Áfram krakkar, farið að læra! 19. nóvember 2004 00:01 Samræmdum prófum í 10. bekk í vor verður frestað um eina viku samkvæmt ákvörðun menntamálaráðuneytis. „Áfram krakkar, farið að læra“ eru skilaboð formanns fræðsluráðs Reykjavíkur til skólabarna. Nemendur 10. bekkjar standa frammi fyrir samræmdum prófum í vor, að vanda, þar sem frammistaða þeirra hefur áhrif á möguleika til framhaldsnáms. Vegna verkfalls grunnskólakennara lá kennsla niðri í tæpa tvo mánuði og vegna þeirrar röskunar hefur menntamálaráðuneytið ákveðið að hnika prófunum til. Einungis er um að ræða vikufrestun frá upphaflegum dagsetningum og eins hefur röðum prófanna verið breytt. Fyrsta prófið af sex verður samræmt próf í íslensku sem fram fer 9. maí. Þær upplýsingar fengust hjá menntamálaráðuneytinu að það sé í samstarfi við sveitarfélögin um að finna leiðir til að bæta nemendum upp það kennslutap sem orðið hefur. Sveitarfélögin munu hafa mismunandi hugmyndir um slíkt en ljóst er að tapið verður ekki bætt að fullu. Lögum samkvæmt er það hlutverk sveitarfélagann að endurskipuleggja skólastarfið í heild. Í dag fundaði fræðsluráð Reykjavíkur vegna þessa með aðalherslu á nám barna í 10. bekk. Stefán Jón Hafstein, formaður fræðsluráðs, segir að settur verði saman samráðshópur kennara, foreldra, skólastjóra og ráðsins til þess að koma með tillögur um þessi mál á næstu dögum. „Ég vil bara senda þau merki út: Áfram krakkar, farið að læra.“ Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Vopnahlé tekur gildi Erlent Annar andstæðingur Trumps ákærður Erlent Hægagangur á rússneska hagkerfinu Erlent Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Innlent Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent Fleiri fréttir Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Friður á Gasa mögulega í sjónmáli og rætt við utanríkisráðherra Palestínu Mosfellingur hjá Strætó leiðir unga Framsóknarmenn „Hvað varð um að gera meira, hraðar?“ Veðrið setur strik í reikninginn Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Leit að meintum brennuvargi engu skilað Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Meirihluti hlynntur þátttöku ef Ísrael er ekki með Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Sjá meira
Samræmdum prófum í 10. bekk í vor verður frestað um eina viku samkvæmt ákvörðun menntamálaráðuneytis. „Áfram krakkar, farið að læra“ eru skilaboð formanns fræðsluráðs Reykjavíkur til skólabarna. Nemendur 10. bekkjar standa frammi fyrir samræmdum prófum í vor, að vanda, þar sem frammistaða þeirra hefur áhrif á möguleika til framhaldsnáms. Vegna verkfalls grunnskólakennara lá kennsla niðri í tæpa tvo mánuði og vegna þeirrar röskunar hefur menntamálaráðuneytið ákveðið að hnika prófunum til. Einungis er um að ræða vikufrestun frá upphaflegum dagsetningum og eins hefur röðum prófanna verið breytt. Fyrsta prófið af sex verður samræmt próf í íslensku sem fram fer 9. maí. Þær upplýsingar fengust hjá menntamálaráðuneytinu að það sé í samstarfi við sveitarfélögin um að finna leiðir til að bæta nemendum upp það kennslutap sem orðið hefur. Sveitarfélögin munu hafa mismunandi hugmyndir um slíkt en ljóst er að tapið verður ekki bætt að fullu. Lögum samkvæmt er það hlutverk sveitarfélagann að endurskipuleggja skólastarfið í heild. Í dag fundaði fræðsluráð Reykjavíkur vegna þessa með aðalherslu á nám barna í 10. bekk. Stefán Jón Hafstein, formaður fræðsluráðs, segir að settur verði saman samráðshópur kennara, foreldra, skólastjóra og ráðsins til þess að koma með tillögur um þessi mál á næstu dögum. „Ég vil bara senda þau merki út: Áfram krakkar, farið að læra.“
Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Vopnahlé tekur gildi Erlent Annar andstæðingur Trumps ákærður Erlent Hægagangur á rússneska hagkerfinu Erlent Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Innlent Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent Fleiri fréttir Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Friður á Gasa mögulega í sjónmáli og rætt við utanríkisráðherra Palestínu Mosfellingur hjá Strætó leiðir unga Framsóknarmenn „Hvað varð um að gera meira, hraðar?“ Veðrið setur strik í reikninginn Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Leit að meintum brennuvargi engu skilað Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Meirihluti hlynntur þátttöku ef Ísrael er ekki með Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Sjá meira