Haukar töpuðu í Króatíu 4. desember 2004 00:01 Íslandsmeistarar Hauka töpuðu fyrri leik sínum gegn króatíska liðinu Medvescak Infosistem Zagreb í Evrópukeppni bikarhafa í gær, 29-28, en leikið var í Króatíu. Staðan í hálfleik var 17-13 fyrir króatíska liðið. Seinni leikur liðanna fer fram í dag en hann fer einnig fram í Króatíu enda seldu Haukarnir heimaleik sinn í keppninni. Að sögn Páls Ólafssonar, þjálfara liðsins, voru Haukarnir voru fjarri sínu besta í þessum leik. Fengu litla markvörslu, spiluðu slaka vörn og klúðruðu fjölda dauðafæra. Hann er nokkuð bjartsýnn á að strákarnir hans geti snúið dæminu við í dag og þar með komist í átta liða úrslit keppninnar. "Það var margt fínt en við eigum mikið meira inni og getum gert betur. Ég hef fulla trú á því að við snúum dæminu við í seinni leiknum og er eiginlega ekki í vafa um það. Fyrri hálfleikur var mjög slakur hjá okkur en blessunarlega rifum við okkur upp í þeim síðari. Þetta króatíska lið er í svipuðum klassa og við. Þeir komu okkur ekkert á óvart og spiluðu bara eins og flest króatísk lið gera," sagði Páll. Það var mun minni stemning á leiknum en Haukarnir bjuggust við en oftar en ekki hafa íþróttahúsin í gömlu austantjaldslöndunum verið pakkfull og lætin eftir því sem hafa oft haft mikil áhrif á dómgæslu slíkra leikja. "Það voru ekki nema 200-300 manns á þessum leik og lítil stemning. Það var fínt og ég get ekkert kvartað yfir dómgæslunni. Það er greinilega minni áhugi á handbolta hérna en við héldum," sagði Páll Ólafsson, þjálfari Hauka. Íslenski handboltinn Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Sjá meira
Íslandsmeistarar Hauka töpuðu fyrri leik sínum gegn króatíska liðinu Medvescak Infosistem Zagreb í Evrópukeppni bikarhafa í gær, 29-28, en leikið var í Króatíu. Staðan í hálfleik var 17-13 fyrir króatíska liðið. Seinni leikur liðanna fer fram í dag en hann fer einnig fram í Króatíu enda seldu Haukarnir heimaleik sinn í keppninni. Að sögn Páls Ólafssonar, þjálfara liðsins, voru Haukarnir voru fjarri sínu besta í þessum leik. Fengu litla markvörslu, spiluðu slaka vörn og klúðruðu fjölda dauðafæra. Hann er nokkuð bjartsýnn á að strákarnir hans geti snúið dæminu við í dag og þar með komist í átta liða úrslit keppninnar. "Það var margt fínt en við eigum mikið meira inni og getum gert betur. Ég hef fulla trú á því að við snúum dæminu við í seinni leiknum og er eiginlega ekki í vafa um það. Fyrri hálfleikur var mjög slakur hjá okkur en blessunarlega rifum við okkur upp í þeim síðari. Þetta króatíska lið er í svipuðum klassa og við. Þeir komu okkur ekkert á óvart og spiluðu bara eins og flest króatísk lið gera," sagði Páll. Það var mun minni stemning á leiknum en Haukarnir bjuggust við en oftar en ekki hafa íþróttahúsin í gömlu austantjaldslöndunum verið pakkfull og lætin eftir því sem hafa oft haft mikil áhrif á dómgæslu slíkra leikja. "Það voru ekki nema 200-300 manns á þessum leik og lítil stemning. Það var fínt og ég get ekkert kvartað yfir dómgæslunni. Það er greinilega minni áhugi á handbolta hérna en við héldum," sagði Páll Ólafsson, þjálfari Hauka.
Íslenski handboltinn Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn