29. dagur verkfalls 18. október 2004 00:01 Landsbankinn hefur hætt dagvistun barna starfsmanna í verkfalli kennara. Atli Atlason framkvæmdastjóri starfsmannasviðs segir að í byrjun verkfalls þegar staða foreldra hafi verið könnuð hafi verið talið að um 40 til 50 börn þyrftu gæslu. Í ljós hafi komið að þau væru einungis 20 til 30: "Foreldrar leituðu annarra leiða. Ég veit til dæmis til þess að börn starfsmanna hafi verið send í sveit." Ákvörðunin hafi verið tekin í samráði við foreldrafélag bankans. Stuðningur slökkviliðs Stjórn og fulltrúaráð Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna lýsir fullum stuðningi við kjarabaráttu kennara. "Mikilvægt er að samningar takist hið allra fyrsta því langvinnt verkfall getur haft mjög alvarlegar afleiðingar fyrir alla hlutaðeigandi," segir í yfirlýsingu Landssambandsins sem sendir baráttukveðjur til KÍ. Treystir Launanefndinni Stjórn Sambands íslenskra Sveitarfélaga lýsir yfir miklum áhyggjum vegna verkfalls kennara. Í yfirlýsingu frá fundi hennar á föstudag segir: "Stjórn sambandsins lýsir yfir fullu trausti á störf samninganefndar Launanefndar sveitarfélaga og telur að í sínu vandasama starfi hafi hún sýnt ríkan samningsvilja um leið og hún hefur viljað standa vörð um öflugt skólastarf sem byggir á núgildandi kjarasamningi." Verkfallsbrot Lítið hefur verið um verkfallsbrot, segir Svava Pétursdóttir formaður Verkfallsnefndar kennara. "Þetta hefur verið núningur hér og þar sem hefur verið leystur í gegnum síma." Svava segir að helst sé um að ræða notkun á skólahúsnæði og skólastofum á þeim tíma sem kennsla hefði átt að fara fram. Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Fleiri fréttir Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Sjá meira
Landsbankinn hefur hætt dagvistun barna starfsmanna í verkfalli kennara. Atli Atlason framkvæmdastjóri starfsmannasviðs segir að í byrjun verkfalls þegar staða foreldra hafi verið könnuð hafi verið talið að um 40 til 50 börn þyrftu gæslu. Í ljós hafi komið að þau væru einungis 20 til 30: "Foreldrar leituðu annarra leiða. Ég veit til dæmis til þess að börn starfsmanna hafi verið send í sveit." Ákvörðunin hafi verið tekin í samráði við foreldrafélag bankans. Stuðningur slökkviliðs Stjórn og fulltrúaráð Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna lýsir fullum stuðningi við kjarabaráttu kennara. "Mikilvægt er að samningar takist hið allra fyrsta því langvinnt verkfall getur haft mjög alvarlegar afleiðingar fyrir alla hlutaðeigandi," segir í yfirlýsingu Landssambandsins sem sendir baráttukveðjur til KÍ. Treystir Launanefndinni Stjórn Sambands íslenskra Sveitarfélaga lýsir yfir miklum áhyggjum vegna verkfalls kennara. Í yfirlýsingu frá fundi hennar á föstudag segir: "Stjórn sambandsins lýsir yfir fullu trausti á störf samninganefndar Launanefndar sveitarfélaga og telur að í sínu vandasama starfi hafi hún sýnt ríkan samningsvilja um leið og hún hefur viljað standa vörð um öflugt skólastarf sem byggir á núgildandi kjarasamningi." Verkfallsbrot Lítið hefur verið um verkfallsbrot, segir Svava Pétursdóttir formaður Verkfallsnefndar kennara. "Þetta hefur verið núningur hér og þar sem hefur verið leystur í gegnum síma." Svava segir að helst sé um að ræða notkun á skólahúsnæði og skólastofum á þeim tíma sem kennsla hefði átt að fara fram.
Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Fleiri fréttir Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Sjá meira