Gæsluvarðhald framlengt 16. desember 2004 00:01 Bráðabirgðaniðurstöður vegna árásarinnar á Ragnar Björnsson í Mosfellsbæ um síðustu helgi hafa leitt í ljós að Ragnar lést af völdum höggs á kjálka og gagnauga. Hálfþrítugur Mosfellingur, Loftur Jens Magnússon, hefur játað að hafa gefið Ragnari högg á sveitakránni Ásláki aðfararnótt sunnudags. Rannsókn lögreglunnar á andláti Ragnars er langt komin. Loftur Jens hefur verið í gæsluvarðhaldi á Litla-Hrauni síðustu daga og hefur gæsluvarðhaldið verið framlengt í sex vikur í ljósi alvarleika málsins. Loftur Jens verður því í haldi til 27. janúar nema Hæstiréttur breyti úrskurðinum. Björn Ólafur Hallgrímsso hrl. er lögmaður Lofts Jens og hefur hann kært úrskurðinn. Hugsanlegt er að Lofti Jens verði haldið inni þar til dómur hefur fallið þó að rannsókn sé lokið. Útför Ragnars Björnssonar var gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík í gær. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira
Bráðabirgðaniðurstöður vegna árásarinnar á Ragnar Björnsson í Mosfellsbæ um síðustu helgi hafa leitt í ljós að Ragnar lést af völdum höggs á kjálka og gagnauga. Hálfþrítugur Mosfellingur, Loftur Jens Magnússon, hefur játað að hafa gefið Ragnari högg á sveitakránni Ásláki aðfararnótt sunnudags. Rannsókn lögreglunnar á andláti Ragnars er langt komin. Loftur Jens hefur verið í gæsluvarðhaldi á Litla-Hrauni síðustu daga og hefur gæsluvarðhaldið verið framlengt í sex vikur í ljósi alvarleika málsins. Loftur Jens verður því í haldi til 27. janúar nema Hæstiréttur breyti úrskurðinum. Björn Ólafur Hallgrímsso hrl. er lögmaður Lofts Jens og hefur hann kært úrskurðinn. Hugsanlegt er að Lofti Jens verði haldið inni þar til dómur hefur fallið þó að rannsókn sé lokið. Útför Ragnars Björnssonar var gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík í gær.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira