Þekkingarleysi á skólastarfi 11. nóvember 2004 00:01 "Ef það verður niðurstaðan að ríkisstjórnin fer í lagasetningu þá munu þeir væntanlega keyra hana í gegn um helgina með það að markmiði að opna skólana á mánudaginn," segir Eiríkur Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands. Eiríkur segir að hugmyndir launanefndar sveitarfélaganna um að einfalda samninga kennara á þann hátt að þeir mæti án skilgreindra verkefna og vinni undir stjórn skólastjóra stríðsyfirlýsingu. Hugmyndirnar sýni að launanefndin hafi enga þekkingu á skólastarfi: "Ég var að vona að launanefndin lærði af reynslunni. Það er ekki þetta sem þarf til. Ég vona að þessir menn sýni snefil á þekkingu á skólastarfi og hætti svona þvaðri," segir Eiríkur. Hugmyndirnar lýsi fordómum í garð skólastarfs og þeirra sem vinna í skólanum. "Það þarf að koma launamálum kennara í það horf að menn sjái ekki sama neyðarástandið skapast aftur og aftur. Til þess að svo verði þurfa menn kjark til að lyfta launum og gefa mönnum svo færi á því að halda því sem þeir hafa áunnið. Þannig er hægt að skapa frið um skólastarfið, öðruvísi ekki." Eiríkur segir að með síðasta samningi hafi menn trúað að slíkt hafi náðst. Framkvæmd hans hafi orðið önnur en kennarar töldu sig semja um. Eiríkur segir öllum hugmyndum kennara hafnað: "Þeir virðast vera forritaðir til að segja nei." Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fleiri fréttir Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Sjá meira
"Ef það verður niðurstaðan að ríkisstjórnin fer í lagasetningu þá munu þeir væntanlega keyra hana í gegn um helgina með það að markmiði að opna skólana á mánudaginn," segir Eiríkur Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands. Eiríkur segir að hugmyndir launanefndar sveitarfélaganna um að einfalda samninga kennara á þann hátt að þeir mæti án skilgreindra verkefna og vinni undir stjórn skólastjóra stríðsyfirlýsingu. Hugmyndirnar sýni að launanefndin hafi enga þekkingu á skólastarfi: "Ég var að vona að launanefndin lærði af reynslunni. Það er ekki þetta sem þarf til. Ég vona að þessir menn sýni snefil á þekkingu á skólastarfi og hætti svona þvaðri," segir Eiríkur. Hugmyndirnar lýsi fordómum í garð skólastarfs og þeirra sem vinna í skólanum. "Það þarf að koma launamálum kennara í það horf að menn sjái ekki sama neyðarástandið skapast aftur og aftur. Til þess að svo verði þurfa menn kjark til að lyfta launum og gefa mönnum svo færi á því að halda því sem þeir hafa áunnið. Þannig er hægt að skapa frið um skólastarfið, öðruvísi ekki." Eiríkur segir að með síðasta samningi hafi menn trúað að slíkt hafi náðst. Framkvæmd hans hafi orðið önnur en kennarar töldu sig semja um. Eiríkur segir öllum hugmyndum kennara hafnað: "Þeir virðast vera forritaðir til að segja nei."
Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fleiri fréttir Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Sjá meira