Þór áfram á kostnað Frammara 18. desember 2004 00:01 Leikurinn var aldrei mikið fyrir augað og sagði þjálfari Þórs, Axel Stefánsson, eftir leikinn að þetta hefði verið einn versti leikur sinna manna um langa hríð. "Það er fargi af mér létt að vita til þess að við komumst áfram vegna sigurs FH á Fram en þetta er skrýtin tilfinning enda var ég óánægður með leik okkar hér og fátt sem gekk eins og það átti að gera. Ég þakka FH kærlega fyrir enda tel ég þrátt fyrir allt saman að við eigum fullt erindi í úrvalsdeildina. Hópurinn er góður og þessi árangur okkar er mun betri en flestir spáðu hér fyrr í vetur þar sem við byrjuðum frekar illa. Ég er engu að síður bjartsýnn þrátt fyrir slakan leik okkar gegn HK." HK má þó þakka markverði sínum, Herði Ólafssyni, hversu mikill munur var á liðunum en hann varði mjög vel allan leikinn. Varði hann 21 skot, mörg hver úr dauðafærum, meðan kollegi hans hjá Þór, Mareks Skabekis, sem einnig stóð sig vel, varði aðeins fjórtán. Markahæstur hjá HK var Augustas Strazdas með níu mörk en í liði Þórs var Árni Þór Sigtryggsson í sérflokki með tólf mörk. Í hálfleik hjá Fram og FH leit ekki út fyrir að Þórsarar væru á leiðina í úrvalsdeild enda staðan 17-12 fyrir Fram og héldu Framarar góðri forystu fram eftir seinni hálfleik þangað til að leikmenn FH, sem léku mestan leikinn einum færri, tóku sig saman í andlitinu og höfðu með mikilli þrautseigju eins marks sigur. Það verða því Fram, FH og Afturelding sem sitja eftir með sárt ennið í norðurriðlinum en Þór, HK, KA og Haukar sem halda áfram. Í fyrrakvöld varð einnig ljóst hvaða félög fara í úrvalsdeildina úr suðurriðli. Þá sigruðu Valsmenn lið ÍR með eins marks mun 29-28 og eru það Valur, ÍR, ÍBV og Víkingur sem fara upp en Grótta/KR, Stjarnan og Selfoss leika í annarri deild að ári. albert@frettabladid.is Íslenski handboltinn Mest lesið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sport Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Hannes í leyfi Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Risamaraþon heimsins nú orðin sjö eftir að eitt bættist í hópinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Steinunn og Ingimar Íslandsmeistarar í CrossFit: „Stolt af sjálfri mér“ Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Dagskráin í dag: Glódís getur komist á toppinn Kennir sjálfum sér um uppsögnina Eygló best allra á EM og Erla fékk þrjú brons Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Sjá meira
Leikurinn var aldrei mikið fyrir augað og sagði þjálfari Þórs, Axel Stefánsson, eftir leikinn að þetta hefði verið einn versti leikur sinna manna um langa hríð. "Það er fargi af mér létt að vita til þess að við komumst áfram vegna sigurs FH á Fram en þetta er skrýtin tilfinning enda var ég óánægður með leik okkar hér og fátt sem gekk eins og það átti að gera. Ég þakka FH kærlega fyrir enda tel ég þrátt fyrir allt saman að við eigum fullt erindi í úrvalsdeildina. Hópurinn er góður og þessi árangur okkar er mun betri en flestir spáðu hér fyrr í vetur þar sem við byrjuðum frekar illa. Ég er engu að síður bjartsýnn þrátt fyrir slakan leik okkar gegn HK." HK má þó þakka markverði sínum, Herði Ólafssyni, hversu mikill munur var á liðunum en hann varði mjög vel allan leikinn. Varði hann 21 skot, mörg hver úr dauðafærum, meðan kollegi hans hjá Þór, Mareks Skabekis, sem einnig stóð sig vel, varði aðeins fjórtán. Markahæstur hjá HK var Augustas Strazdas með níu mörk en í liði Þórs var Árni Þór Sigtryggsson í sérflokki með tólf mörk. Í hálfleik hjá Fram og FH leit ekki út fyrir að Þórsarar væru á leiðina í úrvalsdeild enda staðan 17-12 fyrir Fram og héldu Framarar góðri forystu fram eftir seinni hálfleik þangað til að leikmenn FH, sem léku mestan leikinn einum færri, tóku sig saman í andlitinu og höfðu með mikilli þrautseigju eins marks sigur. Það verða því Fram, FH og Afturelding sem sitja eftir með sárt ennið í norðurriðlinum en Þór, HK, KA og Haukar sem halda áfram. Í fyrrakvöld varð einnig ljóst hvaða félög fara í úrvalsdeildina úr suðurriðli. Þá sigruðu Valsmenn lið ÍR með eins marks mun 29-28 og eru það Valur, ÍR, ÍBV og Víkingur sem fara upp en Grótta/KR, Stjarnan og Selfoss leika í annarri deild að ári. albert@frettabladid.is
Íslenski handboltinn Mest lesið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sport Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Hannes í leyfi Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Risamaraþon heimsins nú orðin sjö eftir að eitt bættist í hópinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Steinunn og Ingimar Íslandsmeistarar í CrossFit: „Stolt af sjálfri mér“ Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Dagskráin í dag: Glódís getur komist á toppinn Kennir sjálfum sér um uppsögnina Eygló best allra á EM og Erla fékk þrjú brons Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Sjá meira