29. dagur verkfalls 18. október 2004 00:01 Landsbankinn hefur hætt dagvistun barna starfsmanna í verkfalli kennara. Atli Atlason framkvæmdastjóri starfsmannasviðs segir að í byrjun verkfalls þegar staða foreldra hafi verið könnuð hafi verið talið að um 40 til 50 börn þyrftu gæslu. Í ljós hafi komið að þau væru einungis 20 til 30: "Foreldrar leituðu annarra leiða. Ég veit til dæmis til þess að börn starfsmanna hafi verið send í sveit." Ákvörðunin hafi verið tekin í samráði við foreldrafélag bankans. Stuðningur slökkviliðs Stjórn og fulltrúaráð Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna lýsir fullum stuðningi við kjarabaráttu kennara. "Mikilvægt er að samningar takist hið allra fyrsta því langvinnt verkfall getur haft mjög alvarlegar afleiðingar fyrir alla hlutaðeigandi," segir í yfirlýsingu Landssambandsins sem sendir baráttukveðjur til KÍ. Treystir Launanefndinni Stjórn Sambands íslenskra Sveitarfélaga lýsir yfir miklum áhyggjum vegna verkfalls kennara. Í yfirlýsingu frá fundi hennar á föstudag segir: "Stjórn sambandsins lýsir yfir fullu trausti á störf samninganefndar Launanefndar sveitarfélaga og telur að í sínu vandasama starfi hafi hún sýnt ríkan samningsvilja um leið og hún hefur viljað standa vörð um öflugt skólastarf sem byggir á núgildandi kjarasamningi." Verkfallsbrot Lítið hefur verið um verkfallsbrot, segir Svava Pétursdóttir formaður Verkfallsnefndar kennara. "Þetta hefur verið núningur hér og þar sem hefur verið leystur í gegnum síma." Svava segir að helst sé um að ræða notkun á skólahúsnæði og skólastofum á þeim tíma sem kennsla hefði átt að fara fram. Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Fleiri fréttir Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sjá meira
Landsbankinn hefur hætt dagvistun barna starfsmanna í verkfalli kennara. Atli Atlason framkvæmdastjóri starfsmannasviðs segir að í byrjun verkfalls þegar staða foreldra hafi verið könnuð hafi verið talið að um 40 til 50 börn þyrftu gæslu. Í ljós hafi komið að þau væru einungis 20 til 30: "Foreldrar leituðu annarra leiða. Ég veit til dæmis til þess að börn starfsmanna hafi verið send í sveit." Ákvörðunin hafi verið tekin í samráði við foreldrafélag bankans. Stuðningur slökkviliðs Stjórn og fulltrúaráð Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna lýsir fullum stuðningi við kjarabaráttu kennara. "Mikilvægt er að samningar takist hið allra fyrsta því langvinnt verkfall getur haft mjög alvarlegar afleiðingar fyrir alla hlutaðeigandi," segir í yfirlýsingu Landssambandsins sem sendir baráttukveðjur til KÍ. Treystir Launanefndinni Stjórn Sambands íslenskra Sveitarfélaga lýsir yfir miklum áhyggjum vegna verkfalls kennara. Í yfirlýsingu frá fundi hennar á föstudag segir: "Stjórn sambandsins lýsir yfir fullu trausti á störf samninganefndar Launanefndar sveitarfélaga og telur að í sínu vandasama starfi hafi hún sýnt ríkan samningsvilja um leið og hún hefur viljað standa vörð um öflugt skólastarf sem byggir á núgildandi kjarasamningi." Verkfallsbrot Lítið hefur verið um verkfallsbrot, segir Svava Pétursdóttir formaður Verkfallsnefndar kennara. "Þetta hefur verið núningur hér og þar sem hefur verið leystur í gegnum síma." Svava segir að helst sé um að ræða notkun á skólahúsnæði og skólastofum á þeim tíma sem kennsla hefði átt að fara fram.
Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Fleiri fréttir Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sjá meira