotum á deiliskipulagi sem ekki hefur verið farið eftir við urðun hjá Sorpstöðinni," sagði hann. "Við erum með skipulagsyfirvaldið á þessu svæði og þolinmæði okkar er þrotin." Mikill ágreiningur hefur verið um starfsemi sorpstöðvarinnar í gegnum tíðina, einkum vegna hæðar haugsins, sem Hjörleifur sagði að væri kominn 3 - 7 yfir leyfilegri hæð. Einar Njálsson stjórnarformaður Sorpstöðvarinnar sagði, að stöðin væri með fullgilt starfsleyfi og alls ekki verið að brjóta deiliskipulag. Varðandi dagsektirnar sagði hann mjög vafasamt að möguleiki væri á að innheimta þær eftir svo langan tíma, auk þess sem starfsleyfi stöðvarinnar tæki beinlínis á hæð urðunarreinanna með tilliti til deiliskipulags. Fréttir Hæstiréttur Innlent Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Fleiri fréttir Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Sjá meira
Forráðamenn sveitarstjórnar Ölfuss tilkynntu fulltrúum sveitarfélaga, sem eiga aðild að Sorpstöð Suðurlands, að stöðinni yrði lokað þann 25. október næstkomandi og hafin innheimta útistandandi dagsekta, ef ekki væri kominn vísir að samkomulagi um urðun sorps. Þetta var tilkynnt síðdegis í gær, á fundi sem sveitarfélag Ölfuss boðaði til. Mikill hiti er í héraðinu vegna málsins. Hjörleifur Brynjólfsson oddviti sveitarstjórnar Ölfuss staðfesti þetta við Fréttablaðið eftir fundinn. Hann sagði, að dagsektir á hendur sorpstöðinni væru frá maí 2002 til september 204 og væru orðnar 42.6 milljónir króna. "Við erum að framfylgja þeirri skyldu okkar að bregðast við brotum á deiliskipulagi sem ekki hefur verið farið eftir við urðun hjá Sorpstöðinni," sagði hann. "Við erum með skipulagsyfirvaldið á þessu svæði og þolinmæði okkar er þrotin." Mikill ágreiningur hefur verið um starfsemi sorpstöðvarinnar í gegnum tíðina, einkum vegna hæðar haugsins, sem Hjörleifur sagði að væri kominn 3 - 7 yfir leyfilegri hæð. Einar Njálsson stjórnarformaður Sorpstöðvarinnar sagði, að stöðin væri með fullgilt starfsleyfi og alls ekki verið að brjóta deiliskipulag. Varðandi dagsektirnar sagði hann mjög vafasamt að möguleiki væri á að innheimta þær eftir svo langan tíma, auk þess sem starfsleyfi stöðvarinnar tæki beinlínis á hæð urðunarreinanna með tilliti til deiliskipulags.
Fréttir Hæstiréttur Innlent Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Fleiri fréttir Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Sjá meira