Hrár og öflugur jeppi 16. nóvember 2004 00:01 Nú gefst tækifæri hér á landi til að eignast Tomcat jeppa sem eru sérsmíðaðir jeppar á Land Rover grunni eftir óskum kaupandans. Tomcat jeppinn varð til þegar þeir Andrew og Mark Browler í Bretlandi voru að fikta við að útbúa jeppa fyrir akstursíþróttir og úr varð að þeir stofnuðu fyrirtæki sem framleiðir Tomcat jeppann. Um 700 slíkir bílar eru til í Bretlandi og er um helmingur þeirra nýttur sem einkabílar. Í grunninn eru þetta keppnisbílar en um leið léttir og öruggir. Innflytjendur jeppans á Íslandi segja hann henta vel til keppni hér á landi en einnig í jökla- og fjallaferðir. Hver og einn getur haft bílinn eins og hann vill því hann er settur saman og sérsmíðaður eftir pöntun, en grunnhugmyndin er hrár öflugur jeppi. Val er um ýmsar vélar og vélastærðir eða frá 2,5 - 2,8 túrbó dísil með millikæli. Einnig 3,5 - 5,2 l V8 bensín. Þá fást Tomcat jepparnir einnig án vélar og kassa fyrir þá sem hafa sínar eigin hugmyndir um hvernig gera eigi hlutina. Fjölmargir valmöguleikar á uppsetningu fjöðrunar gera Tomcat jeppann fjölhæfan og hentugan til notkunar við flestar aðstæður. Þannig getur jafnvel sami Tomcat jeppinn verið jöklatryllir á veturna og ósvikinn drullumallari eða jafnvel rallíbíll á sumrin. Allmargir þessara bíla eru notaðir daglega í almennri umferð og þykja hvort tveggja sprækir og hafa framúrskarandi aksturseiginleika. Þeir séu þannig í reynd fjölhæfir sportbílar fyrir allar árstíðir. Hver einstakur Tomcat jeppi er settur upp fyrir kaupandann með tilliti til fyrirhugaðrar notkunar. Rekstraröryggi er tryggt með varahlutaþjónustu B&L en allir véla-, drif- og stýrishlutar eru upprunalegir Land Rover íhlutir. Bílar Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Sjá meira
Nú gefst tækifæri hér á landi til að eignast Tomcat jeppa sem eru sérsmíðaðir jeppar á Land Rover grunni eftir óskum kaupandans. Tomcat jeppinn varð til þegar þeir Andrew og Mark Browler í Bretlandi voru að fikta við að útbúa jeppa fyrir akstursíþróttir og úr varð að þeir stofnuðu fyrirtæki sem framleiðir Tomcat jeppann. Um 700 slíkir bílar eru til í Bretlandi og er um helmingur þeirra nýttur sem einkabílar. Í grunninn eru þetta keppnisbílar en um leið léttir og öruggir. Innflytjendur jeppans á Íslandi segja hann henta vel til keppni hér á landi en einnig í jökla- og fjallaferðir. Hver og einn getur haft bílinn eins og hann vill því hann er settur saman og sérsmíðaður eftir pöntun, en grunnhugmyndin er hrár öflugur jeppi. Val er um ýmsar vélar og vélastærðir eða frá 2,5 - 2,8 túrbó dísil með millikæli. Einnig 3,5 - 5,2 l V8 bensín. Þá fást Tomcat jepparnir einnig án vélar og kassa fyrir þá sem hafa sínar eigin hugmyndir um hvernig gera eigi hlutina. Fjölmargir valmöguleikar á uppsetningu fjöðrunar gera Tomcat jeppann fjölhæfan og hentugan til notkunar við flestar aðstæður. Þannig getur jafnvel sami Tomcat jeppinn verið jöklatryllir á veturna og ósvikinn drullumallari eða jafnvel rallíbíll á sumrin. Allmargir þessara bíla eru notaðir daglega í almennri umferð og þykja hvort tveggja sprækir og hafa framúrskarandi aksturseiginleika. Þeir séu þannig í reynd fjölhæfir sportbílar fyrir allar árstíðir. Hver einstakur Tomcat jeppi er settur upp fyrir kaupandann með tilliti til fyrirhugaðrar notkunar. Rekstraröryggi er tryggt með varahlutaþjónustu B&L en allir véla-, drif- og stýrishlutar eru upprunalegir Land Rover íhlutir.
Bílar Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Sjá meira